Þjóðviljinn - 30.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1943, Blaðsíða 1
Munið félagsfundion í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8.30 ð þriðiudagskvðld. 8. árgangur. Sunnudagur, 30. maí 1943. 120. tölublað Sfalln feluF áluhtun iWasam- bandslns ilioæga uepa kar- lasisn Lífíd batízt á ausíurvígstððvunum Stalín svaraði í gær fyrirspurnum fréttaritara nokkurs varð- andi ályktunina um upplausn Alþjóðasambands kommúnista. Telur Stalín að ályktun þessi sé tímabær og muni hún slá vopn úr höndum Hitlers og stuðla að myndun einhuga þjóð- fylkinga gegn fasismanum. samlímainnras 1 Bretlandi oo Horflup oo pQss Á austurvígstöðvunum er að- eins um staðþundna bardaga að ræða, segir í rússneskum fregn- um. Bardagar halda áfram á Kúban- og Donetsvígstöðvunum, en litlar breytingar hafa orðið Loffflofar Breta, Bandaríkjamanna og Rússa undirbúa hernaðaraðgerdír sumarsíns á hernaðarstöðunni. Rússar hafa skotið niður 197 flugvélar yfir Kúbanvígstöðvun- um síðustu þrjá daga. þjörsArdalor. Uppðróttinn gerði "3óhann Briem éfllr uppðráttum her- Toringjaráðslna, það •aem þeir ná. Skýringar: 1. Stóri-Núpur. 2. Minni-Núpur. 3. Núpurinn. 4. Miðf ell. 5. Fossnes. 6. Þverá. 7. Hagaey. «. Hagi. 9. Hagaflatir. 10. Líkný. 11. Hagafjall. 12. Gaukshöfði. 13. Bringa. 14. Ásólfsstaðir. 15. Ásólfs- staðafell. 16. Sneplafoss. 17. Hestfjallahnúkur. 18. Skóggil. 19. Hvaram sá. 20. 'Vatnsás. 21. Skriðufell. 22. Skriðufellsfjall. 23. Selhöfðar. 24. Sandá. 25. Dímon. 26. Hallslaut. 27. Vegghamrar. 28. Fagriskógur. 29. Heljarkinn. 30. Rauðukambar. 31. Reykholt. 32. Skeiðamannahólmi. 33. Fossá. 34. Fossalda. 35. Háifoss. 36. Stangarfjall. 37. Stöng. 38. Gjáin. 39. Skeljafell. 40. Skeljastaðir. 41. Hjálp. 42. Sámsstaðir. 43. Búrfell. 44. Þjófafoss. 45. TröUkonuhlaup. Sftemmlifepa i Sósíalistafélag Reykjavákur og Æskulýðsfylkingin gangast sameiginlega fyrir skemmtiferð í Þjórsárdal um hvítasunnu- helgina. Þjórsárdalur er á margan hátt einn af fegurstu stöðum landsins og er auk þess mjög sögufrægur staður. foma fjölmenn og blómleg byggð, enda hafa fundizt þar verksummerki nálægt) tuttugu eyðibýla. Ýmsar sögur hafa Þjórsárdalur liggur í ofan- verðum Gnúpverjahreppi. í hinum eiginlega Þjórsárdal eru þó nú ekki nema tvö byggð býli, Ásólfsstaðir (14) og Skriðufell (21). En eins og flestir t munu hafa heyrt um getið, var Þjórsárdalur til um pað gengið hvernig dal- urinn muni hafa eyðst. Ein eí sú, aði gosiði hafi í Rauðukömbum (30) og Þjórs- árdalur eyðst af því gosi. Jón Espólín telur það gos hafa orðiö 1343, en engar nefnir hann heimildír þar til. Árið 1888 ferðaðist Þorvald- ur Thoroddsen um Þjórsár- dal. Segú- hann víst að Rauðu kambar hafi aldrei gosið, eru þeir að mestu úr líparíti, en skriður eru þar brúnrauðar, og mun liturMn vera tilefni trúar manna á gos í Rauðu- kömbum. Víða í dalnum eru Þjóðverjar búa sig undir að mæta miklum árásum úr þrem- ur áttum, úr norðvestri, frá Bretlandi, úr suðri, frá Túnis og Egiftalandi, og úr austri, nýrri sókn rauða hersins. Úr öllum þessum áttum hefur undanfamar vikur verið að mæta nær stoðugri loftsókn Breta, Bandaríkjamanna og Bússa, og benda síðustu fregnir til að miklir herliðsflutningar fari fram ekki einungis á austurvígstöðvunum heldur einnig á Balkan- skaga og í Frakklandi, þar sem þýzka herstjórnin óttast eink- um innras. Hundrað fljúgandi virki gerðu í gær árás á ítölsku ,hafnarborg- ina Livorno, og er það játað í ítölsku hernaðartilkynningunni, að tjón hafi orðið verulegt. Var sprengjum varpað á verk- smiðjur í borginni, hafnarmann- virki og skip á hofninni, og komu upp miklir eldar á sex stöðum í borginni og þrjú skip eyðilögðust. Árásir voru einnig gerðar á Sikiley, Sardiníu og Pantellaríu. Framhald á 4. síðu. SosialisfaflDhhBFlnn fer húsnæfll WFMalifei Mál húsaleígunefndar gegn Míd^ gaidí hX nú fyrfr haesfaréftí Úrskurði þeim, sem húsaleigu nefnd kvað upp í fyrra gegn hlutafélaginu Miðgarði, fyrir brot á húsaleigulögunum, hefur verið áfrýjað til hæstaréttar og eldborgir sandorpnar eöa gjallfylltar, er rnikill hluti dalsins þakinn hrauni. Hraun það telur Þorvaldur runniö löngu ;fyrir landnámstíð og hafi hraunið á landnámstíð verið þakið gróðri en síðan hafi ekki gosið í dalnum. Dökki liturinn, segir Þor- valdur, aö sé frá Heklu, en hinn ljósi frá gosstöðum á Landmannaafrétti. Áriö 1341 varð eitt hið mesta Heklugos sem um getur. Er talið að þetta gos hafi valdið miklu um örlög Þjórs- árdals. Lengi mun þó hafa haldizt nokkur byggð í daln- um, því aö getið er um að Sandtunga hafi eyöst í Heklu- gosi 1693. Þá lagðist og niður byggð á Ásólfsstööum og , Framh. á 3. síðu. hefur málið nú verið þinglesið þar. Dóms Hæstaréttar má samt tæplega vænta fyrr en í haust. Þjóðviljinn hefur áður lítils- háttar skýrt frá þessu máli og mun geyma sér frekari umræð- ur um það, þangað tilúrskurður Hæstaréttar er fenginn. Engu einasta atriði í umræðunum um húsnæðismálin í hinum blöðun- um hefur verið gert hærra und- ir höfði én þessum -úrskurði gegn Miðgarði h.f., enda var Framh. á 2. síðu Nýbyggingin á Skólavörðustíg 19.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.