Þjóðviljinn - 03.06.1943, Side 3

Þjóðviljinn - 03.06.1943, Side 3
Fimmtudagur 3. júní 1943. ÞJOÐ V ÍLJÍNN 3 þJðOVIlJINKI Útgefanái: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent SSmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Er skortur á vinnuafli tii nauðsynlegra framkvæmda? Borgarablöðin, sem steinþögðu í vetur meðan þúsundir verka- manna bjuggu við atvinnuleysi úti um land, eru nú byrjuð sinn árlega söng út af skortinum á vinnuafli og setuliðsvinnunni. Þessum blöðum væri nær að beina geiri sínum þangað, sem þörfin er meiri: að hinu heimsku lega fyrirkomulagi á atvinnulíf- inu, sem flokkar þeirra halda uppi. Um setuliðsvinnuna er það eitt að segja að það er skömm að því að heyra þessi blöð vera að telja það eftir, þótt íslend- ingar leggi fram vinnuafl til landvarnanna, Sem þeir sjálfir hafa samið um að fram skuli fara á landi þeirra. Þegar þess er gætt að þetta vinnuafl, að við- bættum útflutningi vorum, er — auk þess að lána landið sem virki — eina framlagið vort tii þeirrar frelsisstyrjaldar, sem nú er háð, þá verður sannarlega ekki sagt, að það framlag sé of mikið. Og meðan atvinnu- og verzlunarlífi þjóðarinnar er þannig háttað, að hvergi er þar sparað vinnuafl, sem vel mætti þó betur nota, þá er sízt ástæða til þess að telja eftir vinnuafl það, sem í setuliðsvinnuna fer. Enda mun það fyrst og fremst vaka fyrir þeim blöðum, sem hæst tala um setuliðsvinnuna að fá vinnuna minnkaða, svo einhver möguleiki væri á að fá kaupið lækkað. Lýðræðisþjóðirnar heyja bar- áttu upp á líf og dauða. Verka- mannastéttirnar leggja á sig það, sem þær frekast þola, til þess að vinna bug á fasismanum og leggja grundvöll að nýrra og betra þjóðfélagi eftir stríð. Hér heima bjóðast vprka- mannafélög eins og Dagsbrún til samstarfs við ríkisstjórnina um sem bezta hagnýtingu vinnu aflsins og til samvinnu við r-íkis- stjórn og herstjórn um sem af- kastaríkasta vinnu í setuliðs- vinnunni. Hvorugur aðili skeytir þessum tilboðum. Híkisstjórnin, sem nú situr, virðist eins og þær, sem á undan henni fóru, einblína á eitt og aðeins eitt: að heildar- tekjur verkamanna verði sem minnstar. Meðan reynt er að fá verkamenn erlendis til þess að vinna sem lengst og af- kasta sem mestu, meðan dug- andi stjómmálaleiðtogar eins TÚLINÍUSMÓTIÐ Fram - Valur 1.1 eftir þríframlengdan leik Dómari Sigurjón Jónsson Það ætlar að' verða í meira lagi sögulegt þetta knatt- spymumót. Stöðugar framleng ingar og það ekki einu sinni, heldur tvisvar og þrisvar. Vík- ingur kemur með mann sem að dómi ' Knattspymuráðs Reykjavíkxn' ekki hefur full- nægt gildandi reglum og dæm ir leikinn tapaðan fyrir Víking eftir allt leiðinda þófið milli hans og Fram. í upphafi áttu leikirnir aðeins aö vera þrír, en þeir eru þegar orðnir fjór- ir aö viðbættum öllum fram- lengingrmmn, og sýnilegt e'r að minnsta kosti einn er eft- ir enn og hver veit hvað marg ir með sama áframhaldi, en vonandi koma nú úrslitin næst, því islandsmótið hefst n. k. mánudag. Leikurinn síðasti milli Fram og Vals var yfirleitt jafn. Bæði félögin áttu sóknarkafla. Þó voru tækifærin sem Val buöust opnari, sérstaklega í fyrri hálfleik hins reglulega tíma, en þau misnotuöust öll. Fram hafði ekki þessi svoköll- uðu opnu tækífæri. En í þess- um hálfleik eiga þeir ágætt skot á mark Vals en Hermann ver í horn. Var þessi vörn Hermanns alveg meistaraleg, Valur náði ekki eins samstillt- um og góðum leik eins og á móti K. R. Spörkin voru yfirleitt of stór og of há. Má vera aö liðiö hafi látið Fram- arana ráða gengi leiksins að þessu leyti, því að þeir not- uðu stóru spörkin sínu meir. Leikurinn gekk oft hratt yfir og ollu því löngu spörkin, og var í augum áhorfenda mjög skemmtílegur og prúðmann- lega leikinn af beggja hálfu. Högni lék að þessu sinni mið- framherja og var góður í þeirri stöðu þó hann færi nokkuð víða um- Karl Guð- mimdsson lék miðframvörö og er öruggur á þeim stað. Á Fram þar gott efni á ferð- inni. Magnús er líka mjög ör- uggur í markinu. Geir, Sigurður og Hermann báru hita og þunga varnar- innar sem allir léku vel. í síðari hálfleik hins reglulega tíma meiddist vinstri bak- vörður Vals sem „stóö“ svo í framlínunni eftir það (brák- aöist á síðu), við það kom nokkur breyting á liðiði sizt tjl batnaðar, auk þess sem segja má aö Valsmenn hafi verið 10 eftir það. Ellert og Albert voru einnig góðir. Mark þaö sem Valur setti var úr • vítaspyrnu 1 lok fyrri hálf- leiks síöari framlengingar, en strax í byrjun síðari hálfleiks- ins spyrna Framarar löngum bolta að' marki Vals og úr þvögu sem myndast fyrir fram an markið, leggur Kristján boltann í netið og við það sat. Veður var hið ákjósanlegasta og Roosevelt, kveöja forystu- menn verkalýössamtakanna til samstarfs um hagnýtingu vinnuaflsins, — þá stritast ríkisstjórnin hér á landi við það eitfe aö reyna að hafa vihnutíma verkamanna sem skemmstan, til þess að spara sér eftirvinnugreiðslu, og um fram allt að forðast allt sam- starf við verkalýðssamtökin í þeim tilgangi aö skiþuleggja vinnuaflið. Ár eftir ár hefur sama öng- þveitið vofað yfir, út af skipu- lagsleysinu á atvinnulífinu. Ár eftir ár hefur þetta „slamp azt af“. Þaö gerir það máske í ár líka, en það er jafn heimskulegt að treysta á „guð og lukkuna“, þegar mögu- leikar eru/ til þess að tryggja nauösynlegustu framleiðsluna með ráðstöfunum hins opin- bera. Það þarf að verða stefnu- breyting á þessu sviði. Þaö er gert út í bláinn, að þrefa um skort á vinnuafli til nauösynja starfa, meðan engar ráðstaf- anir eru geröar til þess að spara það vinnuafl, sem eytt er í óþarfai. Stefnubreytingin yrði að fel ast í eftirfarandi: 1. Eindreginni afstöðu þjóð- arinnar gagnvart stríðinu, þannig að hún skoöi það sem skyldu sína aö leggja fram eftir mættí og aðstæðum krafta sína til þess að þjóð- frelsi og lýðræði sigri.. Slík afstaða er óhjákvæmi- legt skilyrði þeírra ráðstafana sem gera yrði í atvinnulífinu, og eini siðferðilegi grundvöll- urinn, sem gæti réttlætt þær og sem þjóðin því gæti sætt sig við. 2. Einbeiting vinnuafls allra’ jafnt verkalýðs sem annarra vinnufærra manna og kvenna að nauðsynlegustu störfun- um í þágu framleiðslu og land vama, sem þjóðin þarf aö láta vinna. 3. Samvinnu við verkalýös- samtökin um skipulagningu vinnuaflsins, því áh þess væri tilraunin til' hennar ófram- kvæmanleg. Nú fer þriðjai sumarið í hönd, sem gerir þessa lausn á vandamálinu nauösynlega. Enn einu sinni bendir Sósíal- istaflokkurinn á .þessa lausn sína. Alþýðusambandið tók sömu afstöðu á síöasta þingi sínu- — Én borgaraflokkarn- ir þverskallast enn. Þeirra er þá ábyrgðin. TILKYNNING Frá landbúnaðarráðuneytiRU Nefnd, skipuð samkvæmt 7. gr. laga nr. 31, 2. apríl 1943, um verzlun með kartöflur o. fl., hefur ákveðið: 1. Að verð á kartöflum í heildsölu skuli vera kr. 66,00 fyrir hver 100 kg. frá og með 1. júní þ. á. 2. Að smásöluálagning skuli mega haldast óbreytt, þó ekki yfir 30%. I»ær verzlanir, sem 1. júní eiga birgðir af íslenzk- um kartöflum gefi hlutaðeigandi sýslumanni eða bæj- arfógeta (í Reykjavík Tollstjóra) staðfesta skýrslu um birgðir sínar og munu þá fá greidda verðlækkunina. Bændur, sem kynnu enn að eíga íslenzkar kartöfl- ur, sem þeir ætla til sölu, þurfa að hafa lagt þær inn í verzlun fyrir 15. júní, til að geta fengið áður ákveðið .verð greitt. Landbúnaðarráðuneytið 1. júní 1943. H. K. R. R. I. S. í. M ' ; ' í haisdbnalfScík hefst kl. 2 í dag á íþróttavellinum. Þá keppa: F.H.—Valur K.R—Ármann Fram—Haukar Víkingur—Í.R. Sjáíð spcnnandi kcppnt! Allír út á vöiíl vo«o<xxxx>oo<xxxxxx <xxxxxxx>ooooooooo NÝKOMIÐ hvítir og gulir kvenhanzkar Kjólablóm Kragar DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaf f isalan Hafnarstræti 16. 0<><><><>0<>0<><><><><><><><><> rvr HHIJ.yWH4:T1 L:11 CU Tökum á móti flutningi í eftirgreind skip fram til hádegis á morgun (föstu- dag): Rifsnes til ísafjarðar Þór til Vestmannaeyja Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035 <KK>0<>0<><><><X><><><><>00 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN í. S. I. K. R. R. TÚLINÍUSARMÓTID 2. ÚRSLITALEIKURINN MILLI Fram og Vaís verður föstudagskvöld kl. 9 Nú verður það spennandi. Allir út á völl!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.