Þjóðviljinn - 26.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1943, Blaðsíða 3
Miövikudagur 26. maí 1943. / ^féfinnMiim Útgefancii: Sameiningarflokkur aiþýðu — SósíalistaHokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Avgreiðsla og auglýsingaskiif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Vikingsprent h.f. Garðastræti 17. , Hvernig eiga þeir aB segja blrnum sinum það?‘ Veslings Alþýöublaöiö er meö áhyggjur út af kommún- istunum sínum! Það er næst- um því eins og þessi gamli syndaselur komist viö af um- hyggju sinni fyrir því hvem- ig kommúnistamir eigi aö segja börnunum sínum frá upplausn Alþjóösambands kommúnista. Já, hvernig eiga þeir að fara að því? Hvernig í ósköpummi fóm meðlimir Kommúnistaflokks íslands aö því aö „segja börn- unum sínum“ frá því að þeir lögöu flokk sinn niöui- 1938 gengu úr AlþjóÖasambandi kommúnista og gengu inn í annan flokk, Sameiningar- flokk alþýöu — Sósíalista- flokkinn? Er þaö ekki alveg voöalegt aö þurfa aö „segja börnunum sínum“ frá ööru eins ódæöi? Aö hafa lagt niöm* gamia flokkinn sinn, sem svo miklar vonir vom bundnar viö, til þess aö vera meö í því að skapa annan nýjan, sterkari voldugri og því færari um að framkvæma þá hugsjón, sem Kommúnistaflokkurinn gamii barðist fyrir: að koma sósíal- ismanum á á íslandi. Það, sem nú er aö gerast um Alþjóðasamband kommún ista, er sama eðlis, en bara á heimsmælikvarða og það sem gerðist í verklýöshreyfingu íslands 1938: sameining íþinna sósíalistisku krafta í einn flokk, sem sé fær um að vinna meirihluta verkalýðsins til fylgis við stefnu sósíalism- ans og skipuleggja sókn alþýð unnar gegn afturhaldinu og fasismanum og sameina þjóð- ina í frelsisbaráttu hennar. Sósíalistaflokkurinn getui- veriö stoltur af því, sem hon- um þegár hefur tekizt að vinna - að sameiningu verka,- lýðshreyfingarinnar, þó að hann enganveginn láti sigra þá, er unnust á síðasta ári stíga sér til höfuös. Meðlimir gamla Kommúnistaflokksms þurfa ekki að hera kinnroöa fyrir starf Sósíalistaflokksins er þeir „segja bömunum sín- um“ frá því, sem hefur gerzt í verklýðshreyfingu íslands síöustu fimm árin. Svo mim verða með verk- lýðshreyfinguna í öðmm lönd um, jafnt á þjóölegan sem alþjóölegan mælikvarða. Eft- ir upplausn Kommúnista- v/ j 1-.J llN Þjóðleg eining og tafarlaust samstarf í sjálfstæðismálinu er oss lífsnauðsyn Sósíalistaflokkurinn lagði til að sú ein- ing yrði sköpuð og starf hafið fyrir þing- frestun. /SjáIfstæðisflokkurinn“ brást sjálfstæð- ismálinn þá, til þess að forða nokkrum vellauðugum félögum frá nokkrum hundruðum þúsunda króna skatti. Það er lífsnauðsyn að íslenzka þjóðin standi saman um það að ta,ka sér fullkomið sjálfstæði nú. Það er lífsnauðsyn að vilji hennar komi fram svo sterkur og einhlítur að aðrar þjóðir verði að bera virðingu fyrir sjálfsákvörðunarrétti vor- nm. Það er lífsnauðsyn að aldagamla sundrungin, sem háð hef- ur íslendmgum í viðskiptum við aðrar þjóðir, víki til hliðar, þrátt fyrir aliar innbyrðisdeilur, þegar um það er að ræða að tryggja sjálfstæði þjóðarinnar. Sósíalistaflokkurinn bauð hinum flokkum þingsins sam- starf í sjálfstæðismálum fyrir þingfrestun, samstarf að því að samþykkja stjómarskrána þá strax og skipa sameiginlega nefnd til þess að vinna að undirbúningi þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Flokkamir vildu ekki þýðast þetta tilboð. Sjálfstæðisflokk- urinn heldur ekki. Hann víldi fresta samþykkt stjómarskrár- innar til þess að forða nokknun auðfélögum frá missi varasjóðs- hlunninda. Þessi frestun var fyrsta undanhaldið í sjálfstæðismálinu. Þessi frestun hefur auðsjáanlega orðið til þess að gera þau öfl djarfari, sem algert undanhald vilja. Það er því tími til kominn að bætt verði úr þeirri reginvillu, sem gerð var með því að taka ekki tillögu Sósíalistaflokksins, — tími til kominn að stöðva þetta byrjandi undanhald og hefja sameiginlega sókn þjóðarinnar, fram til lokaáfangans í sjálf- stæðisbaráttu hennar. Það er ekki eftir neinu að flokks íslands 1938, skapaöist hér á landi á fimm árum fjöldaflokkur á grundvelli marxismans, sem vann meiri- hluta verkalýösins til fylgis viö sósíalismami og knúöi fram sameiningti alls verka- lýös í einu lýöræðislegu verklýössambandi. (Alþýöu- blaöiö hefur aldrei verið neitt ánægt með þessa upplausn Kommúnistaflokksins og sam- einingu verkalýðsins! Máske það' verði lítið ánægöarai meö upplausn Alþjóöasambands kommúnista í framtíðinni). Ekki er ólíklegt aö afleiöing af væntanlegri upplausn Al- þjóöasambands kommúnista nú, veröi bæöi stórfelldari og skjótari sigur fyrir samein- ingu alþyðunnar en hér varö í voru litla landi. Alþjóöasamböndin koma og fara. Verklýðshreyfingin hef- ur nú á 80 árum haft þrjú, hvert á fætur ööru. En hug- sjón stefna og þjóðfélag sósíal ismans lifir. Alþjóöasambönd- in eru ný og ný skipulags- form, sem stefnán íklæðist í eftir því, sem henni hentar bezt á hverju skeiði. Þau hafa orðið þvi voldugri og stórfenglegri, sem lengra hefur liðið. Aldrei hefur neitt Alþjóðasamband sósíalismans átt sér glæsilegri hetjusögu en Alþjóðasamband kommún- ista á einmitt nú, þegar flokk- ur Stalingradhetjanna í Sov- étríkjunum, flokkur Gabriel Peri og Thorez í Frakklandi flokkm* Mao-Tse-Dun í Kína, flokkur Axel Larsens og Mar- tin Andersen Nexö’s í Dan- mörku, flokkur Ottar Lie og Viggo Hansteens í Noregi, flokkur Thálmanns og Edgar André i Þýzkalandi, flokkur Dimitroffs í Búlgaríu og tug- ir annarra kommúnistaflokka heyja fómfrekustu frelsisbar- áttu, sem mannkyniö' hefur þekkt, gegn verstu ógnar- stjóm, sem uppi hefur verið. I sameiginlegri baráttu komm únista og sósíaldemókrata gegn fasismanum og svikur- unum, sem gengiö hafa hon- um á hönd, — bandittunum, sem óska fasismanum sigurs yfir sósíalismanum, — þróast nú sterkasta eining, sem saga verklýöshreyfingarinnar þekk- ir, eining tengd blóöböndum sameiginlegs, píslarvættis, ein- ing stæld í fangabúðum fas- ismans, eining sem engar kvalir og ekki dauöinn sjálf- ur hafa getaö eyöilagt. I krafti slíkrar einingar mun verkalýðimnn taka forustu fyrir fjölda þjóöa eftir þetta stríð og leiða þær fram til fulls sigurs yfir afturhaldi og harð'stjórn. Og á gmndvelli þeirrar þjóð'legu einingar munu alþjóðasamtök sósíal- ismans verða voldugri en nokkru sinni. bíða að skapa þessa þjóðlegu einingu. Það hefur þegar verið beðið alltof lengi. Þótt flokkarnir hér í landi geti sjaldan á sárshöfði setið, þá verður nú að reyna til þraut- ar, hvort hægt er að skapa sam- starf með þeim. Vér viljum ekki að sinni taka afstöðu hinna flokkanna til þessa máls til nán ari umræðu, en eitt viljum vér segja Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu út af skrifum þess í gær: Það er ekki leiðin til þess að skapa þjóðlega einingu um þetta mál að tala fagurt um sjálfan sig, — svívirða flokka, sem alltaf hafa staðið á verði í sjálfstæðismálinu, með verstu orðum tungunnar, — en hlaupa svo ájálfir frá afgreiðslu sjálf- stæðismálsins éf hagsmun- ir nokkurra auðmanna eru í hættu, og stofna því í voða. Morgunblaðið þarf að losa sig við „andann frá Berlín“, ef það ætlar að vinna að því af heilum hug að koma sjálfstæðismálinu í höfn. Andinn frá Berlín Göbbels gefur „línuna“ í „Deutsche Diplomatische Korrespondenz“: „Upplausn Alþjóðasam- bands Kommúnista er aðeins herbragð Sovétstjórnarinn- u ar. Alþýðublaðið 23. maí: Millifyrirsögn: „Herbragð þrátt fyrir allt?“ Upplausn Alþjóðasam- bands kommúnista „hugsuð sem herbragð til þess að hjálpa enskum kommúnist- , , ií um. Morgunblaðið 25. maí: „Sennilegasta skýringin er að þetta sé gert í þeim til- gangi einum að greiða götu kommúnista inn í raðir hinna ópólitísku verklýðssamtaka víðsvegar um lönd. Um hug- arfarsbreytingu sé ekki að ræða, heldur sé þetta pólit- iskt herbragð." Eru þetta grammónfónplöt ur með merkinu „His masters voice“? Framsðkn vill ekki um- bætur heldur uppbætur Framsókn segir að myndun róttækrar umbótastjórnar háfi strandað á Sósíalista- flokknum. Vill „Tíminn“ nefna ein- hverja róttæka umbót, sem Framsókn er með og Sósíal- istaflokkurtinn var á móti? „Tíminn“ segir í gær að samningar um vinstri stjórn hafi ekki strandað á dýrtíðar- málunum, heldur á því að Sósíalistaflokkurinn vildi byltingu en ekki umbætur. Vill „Tíminn“ þá lýsa yfir því fyrir hönd Framsóknar, að hún falli frá kröfum sín- um í dýrtíðarmálunum og gangi að tillögum Sósíalista- flokksins og Alþýðuflokks- ins? Vill „Tíminn“ nefna hvaða umbætur það voru, sem Sós- íalistaflokkurinn ekki vildi, — og hvar, krafa hans um byltingu með aðstoð Jónasar frá Hriflu kom fram? Sósíalistaflokkurinn viil umbætur og þjóðfélagsbylt- ingu, völd vinnandi stéttanna í stað valda auðsins. — En hann gerði það ekki að skil- yrði fyrir stjórnarsamvinnu við Framsókn að koma þeirri þjóðfélagsbyltingu á!! Hún vill ekki umbætur, það hafa samningarnir leitt í ljós, — heldur bara uppbæt- ur og af þeim fær hún aldrei nóg. Framsókn er ekki umbóta- flokkur, heldur uppbótaflokk ur og það svo afturhaldssam- ur, að samtímis því sem hún krefst mestra uppbóta fyrir stórbændur neitar hún verka mönnum um umbætur og krefst kauplækkunar hjá þeim. KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN I. S. I. S. R. R. It í kvöld kl. 8,30 verður úrslitaleikurinn milli A-sveitar Ármanns og K.R. Auk þess keppa B-sveit Ármanns og Ægir. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma! GUMMISKOR af öllum stærðum ávallt fyrirliggjandi GÚMMÍSKÓGERÐ AUSTURBÆJAR Laugaveg 53 B. OOOOOOOOOOOOOOOOO' DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaf fisalan Hafnarstræti 16. E3ian£3i3i3DDE3t3Di3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.