Þjóðviljinn - 26.05.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.05.1943, Qupperneq 1
8. árgangur. Miövikudagxir 26. maí 1943. 116. tölublað Sovéfsöfnunin Alls bafa nú safnazt 124 þús. 529,98 kr. Alls hafa nú safnazt til styrktar Rauða krossi Sovétríkj- anna 124 þús. 529,98 kr. Á eftirtöldum stöðum hafa safnazt þessar upphæðir: Reykjavík kr. 77.667.13 Akureyri — 12.000.00 Vestmannaeyjar — 10.000.00 Siglufjörður — 4.000.00 Borgarnes — 3.000.00 ísafjörður — 2.700.00 Sauðárkrókur — 1.319.00 Glæsibæjarhreppur — 1.057.00 Akranes — 1.000.00 Neskaupstaður — 1.000.00 Hólmavík — 727.00 Húsavík — 700.00 Eskifjörður — 665.00 Raufarhöfn — 660.00 Svalbarðsströnd — 630.00 Reyðarfjörður — 555.00 Innri-Njarðvík — 550.00 Bolungarvík — 503.00 Hraunhreppur og Álftaneshr. á Mýrum — 502.50 Djúpivogur — 501.65 Suðureyri, Súgandafirði — 500.00 Bæjarhreppur, Land — 480.00 Hveragerði — 450.00 Eyrarbaklci — 424.00 Kvenfélagið Sigurvon, Þykkvabæ — 330.00 Fáskrúðsfjörður — 325.00 Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps — 300.00 Nesjahreppur, A-Skaftafellssýslu — 230.00 Selárdalur, Arnarfirði — 230.00 Ólafsfjörður — 210.00 Jökuldalur ‘ — 200.00 Vopnafjörður — 208.70 Hvanneyrarskóli — 213.00 Tálknhfjörður — 175.00 Tunguhreppur, N.-Múlasýslu — 152.00 Grindavík — 115.00 Úr Suður-Þingeyjarsýslu —‘ 100.00 Súðavík, frá Halldóri Guðmundssyni og Júlíusi Helgasyni 50.00 Samtals kr. 124.529.98 Baunar á Edvard Grieg ekki aldarafmæli fyrr en eft- ir þrjár vikur (fæddur 15. júní 1843), en Tónlistarfélag- ið' efndi nú samt til hátíöa- hljómleika í minningu um af- rnæliö 23. þ. m. Pyrst á efnisskránni var fimmskipt svita (runa hefur þaó' víst veriö nefnt á ís- lenzku), sem Grieg kallað'i „Fra Holbergs Tid“. Eins og nafniö bendir til, er þetta verk að ásettu ráði samiö' í lafntefli enn Víkingur og Fram kepptu á afmælismótinu í gærkvöld og varö enn jafntefli, og þaö eftir þríframlengdan leik. IfaiistatléUisins sama stíl og tónsmíöar Bachs og samtíöarmanna hans, og hefur óneitanlega heppnazt i ágætlega vel aö ná nítjándu aldar blænum á þessi7 lög. Ekki hef.pr þó Grieg meö öllu tekizt að' leyna sjálfum sér í þessu tónverki, hvort sem þaö hefur verið tilgang- ur hans eöa ekki. Strengleik- arar Hljómsveitar Reykjavík- ur fluttu verkiö af prýöi und- if stjórn dr. Victors Ur- bantchitch. Næst á efnisskránni voru fjögur sönglög fallega sungin af Siguröi Markan. Lögin voru þann veg valin, aö þau máttu teljast ágætt sýnis- dæmi um sönglagagerð Ed- vards Griegs, en hana telja Framh. á 4. síðu Bardagar blossa opp uifl llellbíe bflbl * „Vér munum leg$ja allt fram ttl að sígrast á hinum sameiginlega óvíní" — (Mr. Eden í sheytí tíl Molotoffs) Bardagar hafa blossað upp á vígstöðvunum á Velíkíe Lúkí- svæðinu, og segir í fregnum beggja hemaðaraðila, að um mikl- ar orustur sé að ræða. Velíkíe Lúkí er aðeins 100 km. frá landa- mærum Lettlands. Fyrir suðvestan Orel, á Síevsksvæðinu, hratt rauði her- inn í gær harðri árás Þjóðverja, og beið árásarliðið mikið tjón. Þjóðverjar skýra frá víðtækum hernaðaraðgerðum gegn skæruflokkum bak við þýzku herlínurnar á miðvígstöðvunum. í Moskvafregn segir, aö skæruflokkar hafi sett þrjár þýzkar jámbrautarlestir af sporinu, á Leningradsvæöinu og eina á Krímskaga. Þrátt fyrir mjög erfiöar aöstæö'ur vegna lítils landiýmis, hefur rússnesku skæniflokkrmum á Krím, tekizt aö halda saman liö’i sinu og gera Þjóöverjum margan óleik. Ársafmæli sáttmála Bret- lands og Sovétríkjanna í dag er ár síöan sáttmáli Bretlands og Sovétríkjanna var undirritað’ur. Af því til- efni sendi Eden, brezki utan- ríkisráöherrann, heillaóska- Aðkomuverkamenn á félagssvæði Dags- brúnar þurfa að tryggja sér vinnu- réttindi Á fundi í trúnaðarráði Dagsbrúnar 21. maí síðastlið- inn, var eftirfarandi sam- þykkt gerð: , ,TrúnaöarráöiÖ ákveöur, aö allir verkamenn, sem koma í atvinnuleit á vinnusvæði Dagsbrúnar, verði aö til- kynna komu sína á skrifstofu félagsins og afla sér auka- meölimaskírteinis, er veitir þeim rétt til vinnu á félags- svæöinu. Þetta gildir einnig úm þá verkamenn, sem nú þegar eru komnir í vinnu á félagssvæðinu. Meölimir í öörum • verkiýð'sfélögum greiöa aöeins mismun á fé- lagsgjaldi, ef þeir framvísa skuldlausu skírteini félags sins. Á sama hátt verða með- limir. Dagsbrúnar, sem fara í atvinnu á vinnusvæ'öi ann- arra verklýösfélaga aö til- kynna þaö • viökomandi verk- lýösfélagl og framvísa um leiö skuldlausu Dagsbrúnar- skírteini“. kveöju til Molotoffs, utanrík- isþjóö'fulltrúa ‘ Sovétríkjanna. Kvaöst Eden óska sovét- stjórninni og þjóöum Sovét- ríkjanna til hamingju meö þetta liöna ár, er oröiö hafi svo afdrifaríkt fyrir styrjöld- ina. Frá þvi aö samningurinn var undirritaöur hafi rauöi herinn getiö sér ævarandi oröstír meö Stalingradorust- unrun og veitt óvinunum þung högg. Á þessu ári hafi herir Breta og Bandaríkja- | manna leyst Afriku úr klóm fasismans og unniö óvinun- um mikiö' tjón heima fyrir meö hinum skipulögöu loft- árásum á helztu herstöövar og framleiö'slumiöstöövar meginlandsins. „Vér getum horft fram á komandi ár með þeirri ör uggu vjssu, að vér munum leggja allt fram til að sigrast á hinum sameiginulega óvini“, sagði Eden að lokum. „Sáttmáli Bretlands og Sov- étríkjanna mun standa óhagg Eimskipafélag íslands hef- ur fengið leyfi viöskiptaráös tii þess aó hækka flutnings- gjald á ýmsum vörum frá Am- j eriku um 50%, vegna aukins kostnaöar viö siglingar þang- aö. Undanþegnar þessari farm- gjaldahækkun eru: kornvör- ur, tilbúinn áburð’ur, fóöur- bætir, smjörlíkisolíur, sykur og kaffi. Til þess " aö i'yrirbyggja hækkun vöruverös vegna hækkaöra farmflutninga verö- ur verötollurinn af farmgjöld- unuin lækkaöar um 35%. sem veröur ffamkvæmt þannig a'ö' aö'eins 65% vcrötollsins veröur innheimt. Á þessa sjálfsögðu ráöstöf- aður í friði sem er sigrinum verðugur“. í Moskva veröiu- ársafmæl- is samningsins minnzt með viöhöfn, m. a. meö boð'i, er -Molotoff heldm' starfsmönn- um brezku og bandarísku sendisveitanna. 300 Bandamannaflugvélar gera árás á Sardiníu Aðalárásum Bandamanna á Miðjai'ðarhafssvæðinu var í gær beint gegn Sardiníu. Fóru 300 brezkar og banda- rískar flugvélar til árása á hafnarborgir og flughafnir eyjarinnar. Árásir voru einnig geröar á Sikiley, Pantellaríu og Suö- ur-ítalíu. Norskir fangar fluffir fíl Þý^kalands Þýzku nazistayfirvöldin í Ncregi hafa tilkynnt opinber- lega að enn einn hópur norskra fanga hafi verið sendur til Þýzkalands. I hópi þessum voru 50 manns, þar af 25 konur. un, til þess aö koma í veg fyr- ir hækkaö vöruverð vegna aukins flutningskostnaöar, var fyrst bent meö grein í Þjóöviljanum. Úrslitaleikur í sund- knattleiksmótinu fer fram í kvöld I kvöld fer fram úrslitakapp leikurinn á sundknattleiks- meistaramótinu. Keppa þar til úrslita sveit K. R. og A-sveit Amianns. Þetta er í fyrsta skipti, sem Framhald á 4. síöu. Enginn verðtollur greíddur af farmgíaldahaekkunínní , ■*£» Ríkisstjórnin hefur ákveöið það, að ekki skuli reiknað- ur verðtollur af farmgjaldahækkun, sem orðið hefur á ýmsum vörutegundum, sem fluttar eru frá Ameríku. *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.