Þjóðviljinn - 27.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.05.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Fimmtudagur 27. maí 1943 117. tölublað. dgnipnap í Rseff Paul Holf, fréffarífarí Sunday Express, lýsír hverníg forfím~ íngarsfefna Hífers er framkvæmd I»að var einn af hinum miklu sigrum rauða hersins, þegar hann endurheimti Rseff, borgina sem er lykillinn að Volga- héraðinu, hinn 3. marz s.l. — Hitler taldi þann ósigur jafn þýðingarmikinn og að hafa tapað hálfrí Berlín. Þjóðverjar höfðu þá haft Rseff á valdi sínu í næstum 18 mánuði. í eftirfarandi grein, sem birtist í Sunday Express 14. marz s.l., lýsir Paul Holt grimmdarstjórn þýzku nazistanna, meðan þeir höfðu Rseff á valdi sínu. Þegar rauöi herinn brauzt inn í Rseff að morgni þes^ 3. marz, hefð'u þeir getaö í- myndað sér að þeir gengju yí'ir rústir gleymdrar merm- ingar. Ekkert lífsmark sást allt var kyrrt og dauðahljótt. Hvar voru íbúar borgarinn- ar? Hvar voru hinar glað- væru stúlkur og hin klökku gamalmenni til aö f agna komu xauða hersins til borgarinn- ar, á leið hans til að draga rauða fánann eftur við hún á stærstu byggingunni af þeim, sem ekki höfðu verið skotnar í rústir? Það var ekk- ert fólk sjáanlegt. Herinn kom til mannlausrar og yfir- gefinnar borgar. Þá heyröist allt í einu hi'óp. Ungur liðsforingi stööv- aði hersveit sína. Hrópiö hafði komiö' út 'milli jámrimlanna á glugg- uin gamallar kirkju, sem byggö var úr rauðum múr- steini. Gamall maöur kallaði: „Komið ekki nær kirkjunni það er allsstaðar fullt af -sprengjum". Ruðningssveit hersins kom á vettvang með' stálvú'a og sprengjuleitara og gröf upp hálft hundraö fiatra jarð- ' sprengna. Síðan var hin lok- nöa kirkja breiin upp. Þarna voru íbúar Roóifborgar sam- ankomnir. Þarna höfðu þeir veriö lok- aðir inni í 3 nætur og 2 daga án vatns og án matar. Þeir j falfö"sig í gryfjum og vega- stóðu þar milli kulnaöra elda, I skuröum meðfram Volgu. 64 800 HÖFÐU HORFIÐ En hvernig er hægt að smala saman íbúum heillar borgar, sem fyrir stríð taldi 65 þús. íbúa, og reka þá inn í eina litla múrsteinskirkju? íbúar Rseffborgar að morgni 3. marz voru samtals 137. 64 þúsund og 800 höfðu horfið á þessu 18 mánaða yf- irdrottnunartímabili Þjóð- verjanna, veriö sendir í nauö- ungarvinnu til Þýzkalands, dá- af hungri, taugaveiki og öðr- um veikindum eöa verið skotnir, hengdir eða brennd- ir. Allir vinnufærir á aldrinUm 16—45 ára, höfðu fyrir löngu verið fluttir vestur á bóginn. Og þegar Þjóðverjarnir flýðu, ráku þeir alla burt með sér, sem voru færir um að fygj- ast með hinum flýjandi her. Hraðsveitir úr rau'ða hern- um umkringdu nokkrar hinna flýjandi hersveita og björg- uðu nokkrum hundruðum rússneskra manna, sem þær ráku áfram með sér, — en að- eins nokkrum hundruöum. Raunverulega er ekki rétt að segja, að íbúar Rseff hafi ekki verið fleiri en 137 morg- uninn sem rauði herinn kom inn í borgina, því nokkrir í- búamia — þeir hafa kannske verið 50 í allt — höföu ó- hlýðnazt skipun Þjóðverja um að mæta í kirkjunni og sem Þjóðverjarnir höfðu kveikt til aö hita sér og kynnt meö kirkjubekkjunum. Mæður höí'ðu dúðað grátandi börn sín meö messuklæðum. Það síöasta sem Þjóðverj- arnir gerðu, áður en þeir yfir- gáfu borgina, var að skipa öllum íbúunum að koma til kirkjunnar, þar lokuóu þeir íbúana inni og lögðu síðan jarðsprengjur umhverfis kirkj- . una. — segír Isvestía, adalmálga^n sovétsfjórnarínnar „Annað ár sáttmála Sovétríkjanna og Bretlands hefst á mikilvægum tímamótum", segir ísvestía, aðalmálgagn sovét- stjórnarinnar, í ritstjórnargrein um ársafmæli sáttmálans. „Það líður að þeim tíma, er Hitlers-Þýzkaland verður mol- að með voldugum höggum úr austri og vestri, er greidd munu samtímis." En samvinna Sovétríkjanna og Bretlands mun ná lengra. Á grundvelli þessa sáttmála munu þjóðir þeirra hafa víðtæka samvinnu á tímum friðarins", segir ísvestía ennfremur. Nokkrum þeirra tókst að fela sig,' öðrum ekki. FJÖLSKYLDA UR HÖPI HINNA DAUÐU í dag kom ég á heimili rúss- neskrar fjölskylduA sem hafði ákveðiö aö óhlýðnast fyrir- skipun Þjóðverjanna. Hún lifði í litlu timburhúsi- Nafn hennar var Rumjantséff. Eng- Framh. á 3. síðu. Molotoff, utanríkisþjóðfull- trúi Sovétríkjanna, hefur svaraö heillaóskaskeyti Ed- ens, í tilefni af afmæli sátt- málans, og einnig hafa þeir Georg Bretakonungur og Kal- ínin forseti skipzt á kveðjum vegna afmælisins. í hemaðartilkynningum Rússa í gær segir, að staö- bundnir bardagar hafi veriö háðir á vígstöðvunum norð- vestur af Moskva nálægt Kal- ínin, á Donetsvígstöðvunum við Lisitsjansk og á Kúban- vígstöövunum. í rússneskum fregnum er ekki minnzt á bardagana hjá Velíkie Lúkí, en Þjóðve/jar til- kynna, að her þeirra hafi hörfað úr nokki'um stöðvúm suður af Velíkie Lúkí, „um stundarsakir", vegna ákafra árása Rússa. Um allar austurvígstöðv- arnar hafa könnunarflugvél- ar sig mjög í frammi, og könnunarflokkar em sífellt á ferðinni til að reyna að kom- ast á snoðir um hermanna- og hergagnaflutninga and- stæðinganna. Sameiginleg yfirlýs- ing Roosevelts og Churchills væntanleg Roosevelt og Churchill hal'a haldið áfram fundum sínum í Washington, og var tilkynnt í gær, að verið væri að und- irbúa sameiginlega yfirlýsingu um viðræðurnar. Var sagt í tilkynningunni, að yfirlýsingarinnai- væri að vænta innan skamms. Þingkosningar í Eire 22. júní Almennar þingkosningar fara fram í Eire (Irska frírík- inu) 22. júní n. k. Stjórnarforsetinn, de Val- era, tilkynnti þetta í gær, og kvað tiltæfulausar þær fregn- ir að stjórnin hefði ráögert aS fresta ki..sr-ingunum. Ármenningar urðu sund- knattleiksmeistarar íslands f gær fór fram úrslitakapp- leikurinn í sundknattleiksmót- inu. Á undan keppti B-lið Ár- manns við Ægi, sem lauk með jafntefli 1:1. Úrslitaleikurin fór þannig, að A-lið Armann vann K.R. með 6:0 og hlaut þar með titil- inn sundknattleiksmeistarar ís- lands. Um þann titil var fyrst keppt 1938 og hafa þessi félög verið sigurvegarar: Ægir 1938, Ár- mann 1939, Ægir 1940 og Ár- mann 1941,' 42 og '43. 1« _li jr r r B»«" a Lofisókníti gegn Ifalíu heldur áfram Brezkai- sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt „aðra mestu loftárás styrjaldarinnar", og var henni beint að þýzku ið'n- aðarborginni Diisseldorf. Var varpað miklum fjölda þungra sprengna og tugum þúsunda eldsprengna. Tuttugu og sjö brezku flug- vélanna fómst, og þrjár þýzk- ar orustuflugvélar voru skotn- ar niður. Á Miðjarðarhafssvæöinu heldur loftsókn Bandamanna áfram af fullum krafti. Framhald á 4. síðu. Bóka^ og myndasýníng Brítísh Council vcrdur opnuð \. júní Eins og áður hefur verið skýrt frá gengst British Council fyrir sýningu á brezkum bókum og myndum, hér í Reykjavík. J. Steegman, fyrirlesari við National Portrait Gallery i London, sem er nýkominn hingað til lands til þess að opna sýningu þessa og flytja fyrirlestra í sambandi við hana, ræddi í gær við fréttamenn blaða og útvarps. Sýningin verður opnuð þriðju daginn 1. júní, kl. 3 fyrir gesti og kl. 6 fyrir almenning. ¦ J. Steegman flytur erindi um myndirnar en Sigurður Nordal um bækurnar. Bækúr. Um 600 bindi bóka verða á sýningunni. Fjalla þær um marg vísleg efni svo sem: Bókmennt- ,ir, læknisfræði. lög, guðfræði o. s. frv. M. a. er þar ágætt safn af enskum kvæðum og leikrit- um frá 17. öld, en ekkí þó allt sem út hefur komið af slíku tagi. Bækurnar eru frekar valdar með tilliti til þess að gefa hug- mynd um þau efni, sem brezkar Framh. á 3. síðu. John Steegman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.