Þjóðviljinn - 26.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Miövikudagur 26. maí 1943. 116. tölublað Sovéfsöfnunín Alls hafð nú safnazt 124 þús. 529,98 kr. AUs hafa nú safnazt til styrktar Rauða krossi Sovétríkj- anna 124 þús. 529,98 kr. Á eftirtöldum stöðum hafa safnazt þessar upphæðir: Reykjavík ............................ Akureyri ............................ Vestmannaeyjar ................ ........ Siglufjörður ........................ Borgarnes ............................ ísafjörður ............................ Sauðárkrókur ............ ............ Glæsibæjarhreppur .................... Akranes .... ........................... Neskaupstaður ............ ............' Hólmavík ................ ............ Húsavík ................................ Eskifjörður ............................ Raufarhöfn ............................ Svalbarðsströnd ........................ Reyðarfjörður ........................ Innri-Njarðvík ........' ................ Bolungarvík ............................ Hraunhreppur og Álftaneshr. á Mýrum Djúpivogur ................ i........... Suðureyri, Súgandafirði ................ Bæjarhreppur, Land..................... Hveragerði .................„......... Eyrarbakki........................... Kvenfélagið Sigurvon, Þykkvabæ .... .... Fáskrúðsfjörður .......S........ ........ Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps ........ Nesjahreppur, A-Skaftafellssýslu ........ Selárdalur, Arnarfirði ................ Ólafsfjörður ............................ Jökuldalur ' ............................ Vopnafjörður .................... .... Hvanneyrarskóli ................ ........ Tálknafjörður ........................ Tunguhreppur, N.-Múlasýslu ............ Grindavík ............................ Úr Suður-Þingeyjarsýslu ................ Súðavík, frá Halldóri Guðmundssyni og Júlíusi Helgasyni ................ kr. 77.667.13 12.000.00 10.000.00 4.000.00 3.000.00 . 2.700.00 1,319.00 1.057.00 1.000.00 1.000.00 727.00 700.00 665.00 660.00 630.00 555.00 550.00 503.00 502.50 501.65 500.00 480.00 450.00 424.00 330.00 325.00 300.00 230.00 230.00 210.00 200.00 208.70 213.00 175.00 152.00 115.00 100.00 50.00 Samtals kr. 124.529.98 Erieö-íiliBiÉto IðnlisfaHélaDsins „Vér munum leggja allf fram fíl að sígrasf á hínum sameigínlega óvíní" — (Mr. Eden í skeytí tíl Molotoffs) Bardagar hafa blossað upp á vígstöðvunum á Velíkíe JLúkí- svæðinu, og segir í fregnum beggja hemaðaraðila, að um mikl- ar orustur sé að ræða. Velíkíe Lúkí er aðeins 100 km. frá landa- mærum Lettlands. Fyrir suðvestan Orel, á Síevsksvæðinu, hratt rauði her- inn í gær harðri árás Þjóðverja, og beið árásarliðið mikið tjón. Þjóðverjar skýra frá víðtækum hernaðaraðgerðum gegn skæruflokkum bak við þýzku herlínurnar á miðvígstöðvunum. Raunar á Edvard Grieg ekki aldarafmæli fyrr en eft- Ir þrjár vikur (fæddur 15. júní 1843), en Tónlistarfélag- iö efndi nú samt til hátíða- hljómleika í minningu um af- mæliö 23. þ. m. Fyrst á efnisskránni var fimmskipt svíta (runa hefur það víst veriö nefnt á ís- lenzku), sem Grieg kallaði „Fra Holbergs Tid". Eins og nafriið bendir til, er þetta verk að ásettu ráði samið í Jafnteflí enn Víkingur og Fram kepptu á afmælismótinu í gærkvöld. ~og varö enn jafntefli, og það eftir þríframlengdan leik. ; sama stíl og tónsmíðar Bachs i I og samtíðarmanna hans, og | i hefur óneitanlega heppnazt j ágætlega vel að ná nítjándu aldar blænum á þessF'lög. Ekki hefur þó Grieg með i öllu tekizt að leyna sjálfum sér í þessu tónverki, hvort sem það hefur verið tilgang- ur hans eða ekki. Strengleik- arar Hljómsveitar Reykjavík- ur fluttu verkið af prýði und- ir stjórn dr. Victors "Ur- bantchitch. Næst á ' efnisskránni voru fjögur sönglög fallega sungin af Sigurði Markan. Lögin voru þann veg valin, að þau máttu teljast ágætt sýnis- dæmi um sönglagagerð Ed- vards Griegs, en hana telja Framh. á 4. síðu í Moskvafregn segir, að skæruflokkar hafi sett þrjár þýzkar jámbrautarlestir af sporinu, á Leningradsvæðinu og eina á Krímskaga. Þrátt fyrir mjög erfiðar aðstæöur vegna lítils landrýmis, hefur rússnesku skæruflokkunum á Krím, tekizt að 'halda saman liði sínu og gera Þjóðverjum margan óleik. Ársafmæli sáttmála Bret- lands og Sovétríkjanna í dag er ár síðan sáttmáli Bretlands og Sovétríkjanna var undirritaður. Af því til- efni sendi Eden, brezki utan- ríkisráðherfann, heillaóska- Aðkomuverkamenn á félagssvæði Dags- brúnar þurfa að tryggja sér vinnu- réttindi Á fundi í trúnaðarráði Dagsbrúnar 21. maí síðastlið- inn, var eftirfarandi sam- þykkt gerð: , ,Trúnaðarráöiö ákveður, að allir verkamenn, sem koma í atvinnuleit á vinnusvæði Dagsbrúnar, verði aö r til- kynna komu sína á skrifstoí'u félagsins og afla sér auka- meölimaskírteinis, er veitir þeim rétt til vinnu á félags- svæöinu. Þetta gildir einnig um þá verkamenn, sem nú þegar eru komnir í vinnu á félagssvæðinu. Meölimir í öðrum . verkiýðsfélögum greiöa aðeins mismun á fé- lagsgjaldi, ef þeir framvísa skuldlausu skírteini félags síns. Á sama hátt veröa með- limir. Dagsbrúnar, sem fara í atvinnu á vinnusvæöi ann- arra verklýösfélaga aö til- kynna þaö - viðkomandi verk- lýðsfélagi og framvísa um leiö skuldlausu Dagsbrúnar- skírteini". • kveðju til Molotoffs, utanrík isþjóðfulltrúa' Sovétríkjarina. Kvaðst Eden óska sovét stjórninni og þjóðum Sovét- ríkjanna til hamingju með þetta liöna ár, er orðið hafi svo afdrifaríkt fyrir styrjöld- ina. Frá því aö samningurinn var undirritaður hafi rauði herinn getið sér ævarandi orðstír meö Stalingradorust- unum og veitt^ óvinunum þung högg. Á þessu ári hafi herir Breta og Bandaríkja- manna leyst Afriku úr klóm fasismans og unniö óvinun- um míkið tjón heima fyrir með hinum skipulögðu loft- árásum á helztu herstöðvar og framleiðslumiðstöðvar meginlandsins. „Vér getum horft fram á komandi ár með þeirri ör- uggu v^ssu, að vér munum leggja allt fram til að sigrast á hinum sameiginulega óvini", sagði Eden að lokum. „Sáttmáli Bretlands og Sov- étríkjanna mun standa óhagg aður í friði sem er sigrinum verðugur". í Moskva verður ársafmsel- is samningsins minnzt með viðhöfn, m. a. meö boði, er -Molotoff heldur starfsmönn- um brezku og bandarísku sendisveitanna. 300 Bandamannaflugvélar gera árás á Sardiníu Aðalárásum Bandamanna á Miðjarðarhafssvæðinu var í gær beint gegn Sardiníu. Fóru 300 brezkar og banda- rískar flugvélar til árása á hafnarborgir og flughafnir eyjarinnar. Árásir voru einnig gerðar á Sikiley, Pantellaríu og Suð- ur-ítalíu. Norskír fangar fluffír fíl , Þýzkalands Þýzku nazistayfirvöldin í Noregi hafa tilkynnt opinber- lega að enn einn hópur norskra fanga hafi verið sendur til Þýzkalands. I hópi þessum voru 50 manns, þar af 25 konur. Engínn verdtollur greíddtir af farmgjaldahœkkunínní Ríkisstjórnin hefur ákveðið það, að ekki skuli reiknað- ur verðtollur af farmgjaldahækkun, sem orðið hefur á ýmsum vörutegundum, sem fluttar eru frá Ameríku. Eimskipafélag íslands hef- ur fengið leyfi viðskiptaráðs til þess að hækka flutnings- gjald á ýmsum vörum frá Am- ( eriku um 509?, vegna aukins kostnaðar við siglingar þang- að. Undanþegnar þessari farm- gjaldahækkun eru: kornvör- ur, tilbúinn áburður, fóður- bætir, smjörlíkisolíur, sykur og kafí'i. Til þess '¦ aö . fyrirbyggja hækkun T/öruverðs vegna hækkaðra farmflutninga verö- ur verðtollurinn af farmgjöld- unum lækkaöar um 35'/' sem verður framkvæmt þannig aö' aöeins 65'/ vcrðtollsins veröur innheimt. Á þessa sjálfsögðu ráðstöf un, til þess að koma í veg fyr- ir hækkað vöruvei'ð vegna aukins flutningskostnaðar, var fyrst bent með grein í Þjóöviljanum. Úrslitðleikur í sund- knattleiksmótinu fer fram í kvöld í kvöld fer fram úrslitakapp leikurinn á sundknattleiks- meistaramótinu. Keppa þar til úrslita sveit K. R. og A-sveit Armanns. Þetta er í fyrsta skipti, sem Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.