Þjóðviljinn - 03.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.06.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN Op borgtnnf; Helgidagslæknir í dag: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er í læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- Fimmtudagur 3. júní. (Uppstigningardagur). 11.00 Messa eða tónleikar. 14.00 Tónleikar (plötur) eða messa. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). Ýms tónverk. 19.25 Hljómplötur: Orgellög. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Coates. b) Vals eftir Hamann. c) Marz eftir Grit. 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21.10 Hljómplötur: Norræn sönglög. 21.30 „Landið mitt". Spurningar og svör (Pálmi Hannesson;. Föstudagur 4. júní. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 20.30 íþróttaerindi í. S. L: Sund og sundþjálfun, II (Jón Pálsson sundkennari). 20.50 Einleikur á harmóníum (Egg- ert Gilfer). 21.00 „Úr handraðanum". 21.20 Auglýst síðar. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): Tónverk eftir Beethoven: a) Píanókonsert nr. 2. b) Symfónía nr. 2. 23.05 Dagskrárlok. Nýi tíniinn er nýkominn út og flytur að vanda margar læsilegar greinar. Er þetta blað sérstaklega fjölbreytt og má benda á grein Skúla Guðjónssonar og aðsendar greinar um landbúnaðar grein Halldórs Kiljan og mörg önn- ur mál. Reykvískir sósíalistar ættu að gera sér það að reglu að senda kunningjum sínum úti á'landi Nýja tímann, það er áreíðanléga árang- ursrík útbreiðslustarfsemi fyrir sósí- alismann. Hraðkeppni í handknattleik hefst á íþróttavellinum í dag kl. 2. Þessi félög keppa: F.H.—Valur; K.R.-- Ármann, Fram—Haukar; Víkingur -Í.R. Túliníusarmótið. Úrslitleikurinn milli Fram og Vals fer fram á í- þróttavellinum annað kvöld kl. 9. Samtiðin, júníheftið, er komin út fjölbreytt og læsileg. Hún flyt'ur m. a. þetta efni: Ræða til stúdenta, eft- ir próf. Ólaf Lárusson. Upphafs- grein greinaflokks um íslenzka tungu eftir Björn meistara Sigfússon. Bú- höldur, saga, eftir Guðmund Frið- jónsson. Um dauðann eftir André Maurois. Harmónikulög (kvæði) eft- ir Kjartan Gíslason frá Mosfelli. Merkir samtíðarmenn (æviágrip með myndum). Þeir vitru sögðu. Bókafregnir. Skopsögur o. fl. Leikhúsmál, annað og þriðja hefti þriðja árgangs er nýkomið út. Það flytur þessar greinar: Friðfinnur Guðjónsson, eftir Lárus Sigurbjörns son. fslenzk leiklist. Poul Reumert sextugur. Um íslenzka list. Molier. Dansinn í Hruna. Leikhúsmálið á Alþingi. Betti Nansen. Félag ís- lenzkra leikara, Kvikmyndahúsin og Orðið. Skrifstofur sendiráðs íslands í Washington eru jluttar í 909 six- teenth Street Washington, en heimili sendiherrans er áfram í 3839 Nass- achusetts Avenue Washington D. C. NÝJABÍÓ Grænadals ffölskyldan (How Green was my Valley) Amerísk stórmynd MAUREEN O'HARA WALTER PIDGEON RODDY McDOWALL. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð fyrir börn yngti en 12 ára. TJARNABBtÓ 4fl Undír gunnf ána Kl. 7 og 9 (In Which We Serve) • NOEL COWARD Síðasta sinn. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára Æsfeubrek (Young People SHIRLEY TEMPLE JACK OAKIE sýnd kl. 3 og 5 Aðgöngumiðar seldir frá kl 11 fyrir hádegi. AUGLVSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Milljónastúlkan Amerískur gamanleikur PRISCILLA LANE kl. 3 og 5 Föstudag kl. 3, 5, 7, 9 Flotinn í höfn (The Fleet's In) Amerísk söngva- og gaman- mynd DOROTHY LAMOUR WILLIAM HOLDEN EDDIBRACKEN Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 i'r___¦ í NORRÆNA FÉLAGIÐ Veizlan á Sólhaupm Leikstjóri: Frú Gerd Grieg. Ný músík eftir Pál ísólfsson. Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. FJALAKÖTTURINN LEYNIMEL 13 ALLT ÚTSELT á sýninguna í dag NÆSTA SÝNING annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Þakka hjartanlega alla þá margháttuðu vinsemd og heiður sem félög og einstakir menn sýndu mér á fimmtugsafmæli mínu 30. maí. Erlendur Pétursson. Framh. af 1. síðu. bifreiðirnar nota, hefur þessi dreifingu þeirra milli margra stöðva margskonar óþ^egindi í för með sér. Maður, sem þarf aö ná í bíl, neyðist ef til vill til að hringja í níu mismun- andi símanúmer og er kann- ski svo óheppinn að hitta al- drei á að bíll sé við hendina. Þannig getur þetta gengið tímunum saman. Við teljum, að með góðri samvinnu bæjarstjórnar og fé- lags okkar um stofnun einnar allsherjar stöðvar fyrir allar leigubifreiöar til fólksflutn- inga megi bæta úr flestum þeim ágöllum sem nú eru á rekstri þessum, óheilbrigð samkeppni hverfa, sem talið er að stundum hafi leitt til spillingar, betur notast af bíl- unum, en reksturskostnaður beirra lækka, Hægt væri aö fylgjast betur með því'að aö'- eins hæfir menn veldust að þessu ábyrgðarmikla; starfi o. s. frv. Með öörum orðum'full- komið skipulag gæti komið í stað skipulagsleysis. Það virðist heldur ekki ó- eðlilegt að bifreiðarstjórarnir taki sjálfir í sínar hendur af- greiðslu bifreiða sinna, að sínu leyti eins og vörubílstjór- ar hafa gert fyrir löngu, þeg- ar þess er gætt, að þeir eiga um 85% af öllum bifreiðunr um, en flestar stöðvarnar, nema Steindór eiga enga bíla eða aðeins hlut í bílum. En auk þess eiga bifreiðastjórarn- ir og mest undir því að stjórn þessarai mála fari sem bezt úr hendi. Með. skírskotun til þessa, leyfum við okkur hér með að fara þess á leit, að okkur verði veitt leyfi, vegna vænt- anlegs félagsskapar bifreiðar- stjóra í þessum tilgangi, til að setja upp og reka allsherj- ar bifreiðastöð fyrir leigubif reiðar til mannflutninga, sem sé opin öllum þeim, sem slík- an akstur hafa aö aöalat- vinnu. Jafnframt æskjum við þess aði bæjarstjórn leigi okk- ur nægilegt landsvæöi á heppi legum stað í bænum fyrir nægileg stöövarhús og bif- reiðastæði í sambandi við reksturinn". 0 Sósíalistafélag Reykjavíkur og Æskulýðsfylking- in efna til skemmtiferðar í Þjórsárdal um Hvítasunn- una. Farið verður á laugardag og komið heim á mánu- dagskvöld. Farmiðar verða seldir á afgreiðslu Þjóðviljans og á Skólavörðustíg 19 (J. B.) frá og með föstudeginum 4. þ. m. Tryggið ykkur miða í tíma. KAUPIÍ) Þ.IÓÐVILJANN Knattspyrnukappleikur Isafoldarprentsmiðja (kgl. hirðprentsm.) og Víkingsprent h.f. háðu knattspyrnukappleik á íþróttavellinum í gærkvöld og lauk með sigri Víkingsprent h. f. 2:1. Leikurinn var fjörug- ur og voru sumir leikmanna all vígalegir, en leikur fór fram með prýði. Dómari var Frímann Helga- son. SILKINÆRFÖT fyrir karlmenn með stuttum buxum Verzlun H. Toft . Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Sjómannadagurinn Framh. af 1. síðu. Lúðvík Kristjánsson: Ávarp^ Sigurjón Á. Ólafsson: Sjó- mannastéttin og hlutverk hennar í styrjöldinni; Jóel Friðriksson: Sjómenn íslands, kvæöi; Gils Guðmundsson: Róður á vetrarvertíð; Hall- grímur Jónsson: Hvíldarheim- ilið; Henry Hálfdánarson: Hvernig sæveldi verða til; Jóhann J. E. Kúld: Helfregn. kvæði; Atli: Þegar kútter Kalli bjargaði fyrsta íslenzka gufuskipinu, „Það er nauðsyn að sigla"; Ásgeir Sigurðsson: í tilefni dagsins; Fr. Halldórs- son: Keppnin um bláa landið; Pýþeas: í skipalest, íslenzkur sjómaður segir frá; Jón Hall- dórsson: Selveiðar á Breiða- firði; Sjómannaskólinn; Peter B. Kyne: Andrew Furuseth; Öryggið er á sjónum. Bæjðrpósturinn Framh. af 2. síðu. geta ekki notið íbúðanna með þess- um kjörum. Hvað var þá i-étt að gera í þessu máli? Tvímælalaust að leigja út íbúð- irnar samkvæmt mati húsaleigu- nefndar. Og þeir einir áttu þarna að koma til greina, sem verst höfðu hús- næði, eða voru húsnæðislausir. Þegar nú hinsvegar horfið er að því ráði að selja í búðirnar, þá hefði þurft jafnframt að gera eftirtaldar ráðstafanir, ef vit hefði átt að vera í sölunni, gagnvart verkamönnum. í fyrsta lagi, að afskrifa verð íbúð- anha að vissum hluta strax þegar sala fór fram, og í öðru lagi, að láta útborgun ekki fara fram úr 15% af kaupverðinu. Með slíkum ráðstöfun- um hefði verið hægt að segja, að vit væri í sölu íbúðanna gagnvart hús- næðislausum láglaunamönnum. En eins og nú er í pottinft búið, þá fyrir- finnst þar ekki snefill af viti. Er þá hægt að réttlæta, að bærinn taki á sig nokkra byrði af þessum sökum? Já, tvímælalaust. Húsin eru í upp- hafi byggð með það fyrir augum, að áliti almennings, að bæta úr húsnæð- isskorti þeirra, sem verst eru settir á því sviði. Enda ætti það að vera vit- * að mál öllum skynibornum mönnum, að húseignir, sem og aðrar eignir, lækka stórlega í verði að ófriðnum loknum. Jafnar mánaðarlegar greiðsl ur, sem miðaðar eru við hið raun- verulega verð íbúðanna nú, geta því á engan hátt staðizt að ófriðnum loknunt. Það er því sýnilegt, að þó einhverjum verkamanni tækist að komast inn í bæjarhúsin undir þeim kjörum, sem meiri hluti bæjarstjórn- ar hefur samþykkt, þá væri útborg- unarféð tapað fé, og ekki nóg með það, heldur er viðkomandi fyrirfram dæmdur til þess að komast í greiðslu þrot strax í styrjaldarlok. Þetta er sannleikurinn í þessu máli. Með þökk fyrir birtinguna. Verkamaður. Kaupendur Þjóðviljans Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur fímarífínu Réffí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.