Þjóðviljinn - 27.05.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 27.05.1943, Page 1
0 VILJIN 8. árgangur. Fimmtudagur 27. maí 1943 117. tölublaá. IgiiFiar i Iseí Paul Holí, fréffarifari Sunday Express, fýsir hverníg forfím~ íngarsfefna Hífers er framkvæmd Það var einn af hinum miklu sigrum rauða hersins, þegar hann endurheimti Rseff, borgina sem er lykillinn að Volga- héraðinu, hinn 3. marz s.l. — Hitler taldi þann ósigur jafn þýðingarmikinn og að hafa tapað hálfri Berlín. Þjóðverjar höfðu þá haft Rseff á valdi sínu í næstum 18 mánuði. í eftirfarandi grein, sem birtist í Sunday Express 14. marz s.I., lýsir Paul Holt grimmdarstjórn þýzku nazistanna, meðan þeir höfðu Rseff á valdi sínu. verOur molao nlr Þegar rauói herinn brauzt inn í Rseff aö morgn; þess 3. mai’z, hefóu þeir getaö í- myndaö sér að þeir gengju yfir rústir gieymdrar menn- ingar. Ekkert lífsmark sást allt var kyrrt og dauðahljótt. Hvar voru íbúar borgarinn- ar? Hvar voru hinar glaö- væru stúlkur og hin klökku gamalmenni til aö fagna komu rauöa hersins til borgarinn- ar, á leið hans til aö draga rauöa fánann eftur viö hún á stærstu byggingnnni af þeim, sem ekki höföu veriö skotnar í rústir? Þaö var ekk- ert fólk sjáanlegt. Herinn kom til mannlausrar og yfir- gefinnar borgar. Þá heyröist allt í einu hróp. Ungm’ liösforingi stööv- aöi hersveit sína. Hrópiö haföi komiö út milli járnrimlanna á glugg- um gamallar kirkju, sem byggö var úr rauðum múr- steini. Gamall maöur kallaöi: ,,Komiö ekki nær kirkjunni þaö er allsstað'ar fullt af sprengjum“. Ruöningssveit hersins kom á vettvang meö stálvira og sprengjuleitara og g.oí upp hálft hundraö fiatra jarö- sprengna. Síðan var hin iok- aöa kirkja brciin upp. Þarna voru íbúar Roóifborgar sam- ar.komnir. 64 800 HÖFÐU HORFIÐ En hvernig er hægt aö smala saman íbúum heillar borgar, sem fyrir stríö taldi 65 þús. íbúa, og reka þá inn í eina litla múrsteinskirkju? íbúar Rseffborgar að morgni 3. marz voru samtals 137. 64 þúsund og 800 höföu horfiö á þessu 18 mánaöa yf- irdrottnunartímabili Þjóð- verjanna, veriö sendir í nauö- ungarvinnu til Þýzkalands, dá- af hungri, taugaveiki og öðr- um veikindmn eöa veriö skotnir, hengdir eöa brennd- ir. Allir vinnufærir á aldrinum 16—45 ára, höföu fyrir löngu verið fluttir vestur á bóginn. Og þegar Þjóðverjarnir flýðu, ráku þeir alla burt með sér, sem vom færir um að fygj- ast með hinum flýjandi her. HraÖsveitir úr rauöa hern- um umkiingdu nokkrar hinna flýjandi hersveita og björg- uöu nokkrum hundruöum rússneskra manna, sem þær ráku áfram meö sér, — en aö- eins nokkrum hundx-uöum. Raunverulega er ekki rétt aö segja, aö íbúar Rseff hafi ekki verið fleiii en 137 morg- uninn sem rauöi herinn kom inn í borgina, því nokkrir í- búanna — þeir hafa kannske veiiö 50 í allt — höföu ó- Þama höföu þeir veriö lok- p]ýönazt skipun Þjóöverja aðir inni í 3 nætur og 2 daga j um ag mæta í kirkjimni og án vatns og án matar. Þeir j fakg glg j giyfjum og vega- stóöu þar milli kulnaðra elda, j skurðum meöfram Volgu. Nokkmm þeirra tókst að fela sig; öörum ekki. sem Þjóöverjamir höföu kveikt til aö hita sér og kynnt meö kii’kjubekkjunum. Mæöur höíðu dúöaö grátandi börn sín meö messuklæðum. Þaö síöasta sem ÞjóÖverj- arnir geröu, áöur en þeir yfir- gáfu borgina, var aö skipa öllum íbúunum aö koma til kirkjunnar, þar lokuðu þeir íbúana inni og lögöu síöan jarösprengjur umhverfis kirkj- una. FJÖLSKYLDA UR HOPI ÍIINNA DAUÐU í dag kom ég á heimili rúss- neskrar fjölskyldu* sem haföi ákveöiö aö óhlýönast fyrir- skipun Þjóöverjanna. Hún lifð'i í litlu timburhúsi- Nafn hennar var Rumjantséff. Eng- Framh. á 3. síðu. — segir Isvesfía, adalmálga$n sovéfstjórnarinnar „Annað ár sáttmála Sovétríkjanna og Bretlands hefst á mikilvægum tímamótum“, segir Ísvestía, aðalmálgagn sovét- stjórnarinnar, í ritstjómargrein um ársafmæli sáttmálans. „Það líður að þeim tíma, er Hitlers-Þýzkaland verður mol- að með voldugum höggum úr austri og vestri, er greidd munu samtímis." En samvinna Sovétríkjanna og Bretlands mun ná lengra. Á grundvelli þessa sáttmála munu þjóðir þeirra hafa víðtæka samvinnu á tímum friðarins“, segir Ísvestía ennfremur. Molotoff, utáni-íkisþjóöfull- trúi Sovétrikjanna, hefur svaraö heillaóskaskeyti Ed- ens, í tilefni af afmæli sátt- málans, og einnig hafa þeir Georg Bretakonxmgur og Kal- ínin forseti skipzt á kveðjum vegna afmælisins. í hernaöartilkynning'um Rússa í gær segir, aö staö- bundnir bardagar hafi veriö háðir á vígstöövunum norö- vestur af Moskva nálægt Kal- ínin, á Donetsvígstöðvunum viö Lisitsjansk og á Kúban- vígstöövunum. í rússneskum fregnum er ekki minnzt á bardagana hjá Velíkíe Lúkí, en Þjóövei’jar til- kynna, aö her þeirra hafi hörfað úr nokkrum stöövum suöur af Velíkie Lúkí, ,,um stundarsakir“, vegna ákafra árása Rússa. Um allar austui’vígstööv- arnar hafa könnunai’flugvél- ar sig mjög í írammi, og könnunarflokkar em sífellt á ferðinni til aö reyna að kom- ast á snoöir um hermanna- og hergagnaflutninga and- stæöinganna. Sameiginleg yfiriýs- ing Roosevelts og Churchilis væntanleg Roosevelt og Churchill hafa haldið áfram fundum sínum í Washington, og var tilkynnt í gær, að verið væri að und- irbúa sameiginlega ylirlýsingu um viðræðumar. Var sagt í tilkynningunni, aö yfirlýsingarinnar væi’i aö vænta innan skamms. Þingkosningar i Eire 22. júni Almennar þingkosningar fara fram í Eire (írska frírík- inu) 22. júní n. k. Stjói’narfoi’setinn, de Val- era, tilkynnti þetta í gær, og kvaö tiltæfulausar þær fregn- ir aö stjórnin hefði ráögert að fi’esta la.srúngunum. Ármenningar urðu sund- knattleiksmeistarar islands í gær fór fram úrslitakapp- leikurinn í sundknattleiksmót- inu. A undan keppti B-lið Ár- manns við Ægi, sem lauk með jafntefli 1:1. Úrslitaleikurin fór þannig, að A-lið Ármann vann K.R. með 6:0 og hlaut þar með titil- inn sundknattleiksmeistarar ís- lands. Um þann titil var fyrst keppt 1938 og hafa þessi félög verið sigurvegarar: Ægir 1938, Ár- mann 1939, Ægir 1940 og Ár- mann 1941,’ 42 og ’43. Hihil loíláris í DUsseli Loffsóknín gegn Ifaliu heldur áfram Brezkai’ sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt „aðra mestu loftárás styrjaldarinnar“, og var henni beint að þýzku iðn- aðarborginni Diisseldorf. Var varpað miklum fjölda þungra sprengna og tugum þúsunda eldsprengna. Tuttugu og sjö brezku flug- vélanna fórust, og þrjár þýzk- ar oi’ustuflugvélar voru skotn- ar niöur. Á Miöjaröai’hafssvæðinu heldur loftsókn Bandamanna áfram af fullum krafti. Framhald á 4. síðu. Bóba- o$ myndasýníng Brífish Councíl verdur opnuð i. íúní Eins og áður hefur verið skýrt frá gengst British Council fyrir sýningu á brezkum bókum og myndum, hér í Reykjavík. J. Steegman, fyrirlesari við National Portrait Gallery í London, sem er nýkominn hingað til lands til þess að opna sýningu þessa og flytja fyrirlestra í sambandi við hana, ræddi í gær við fréttamenn blaða og útvarps. Sýningin verður opnuð þriðju daginn 1. júní, kl. 3 fyrir gesti og kl. 6 fyrir almenning. • J. Steegman flytur erindi um myndirnar en Sigurður Nordal | um bækurnar. Bækur. Uin 600 bindi bóka verða á sýningunni. Fjalla þær um marg vísleg efni svo sem: Bókmennt- .ir, læknisfræði. lög, guðfræði o. s. frv. M. a. er þar ágætt safn af enskum kvæðum og leikrit- um írá 17. öld, en ekki þó allt sem út heíur komið af sþku tagi. Bækurnar eru frekar valdar með tilliti til þess að gefa hug- mvnd um þau eíni, sem brezkar Framh. á 3. síðu. Jolin Steegman.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.