Þjóðviljinn - 11.06.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 11.06.1943, Page 1
PMar iltast mUM tll ivðiF- hrms ai smtliAaras t isni AUír íbúasrnír fluttir á broft úr helztu bœjunum í nyrzfu héruðum Noregs ÍSLANDSMÓTIÐ K. R, vann Fratn med 3:1 Fyrsti letkur íslandsmóts- ins fór fram á íþróttavellin- um í gærkvöld og kepptu K. R. og' Fram og sigraði K. R. með 3:1. Sennilegt er aö næsti leik- ur fari fram á mánudaginn kemur og keppi þá Valur og Vestmannaeyingar, sem senni- lega koma til bæjarins á morgun. Þjóðverjar í Noregi búast við árás á nyrztu vígstöðvunum, um 30 km. landræmuna finnsku er aðskilur Noreg og Sovét- ríkin. Þetta er ljóst af fregnum er borizt hafa frá Noregi til London. Þjóðverjar óttast að samtímis árás á þessum „gleymdu vígstöðvum“ yrði gerð innrás að vestan, sennilega í Narvik. Nazistayfirvöldin hafa látið flytja burt alla íbúana í Nar- vik, Arstad, Tromsö, Kirkenes, Vardö, Vadsö og fleiri bæjum í Norður-Noregi. Hervarnirnar hafa verið styrktar, en ekki ein- ungis á ströndinni, heldur einnig gegn austri, Sovétríkjunum. Sovétflugmenn og verkfræö ingar hafa undanfariö unn- iö aö því aö breyta Hurri- cane, Tomahawke og Aero- cobra-flugvélum þannig aö þær séu hentugar til hernaö- araögeröa í noröurvegi. Rúss- neskar flugvélar hafa gert 600 árásir alls á Kirkenes, aðalbækistöö þýzka hersins í Noröur Noregi. Aðalmálgagn Hitlers, Völ- kischer Beobachter, kallar varnarvirkin í Norður Nor- egi „noröurvegginn“ og heldur því fram aö hann sé eins sterkur og „vesturvegg- urinn“, strandvarnirnar í Vestur-Evrópu. Dietl hershöföingi, yfirmaö- ur þýzka hersins, hefur ný- lega fengiö liðsauka, og könnunarflokkar eru stööugt á ferli meðfram finnsku landamærunum. Þýzku her- mönnunum er aldrei leyft aö fara út úr herbúöunum nema meö alvæpni. Á þessum ein- manalegu herstöövum reynir mjög á hermennina, og sjálfs- morö eru algeng. í Kirkenes frömdu átta þýzkir hermenn sjálfsmorö á þremur vikum. Margir hermannanna hafa Framh. á 4. síðu. Birtír Dagur ekki heldur langhunda Jónasar frá Hriflu? Sú frétt hefur borizt að norðan, að blaðstjórn Dags hafi ákveðið að birta ekki gi-einar eftir formann Framsóknarflokksins. Sé frétt þessi sönn — sem blaðið hefur ástæðu til að ætla að sé — má segja að farið sé að fjúka í flest skjól formanns Framsóknarflokksins. Um ritmennsku sína við Dag, segir Jónas i hirðis- bréfi sínu: „Aðstandendur Dags hafa óskað eftir að ég yrði um stund sjálfboðaliði þar og ætla ég að taka því boði“. Vðrn fasista á Pantellar- íu og Lampedúsa að þverra Flugsveitir og flotadeildir Bandamanna halda uppi látlaus um árásum á ítölsku eyjarnar Pantellariu og Lampedusa er talið að vörn setuliðsins á báð um eyjunum muni vera að þrot um komin. Bandamenn gerðu einnig harð ar loftárásir á herstöðvar fas- ista á Sikiley. ' Skæruliðarnir f Júgöslav- iu heyja harða baráttu við fasistaherliðið Harðir bardagar eru háðir i Júgóslavíu, að því er segir í þýzkum fregnum. Hafa skæruflokkar ættjarð- arvina hafið ákafar árásir á járnbrautarstöðvar og sam- gönguæðaf • í Svartfjallalandi, Króatíu og Slóveníu og víða orðið mikiö ágengt. íþróttasýning Glímufélags- ins Ármanns, sem frá var skýrt í blaðinu í gær, verður haldin í ltvöld. LúÖrasveitin Svanur leikur á Arnarhólstúni kl. 9, undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar, en kl. 9.20 leggja íþrótta- ilokkarnir af staö frá íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar og ganga fylktu liöi suöur á íþróttavöll og hefjast síöan æfingarnar. Kvenflokkur sýnir staöæf- ingar á hárri slá og karla- Framhald á 4 sífiu Verður engln síldarsðltun I sumar ? Sildarsaltendur hafa farið fram á 1 j, millj. krðna ábyrgð rikissjóðs til framleiðenda, á 40 þúsund tunnum matésíldar Horfur fyrir síldarsöltun í sumar eru heldur slæmar. Mark- aðsverð fyrir matjes- og cut-síld til Bandaríkjanna mun það sama og í fyrra, eða 5 21.00 pr. tunnu frítt um borð. Hinsvegar hefur framleiðslukostnaður vörunnar hækkað að mun. Telja síldarsaltendur að framleiðslukostnaður sildarinnar í ár muni nema S 27.50 á tunnu og hafa nú farið þess á leit, að ríkissjóður taki að sér að ábyrgjast mismun söluverðsins á 40 þús. tunnum og mundi sú ábyrgð nema rúmri 1%> millj. króna. Málaleitun sína til ríkisstjórn- arinnar rökstyðja síldarsaltend- ur þannig: Ef tryggingin fæst ekki, getur ekkert orðið úr síldarsöltun í ár. Af því mundi leiða atvinnutap fyrir verkafólk á Siglufirði er næmi um kr. 62.00 á tunnu, eða um 2,4 millj. kr. Hlutatap fyrir sjómenn kr. 30.00 á tunnu. eða um 1,2 milljón króna. Flutnings- gjaldatap fyrir Eimskipafélagið er næmi a. m. k. rúmri milljón króna. Loks mundu bæjarsjóður Siglufjarðar og ríkissjóður missa nokkurs í, því báðum þess um aðiljum er söltunin allmikill gjaldstofn. Benda saltendur á að tunnur séu fvrir hendi til þessarar fram leiðslu. Verkafólk mundi ekki verða tekið frá annarri fram- leiðslu, þar sem að söltuninni hafi aðallega starfað heima- fólk á Siglufirði. Ennfremur benda þeir á það að mikið af þeirri síld sem til þessarar sölt- unar færi, mundi verða fengið þegar illa stæði á hjá síldar- þræðslum ríkisins. Ljúlía saltendur máli sínu með því, að hér sé reyndar um talsverða áhættu fyrir ríkissjóð að tefla, en hinsvegar verði að taka tillit til hinnar þjóðhags- legu hliðar málsins og ennfrem- ur sé langt frá því útiiokað að takast megi að fá verðið hækk- að í Bandaríkjunum síðar á. ár- inu og séu síldarkaupendurnir vestra reiðubúnir að greiða það verð sem saltendur þyrftu að fá, ef þeir fengju til þess levfi hins opinbera. Samkvæmt því sem síldarút- vegsnefndin hefur tilkynnt for- mönnum stjórnmálaflokkanna hefur þessi málaleitun fengið mjög daufar undirtektir hjá rík- isstjórninni og hefur nefndin Framh. á 4. síðu. Úifiutningsgjðld af istiski fellur niður Eftirfarandi frétt hefur blaðinu borizt frá fjármála- ráðuneytinu: Vegna þess aö hámarksverö á fiski í Bretlandi lækkar frá og meö 12. þ. m., hefur rík- isstjórnin ákveöiö aö láta niö- ur falla frá þeim tíma, þar til ööruvisi veröur ákveöiö, ÍOV útflutningsgjald þaö af ísfiski, sem greiöa skal sam- kværnt reglugerö frá 31. júlí ' 1942. Meö auglýsingu fjármála- ráðuneytisins frá 8. ágúst 1942 var reglugeröin frá 31. júlí takm'örkuö að því leyti,, aö 10% útflutningsgjaldiö yröi fyrst um sinn eingöngu tekiö af „eigin afla“, og hefur viö þaö setiö síöan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.