Þjóðviljinn - 25.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.05.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. ÞriÖjudagur 25. maí 1943. 115. tölublad. Iinrlii lirlir M Histi WH Mfeki Varö fyrír áreksfrf — Sðkk á t\ mínúfu — Prír menn fórusf Togarinn Garðar frá Hafnarfirði varð fyrir árekstri í þoku við austurströnd Skotlands og sökk hann á hálfri annarri mín- útu. Þrír menn af skipshöfninni fórust, en 10 björguðust. Voru þeir fluttir til Aberdeen og líður vel. Atburður þessi gerðist um hádegi s.l. föstudag. Var skipið á leið til Englands með afla. Þeir, sem fórust, voru þessir: Oddur Guðmundsson, 1. vél- stjóri, Smyrilsveg 22, Reykja- vík, 48 ára, kvæntur. Alfred Stefánsson, kyndari Kirkjuveg 5, Hafnarfirði, 25 ára, kvæntur, átti 2 börn., Ármann Óskar Magnússon, háseti úr Þykkvabæ, 25 ára, ó- kvæntur. Sigurjón Einarsson, skipstjóri á Garðari var ekki með skipið 1 þessari ferð, skipstjóri í þess- ari ferð var Jens Jónsson. Garðar var stærsti íslenzki togarinn, 462 brúttólestir með 860 hestafla vél, smíðaður í Middelborough árið 1930. Eig- andi var Einar Þorgilsson & Co. í Hafnarfirði. Frá vorþíngs umdaemíssfúkunnar Lögin um héraðabönn öðlist giidi án tafar Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Reykjavík á sunnudaginn. Þingið sóttu milli 90 og 100 fulltrúar. í um- dæminu eru nú starfandi 33 undirstúkur með 2993 félögum og 18 barnastúkur með um 2900 félögum. Framkvæmdanefnd umdæmisstúkunnar var að mestu end- urkosin, Guðgeir Jónsson, forseti Alþýðusambandsins, er um- dæmistemplar, því starfi hefur hann gengt um 4 ára skeið. Þing'ið tók til meöferðar ýms mál sem varöa innri starfsemi Reglunnar. Eftirfar- andi tillaga var þar samþykkt í einu hljóði: Jaínframt því sem vorþing umdæmisstúkunnar nr. 1 lýsir ánægju sinni yfir þeirri hreytingu á áfengislögum sem samþykkt var á Alþingi 1. marz þ. á., skorar þaö á Flokkaglíma Ármanns hád í kvöld kl, 9 í íþróifahúsínu Flokkaglíma Ármanns fer fram í kvöld kl. 9 1 íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Keppendur eru alls 14 í tveim þyngdarflokkum frá 5 íþrótta- félögmn. í I. fl. (yfir 7Ó kg.) keppa þess ir: Kristján Jósteinsson Umfl. Stokkseyrar, Guðm. Ágústsson skjaldarhafi, Umf. Vöku, Sigur- jón Hallbjörnsson Á., Vilhjálm- ur Kristjánsson Á., Ingólfur Björgvinsson Umf. Dagsbrún, Jens Þórðarson Á., Sigfús Ingi- marsson, Umíl. Vöku og Benó- ný Benediktsson Á. í II. fl. (undir 70 kg.) keppa þessir: Ingólfur Jónsson, Umf. yíkisstjómina aö láta laga- breytingar þessar öölast gildi án tafar“. Lagabreyting sú, er hér um ræðir, heimilar atkvæöa- greiöslur um þáö hvort áfeng- issölur skuli leyfðar eöa ekki af viökomandi bæjar- eöa sveit arfélagi, en um framkvæmd þessara ákvæöa segir svo í lögunum: „Nú telur ríkisstjórn, aö lög þessi kunni aö brjóta í bága viö milliríkjasamninga, og skal hún þá gera ráðstafanir er hún telur nauösynlegar til þess aó samrýma þá samn- inga ákvæöum laganna. AÖ- því loknu öölast lögin gildi, enda birti ríkisstjórnin um þaö tilkynningu“. Breebar spengjuflugvélar varpa 2000 tonnum af sprengjum yfir þýzku borgína Dortmund Mjög öflugar sprengjuflugvélasveitir brezkar gerðu í fyrri- nótt árás á þýzku iðnaðarborgina Dortmund, og er talið í brezk- um fregnum að þetta hafi verið mesta loftárás styrjaldarinnar. Brezku flugvélarnar vörpuðu sprengjum sem samtals vógu 2000 tonn. Urðu gífurlegar sprengingar víðsvegar um borg- ina og voru heilir borgarhlutar eitt eldhaf. Þrjátíu og átta brezku flugvélanna sem árásina gerðu, fórust. Dortmund er ein mesta iönaöarborg Vestur-Þýzka- lands, og hafa þegar veriö gerðar margar árásir á hana. Hún er einnig þýöingaiTnikill hafnarbær vegna Dortmund- Ems skipaskurösins, en Banda menn hafa í loftárásum sín- um undanfamar vikur lagt mikla áherzlu á aö trufla flutninga um vatnavegi Vest- ur-Þýzkalands og yfii’leitt aö gera sem mestan glundroða í flutningakerfi Þjóöverja. Miklar loftárásir á Mið- jarðarhafssvæðinu. Samtímis hinum miklu loft árásum Breta á Vestur-Þýzka- land halda flugsveiti'r Banda- manna uppi látlausum árás- um á stöövar fasista á Miö- jaröarhafssvæöinu. Sprengjuflugvélar frá Norö- ur-Afriku og Malta geröu í gær haröar árásir á hafnar- borgir á Sikiley, Pantellaria og Suður-ítalíu'. Afmælismótið Valur —, K.R, 31 Fram — Vikingur 0:0 cffír þríframlenðdan leík Dómarar: Guðjón Einars- son og Jóh. Bergsteinsson. Þaö mátti yfirleitt sjá þaö á þessum leikjum aö þeir svo á aö lög þessu kæmu ekki í bága viö neina milliríkja- samninga og 1 samræmi viö þau skilyröi skoraöi þaö á ríkisstjórnina aö láta lögin öðlast gildi án tafar. Dagsbrún, Sigurjón Hallbjörns- son Á., Leifur Þorbjörnsson K. V, Haraldur Þorleifsson Á og Haraldur Kristjánsson Á. Flokkaglíma þessi fer fram viku áður en Íslandsglíman er háð og munu sennilega margir þessara keppenda taka þátt í Íslandsglímunni. Rannsókn á árangri bólu- setningar gegn kíghósta Næstu daga munu tveir lækna nemar á vegum rannsóknar- stofu Háskólans, ganga í hús hér í bænum og safna skýrslum um árangurinn af bólusetningu barna gegn kíghósta. Almenningur er þeðinn að greiða fyrir þeim, svo náðst geti sem beztur árangur af starfi þeirra. Miklir loftbardagar á austurvígstöðvunum 315 þýzkar flugvélar skofnar niður á víku Á Austurvígstöðvunum eru helztu átökin í lofti. Þjóðverjar hafa gert miklar loftárásir á Kúrsk síðustu sól- arhrmgana. Var árásin gerð af mjög öflugum flugvélasveit um og tókust harðir bardagar við orustuflugvélar Rússa, og voru margar árásarflugvél- anna skotnar niður. Rússar tilkynna aö síðást- liöna viku hafi þeir skotiö niður 315 þýzkar flugvélar. Danska þjóðin berst gegn nazismanum Umsögn bandarísks fréttarítara Bandaríski blaðamaðurinn Marquis Childs, sem nú dvelur í Stokkhólmi, símar blaði sínu um ástandið í Danmörku: „Það er almennt litið svo á úti um heim, að Danir séu naz- istum tiltölulega auðsveipir. Allar þær fréttir, sem hingað ber- ast gefa hið öfuga til kynna, og að jafnvel hin tiltölulega lin- ltind, sem Þjóðverjar sýna Dönum dugi ekki til þess að vinna hylli þeirra. Nazistar ætluðust til þess að Danmörk yrði sýnis- horn af vinsamlegri samvinnu um „nýskipunina“, en kosning- arnar, sem nýlega fóru fram í Danmörku, sýna bezt, hversu það hefur mistekizt hjá nazistum, að sameina þjóðina um slíka samvinnu. Umdæmisstúkuþingiö leit j voru lyi’stu leikir sumarsins. Þjálfun og allt öryggi var ekki í. sem bezta lagi. Valur virtist þó hafa einna bezt vald á leik sínum bæöi staösetning- um og knattmeöferö. Veriö getur líka aö nýliöarnir, sem öll félögin höföu nokkuö af í liöum sínum, hafi haft nokk- ur áhrif á þetta, þó verö ég aö segja aö flestir þeirra loia góóu. Leikur K. R. og Vals var oft nokkuö góöur. Gengu á- hlaupin á vixl, en framherjar Vals voru þó hættulegri' og hjálpaöi þeim þar stutti sam- Framhald á 4. síðu. Jafnvel þó aö stjórninni væri hótaó því, aö þingið yröi leyst upp, stóö hún samt á móti ílestum kröfum Þjóö- verja. Hin fyrsta var sú, aö Danir geröust virkir þátttak- endur í striömu, sem sam- herjar Þjóðverja. Dönum tókst aö komast hjá því að veröa viö þessari kröl'u. Því næst var þess krafizt aö dönskum verkamönnum yröi leyi't aö fara í þegnskyldu- vinnu til Þýzkalands. í grund vallaratriöum hefur þessu ver- iö neitaö, en þó vinna um 35 þúsund Danir fyrir Þjóöverja- Þeir fóru aö miklu leyti vegna þess aö afkoma þeirra var annars í liættu. Þriöja krafa Þjóðverja var sú, aö Danir tækju upp löggjöf gegn Gyö- ingum. Þessu var afdráttar- laust neitaö. Ef stjórnin heföi gengiö aö þessmn kröfum, þá heföi þingiö mótmælt. Þá heföu ÞjóÖverjar naumast átt ann- ars kost en aö taka ráöin al- gerlega í sínar hendur eins og þeir hafa gjört annarsstaö- ar. Þá heföi þurft áö flytja aukiö liö til landsins og setja á stofn stjórn. Allt er þetta auövitaö friösamleg mót- spyrna af Dana hálfu. Sama máli gegnir um hi’nn stöðuga frest á ýmsum rramkvæmd- um, hjá stjórnardeldum þeim, sem í raun og veru fara meö stjórn í landinu. Nazistar biöja um 90. eimreiöir. Danir bjóöast til aö leggja til 50. Þetta er daglegur vicúuröur, en allt fer fram meö stakri kurteisi. En svo er endirinn sá, a'ö þeir leggja fram kærur Framháld á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.