Þjóðviljinn - 30.05.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.05.1943, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur, 30. maí 1943. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur lækkað hámarksverð á föstu fæði og einstökum máltíðum, og er það nú sem hér segir: r 1. Fullt fæði karla ...... kr. 305.00 á mán. Fullt fæði kvenna ..... — 285.00 - — 2. Einstakar máltíðir: Kjötréttur ........... kr. 3.60 Kjötmáltíð (tvíréttuð) — 4.60 Að öðru leyti er auglýsing Viðskiptaráðsins dags. 2. apríl s.l. í fullu gildi. Sérstök athygli skal vakin á því, að í téðri auglýsingu var bannað að rýra magn eða gæði þess, sem framreitt er, frá því, sem verið hafði. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með þriðjudeginum 1. júní. Reykjavík, 29. maí 1943. / VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið, með tilliti til lækk- aðrar vísitölu, að frá og með 1. júní n.k. megi sauma- laun ekki verá hærri en hér segir: 1. Klæðskeraverkstæði: Á klæðskerasaumuðum karlmannafötum mega saumalaun eigi vera hærri en kr. 317.00 fyrir tví- hneppt föt, en kr. 307.00 fyrir einhneppt. Fyrir klæðskerasaumaðar kvenkápur mega saumalaunin vera hæst kr. 176.00, en fyrir dragtir kr. 194.00. Fyr- ir algenga skinnavinnu á kvenkápum má reikna hæst kr. 19.00- auk hinna ákveðnu saumalauna. Tilkynning Viðskiptaráðið heíur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á smjörlíki, og gildir það frá og með þriðju- deginum 1. júní: í heildsölu ....... kr. 4,20 pr. kg. í smásölu ........ — 4,92 - Reykjavík, 29. maí 1943. * VERÐLAGSSTJÓRINN. Kolviðarhóll. Veizlur og samkomur. Tökum einnig sumardvalargesti. Svavar Kristjáusson og Davíð Guðmundsson. heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna mánudaginn 31. maí kl. 8% e. h. Mikilsvarðandi mál á dagskrá. Erindi. Félagar fjölmennið! STJÓRNIN. Ordsending frá KRON. Vefnaðarvöru- og skófatnaðardeildir vorar eru lokaðar í nokkra daga vegna flutnings. Opnaðar aftur miðvikudaginn 2. júní, í nýbygg- ingunni við Skólavörðustíg 12. Sósía listaf lokkur ínn fasr húsnaeðí Framh. af 1. gíðu. máhð frá upphafi ekkert annað en lúaleg tilraun andstæðinga- flokka sósíalista um að gera tiliaun til þess að hindra kosn- ingastarfsemi hans í alþingis- kosningunum síðastliðið haust og sumar. Frumkvæði og „röggsemi11 húsaleigunefndarmannsins Guð- mundar R. Oddssonar í þessu máli mun og vart eiga sinn líka j í starfi hans fyrir hagsmunum leigutaka hér í bænum. Eða skyldi það bara vera einhver tilviljun að kæra húsaleigu- nefndar gegn Miðgarði h.f. fyrir að leyfa Sósíalistaflokknum af- not af tveimur herbergjum á Skólavörðustíg 19 Um stundar- sakir skyldi koma fram 10. júlí, eða fimm dögum fvrir sumar- kosningar? Og skyldi það yera endurtekn ing þessarar undarlegu tilvilj- unar að úrskurður húsaleigu- nefndar um að beita 100 króna dagsektum gegn Miðgarði h.f. féll • 13. október eða réttum, fimm dögum fyrir haustkosn- ingar? Sósíalistaflokkurinn á nú bráð lega von á sæmilegu húsnæði fyrir starfsemi sína. Hefur hann leigt nýbyggingu þá, sem Mið- garður h.f. hefur reist við Skóla- vörðust. 19 og er hún nú bráðlega fullgerð. — í húsi þessu verða skrifstofur miðstjórnar, skrif- stofa flokksdeildarinnar í Reykjavík og Æskulýðsfylking- arinnar. í húsinu er einnig lítill fundarsalur til afnota fyrir smærri fundi og flokksskóla, en á neðstu hæð er ætlunin að hafa afgreiðslu Þjóðviljans og bóka- sölu. 2. Hraðsaumastofur: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega saumalaun vera hæst kr. 259.00. — Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum skulu saumalaun á öðrum teg- undum fatnaðar en að ofan greinir lækka til sam- ræmis. 3. Kjólasaumastofpr: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 145.00, nema ef um algenga skinnavinnu er að ræða, þá hæst kr. 164.00. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 158.00. Reykjavík, 29. maí 1943. VERÐL AGS ST J ÓRINN. S. G. T. S. G. T. Dansað i dag í Listamannaskálanum kl. 3—5 síðdegis. — Aðgöngumiðasala við innganginn. Hljómsveit Bjama Böðvarssonar. Stúlka óskast til eldhúsverka. Vaktaskiptí. Matsalan, Hafnarstræti 4. S.G.T.~ dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiða- sala kl. 5—7, sími 3240. Hljómsveit Bjama Böðvarssonar. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið að frá og með 1. júní n.k. megi ekki selja alsólningu á karlamannaskóm við hærra verði en kr. 21.00. Aðrar skóviðgerðir skulu verðlagðar í samræmi við það. Þar sem verð hefur ver- ið lægra, er bannað að hækka það nema með leyfi Viðskiptaráðsins. Reykjavík, 29. maí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. í. S. í. K. R. R. ÚRSLIT / e í Reykjavíkurmóti 2. flokks verða á morgun, mánudag, kl 8, þá keppa K. R. — Víkíngur og síðan til úrslita: Fram — Malur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.