Þjóðviljinn - 17.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. júní 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýcíu — Sósialistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. ísland lýðveldi innan eins árs! í' dag er 17. júní. Vér íslendingar höfum tal- aö mikið' um Jón Sigurösson á þeim degi, svo sem vænta má. Nú reynir, á oss aö gera hugsjón hans og allra þjóöí- frelsismanna að veruleika: Gera ísland að sjálfstæðu lýðveldi, fullkomna sjálfstæð- isbaráttuna, binda endi á það fyrir fullt og allt að ísland sé stjómarfarslega erlendu valdi háð. Frumvarp til stjórnarskrár fyrir lýöveldiö ísland er þeg- ar fullsamið. Fulltrúar allra flokka hafa sameinazt um að leggja þaö til að stjórnarskrá- in gangi í gildi ekki síöar en 17. júní 1944. Á næsta afmælisdegi Jóns Sigurössonar, á 133. afmælis- degi hans, — í síöasta lagi — á ísland að vera orðið lýö- veldi eftir 680 ára erlenda konungsstjórn. Um þetta þarf öll þjóöin aö standa sameinuö. Þaö er fyrsta tryggingin, sem skapa veröur fyrir sjálfstæöi lands vors, — grundvöllurinn fyrir öllu sjálfstæði þess: einbeitt- ur vilji vakandi þjóöar til aö ráöa sér sjálf. Þess hefur að vísu oröið vart aö nokkur hópur manna kringum flokksbrot þau, sem helzt hafa básúnaö kenning- ar nazista hér upp á síökast- iö, taki nú afstöðu gegn því aö ísland veröi lýðveldi, og um leiö hafa afturhaldsseggir þessir uppi áróður gegn lýð- ræöinu og rægja þáö á allan hátt, aö auövaldsþýja siö. En þjóöin mun ekki láta slíka menn villa sér sýn, undir hvaöa grímu sem þeir svo flytja afturhaldsboöskap sinn. Við íslendingar höfum nú fyrir viöburðanna rás tæki- færi til þess aö fá þaö fram, sem Jón Sigurösson og allir þeir beztu synir þessa lands, sem háð hafa frelsisbaráttu þess, sáu í fjarska sem loka- markmiö: aö gera ísland að sjálfstæðu lýöveldi. Ef því tækifæri væri sleppt, þá er enginn kominn til aö segja hvenær þaö gæfist aftur. Þaö væri ófyrirgefaníegt af oss að sleppa þeim möguleika, sem nú byöst. Vér skulum á þessum af- mælisdegi Jóns Sigurðssonar því ekki láta oss nægja aö tala um hann. .Vér skulum Endurtekur sagan frá 1815 síg? TeKsf auifruoi Eurdpu að halda piúdURum uodir oKi sínu effír frelsisstiiriOfðiBa oiO Hffler eins og einvaldskonungum tókst eftir frelsisstyrjöidina við Napóleon Það er daglega búizt við því, að innrásin á meginlandið hefj- ist, að loks leggi engilsaxnesku þjóðimar til höfuðorustunnar við Hitler að vestan og sovétþjóðimar taki aftiu- upp stórsókn sína að austan, en innan „vígisins Evrópu“ rísi hinar undirokuðu og tvístmðu þjóðir upp með öllum þeim krafti, sem þær megna eftir þær ómælanlegu kvalir, sem þær hafa orðið að þola. En spurningin, sem jafn- framt er á allra vörum, sem hugsa um friöinn og fram- tíöina, er sú: hvaö kemur upp úr þessari styrjöld, verður þáö þjóðfélag, sem fæðir á ný af sér kreppur og atvinnuleysi, fasisma og stríö, Hitler-a og villimennsku, — eða veröur þaö þjóðfélag friöar og jafn- réttis, þjóðfélag kreppulausr- ar þróunar fram til velmeg- unar allra manna. Það er á þessum sögulegu tímamótum rétt aö líta. dá- lítiö aftur í tímann og íhuga það, sem gerðist upp úr Na- poleonsstyrjöldunum, sem svo oft eru nú bornar saman við styrjöldina viö Hitler. Margt er þar aö vísu ólíkt. Napoleon var fulltrúi fram- sækins auövaldsskipulags, Hitler er táknrænn fulltrúi auðmannanna, á viðurstyggi- legasta hnignunarskeiði hins rotnandi auövaldsþjóðfélags. En síðasta skeiðiö var svipáö hjá báöum og skal nú boriö saman hvernig ástatt var um andstæöinga beggja. Frelsisstyrjöldin gegn Napo- leon. Styrjaldir frönsku bylting- arinnar og fyrstu styrjaldir Napoleons voru frelsisstríö uippvaxandi borgarastéttar, réttlátar styrjaldir til þess aö rjyöja braut borgaralegUm mannréttindum og nýju þjóð- félagi. En þegar franska auö- mannastéttin undir stjóm keisarans Napoleons var orö- in föst 1 sessi, tók hún aö heyja árásarstyrjaldir til þess að beygja aörar þjóöir undir ok franska auövaldsins og jskapa þvi • einokunaraðstööu á meginlandi Evrópu, en úti- loka samkeppni brezka auö- valdsins. Styrjaldirnar 1812—14 voru því fyrst og- fremst þjóðfrels- Isstyrjaldir þjóöa þeirra, er Napoleon haföi undirokað, þó þar kenndi vissulega margra grasa. í þessum styrjöldum stíga á stokk og strengja þess heit, aö eigi skuli áriö líða svo, til næsta fæðingar- 'dags frelsishetju vorrar, að hugsjón hans hafi ekki rætzt, ísland sé orðiö lýðveldi og af- mælisdagur hans verði þaöan í frá tengdur viö þaö aö stjóm arfarslega takmarkinu meö frelsisbaráttu íslendi'nga sé náö. samfylktu kúgaöir bændur og aöalsmenn, frelsiselskandi menntamenn og erkiaftur- haldssamir einvaldar, Rússar og Prússar, Austurríkismenn og Bretar, gegn því kúgunar- valdi, sem ætlaöi aö svifta þjóðir þeirra sjálfstæði. Hinar ýmsu stéttir og þjóð- ir, sem mynduðu bandalag gegn Napoleon, hugsuðu hver sitt um tilgang þessa stríðs. Einvaldar Prússa, Rússa og Austurríkis háö þaði til þess að vernda einveldi sitt og festa bað í sessi. | Bænaur, verkamenn tg boýgarar meginlandsins háðu [ þaö til aö verja sjálfstæði I þjóöanna og fjöldinn vonað- ist eftir pólitísku lýöræöi sem árangri þess. Borgarastétt Englands háði þaö til þess að verja þjóð- frelsi Englands og tryggja sér áfram yfirráöin yfir markaði •Evrópu. Hvatirnar voru hinar ólík- ustu, — en eitt sameinaði hin sundurleitu öfl: nauðsynin á því aö sigra Napoleon. Og sigurinn vannst. En það urðu einvaldamii', sem réðu friðnum. I»eir létu kné fylgja kviði. Það var ekki aðeins Napoleon, sem þeir ætl- uðu að gersigra. Þeir vildu Iíka uppræta alla ávexti frönsku byltingarinnar, allar hugsjónir lýðræðisins og þess þjóðfrelsis, sem gaf andstæð- ingum Napoleons kraftinn til að sigra. Bændur og borgarar menntamenn og verkamenn, voru sviknir um þáö pólitíska lýðræöi, sem þeir höfðu fórn- aö blóði sínu fyrir. Einvalds- kúgunin hélt áfram. Einvald- arnir mynduðu sitt „helga bandalag“ til þess að halda niöri byltingaröflum borgara og bænda um næstu áratugi. — ÞaÖ kostáöi nýjar bylting- ar og borgarastyrjaldir (1830 og 1848) og áratuga baráttu áö sækja þaö pólitíska lýö- ræði í greipar aöals og ein- valda, sem alþýöustéttirnar höfðu búist við að uppskera sem árangur samfylkingarinn- ar í frelsisbaráttunni gegn Napoleon og yfirdrottnunar- stefnu franska auðvaldsins. Frelsisstyrjöldin gegn Hitler. í frelsisstyrjöldinni, gegn fas ismanum, hinni grimmúöugu yfirdrottnunarstefnu þýzka auðvaldsins, hefur nú skapast hin víðtækasta samfylking, sem veröldin hefur séö. Allt frá auöjofrum Bret- lands og Bandaríkjanna til sósíalistiskra þjóða Sovétrikj- anna, — milli alþýðustétta alheimsins og þorrans af borg arastéttum kúguöu landanna, — eru nú tengd bræörabönd, — allir sameinaöir aö því marki aö sigra Hitler. En það hugsar hver sitt. Auðjöfrar Bandarikjanna og Bretlands, auðugir nýlendu kúgarar frá Hollandi, Beigíu og Frakklandi, óska þess fyrst og fremst að' sjá gamla þjóð- félagiö, sem veitti þeim at- vinnulegt kúgunarvald og fjárhagslegan gróöa, rísa upp aftur eins og þaö var eöa sem líkast því. Stundum hef- ur þessi löngun svo sterk á- hrif á framferði þeinra, aö þaö beinlínis spillir fyrir stríðsrekstrinum. Framkoma pólsku afturhaldsklíkunnar í London er eitt gleggsta dæm- iö, — þó óhætt sé líka aö minna á Darlanmáliö og Mihailovitsj. Alþýða Evrópu er orðin langþreytt á því, sem drottn- ar hennar hafa boðið henni upp á síöasta mannsaldur- inn: Styrjöld 1914—18, borg- arastyrjaldir, hungur, krepp- ur, atvinnuleysi, fasisma 1918 —1939, — og svo nýtt stríð. — Alþýöan berst til þess aö endurheimta þjóöfreisið og pólitíska lýöræöið, —■- og til þess aö sækja atvinnuiega lýð’ ræðiö í hendur auöjöíranna, einvaldanna á sviöi atvinnu- lífsins. Alþýða Evrópu vill sjá þjóöfélag frelsisins risa upp á rústum fasismans, þjóöfé- lag þar sem kreppur og at- vinnuleysi, stéttakúgun og einveldi auöjöfra er útrýmt, — þjóöfélag, sem aldrei gæti fætt af sér slíka ófreskju sem fasismann. Kúgaöar nýlenduþjóöir heims vonast til þess að þessi styrjöld flytji þeim sjálfstæöi, aö Atlantshafssáttmálinn veröi viðurkenndur í verkinu um víöa veröld aö þessari styrjöld lokinni. Miklar eru vonirnar, sem undirokaöar stéttir og þjóöir þessa heims binda viö sigur- inn yfir fasismammi. Framtíð vorrar kynslóðar og máske þeirrar næstu líka, er undir því komið áö þær rætist, aö upp úr þessari frels- isstyrjöld skapist ekkert „heil- agt bandalag“ auöjöfranna, einvalda atvinnulífsins, held- ur bræöralag frjálsra vinn- andi stétta og þjóða um víöa veröld. Vonirnar um áð betur fari fyrir vorri kynslóö, að unnum sigri yfir Hitler, heldur en fyrir kynslóð þeirri, er sigr- aöi Napoleon, byggjast fyrst og fremst á því, að verkalýös- hreyfing Evrópu veröi nógu einhuga og sterk til þess aö geta tekiö forustuna fyrir Evrópuþjóðunum, — að banda lag hennar viö bændur, menntamenn og frjálsl. borg- ara veröi svo traust og öflugt að hinir gömlu einvaldsherrar auðsins fái ekki rönd viö reist meö klækjum sínum og auð- valdi, — og aö friðsamleg sambúö hinna andfasistisku stórvelda: Bandaríkjanna, Bretlands og Sovétríkjanna veröi svo góð og í svo miklu samræmi viö loforðin, sem gefin hafa veriö, aö hver þjóö fái í raun og sannleika sjálf aö ráöa þjóöskipulagi sínu án allrar íhlutunar annarsstaöar frá. ÞaÖ er hlutverk hvers manns, sem frelsi ann, aö vinna aö því aö skapa skilyrö- in fyrir því að þessar vomr geti rætzt. Framtíð vor íslend- inga sem annarra smáþjóöa veltur á bví Próf í Háskólanum Embættispróf í guðfræði: Sigurður M. Kristjánsson, I. eink., 137% stig. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, I. eink., 126 stig. Embættispróf í læknisfræði: Arinbjörn Kolbeinsson, I. eink 'unn 191 stig. Bjarni Konráðsson I. eink. 172 stig. Hannes Þórar- insson II. eink. betri 144V3 stig. Haukur Kristjánsson I. eink. 147% stig. Oddur Ólafsson I. eink. 158 stig. Ragnar Sigurðs- son I. eink. 147% stig. Sigmund ur Jónsson I. eink. 173% stig. Stefán Ólafsson I. eink. 162 stig. Embættispróf í lögfræði: Árni Thorsteinsson I. eink. 216 stig. Brandur Brynjólfsson I. eink. 187% stig. Jón Eiríks- son I. eink. 184% stig. Kristján Jónsson II. eink. betri 173V3 stig. Ólafur S. Björnsson I. eink. 181% stig. Unnsteinn Beck I. eink. 206 stig. Fullnaðarpróf í viðskiptafraéð- um: Valgarð J. Ólafsson I. eink. Kennarapróf í íslenzkum fræð- um: Andrés Björnsson, I. eink. 97% stig. Árni Kristjánsson I. eink. 98 % stig. Bjarni Einars- son I. eink. 99 stig. ÞJÓÐVILJANN KAUPIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.