Þjóðviljinn - 30.05.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 30.05.1943, Page 1
i I Sfisíttr! Munið félagsfundion í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8.30 á þriðjudagskvöld. Sunnudagur, 30. maí 1943. 120. tölublað Slalli telur áiiirfii iliiðasaig- Hslis irlhlluæga isgia lar- ðtfuniar oegi laslsinunii Lífið barízt á ausfurví§stödvunum Stalín svaraði í gær fyrirspumnm fréttaritara nokkurs varð- andi ályktunina um upplausn Alþjóðasambands kommúnista. Telur Stalín að ályktun þessi sé tímabær og mimi hún slá vopn úr höndum Hitlers og stuðla að myndun einhuga þjóð- Breflandloa MrtríHii og m nesha sumarsimn Loffflofar Brefa# Bandaríkjamanna og Rússa undirbúa hernadaradgerdír sumarsíns fylkinga gegn fasismanum. Á austurvígstöðvunum er að- eins um staðbundna bardaga að ræða, segir í rússneskum fregn- um. Bardagar halda áfram á Kúban- og Donetsvígstöðvunum, en litlar breytingar hafa orðið á hernaðarstöðunni. Rússar hafa skotið niður 197 flugvélar yfir Kúbanvígstöðvun- um síðustu þrjá daga. Skýringar: 1. Stóri-Nupur. 2. Minni-Núpur. 3. Núpurinn. 4. Miðf ell. 5. Fossnes. 6. Þverá. 7. Hagraey. "8. Hagi. 9. Hagaflatir. 10. Líkný. 11. Hagafjall. 12. Gaukshöfði. 13. Bringa. 14. Ásólfsstaðir. 15. Ásólfs- staðafell. 16. Sneplafoss. 17. Hestfjallahnúkur. 18. Skóggil. 19. Hvanim sá. 20.'Vatnsás. 21. Skriðufell. 22. Skriðufellsfjali. 23. Selhöfðar. 24. Sandá. 25. Dímon. 26. Hailslaut. 27. Vegghamrar. 28. Fagriskógur. 29. Heljarkinn. 30. Rauðukambar. 31. Reykholt. 32. Skeiðamannahólmi. 33. Fossá. 34. Fossalda. 35. Háifoss. 36. Stangarfjall. 37. Stöng. 38. Gjáin. 39. Skeljafell. 40. Skeljastaðir. 41. Hjálp. 42. Sámsstaðir. 43. Búrfell. 44. Þjófafoss. 45. Tröllkonuhlaup. Sósíalistafélag Reykjavíkur og Æskulýðsfylkingin gangast sameiginlega fyrir skemmtiferð í Þjórsárdal um hvítasunnu- helgina. ' Þjórsárdalur er á margan hátt einn af fegurstu stöðum landsins og er auk þess mjög sögufrægur staður. Þjórsárdalur liggur í ofan- verðum Gnúpverjalireppi- í hinum eiginlega Þjórsárdal eru þó nú ekki nema tvö byggð býli, Ásólfsstaðir (14) og Skriðufell (21). En eins og flestir mimu hafa heyrt um getið, var Þjórsárdalur til forna fjölmenn og blómleg byggð, enda hafa fundizt þar verksummerki nálægt j tuttugu eyðibýla. Ýmsar sögur hafa um þáö gengið hvemig dal- m'inn muni hafa eyðst. Ein er sú, að gosið hafi 1 Rauðukömbum (30) og Þjórs- árdalur eyöst af því gosi. Jón Espólín telur það gos hafa orðiö 1343, en engar nefnir hann heimildir þar til. Árið 1888 feröaöist Þorvald- ur Thoroddsen um Þjórsár- dal. Segir hann víst að Rauðu kambar hafi aldrei1 gosið, eru þeir að mestu úr líparíti, en skriður eru þar brúnrauöar, og mun liturihn vera tilefni trúar mairna á gos í Rauðu- kömbum. Víða í dalnum eru Þjóðverjar búa sig undir að mæta miklum árásum úr þrem- ur áttum, úr norðvestri, frá Bretlandi, úr suðri, frá Túnis og Egiftalandi, og úr austri, nýrri sókn rauða hersins. Úr öllum þessum áttum hefur undanfaraar vikur verið að mæta nær stöðugri loftsókn Breta, Bandaríkjamanna og Rússa, og benda síðustu fregnir til að miklir herliðsflutningar fari fram ekki einungis á austurvígstöðvunum heldur einnig á Balkan- skaga og í Frakklandi, þar sem þýzka herstjórain óttast eink- um innrás. Hundrað fljúgandi virki gerðu í gær árás á ítölsku,hafnarborg- ina Livorno, og er það játað í ítölsku hernaðartilkynningunni, að tjón hafi orðið verulegt. Var sprengjum varpað á verk- smiðjur 1 borginni, hafnarmann- virki og skip á höfninni, og komu upp miklir eldar á sex stöðum í borginni og þrjú skip eyðilögðust. Árásir voru einnig gerðar á Sikiley, Sardiníu og Pantellaríu. Pramhald á 4. síðu. SísíallstafliHna fær hisnsðl fiiFlr starisenl slna Mál húsaleigunefndar gegn Míð~ garði hA. nú fyrír haesfaréffí Úrskurði þeim, sem húsaleigu nefnd kvað upp í fyrra gegn hlutafélaginu Miðgarði, fyrir brot á húsaleigulögunum, hefur verið áfrýjað til hæstaréttar og eldborgir sandorpnar eða gjallfylltar, er mikill hluti dalsins þákinn hrauni. Hraun þaö telur Þorvaldur runniö löngu ^fyrir landnámstíö og hafi hrauniö á lándnámstíð verið þakið gróðri en síðan hafi ekki gosið’ i dalnum. Dökki liturinn, segir Þor- valdur, aö sé frá Heklu, en hinn ljósi frá gosstöðum á Landmannaafrétti. Árið 1341 varð eitt hiö mesta Heklugos sem um getur. Er talið áö þetta gos hafi valdið miklu um örlög Þjórs- árdals. Lengi mun þó hafa haldizt nokkur byggð í daln- um, því að getið er um áð Sandtunga hafi eyöst í Heklu- gosi 1693. Þá lagðist og niöur byggð á Ásólfsstöðum og Framh. á 3. síðu. hefur málið nú verið þinglesið þar. Dóms Hæstaréttar má samt tæplega vænta fyrr en í haust. Þjóðviljinn hefur áður lítils- háttar skýrt frá þessu máli og mun geyma sér frekari umræð- ur um það, þangað til úrskurður Hæstaréttar er fenginn. Engu einasta atriði í umræðunum um húsnæðismálin í hinum blöðun- um hefur verið gert hærra und- ir höfði én þessum ‘úrskurði gegn Miðgarði h.f., enda var Framh. á 2. síðu Nýbyg'gingin á Skólavörðustíg 19.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.