Þjóðviljinn - 11.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.06.1943, Blaðsíða 4
IV____íæknir er 1 iæknavarðstöo Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 20.30 íþróttaþáttur. 20.45 Píanókvartett útvarpsins: Pí- anókvartett í Es-dúr eftir Mo- zart. Ííl.00 „Úr handraðanum“. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 eftir Tschaikowsky. b) Symfónía nr. 7 eftir Sibel- ius. íþróttasýning Ármanns. Glímufé- lagið Ármann hefur fimleikasýningu á' íþróttavellinum í kvöld. Sýna þar karla- og kvennaflokkar undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Áfengissmygl. Fyrir nokkru fund- ust um borð í pólsku skipi 25 flösk- ur af áfengi, sem ekki hafði verið gerð grein fyrir við tollskoðun. Einn skipverja reyndist eigandi áfengis'- ins. Einnig játaði hann að hafa selt vín, auk þess sem fannst. Var hann dæmdur í 2500 kr. sekt til menningarsjóðs. Sextugur er í dag Guðmundur Bjarnason bakari, Barónsstíg 41. Skrifstofutími í kirkjugörðunum. í frásögn blaðsins um skrifstofutíma í kirkjugörðunum, í gær, féll niður ein lína. Frásögnin átti að vera þannig: Yfir sumarmánuðina verður skrif- stofa í Fossvogsgarði lokuð á laugar- dögum, en skrifstofan í garðinum við Ljósvallagötu verður opin kl. 11-—12 fyrir hádegi. Aðra daga verða skrifstofurnar opnar eins og venju- lega. Sumarleyfi flugvallarverkamanna. Verkamenn, sem unnið hafa í flug- vellinum þurfa að lesa tilkynningu þá frá setuliðinu, um sumarleyfi, sem birt er'á 2. síðu blaðsins í dag. Veizlan á Sólhaugum verður sýnd í Iðnó í kvöld í næstsíðasta sinn. Akranesferðirnar. Skipaútgerð rík isins auglýsir í dag að engin ferð verði til Akraness á hvítasunnudag. Á annan í hvítasunnu verður ferð kl. 7 árd. og til baka kl. 9% árd. Íþróttasíðan. Vegna þrengsla í blað inu varð að fresta grein um erlendar íþróttafréttir. íþróttasýning Ármanns. flokkur sýnir staðæfingar, stökk og æfingar á dýnu. í hvorum flokknum um sig verða 40—50 þátttakend- ur. Félagiö hefur undanfarið æft fimleika af miklu kappi undir stjórn Jóns Þorsteins- sonar. Ármann er elzta íþróttafé- lag landsins og hefur alltaf lagt áherzlu á að fá sem flesta til að iöka fimleika. Kvikmynd af íþróttastarf- semi félagsins var sýnd hér við mikla aðsókn á s. 1. vetri og er myndin hér að ofan úr þeirri íþróttakvikmynd. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN NÝJA BÍÓ Dularfuila eyjan (South of Tahiti). MARIA MONTEZ. ANDY DEVINE. BRIAN DONLEVY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁSKRIFTARSÍMI Þjóðviljans er 2184. Fiotinn í höfn (The Fleet’s In) Amerísk söngva- og gaman- mynd DOROTHY LAMOUR WILLIAM HOLDEN EDDIBRACKEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. NORRÆNA FELAGIÐ Veizlan á Sólhaugui Sýning í Iðnó 1 kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. ATH. Næst síðasta sinn. 90—100 íimlÉanm og konur úr Glímufélaginu Ármann sýna fimleika undir stjórn Jóns Þorsteinssonar á íþróttavellinum í kvöld, föstudaginn 11. júní kl. 9.30 síðd. Lúðrasveitin Svanur leikur á Arnarhólstúni. kl. 9 síðd., en þaðan ganga flokkarnir fylktu liði suður á íþróttavöll. Komið á íþróttavöllinn í kvöld! GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN PMar útlasl... Framh. af 1. síðu. ekki fengið heimfararleyfi í tvö ár eða meira, og flutn- ingaörðugleikar hafa ekki einungis orðið til að draga úi' matvælaskammti þeirra, heldur einnig til að fækka bréfum og fréttum að heim- an. Þarna eru engar * járn- brautir og vegir slæmir. Þýzku hermennirnir lifa í ei- lífum ótta við leyniárásir. Allmargir hermenn hafa ver- ið skotnir fyrir aö neita aö hlýða fyrirskipunum, aörir hafa flúiö til Sviþjóðar, og hafa verið kyrrsettir þar hundruðum saman. í fanga- búöum viö Armund og Kirke- nes eru um 2000 þýzkir her- menn í haldi. Aörar fanga- búðir eru við Nordresa og Tromsö og nýlega var komið með 650 þýzka hermanna- fanga til Bodö. í hinu langa vetraskamm- degi urðu margir þýzkir her- menn brjálaðir. Heimskauta- veðrátta, einsemdin og stöð- ugur ótti við skæruflokka vinnur á baráttuþreki Þjóö- verja. Þekktasti skæruflokk- urinn á þessum slóðum er undir stjórn norska ættjarö- arvinarins Larsen- Hann beitir sér eihkum að árásmn á dýrmætar birgöarlestir Þjóðverja. Verður engiii síld? Framh. af 1. síðu. leitað liðveizlu flokkanna til þess að þeir beiti áhrifum sínum gagnvart ríkisstjórninni, svo mál þetta megi ná fram að ganga. Bæjarstjórn Siglufjarðar og verklýðsfélögin þar hafa og skorað á ríkisstjórn að veita um beðna ábyrgð. Gerizt áskrifendur / Þjóðvilians! Í3Í3S3!3S3!3S3?3Í3!3{3J3 DREKAKYN Eftir Pearl Buck hinar stúlkurnar inn og Majlí sagði: Eg verð að heyra þetta allt, því móðir mín er fædd í þessari borg. Komdu til herbergis míns í kvöld, barnið mitt, áður en þú ferð að sofa. Pansiao kinkaði kolli, frá sér numin. Hún vissi ekki ^ hvernig dagurinn leið. Einu sinni eða tvisvar mættust augu þeirra og Majlí brosti. Þá hætti Pansiao ósjálfrátt að anda, ^ þar til nærri var liðið yfir hana. ^ Hvernig getur það verið að þetta barn hafi þjáðzt svo mjög, hugsaði Majlí. Hún var allan daginn að hugsa um það, sem Pansiao hafði sagt henni. Hún gleymdi því að þeim Miss Freem hafði lent saman og yrti svo vingjarnlega á hana er þær ^ hittust, að Miss Feeem hélt að guð hefði heyrt bænir henn- j^j ar og snortið hjarta Majlí, og hún gerði engar ráðstafanir ^ þann dag. Guð hlaut að gera henni aðvart. Góði guð, bað & hún við rúmstokkinn sinn um kvöldið, hjálpaðu mér til & að losna við þessa stúlku. j^jj & Um kvöldið beið Majlí gests síns með óþreyju. Hún j^j las öll þau blöð sem hún náði í, og hlustaði á nóttunum ^ á útvarpstæki sitt, sem komizt hafði gegnum al'lar toll- skoðanir vegna þess að hún ferðaðist með sendiherravega- bréf, en hún hafði aldrei heyrt aðra eins sögu og þá, sem Pansiao hafði sagt henni. Þegar hún heyrði lágt hósta- kjöltur við dyrnar, sagði hún strax: Kom inn! Dyrnar opnuðusf og hún heilsaði Pansiao með einu af sínum ör- látustu brosum. og bauð stúlkuna velkomna. Si Sittu hérna, sagði hún og dró stól að arninum, þar sem viðareldur logaði glatt. — Það er svo kalt. Og sjáðu til, ég ætla að gefh þér sælgæti sem ég kom með alla leið yfir hafið. Eg geymdi það hátíðlegs tækifæris, og nú held ég að rétta stundin sé komin. Pansiao vissi ekki fyrr en hún sat í mjúkum stól við w glaðari arineld en hún hafði nokkurntíma séð, og 1 hend- inni hafði hún sætan brúnan sykurmola. Smakkaðu á því, það er gott, sagði Majlí. Hún smakkaði á því með því að sleikja molann með tungubroddinum, og Majlí hló. — Tungan þín minnir á tunguna í litlum kettlingi. w Þá hló Pansiao líka. Henni fannst rödd Majlí koma úr w fjarlægð. Hún var utan við sig af hamingju, svo ölvuð yg af ást, að hún sá höfuð Majlí eins og í þoku. w Þú ert eins og Kvan-jin, sagði- hún lágt. yg Majlí rak upp stór augu. — Eg? Ó, þú þekkir mig ekki! w Pabbi myndi svei mér hlæja, ef hann heyrði þetta. Veiztu barnið mitt, að ég er mjög skapvond. Eg get verið grimm! ^ Eg trúi því ekki, hvíslaði Pansiao. Hún hafði gleymt ^ sælgætinu í hendi sér, en starði án afláts á fagra and- vv; litið við eldskinið. ^ Eg bið þig, sagði hún lágt með styrk ástarinnar, ó, ég j£qj grátbið þig að giftast bróður mínum. jpqj Majlí hafði búizt við ýmsu af vörum stúlkunnar, en þetta jXgj hefði hún aldrei getað hugsað sér. Hún gat ekki annað en jQQ; gapað og starað á hana. jgg ; Heyri ég rétt eða rangt? spurði hún. jpqj ; Pansiao lagði frá sér sælgætið og kraup á kné. Hann ; yngsti bróðir minn, sagði hún skjálfrödduð. Hann er fyr- ; irliði fjallmannanna heima, og hann er að leita að konu jpqj ; sem er eins og þú. Faðir minn skrifaði mér bréf og skip- >jpgj ; aði mér að finna konu handa bróður mínum í frjálsa land- jpqj ; inu, af því að það er ekki hægt að finna honum konu í jQ™ ; héruðunum sem óvinurinn ræður yfir. Og hér var heldur jR$ : engin nógu góð handa honum fyrr en þú komst. Sektir fyrir brot - á verðlagsákvæðum Eftirgreindar verzlanir hafa nýlega verið sektaöar sem hér segir, fyrir brot á verðlagsá- • kvæðum: Veitingasalan í sýningar- skála myndlistamanna fyrir of hátt verö ,á veitingum, kr. 500.00. Bifreiðasala Haraldar Svein björnssonar fyrir of hátt verð á varahíutum, kr. 1500.00. Verzlunin Drangey, fyrir of háa álagningu á silkisokkum, kr. 300.00. Saumastofa Kristínar Giss- urardóttur,. of / hátt verð á kápu, kr. 200.00. Hattabúð Ingu Ásgeirs, Laugaveg 20, of hátt verö á kvenhöttum, kr. 400.00. Tízkubúðin, Laugaveg 5, fyrir of hátt verð á kven- höttum, kr. 800.00. v Veitingahúsið Valhöll, Þing- völlum, of hátt verð á veit- ingum, kr. 300.00. Samkomuhús Vestmanna- eyinga, fyrir of hátt verð á veitingum, kr. 200.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.