Þjóðviljinn - 05.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. júní 1943. ÞJOÐVILJINK 3 -------------<i----------------- PJÓOVIMINN Útgefandi: Sameiningarflokknr alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús SigurhjaitarsoB Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Iressi uio ninnil llí HnrgynblaOini Morgunblaðiö lætur sem það skilji ekki síöustu fyrirspum ÞjóÖviljans til þess, um hvers- vegna SjálfstæÖisflokkurinn hafi brugðizt í sjálfstæöismál- inu 21. apríl s. 1. — ViÖ skul- um hressa viö minniÖ, svo blaðið muni hvað þá skeöi. Þann dag barst þingflokk- unum, þ. á m. Sjálfstæðis- flokknum, bréf frá Sósíalista- flokknum, þar sem boðin var samvinna þá þegar um sjálf- stæðismálið. Þar segir: „Vér leyfvun oss hér meö að leggja til viö yður að flokk- ar vorir hafi samstarf um, að lýð'veldisstjómarskrá sú, sem nú er aö fullu undirbúin af milliþinganefnd í stjómar- skrármálinu nái samþykki þjóðarinnar í sumar og veröi samstarfið með eftirfarandi hætti: 1. Fulltrúar flokkanna flytja sameiginlega stjómarskrár- frumvarpið nú þegar á þessu þingi, áður en því verður frest aö, — svo framarlega sem ríkisstjómin ekki tilkynnir flokkunum, aö hún muni nú þegar leggja það fyrir þihgið. 2. Flokkamir hafi samtök um að hraða málinu gegnum þirigið, svo það sé afgreitt fyr- ir þingfrestun. 3. Flokkamir ákveði, aö þjóöaratkvæðagreiösla um sam þykkt frumvarpsins skuli fara fram í sumar eða í síðasta lagi í september í haust. 4. Flokkamir skiþi nefnd mannai, til þess að' stjórna sameiginlegum áróöri fyrir samþykkt stjórnarskrárinnar og þáttöku í kosningunum. Vér höfum skfifaö öðram flokkum þingsins samskonar tilboö. Vér væntum heiöraös svai’s yöar hið allra fyrsta“. Sjálfstæöisflokkurinn tók ekki þessu tilboöi, en sam- þykkti hinsvegar samdægmrs með Framsókn að fresta þing- inu. i I Þrem vikum síðar kveöur svo formaöur flokksins sér hljóðs, til þess að lýsa því fyr- ií landslýð hve brýnt það sé að sjálfstæöismáJiö hljóti af- greiðslu nú þegar og þjóöin standi saman um það. Af hverju tók ekki Sjálfstæð isflokkurinn tilboöi Sósíalista- flokksins um samstarf 21. apr- íl? ÞaÖ er það, sem vér báðum Höfum fluft vcfnadarvöru og skcbúd vora á Skólavörðuslfg 12 (nýja húsíð), og jafnframf tekíd upp míkíð úrval af nýjum vörum. i KAUPIÐ Þ.IÓÐVILJANN MUNIÐ HIII J.V4M 4:t I Súðin Burtfei’ð kl. 12 á sunnu- dagskvöld. Akranesferðirnar Báturinn verðtlr í förum um helgar yfir sumaimánuð- ina sem hér greinir: Á laugardögum: Frá Akranesi kl. 6 síðdegis. Á sunnudögum: Frá Reykjavík kl. 9 árdegis. Frá Akranesi kl. 9 síðdegis. Ferðfr þessar hefjast nú þegar (5.—6. júní) og em að- eins fyrir farþega. AÖra daga verða feröir báts- ins eins og áður. Richard til Flateyrar. Vörumóttaka til kl. 11 árdegis í dag. Þór til Öræfa. Vöi’irmóttaka til há- degis á mánudag. Eftir hádegi veröa teknar vömr til Vest- mannaeyja, ef rúm leyfir. Sæhrímnir til Bíldudals og Þingeyrar. Vörumóttaka til hádegis á mánudag. Esja austur um land til Siglufjarð- ar og Akureyrar um miðja næstu viku. Vömmóttaka til hafna frá Bakkafirði til Djúpa vogs á mánudag. Pantaðir fai’seðlar óskast sóttir í síðasta lagi ái’degis á þriöjudag. STÚLKUR MorgunblaÖið að skýra. Hvaöa ástæöu hafði hann til þess að vilja fresta afgreiðslu máls- ins þá? Morgunblaðið minntist á að þaö muni hafa verið; önn- ur mál, sem meira hafi veriö hugsaö um aö afgreiöa þá Blaðiö á við skattamálin. Var þáö svo aö MorgunblaÖ- iö sæi ekki önnur mál vegna skattamálsins? Skyggðu skattamálin á sjálfstæðismál- ið 1 augum þess? Var „hætt- an“ á samþykkt skattalag- anna í augum Morgxmblaös- ins meiri voði en hætta sú sem leiðir af frestun á af- greiöslu stjómarskrármáls- ins? Morgunblaðið segist vilja þjóölega einingu um sjálfstæð ismálið. Blaðið atti aö sýna þann vilja sinn 1 verkinu meö því að láta vera aö taka upp svívirðilegasta róg einmitj: um þann flokkinn, sem hvergi hikar í sjálfstæðismálinu, ■— og Morgunblaðið skuldar á- hugasömiun sjálfstæðismönn- um í flokki sínum skýringu á framferði flokksins 21. apríl. Svo að síöustu: Allur ótti Morgunbláösins um aö Sósíalistaflokkurinn bi’eyti afstööu í þessu máli er ástæöulaus- Afstaða hans er sú sama í dag eins og 21. api'- íl. Og það er rétt og nauðsyn- legt að gera sér eitt ljóst í sambandi við þetta mál, fyrir alla þá sem áö því vilja standa, að það kemur til með að kosta baráttu, — innan- lands og utan, — haröari bar- áttu en vér undanfai’ið höf- um búizt við íslendingar, — og þaö þýöir aö það mun þurfa aö standa fast og vel saman um þetta mál og fylgja því fram til sigurs með því aö beita allri þeirri einingu og stjórnvizku, sem hugsan- legt er áð knýja, fram hjá hihum sundruðu fulltrúum þjóöarinnar. Um einingar- viljann hjá þjóðinni sjálfri hefur enginn ástæðu til að efast. Kaffisöluna Hafnarstræti 16 vantar í eldhús Landsspítalans. Húsnæði fylgir Upplýs. hjá matráðskonunni. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi reglur um verðlag á smásölu á kornvörum, hrísgrjónum, sago- grjónum’ hrísmjöli, kartöflumjöli, baunum, sykri og kaffi óbrenndu: I. Við heildsöluverð á innflutningshöfn má bæta 30% álagningu. II. Reikna má til viðbótar áfallinn kostnað vegna flutn- ings frá innflutningshöfn til sölustaðar, enda sé hann skjallega sannanlegur. Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynn- ing Dómnefndar í verðlagsmálum, dags. 13. okt. 1942, að því er snertir ofangreindar vörur. Reykjavík 2. júní 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.