Þjóðviljinn - 22.05.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.05.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fag- urt er á fjöllum kl. 3 á morgun og er það 26. sýning á þessum fjöruga skopleik, af sérstökum ástæðum verður nú bráðum að hætta að sýna hann. — Orðið verður sýnt í 13. sinn ann- að kvöld kvöld og hefst aðgöngumiða sala að báðum sýningunum í dag. Útvarpið í dag: 19,25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýms um löndum. 20,30 Kórsöngur: Karlakór Iðnskóla nemenda syngur (stjómandi Jón ísleifsson). 20,50 Hljómplötur: Kreisler leikur á fiðlu. 21,00 Leikrit: „Trúlofun sína hafa opinberað ...“ eftir Alfred Sutro (Lárus Pálsson, Regína Þórðardóttir). 21,20 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Börn. -Munið Mæðradaginn á sunnudaginn? Þau börn, sem ætla að ;selja mæðrablómin, komi kl. 10 á sunnudagsmorgun á eftirtalda staði: Mið- og Austúrbæjarbarnaskólann, Þingholtsstræti 18 og Elliheimilið. Duglegustu börnunum veitt verð- laun. NÝJA BlÓ Normónaleiðtoginn BRIGHAM YOUNG Söguleg stórmynd. TYRONE POWER og LINDA DARNELL. Sýnd kl. 6,30 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýning 3 og 5. KÁTI RIDDARINN (The Gay Caballero) Cesar Romero Sheila Ryan Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 fyrir hádegi. BÞ TJARNAKBÍÓ ^ Handan víð hafíð blátt (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eðlilegum litum. DOROTHY LAMOUR Riehard Denning. Kl. 3, 5, 7 og 9. AUGLÝSIÐ L ÞJÓÐVLLJANUM Leikfélag Reykjavíkur „FAGURT ER Á FJÖLLUM “ 26. sýning á morgun kl. 3 « Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. ORÐIÐ 13. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. SMlurOl Fransniiar iufíf jlastd iQSn‘ Framhald af 1. síðu. ardvala'rheimilin höfum við starfrækt aö Reykholti í Bisk- upstungum, í 5 sumur, Hvera- gerði, 2 sumur, og Mennta- skólaselinu í eitt sumar. Á þessum heimilum hafa dvaliö allmargar mæður und- anfarin sumur, en þó miklu færri en þörf hefur veriö á, bæöi vegna takmarkaös hús- næöis og fjármagTis. Þess vegna skorar mæöra- styrksnefndin á alla góöa menn, aö gleyma nú ekki mæörunum á morgun, heldur kaupa merki mæöradagsins og styðja aö því aö þreyttax og heilsutæpar mæöur geti notiö stuttrar sumarhvíHa-.' og hressingar. Mæörastyrksnefndin heitir einnig á allar þær konur, sem notið hafa góös af starf’ nefnd arinnar aö koma sjáhar og selja mæðrablaöiö, ennittmur aö hvetja börnin sín til þess aö koma og selja. Bdh Sterris HrlsliðRssnar Framhald af 1. síðu. farnar eru aö förlast okkur í munni“. Bókinni er — auk forspjalls og niðurlagsorða — skipt í 12 eft irfarandi kafla: Nicóló Machia- velli, Fuggersættin og silfrið, Erasmus Rotterdamus, Marteinn Lúther, Karl V., Jóhannes Cal- vín, Ignatíus Loyola, Filipus II. Framh. á 4. síðu. Svona átti þetta aö gerast eftir útreikningi Framsóknar. Þá var Sósíalistaflokkurinn búinn að bregöast verkalýðn- um eins og Alþýöuflokkurinn 1939, búinn að lögbjóöa kaup- lækkun — og uppskera Alþýöu flokksins á þessu öllu sartian átti aö vera sú, aö hafa nú fengiö Sósíalistaflokkinn niö- ur í sama feniö og hann sjálf- an, svo þeir meinfýsnu menn gætu nuggað saman höndun- urn yfir að hafa komiö á full- kominni samábyi'gö um allar svívirðingamar. Hugmynd Alþýöuflokksfor- ingjanna var að ganga að þessu öllu saman, — en lielzt ekki viðurkenna það oþinber- lega að þeir vildu það, nema Sósíalistaflokkurin væri reiðu- búinn til þess líka. Og væri Sósíalistaflokkurinn ófús að ganga að því að lögbjóða kaup lækkun — með gengislögin 1939 sem fyrirmynd, — þá skyldi haldið uppi látlausum Spánarkonungur, Élísabet Eng- landsdrottning,s Richelieu kardi- náli, Gustaphus Adolphus og og Oliver Cromwell. Bókin er 183 bls., prentuð á vandaðan pappír í stóru broti og myndum prýdd. Sverrir hefur þegar getið sér orðstír um land allt fyrir frá- sagnarsnilld sína og hafa margir beðið þess með óþreyju, að er- indi hans yrðu gefin út — og nú er fyrsta bókin komin. áróðri gegn Sósíalistaflokkn,- um fyrir þaff, aff hann vildi ekki taka þátt í „róttækri um- bótastjórn“ og veita fólkinu hinar dásamlegu kjarabætur, er Framsókn fyrirhugaffi því, — en helzt skyldi þó áróffur þessi rekinn án þess að minn- ast á kaupgjaldiff og dýrtíffar- málin. Þannig var melningin aö setja Sósíalistaflokkinn í úlfa- kreppu: Ef hann vildi ekki g-anga að kauplækkun, þá vai’ hann ábyrgðarlaus landráöa- flokkur, sem bara var aö hugsa um byltingu fyrir Stal- inH Herferð sem mistókst. Herferö kauplækkunarhjú- anna hefm- algerlega mistek- izt. Alþýöuflokkurinn situr nú í gapastokk þeim, sem hann haföi búiö Sósíalistaflokknum að undirlagi Framsóknar. Og þaö er aöeins ein ein- asta leiö til þess fyrir Alþýöu- flokkinn, aö losa sig' úr þeim gapastokk, og þaö er aö lýsa yfir eftirfarandi: Tilraunir til myndunar rót- tækrar umbótastjórnar stranda fyrst og fremst á því, aö Framsókn gerir stóTfellda kaupiækkun aö skilyrði fyrir aögeröum í dýrtíöarmálunum. Alþýöuflokkurirm stendur meö Sósíali'staflokknum móti þess- ari afturhaldssemi Framsókn- ar og gerir hana ábyrga fyrir þvi aö í’óttæk umbótastjórn kemst ekki á. Hvenær ætlar Alþýöuflokk- Leynlmelnr 13 Glettur í þrem þátlum eftir Þrídrang Frumsýning verður n. k. þriðjudag •> Indriði Waage boðaði blaðamenn á fund sinn í gær og skýrði frá því, að fyrirtækið Fjalakötturinn hefur frumsýningu á nýju leikriti, Leynimelur 13, glettur í þrem þáttum eftir Þrídrang, í Iðnó næstkomandi þriðjudag. Auk Indriöa Waage ræddu viö blaöamennina þeir Har- aldur Á. Sigurðsson leikari og Emil Thoroddsen hljómlistar- maöur. Leikur þessi er skopleikur í svipuöum stíl og þeir sem þýddir hafa verið eftir Arnold og Bach. Er þetta fyrsta til- raun, sem gerö hefur veriö til þess aö frumsemja slíkt leik- rit á íslenzku. Leikurinn gerist í Reykri- vík á dögum húsaleigunefnd- ai. AÖalpersónm’ leiksins eru 12 en auk þess eru 5 minni lTi.i verk. Leikendur eru þessir og leika þessi hlutverk: Harald- ur Á. Sigurösson ieikur Sveiu Jón Jónsson skósmiö, Auróra Halldórsdóttir: konu hans; Alfred Andrésson: K. R. Mad- Islendingar í Khöfn leggja orð í belg um sjálfstæðismálið Á fjölmennum sameigin- legum fundi íslenzka stúdenta félagsins og íslendingafélags- ins í Kaupmannahöfn, er hald inn var 7. maí s. 1., var sam- þykkt eftirfarandi ályktun, er utanríkisráöuneytinu hefur horizt frá sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, samkv. beiöni fundarins. „íslendingar samankomnir á fundi í Kaupmannahöfn 7. maí 1943 tjá sig í grundvall- aratriðum samþykka ályktun- um Alþingis 1941 í sambands- málinu og beina þeirri ein- dregnu ósk til stjórnar og Al- þingis að fresta úrslitum þess þangað til báðir aðiljar hafa talast viff. Sambandsslit án þess aff viðræður hafi fariö fram, eru hkleg til að vekja gremju gegn íslandi annars- staffar á Norðurlöndum og gera aöstööu íslendinga þar erfiðari, þar sem einhliöa á- kvöröun íslendinga í þessu rnáli yrði talin andstæö nor- rænum sambúðarvenjum“. Þaö skal tekiö fram, aö ráöuneytiö hefur áöur símaö sendiráöi íslands i Kaup- maimahöfn aðalefni álits og ‘þillagi'Vjx milliþin,ganefndar í stjórnarskrármálinu, sem birt var 7. apríl s. 1. (Fregxi frá utanríkisráöun.) urinn aö gefa slíka yfirlýs- ingu? Hvenær ætlar hann aö af- neita Alþýöublaðinu og öllum þess ósannihdum? Geri hann þaö ekki, er glöt- unin honum vís. sen; Inga Laxness: konu hans; Emilía Jónasdótth’: móðir hennar; Wilhelm Noröfjörö: Þorgrím skáld; Lárus Ingólfs- son: Glas lækni; Anna Guö- mundsdóttir: Möggu miðil; Jón Aöils: Hekkenfeldt; Ævar Kvaran: Máms Sigm’jónsson; Inga ÞórÖardóttir: Dísu vinnu konu; Guörún Guömunds- dóttir: Ósk, og Stefán Jóns- son: lögreglustjóra. Leikstjómina annast Ind- riöi Waage, en Lárus Ingólfs- son hefur séö um leiksviðs- útbúnaö. Dr. Cyril Jackson útvegaði ,,smink“ og hárkollur frá Eng- landi sem British Council g-af Fjalakettinum. — AÖ lokum létu þeir þess getiö, aö engar sérstakar per- sónur væru teknar fyrir í þess- um leik. Afmæi knðtispyrnii- mót hefst á morgun í tilefni af 35 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram, hefur félagiö ráösfcafaö bikar sem félaginu barst í tilefni af 30 ára afmælinu. Bikar þessi er gefinn til minningar um A. V. Tulinius forseta í. S. í., af syni hans Carl D. Tulinius. í. S. í. hefur nýlega staöfest reglugerð um bikarinn og er þar ákveöiö aö þessi keppni fari fram árlega áö vori til, í tilefni af hálf og heiltugs- afmælum knattspymufélag- anna Fram, K. R., Vals og Víkings og svo K. R. R. og þaö félag sem vinnur oftast á þessum árum hlýtur bikarinn til éigTbar. Fyrirkomulag er þannig, aö það félag sem tap- ar er úr mótihu og verða þetta því þrír leikir og fara tveir þeirra fram á morgun og úrslitaleikurinn á fimmtu- dag. Valur og K. R. byrja og síðan Fram og Víking’ur, og em þaö 40 mín. leikir, en úr- slitaleikurinn veröur 60 mín. Er ágætt áö fá mot svona snemma, til áö vekja fólk til umhugsimar um aö nú sé knattspyrnan aö byrja. Frá knattspyrnulegu sjónarmiöi heföi veriö betra aö bæta einu kvöldi viö og láta ein leika viö alla og alla viö einn, þá heföu félögin fengiö tækifæri til að reyna nýja menn áöur en áöalorústumar byrja. Eins og fyrr getur er Frarn 35 ára í ár og hefur félaginu veriö boöið í afmælisferöalag til Akureyrar í sumar. Er það íþróttaráö Akureyrar sem býö- ur og er gert ráö fyrir að farið veröi í júlí og keppt viö félögin þar. F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.