Þjóðviljinn - 29.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 29. maí 1943 119. tölublað. íj>m sinn sherf fil aiiðnstiis Ræða Thoir Thors á matvæla~ tráðstefnunní í Hof Spríngs Hér fer á eftir ræða sú, er Thor Thors sendiherra íslands í Bandarikjunum, flutti fyrir hönd íslenzku sendinefndarinnar, á matvælaráðstefnu hinna sameinuðu þjóða í Hot Springs, Virg- inía. „Hin íslenzka sendinefnd vill nota þetta tækifæri til þess að færa ríkisstjórn Bandaríkjanna þakkir sínar fyrir að bjóða ríkisstjórn í'slands að taka þátt í matvæla- og landbúnaðarráð- stefnu hinna sameinuðu þjóða. Bíkisstjórn íslands er þess full- viss, að forseti Bandarikjanan hefur unnið mikilvægt starf í 'al- þjóða þágu, er hann hafði frumkvæðið að þessari fyrstu tilraun sem gerð hefur verið í því skyni að vinna gegn skorti, með al- þjóðasamkomulagi. \Wá Ibúat heílla byggða ffyfía fíl Svíþíóðar með búfénað sínn og búshlufí Þessi ráðstefna markar tíma mót í sögu ríkisstjórnar ís,- lands, því þetta er í fyrsta5 skipti, er hún tekur þátt í alþjóðaráðstefnu, og sendi- nefndinni þykir það vel við eigandi og allra þakka vert, að á þessari ráðstefnu skuli vera rætt um landbúnað* ar- og matvælamálefni, því ísland er fyrst og fremst land, sem framleiöir matvæli. í síöastliðin 40 ár hafa íslendingar stöðugt veríö að vinna að því að auka og fcæta fr^.mleiðslu sína, bæði hvað snertir fiskiveiðai- og landbúnaö, og héfur orðið vel ágengt. íslendingar hafa stöð- ugt verið að auka fiskmagn það, er þeir flytja út til neyzlu landa víðsvegar um heim. í sambandi við fiskiveiðar hefur veriö komið á fót ýmis- konar iðnaði til þess að varð- veita mikilvægar birgðir, þann ig, að hægt sé að auka fram- leiðslu á þorskalýsi, síldarlýsi og niðursuðuvörum. Á síðustu áratugum hafa ís- lendingar flutt út, miðað við mannfjölda, miklu meira fisk- magn en nokkur önnur þjóð- Og í þessu stríði hefur fisk-1 flutningur íslendinga verið þó nokkur þáttur í því starfi að fullnægja matvælaþörf hinna sameinuðu þjóða, eins og gjörla má sjá á því, að á ár- inu 1942 var afliinn 550 milljón kiló, en meirihluti hans var fluttur út. Framh. á 4. síðu. Sænska blaðið Nya Ðagligt Allehanda flytur á fyrstu síðu ýtarlega fréttagrein, þar sem segir að undanfarið hafi farið fram „þjóðflutningar" frá norsku landamærahéruðunum til Svíþjóðar. Frá sumum norsku héraðanna nálægt sænsku landamær- unum hafa allir íbúarnir flúið til Svíþjóðar og margir tekið með sér búpening sinn og nauðsynlegustu búshluti. Sænska blaðið skýrir svo frá að síðari helming maímánaðar hafi legið stöðugur flóttamanna straumur yfir landamærin, og hafi stundum orðið svo mikill, að um útflutning íbúa heilla hér aða hafi verið að ræða. Nær öll sænsku landamærahéruðin hafa tekið við þessum flóttamanna- straum. Frá lítilli byggð, Enberget, í nánd við Tryil, fóru allir íbúarn- liannes á Bon l ðei Skömmtun á gúmmískófatnaði Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skömmtun á gúmmístígvélum karlmanna (nr. 1 og stærri) frá og með 1. júní n.k. Ástæðan til þess er sú, að mikill skortur er nú á gúmmí, eins og kunnugt er, og það skilyrði var sett fyrir því að þessar vörur fengjust til landsins, að séð yrði um, að þær væru einungis seldar þeim, er nauðsynlega þyrftu á þeim að halda vegna atvinnu sinnar. Nú sem stendur mun ekkert vera til í verzlunum af vörum þessum. Hinsvegar er á næst- unni væntanlegt til landsins nokkuð af gúmmískófatnaði þar á meðal þeim tegundum, sem undir skömmtunina falla. Skömmtunarreglugerðin. 1. gr. Engum er heimilt að selja gúmmívaðstígvél karlmanna (hr. 7 eða stærri) nema kaupandi skili inn kaupsleyfi. — hefur sagt henni upp starfi, og vill ekki gera heild arsamninga um kaup og kjör. — Verður framvegis notazt við grammónfómúsík á Hótel Borg? Jóhannes Jósefsson, eigandi Hótel Borg, sagði hljómsveit hússins upp fyrir skömmu. Hefur hann aldrei viljað gera heild- arsamninga við hljóðfæraleikarana. Nú vill hann fá fjóra hljómsveitarmennina aftur, en bola tveim í burtu. — Hljómlistarmennirnir hafa hafnað því og hafði ekki náðst samkomulag í gærkvöld, en Jóhannes gaf í skyn, að hann myndi þá hafa grammófónmúsík! —¦------------------------------------ Á síðastliðnu sumri sagöi | Alþýðusambandið fyrir hönd I Félags íslenzkra hljóðfæra- I leikara, upp öllum samning- um er félagiö haföi haft við hóteleigendur. Leitað var samninga að nýju og gengu þeir greiölega, nema við Jóhannes á Borg, sem ekki hefur fengizt til aö semja við Alþýðusambandið um kaup og kjör hljómsveit- armanna. Á Hótel Borg var starfandi 6 manna hljómsveit og hafði hver einstakur meðlimur sveit- arinnar samning við Jóhann- es. Fyrir nokkru segir Jóhann- es hljómsveitinni upp með að^- eins þriggja vikna fyrirvara, sem er miklu skemmri fyrir- Framh. á 4. síðu ir yfir landamærin og tóku með sér allan búpening sem til var í sveitinni. Frá byggðinni Sett- skogen, er liggur suður af Kongs ringen hafa 70 manns farið yfir landamærin, en þetta er mjög fámenn byggð. Frá annarri byggð berst sú fregn, að morg- un einn er kennari byggðarinn- ar kom í skólann, hitti hann eng Framhald á 4. síðu. de Gaulle á förum til Alsfr Vongódur um eíningu allra frjálsra Frakka Leiðtogi „Stríðandi Frakka" de Gaulle hershöfðingi er á förum til Alsír, til samninga við Giraud hershöfðingja um sameiningu allra franskra afla sem berjast fyrir frelsi Frakk- lands með Bandamönnum. í ræðu sem de Gaulle hélt áður en hann lagði af staö, kvaðst hann vongóður um að 2. gr. Allir þeir, sem verzla með slík stígvél, skulu hinn 1. júní gefa birgðir sínar þann dag, í þyí formi, sem skömmtunarskrifstofa ríkisins ákveður. Heildarskýrslur úr hverj- um stað skulu sendar skömmtunar- skrifstofu ríkisins. 3. gr. Skömmtunarskrifstofa ríkis- ins býr út eyðublöð og beiðnir til kaupa á gúmmívaðstígvélum og skal í beiðninni vera yfirlýsing um það, að beiðandinn eigi ekki nothæf Framh. á 2. síðu Miftil loílárás á Hðzhu íflnaOaF- bDPDina Essen Brezkar sprengjuflugvéla- sveitir gerðu í fyrrinótt ákafa árás á þýzku iðnaðarborgina Essen og var einni milljón kg. af sprengjum varpað á borgina á 50 mínútum. Tuttugu og þrjár sprengju- flugvélar fórust. Brezkar Mosquitoflugvélar réðust í fyrrakvöld á hinar miklu Zeiss- og Schottverk- smiöjur í þýzka bænum Jena. Plugu þær mjög lágt og sáu flugmennimir greinilega er sprengjur hittu Zeissverksmiðj urhar. nú næðist fullt samkomulag um sameiginlega stjórn hreyf- ingarinnar. Catroux hershöfðingi, full- trúi Stríðandi Frakka, kom til Alsír í gær, en de Gaulle er væntanlegur þangað á morg- un. * KauDDiald ueFHamanna í Mní Túnakaup verkamanna í jiiní samkv. vísitölunni Z49, verð- ur sem hér segir: Dagv. Almenn verkamannavinna ............ 5.23 Kol-, salt- og sementsvinna ........ 6.85 Fagvinnutaxti .................................... 7.22 Verkakonur, þvottakonur ................ 3.49 i í setuliðsvinnu: Verkamenn, matsveinar ................ 5.78 ,Sprenginga-, vélamenn og skipav. 6.57 Fagvinna, kol-, koks-, salt- og sementsvinna ............................ 7.57 Nætur- og Eftirv. helgid.v. 7.84 10.46 10.28 13.70 10.83 14.44 5.23 6.97 8.57 10.76 9.86 13.15 11.35 15.14 í blaði Dagsbrúnar, sem allif verkamenn ættu að kaupa, er ítareg tafla urh kaupgjald í júní við alia aðra vinnu, einnig vinnu iðnaðarmanna. „Dagsbrún" fæst á skrifstofu Dagsbrúnar og kostar 50 aura.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.