Þjóðviljinn - 09.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1943, Blaðsíða 3
Miövikudagur 9. júní 1943. ÞJOÐVILJINN 3 giiðoviiJiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Vilhjálmur Þör misbeitir ráðherravaidi Mjólkursöluneí'nd hefur þaö hlutverk me'ö höndum, að líta eftir aö’ mjólkursölu- lögunum sé framfylgt, en auk þess hefur hún til þessa ann- azt stjórn mjólkurvinnslu- stöðvailnnar og samsölunn- ar. Þetta síöasttalda var þó bráöabirgöaákvæði, sem hald- izt hefur 10 ár, stjórn sam- sölunnar og mjólkurstöðvar- innar átti aö lögum að fær- ast í hendur fulltrúa mjólk- ursamlaganna, á veröjöfnun- arsvæöi Reykjavíkur, þegar þeir kæmu sér saman um þaö. Ríkisstjórnin skipar nefnd- ina eftir tilnefningu. Mjólkur- samlögin þrjú á verö- lagssvæöi Reykjavíkur til- nefna sinn mann hvert, bæj- arstjórn Reykjavíkur einn, Alþýöusambandið einn, og landbúnaöarráði hina tvo. Þessi skipun nefndarinnar var í upphafi þannig áltveð- in til þess að tryggja að Framsóknarflokkurinn ætti þar öryggan meirihluta. Þetta var liður í baráttu flokksins fyrir að tryggja og efla fylgi sitt á Suðurlandsundirlendi, enda komst einn þingmaður flokksins svo að orði, eitt sinn er rætt var um styrk- leika Framsóknarflokksins á Suðurlandsundirlendi, að það væri ekki furða þó að báendur í þessum héruðum kysu Framsóknarmenn, þar sem öll landbúnaðarlöggjöf hefði verið við þá miðuð síðustu tíu árin. Starfstímabil mjólkursölu- nefndar rann út síöasta apríl mánaðar, og bar því að skipa nýja nefnd fyrsta maí. Ekki munu tilnefningar allra aöila hafa verið komn- ar til ráðuneytisins 1. maí, litlu síðar bárust þær allar. Alþýöusambandiö tilnefnir Jón Brynjólfsson, bæjarstjórn in Sig'urö Guðnason, Mjólk- urbú Flóamanna Egil Thor- arensen, Mjólkursamlag Kjal- arnesinga Einar Ólafsson í Lækjarhvammi og Mjólkurbú Borgfiröinga Jón Hannesson í Deildartungu. Nú voru góö ráð dýr, aðeins tveir Fram- sóknarmenn voru tilnefndir, landbúnaöarráöherra varö aö tilnefna tvo Framsóknar- menn ef Framsóknarmeiri- hlutinn átti aö haldast. Fé- lagar Vilhjálms Þór í ríkis- stjóminni munu ekki hafa Gcrum Eímsfefpafélag Isíands aíiur að ósbabarni þfóðarinnar! Það verður að losa félagið undan • —-* ■ , ( yfirráðum þeirra Claessens, I r ~ Thors og Jóns Arnasonar Þeir nota félagið sem tæki fyrir stóratvinnurekendur í stéttaátökum við launþega Dæmalaus málflutníngur í ársskýrslu félagsíns um víðskíptí þess víð starfsmenn sína Aðalfundur Eimskipafélagsms var haldinn fyrir nokkr- um dögum. Á fundinum flutti Eggert Claessen skýrslu fé- lagsstjórnarinnar, sem eins og vænta mátti er með fádæm- um. — Er skýrsla þessi samfelld illgirnisleg árás og svívirð- ingar um starfsmenn félagsins, verkamenn þess og skips- liafnir. Hér skulu tilfærð nokkur ummæli úr ársskýrslu Eim- skipafélagsins: „Forgöngumenn þessarar baráttu gegn lögunum (þ. e. geröardómslögunum) sáu aö hún var líklegust til árang- urs þar, sem aðflutningar til landsins væru í húfi, og lá þá r.æst að ráöast á Eimskipa- íélagiö. Þeir létu það ckki á sig íú þó að velferð þjóðar irmar væri stofnað 1 voða." ,,ÞaÖ hefur líka komiö fram opinberlega aö í sam- bandi við fyrsta verkfallið af þeim, sem neðan greinir, verk- fall hafnarverkamanna í Reykjavík í júní s. L, barst ríkisstjórn íslands tilkynning frá sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, frá sendiherra ís- lands 1 Washington og frá samninganefnd Bandaríkj- anna á íslandi um að ef ís- lendingar afgreiddu ekki skip tafarlaust, þegar svo væri á- statt að úrslit heimsstyrjald- arinnar riöi á skipakosti frem- ur en nokkru ööru, gætu af því leitt hinar geigvænleg- ustu afleiöingar fyrir ís- lenzku þjóðina. Var hér auö- vitaö átt við þaö að af oss yröi tekinn hinn érlendit skipakostur. —Þetta sáu for- kólfar verkalýðsins o g ÞVÍ var skæruhemaðinum fyrst og fremst beint miskunnar- laust gegn Eimskipafélaginu“. Stjóm Eimskipafélagsins fulltrúar stóratvinnurekenda Leyfist nú að spyrja þá herra Thors, Claessen og Jón í Sambandinu: voru hafnar- verkamennirnir í Reykjavík aö krefjast þess áö skipum Eimskipafélagsins yröi lagt, aö þau yrðu ekki „afgreidd tafarlaust"? Var það þetta sem þeir fóm fram á meö „skæruhernaöi“ sínum? Eöa var þaö hitt: Aö þeir Thors, Claessen og Jón í Sambandinu, þessi þrenning í fylkingarbrjósti stóratvinnu- rekenda í landinu, — þessi þrenning sem : rekur upp hausinn í Landsbankaklík- unni og afturhaldsklíku Sam- bandsins, — notuðu Eimskipa félag íslands sem tæki fyrir sjálfa sig til þess að reyna aö hindra framgang sann- gjarnra launkrafna alþýöu- mamia. — Til þessarar iðju var Eim- skipafélagið þen*ra óskabarn. Þá var ekki horft í þaö þó aö veriö fúsir til aö fallast á þá ráöabreytni. Hvaö var nú til ráöa? Ríkisstjómin lét blátt á- fram uiidir höfuð leggjast að skipa nefndiria. Það hefm- því engin lögleg mjólkursölu- nefnd verið starfandi síðan fyrsta maí. Hinsvegar hefur heyrzt að Vilhjálmur Þór hafi falið gömlu mjólkursölunefndinni að starfa áfram en þar eiga Framsóknarmenn fimm full- trúa af sjö, og full vissa er fyrir því að nefnd þess hefur verið kölluð til fimdar eftir 1. maí- Þessi framkoma Vilhjálms Þórs er fullkomin ósvifni og gerræði, hneykslanleg misbeit ing ráðherravalds ákveðnum stjórnmálaflokki til meints framdráttar. Tíma þann sem liöinn er síöan nefndin átti að vera endurskipuö, hefur ráöherr- i ann notað til að koma mjólk- urstöðinni og samsölunni í : hendur framleiðenda. Þaö ! viröist þó svo sem þessi viröu legi Framsóknarráöherra telji tök flokksins ekki full örugg í þessari stjórn frameiðend- anna, og honum þyki réttara aö hinkra viö meö aö skipa mjólkursölunefnd áö réttum lögum, þangáö til útséö er hvort Framsóknarmenn geti haldiö töglum og högldum í stjóm samsölunnar og mjólk- urstöövarinnar. Og Vilhjálmur Þór er skip- aöur í ríkisstjórn af ríkis- stjóra, stjórn sú sem hann á sæti í er ekki flokksstjórn, þó reynist hann ekki bresta ó- svífnina til aö koma fram sem harösnúinn flokksmaöur í ráðherrastörfum, ekki virð- ist meðráðherra hans skorta aumingjaskapinn til áö láta honum haldast þaö uppi. EimskipafélagiÖ tapáði nokkr- um hundruöinn þúsunda króna á verkfalli. Þá var ekki horft í þaö þó aö „velferö þjóðarinnar væri stefnt í voða“- Ef aöeins eitt hefðist fram meö því — þaö aö geta komið í veg fyrir smávegis launahækkun launþega til oess aö geta sjálfir grætt meirá. í skýrslu Claessens segir enn fremur: „Öll afgreiðsla vöruskipa var þannig stööv- uö af verkfallsmönnum. Var vitanlegt aö stöövunin mpndi bráölegai leiða til þess áö öll hin útlendu vöruflutninga- skip yröu tekin úr feröum milli íslands og útlanda. Notuðu vei'kfallsmenn sér þaö til hins ýtrasta aö slíkt neyöarástand voföi yfir að þeirra tilhlutun, enda fluttu I verkalýösblööin daglega stóf- ! yröar æsingagreinar um mál- ; iö. Ef forða átti stórfelldu, og jafnvel óbætanlegu tjóni fyr- ir þjóöina var því nauðugur einn kostur að beygja sig fyrir kröfum verkfalls- manna“! Já, nauöugur einn kostur! Var þeim sömu herrum líka nauðugur einn kostur, þegar þeir hækkuðu kaup fram- i 'kvæmdastjóra síns,, sem þá þegar var orðinn hæstlaun- aði starfsmaður landsins, um , 100%? — EÖa voru þeir meö ' vei’kfallshótunum „neyddir“ til þes að kaupa lúxusbíl handa þeim sama fram j kvæmdastjóra, sem h-efur ekk í ert annað’ verkefni en aö aka herranum til og frá heimili ! hans (hann er of fínn til þess ’ að* stjórna bílnum sjálfur, svo einkabílstjóri er á laun- um hjá félaginu sem situr í bílnum allan daginn og bíö- ur eftir aö aka húsbónda sínum) ? „Dugnaður sjómanna vorra og áræði við störfin er til fyrirmyndar.“ Þannig segir í lok skýrsl- unnar mn skipshafnirnar sem hafa haft á hendi hiö áhættu- sama starf millilandasigling- anna. En það er dálítiö annaö hljóð í skrokknum nokkmm blaösíöum framar á sömu skýrslu um þessa duglegu sjómenn félagsins. Þar segir: „Næstu vei’kfallsái’ás á Eim skipafélagið, hina aöra i röö- i inni, gerðu hásetar og kynd- • arar á skipum þess. | Félagiö sá sér áð sjálfsögðu í ekki fært að ganga að kröf- um háseta og kyndara. Notuðu þeir sér, eins og hafnarverkamenn í Reykja- vík höfðu gert þá rétt áður, neyöarástandið í siglingamál- um þjóðarinnar vegna ófrið- arins. FélagiÖ var þá neytt til aö, láta undan ki-öfunum“. Yfirmenn fá einnig sendan tóninn ! Um þá segir í skýrslu þeirra Claessens, Thors og Jóns í Sambandinu: „En nú risu upp yfh’menn (stýrimenn, vélstjórar og loft- skeytamenn) og kröfðust þess að áhættuþóknun þeirra yrði hækkuð“. „Afstaðan gagnvart nefnd- um yfirmönnum var hliðstæö því, sem átt hafði sér staö um verkamenn og undh- menn á skipunum“. (Þ. e. áð nota sér neyðarástandiö í siglingamálum þjóðarinnar!) Þremenningarnir, Richard ThorS’ Eggert Claessen og Jón Árnason verða að hverfa úr stjórn Eimskipa- félagsins | Mikil verkefni bíöa þjóöar- innar í siglingamálunum. Engu aö síður nú en á stríös- ái’unum 1914—15 þarf að safna þjóöinni til stórra á- taka í þeim málum. Viö þurf- um nýjan og stærri skipastól , til þess aö geta tekiö í okkar ‘ eigin hendur alla flutninga til og frá landinu. j Öll þjóöin stöð samhuga um stofnxm Eimskipafélags íslands og það öölaöist hina fögru nafnbót „Óskabarn þjóðárinnar". Nú hefur þetta óskabarn íslenzku alþýðunn- ar lent í vargaklóm. Verkefn- ið sem nú liggur fyrir er aö hrifsa þaö undan yfirráðum þeirrar klíku er nú ræöur þar lögum og lofum, efla þaö og stækka og gera þaö aftur að „óskabarni þjóöarinnar“- (Næst birtist grein um reikninga Eimskipafélagsins fyrh árið 1942). AUGLtSlÐ í ÞJÓÐVILJANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.