Þjóðviljinn - 28.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.05.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. maí 1943. 3 Þ„ ViLJIN.; Heímsmef í hlauputn ÍÞRÖTTIR Ritstjöri: Frímann Helgason Erlendur Péiursson 50 ára f stjörn K. R. f 28 ár samfleytt, ritari f 19 ár og formaöur f 9 ár — revýuhöfundur og leikari — vallarþulur o. m. fl* þJÖOVIIIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýáu — Sósíalistatlokkurrnn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (t. hæð) Srmi 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Ráðhús og skipulag Að nefna orðin ráðhús og skipulag í Reykjavík, er líkt og nefna snöru í hengds manns húsi. Skyldum við nú ekki hafa hið margþráða heimsmet einmitt á þessu sviði. Bær með yfir 40 þús. íbúa, ráðhúslaus, byggður af tilviljun, án alls, serq heitir skipulag. Það hlýtur, að minnsta kosti, að nálgast heims- met. I þessum skipulagslausa og ráðhúslausa (eg segi ekki ráða- lausa) bæ, var sett á laggirnar ráðhúsnefnd, skipuð fulltrúum frá öllum flokkum, ekki vantaði það. Og nefndin var ekki sein á sér, hún ákvað að grafa upp suðurenda tjarnarinnar og fylla upp norðurendann, og á þessari uppfyllingu á ráðhúsið að rísa, „voldugt og svipmikið“, sýni- legt tákn þess „stórhugs“, sam- fara „ráðdeild og hagsýni“, sem einkennt hefur stjórn bæjarins á liðnum áratugum. Það verður annars nógu gam- an að sjá Bjarna borgarstjóra, Guðmund forseta bæjarstjórnar og Jónas frá Hriflu bera leirinn úr suðurenda tjarnarinnar í föt- um í uppfyllinguna milli Iðnó og K.R. Auðvitað verður verkið framkvæmt þannig, svo allt sé í samræmi, ráðagerðir og fram- kvæmdir. Það verður að vera „stíll“ í vitleysunni. En, svo vikið sé að þessu nokkrum orðum í fullri alvöru, þá má það furða heita, að sjálf ráðhúsnefndin skuli gerast þátt takandi í þeirri götuhorna- og skækla skipulagningu, sem hin- ir vísu ráðamenn Reykjavíkur hafa stundað frá upphafi vega. Þessi skipulagning er í því fólg- in að ákveða byggingar á einu og einu gtöuhorni í senn, og á- kveða einu og einu stórhýsi í senn stað í bænum. Árangurinn geta menn séð með því að líta á byggirigar eins og Fríkirkjuna og Þjóðleikhúsið. Báðum þessum byggingum er nákvæmleiga eins illa í sveit komið og frekast er unnt. Því bíður ekki ráðhúsnefndin eftir staðfestu skipulagi fyrir bæinn? Svo skulum við minnast á þá tillögu ráðhúsnefndar, að stækka tjörnina um leið og ráð- húsið er sett út í hana. Hvert á að stækka hana? Ekki norður, þar á ráðhúsið að vera. Ekki vestur. Þar er verið að breikka Tjarnargötuna út í Tjörnina. Það mun ekki ofsögum sagt, þó að' fullyrt sé, að allir íslendingai', sem íþróttir iöka, hafi heyrt talaö um Erlend Pétursson. ÞaÖ er starf hans fyrsfa og freinsfc í K. R. sem hefur kynnt hann svo mjög meöal íþróttamanna. Margir munu þeir vera, sem áííta Er- lend 6g K. R. eitt og hið sama, óaðskiljanlega aðila. Þegar Erlendur var 15 ára, stofnaði hann knattspymufé- lag með 30—40 piltum úr vesturbænum og var félagið nefnt Fótboltafélag vesturbæj- ar. Það er eins og Erlendur fynndi þaö á sér að vegir hans lægju xuh K. R., því að 1912 gengur hann meö alla sína menn í KR, að undanskildum tveim, sem fóru í annáð félag. Síöan hefur hann staðiö þar í fylkingarbrjósti. 1915 er hann kosinn i stjóm K. R. og gerist þá ritari, og heldur því embætti til ársins 1932 og síðar í tvö ár. Hafa kunnugir sagt mér, að skýrslur Erlend- ar frá þeim árum séu svo glöggar og nákvæmar að þær munu beztu söguheimildir þegar saga íþróttanna veröur skráö frá því tímaibili. Sem formaður K. R. hefur hann verið duglegui' og athafna- samur og fáir munu bera honum að hann sé ósamvinnu þýður. Einmitt fyrir þaö, hafa Ekki austur. Varla verður far ið að mjókka Fríkirkjuveginn. Það verður þá væntanlega að halda í suður. Grafa upp þenn- an eina vísi að skemmtigarði sem bærinn á. Sennilega verður svo haldið suðurfyrir Hring- braut í áttina til flugvallarins, svo flugvélarnar geti speglazt í hinni nýju tjörn Jónasar frá Hriflu og Bjarna borgarstjóra þegar þær hefja sig til flugs. Sannleikurinn um þetta tjarn. arstækkunarmál er sá, að eng- um nefndarmanna hefur komið til hugar að stækak tjörnina. Þeir hafa hins vegar gert sér ljóst, að það mundi mælast illa fyrir að fylla upp vikið milli Iðnó og K.R.,og til þess að draga úr gremju almennings yfir því, hafa þeir hafið þetta bull um að stækka tjörnina. En meðal annarra orða, eigum við von á fleiri álíka ráðstöfun- um í skipulagsmálum bæjarins, — því er nú ver. Það er önnur nefnd starfandi, sem á að ann- ast götuhorna og skæklaskipu- aðalkeppinautar hans, eöa K. R. sæmt hann veglegri orðu, en það var Glímufélagiö Ár- mann og í. R. Þó að Erlend- ur sé fyrst og fremst K. R.- ingur, jafnvel svo mikill aö hann hringir fremur en að Erlendur Pétursson. koma upp á völl, ef K. R. er í úrslitum, til að vita hvemig gengur, eða efa hann áræöir að hann hrópi sig hásan uppörvunarqröum tjil sinna manna, eða eyðir vindlinum eldlaust, þá hefur hann tekið þátt í ýmsum almennum störfum fyrir íþróttamenn. Hann vár í K. R. R. frá stofn- lagið, hennar viðfangsefni er byggingar við Lækjargötu. Sennilega vita Reykvíkingar ekki hver það er, sem á frum- kvæði að þessum nefndarstörf- um, og hver það er sem þar ræð- ur lögum og lofum. Það er sami maðurinn, sem kom því til veg- ar að gera vegamálastjóra, vitamálastjóra og húsameistara ríkisins að alræðisherrum yfir skipulagsmálum allra kaup- staða og bæja á íslandi. — það er þjóðfífl íslands, formaður Framsóknarflokksins, Jónas J ónsson. Stundum undrast Reykvíking ar að Framsóknarmenn skuli láta þennan mann stjórna sér. — En, er það ekki ennþá furðu- legra, að hann skuli ráða mestu allra manna um skipulagsmál Reykjavíkur. — Og er það ekki furðulegast að hann skuli ráða yfir borgarstjóranum 1 Reykja- vík og heilum nefndum, Reyk- víkinga, þegar honum býður svo við að horfa? Heimsmet í hlaupum sam- kvæmt skrá sem F. A. A. F. gaf út í okt. s.l. Ef til vill hafa orðið smábreytingar síðan. 100 m. — 10,2 Jesse Owens, U. S. A. 1936. 100 m. — 10,2 Harold Davis U. S. A. 1941. 200 m. — 20,3 Jesse Owens, U. S. A. 1935. 400 m. — 46,0 Rudolf Harbig, Þýzkaland 1939. 400 m. — 46,0 Grover Klemm- er, U. S. A. 1941. 800 m. — 1.46,6 Rudolf Harbig Þýzkal. 1939. 1000 m. — 2.21,5 Rudolf Har- big, Þýzkal. 1941. 1500 m. — 3.45,8 Gunder Hágg Svíþjóð 1942. 2000 m. — 5.11,8 Gunder Hágg Svíþjóð 1942. 3000 m. — 8.1,2 Gunder Hágg. Svíþjóð 1942. 5000 m. — 13.58,2 Gunder Hágg, Svíþjóð 1942. 10,000 m. —r 29.52.6 Taisto Máki, Finnl 1939. 20,000 m. — 1 kl. 3.1,2 Andreas Csaplár, Ungverjal. 1941. 25,000 m. — 1 kl. 21.27,0 Erkki Tamila, Finnl. 1939. 30,000 m. — 1 kl. 40.57,6 Jose Ribas, Argentina 1932. 1 kl.t. hlaup — 19,210 m. P. Nui'mi, Finnl. 1928. un þess, 1919, til 1931. í vall- arstjóm hefur hann átt sæti i frá 1918 að einu ári undan- skildu. Þá hefur Erlendur átt sæti í mörgum móttökunefnd- um fyrir erlenda flokka sem hingað' hafa komið. 1930 var hann fararstjóri knattspyrnu- flokks þess er fór til Færeyja. Auk þess heíur hann verið í mörgum nefndum og hann var einn þeirra sem undirbjó íþróÞa’ógin. Erlendur hMur lagt hönd á fleira en hér hef- ur verið talið, og það óskyld efni- Hann hefur samið og leikið í 7 „i’evýum“ og leikið auk þess 76 sinnum Skugga- svein, og mun það oftar en nokkur annar hefm' gert. Þeim, sem sáu Erlend í þessu hlutverki, mun kraftin- hans minnisstæður. Mest allt þetta leikstarf hans er bundið 1- þróttunum. Öðrum þræði til fjáröflunar á einhvem hátt, eins og t. d. þegar hann lék fyrir Olympiunefnd knatt- spymumanna í Skuggasveini þá 31 sinni. Aö hinu leitinu snéri þetta leikrita- og leikara starf að hinu innra félagslífi hans kæra félag's. Hann tekur dagsins mál og reifar í skemmtilegan búning. Tekur þau bæði í gamni og alvöru, svo að áhorfendur skemmta sér. Frá félagslegu sjóharmiði er þetta mjög merkilegt og eftirbreytnisvel’t. Þe:r sem heyra Erlend halda ræður gætu haldið að hann væri æs- ingamaður, svo er ákafinn mikill. En íþróttimar eru honum svona mikið hjartans mál, að kraftur sá sem ræður hans eru fluttar af, er aðeins útrás áhugans. í daglegri umgengni er Er- lendur ljúfmenni og mjög til- Boðhlaup. 4x100 m. 39,8 Landslið U. S. A. 1936. 4x200 m. 1,25,0 Stanford há- skóli U. S. A. 1937. 4x400 m. 3,8,2 Landslið U. S. A. 1932. 4x800 m. 7,30,4 Landslið Þýzkal. 1941. 4x1500 m. 15,42,0 íþróta'félag slökkviliðsmanna í Stokkhólmi, Svíþjóð 1941. Grindahlaup. 110 m. 13,7 Forresj; Town U. S. A. 1936. 220 m. 22,3 Fred. Woleott U. S. A. 1940. 400 m 50,6 Glenn Hardin U. S. A. 1934. Ganga. 3000 m. 12,19,0 John F. Mika- elsson, Svíþjóð 1942. 5000 m. 20,55,8 John F. Mika- elsson, Svíþjóð 1942. 10,000 m. 43,25,2 Edgar Bruun, Noregur 1937. 20,000 m. 1 kl. 32,28,4 John F. Mill, Svíþjóð 1942. 30,000 m. 2 kl 30,33,6 Herman Smith, Þýzkal. 1941. 50,000 m. 4 kl. 34,30 Paul Sie- vert, Þýzkal. 1924. 1 kl.tími 13,555 m. John F. Mill, Svíþjóð 1942. 2 kl.tímar 25,263 m. Edgar Bruun, Noregi 1939. finninganæmur, sanngjam og drengur góður, og vill í hverju máli það bezta. Erlend- ur er því fagurt fordæmi, að hætta ekki aö styðja íþrótta- hreyfinguna þó að árin færist svolítið yfir, en þess eru sorg- lega mörg dæmi. En aö vera vakandi íþróttamaður og starfandi fyrir æskufólkiö, það heldur mönnum bezt ungum, það sannar Erlendur. Það skal játað, aö í stuttri blaöagrein verður lítiö sagt um svo langt og athafnasamt starf, en ég vona, íþróttanna vegna, að enn gefist margh’ merkir áfangar í lífi Erlendar til áð staldra við og rifja upp eitthvað af því sem sleppt hef- ur verið. Fyrir nokkru hitti ég Er- lend og spurði hann þá hver væri ósk hans íþróttunum til handa á þessum merkisdegi hans. Erlendur brosir og segir: ,,Ef ég ætti áð segja. það allt, þá þyrftir þú margar íþrótta- síður, en í fáum orðum, vildi ég segja: Vegna þess að í- þróttirnar hafa sjálfar í sér það fjörmagn sem aldrei deyr, óska ég að þær flæði yfir landið eins og stór bylgja sem skolar öllu fúnu og ormétnu í þjóðfélaginu, á orott en eft- h- standi nýr og sterkur stofn, sem strengir þess heit, að drengskapur og- manngildi skipi öndvegissess í lífsbar- áttu þjóöarinnar á komandi tímum“. Erlendur hefur verið starfs- maður hjá Sameinaða Gufu- skipafélaginu síðan 1915. í 28 ár skrifstofumaöur, en síðan forstjóri félagsins, 1932 var hann settur ræðismaður ítala Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.