Þjóðviljinn - 18.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.06.1943, Blaðsíða 4
___iæknir er = læknavarðstöö Reykjavíkur í AusturbæjarrLÖIan- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Föstudagur 18. júni. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 20.30 íþróttaþáttur f. S. í. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.00 „Úr handraðanum". 21.20 Symfóníutónleikar (plötur): a) Kórverkið „Veizla Belzas- ar“ eftir Walton. b) ... Umferðaslys. Um kl. 13,45 í gær varð ungur piltur á reiðhjóli fyrir bíl á Vesturgötunni á móts við Shellportið. Féll hann í götuna og fékk heilahristing. Happdrætti Félags ísl. myndlista- manna. Dregið hefur verið í happ- drættinu og er vinningaskráin birt á öðrum stað hér í blaðinu. Munanna sé vitjað til Jóns Þorleifssonar list- málara í Blátúni. Framhald af 1. síðu. Helga Möller, I. eink. Helga Valtýsdóttir, II. eink. Hjördís Jónsdóttir, II. eink. Ingibjörg E. Magnúsdóttir, II. eink. Jóhannes Guöm., II. eink. Jónas Kristjánsson, I. eink. Jósef Vigmo, I. eink. Kristjana Steingrímsdóttir, I. eink. Matthías Jónsson, I. eink. Ólafur Stefánsson, I. eink. Ólafur Tómasson, II. eink. Páll J. Líndal, I. eink. Ragnhildur Sigurbjörnsdótt- ir, I. eink. Stefanía Guðnadóttir, ágæt- iseinkunn. Sveinn Pálsson, ágætiseink- unn. Þóra Ólafsdóttir, II. eink. Ásgeir Pétursson, II. eink. Stærðfræðideild. Andrés Guðmundsson, II. eink. Benedikt Sigurösson, I. eink Hannes Finnbogas., I. eink. Hjálmar Ólafsson, II. eink. Jóhannes Nordal, I. eink. Jón Ingimarsson, I. eink. ■Magnús R. Jónsson, I. eink. Ólafur Jensson, I. eink. Páll Gíslason, I. eink. Pálmi Möller, I. eink. Pétur Pálmason, II. eink. Pétur Traustason, I. eink. Siguröur Guömundsson, II. eink. Sig. Halldórsson, I. eink. Siguröur Magnúss. I. eink. Sveinn Sveinsson, I. eink- Þráinn Löve, I. eink. Rag-nar Hermannsson, I. eink. Skúli Jensson, I. eink. Áskrif tarsími I Þjóðviljans er 2184 (Scng of íhe Islands) Söngvamynd í eðlilegum litum. BETTY GRABLE, VICTOR MATURE JACK OAKIE. Sýning kl. 5, 7 og 9 Eifsabet og Essex [(The Private Lives of Eliza-J beth and Essex). lAmerísk stórmynd í eðlileg-J [um iitum um ástir Elísabetarl jEnglandsdrottningar og jarlsj ins af Essex. * BETTE DAVIS, ERROL FLYNN, OLIVIA de HAVILLANDl Sýning kl. 5, 7 og 9. Mrép hfinna sekn Framh. af 3. bíöu. og Framsókn myndu bregðast svo rækilega trausti hans, að þeir nokkrum mánuðum síðar tækju á sig ábyrgð að fram- kvæma það verk, sem þeir töldu í kosningunum framar öllu höf- uðsök af íhaldinu að láta sig dreyma um að framkvæma? Hið auma hlutskipti Ferill Þjóðstjórnarinnar verð- ur ekki rakinn hér, enda er það óþarft, svo eftirminnilegur að endemum er sá ferill -öllum ís- lendingum. Og enn mun ís- lenzkri alþýðu svíða þau sár. sem hún hlaut, þegar hún vakn- aði til vitundar um það, að hún hafði verið svikin einmitt af þeim, sem hún treysti bezt til hollustu við stefnu sína og áhuga mál. Hlutskipti Alþýðuflokksins og Framsóknar varð því ömurlegra sem lengra leið á valdatíma Þjóðstjórnarinnar. Andúð hinna sviknu kjósenda sótti að þeim eins og illur draumur. Þessir flokkar höfðu látið ginna sig í þjónustu þeirra afla, sem þeir höfðu lofað að vinna á móti. Lofsamlegir titlar húsbændanna er gengu undir flokksnafni spænskra fasista, um þegnskap umbótaflokkanna, skyldurækni þeirra við ættjörðina, lýðræðis- vernd þeirra og síðast en ekki sízt baráttuvilji þeirra gegn kommúnisma, gátu ekki slökkt þann eld, er logaði í sálum þeirra vegna vitundar um svik- in við þjóðina. Samvizka þeirra fékk heldur aldrei fullkominn svefnfrið vegna ótætis kommún istanna á Alþingi, sem minntu þá sífellt á fortíðina, loforðin um róttæka umbótastjórn, sem nú voru svikin. Með fyrirhyggju lausu ofstæki tóku þjóðstjórnar flokkarnir það til bragðs að lýsa því yfir, að þeitn þætti sæmd sinni og virðingu Alþingis mis- boðið með setu kommúnista á þingi. En auðvitað var slík yf- irlýsing þjóðstjórnarflokkunum hvorki til halds né trausts. (Framhald síðar). Vinnumenning Framh. af 2. síðu. tólf og svo þurftu þeir sem viö þaö voru, aö klára, aö gera þaö 1 matartímanum. Náttúrlega uröu þeir aö mæta á réttum tíma fyrir því. Ákvæöisvinnan var oröin svo, aö fullhraustir menn höföu liölega fæöi. Þetta var einkum haust og vor. Þá buöu heildsalar og önnur stór- menni, sem reka búskap hér í nágrenninu, upp á ,,sport“, út akkorö, í skurögrefti, girö- aiigum og grjóthreinsun og þau voru svona stórmannleg. Neyöin skrifar undir. Nú er þessari vinnumemi- ingu lokiö í svipinn og von- andi alveg, þessvegma góla menningarfrömuðurnir. Ég man svo langt, aö allt, ætlaöi af göflum að ganga þegar rafmagnsvindur komu á sum skipin, því þaö var ekki hægt aö láta þær djöflast eins og hinar. Ég gleymdi aö minn- ast á þaö áöan, í sambandi viö gufuvindurnar, að þær voru oft hálfónýtar á þessum kola og saltskipum og þurfti því meiri varfærni við þær. Ég skal allra manna síð- atvinnurekenda ast halda með því, aö þaö se illa unniö. Sé í einstaka til- felli hægt aö rökstyöja, að svo sé, „þá kló sem kunni“. Annaö hvort eru þaö menn sem eru óvanir vinnu, vegna þess aö þeim var áöur meiii- aö aö vinna, eöa þá áðrir sem komust í náin kynni við hina fyrri menningu og þykj- ast þá eiga það inni þó þeir vinni ekki meö ærslum. Hvorttveggja þetta veröui' aö skrifast á kostnaö hinna iyrri menningarfrömuöa. Þetta mun ný menning laga, | sem aldrei veröur framkvæmd af þiælahöfðingjum og þræl- um. Hvenær þaö veröur, skal ekki spáð, en óöum í áttina líður. En á meöan skal ég gefa skýringar á vinnumenningu atvinnurekanda, ef þeir æskja þess. Þessara raanna, sem alltaf eru aö bera framleiösl- una fyrir brjósti, en fram- leiöa aldrei eyrisviröi vegna framleiðslunnar, heldur aö- eins vegna þess sem hún gef- ur þeim. \ Halidór Pétursson 17. iúní liátiðaliöldin Framhaid af 1. síðu. vekja achygli og hrlfa ijoiú- ann með sér, en við þörfn- umst einmitt þess aö fá fjöld- ann til ao koraa með, hrífast meö og sanna honum aö þetta sé þess viröi aö því sé ganmui’ gefinn. AÖ ræöu fcrseta í. S. í. lok- inni hófst íimleikasýning kvenna úr Ármanni. Tókust staöæfingar þeirra og sláæf- ingar vel. Þá sýndi II. fl. karla úr K. R. Tókust staöæfingai' þeirra ekki vel en stökkin voru yfirleitt nokkuö góð. Þar næst hófust keppnir í hinum ýmsu íþróttagreinum og fer hér á eftir árangurinn. 100 m. hlaup. 1. Finnbjörn Þorvaldsson í. R. 11,4 sek. 2. Oliver Steinn F. H. 11,6 sek. 3. Brynjólfur Ingólfsson K. R. 11,6 sek. Um þetta hlaup var mikill „spenningxir“, því Finnbjörn er enn ungur og ekki gott aö segja hvernig hann yrði í keppni viö þessar þroskuöu stjörnur, en sprettur hans á afmælismóti E. P. loraöi góöu. En hann sigraöi og hlaup hans er mjög „stíl“fallegt, er ekki að efa aö hann á mikla framtíð sem sprett- hlaupari. Kúluvarp. 1. Jóel Sigurösson 1. R. 13,47 m. 2. Jens Magnússon K. R. 12,00 m. 3. Ingólfur Arnarson K. V. 11,70 m. Aöeins 3 keppendur voru i þessari grein. Huseby var ekki meö. Þessi árangur hjá var góöur hjá Jóel og líklega persónulegt met. 80 m. hlaup kvemia. 1- Hekla Arnardóttir A. 11,4 sek. 2. Sigríður Jónsdóttir K. R. 11,7 sek. 3. Maddy Guömundsd. A. 11,7 sek. Var Hekla þeirra langbezt og nú hræddust þær ekki 'múruna og var hlaupiö skemmtilegt. Kringlukast. 1. Jens Magnússon K. R. 33,38 m. 2. Ingólfur Arnarson K. V. 33,10 m. 3- Gunnar Stefánsson K. V. 32,68 m. Gunnar Huseby var ekki meö í keppninni svo úrslit voru mjög óviss, annars var árangur ekki góöur. Langstökk. 1. Oliver Steihn F. H. 6,39 metra. j 2. Sverrir Eiríksson K. R. 6,17 m. 3.. Þorsteinn Valdimarsson 5,82 m. Oliver er alltaf ósigrandi. Sverrii' er bó ekki fjarri, en dálitiö ckrítið meö jafn góö- an langstökKvara hvaö hann á mörg ógild stökk, núna 4 af 6. Hástökk. 1. Skúli Guömuirdss. K. R. 1,80 m. 2. Oliver Steinn F- H. 1.75 V*'' 3. SigurÖur Norðdahl Á. 1,65 m. Þetta var mjög skemmcileg. keppni, sérstaklega milli þeirra Skúla og Clivers. I 1,65 eru þeþ' búnir aö stökkva all?. af sér, þaö er hækkaö upp í 1,70 og fara baöir yfir, þá í 1,75 og fer á sömu leið, þá er hækkaö upp í 1,80 og íelldu þeir báöir 1 fyrsta stökki, en 1 ööru stökki fer Skúi yfir en Oliver fellir. Skúli reynir l, 83 en þaó tókst ekki. Mótinu er ekki lokiö enn. Vegna viögeröar á vellinum gátu lengri hlaup en 100 m. ekki fariö fram. Þaö uröu því aö bíöa 800 m., 5000 m., 1000 m. boðhlaup og 50x80 m. boö- hlaup kvenna og fer þaö fram þegar brautin er tilbúin. Bezti árangur þessa fyrsta dags. er hástökk Skúla Guö- mundssonar, en fyrir bezta afrek í þessu móti er konungs- bikarinn. ÞaÖ voru umbætur aö til- kynnt skuli vera 1 gegn um hátalara. J Þaö er óneitanlega heldur óviöfeldið aö á þessum hátíð- isdegi skyldu vera aö mestu leikin „jass“ lög, en -ekki ís- lenzk lög, sem ætti þó aö vera hægt. MótiÖ gekk vel, veöur var gott og margir áhoi'fend- ur- Harðnandi orustur á austurvígstöðvunum Átök fara nú harðnandi við Orel. Rauði herinn gerir nú skarpar árásir og hefur á einum stað gert 14 árásir á 48 klukku- stundum. Milli tvö og þrjú þús- und Þjóðverja hafa fallið á þessum slóðum síðan um helg- ina. YMSAR FRÉTTIR Brezki loftflotinn hefur gert árás á Köln og margar árásir víða á hernaðarsvæði í herteknu löndunum. Franska þjóðfrelsisnefndin hélt fund í gær. Giraud var í forsæti. de Gaulle mætti á fund inum. Ákveðið var að halda um- ræðunum um herstjórnina á franska hernum áfram. Georg Bretakonungur er kom inn til Gíbraltar frá Norður- Afríku. ÞJÓÐVILJANN KAUPIÐ •*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦**♦*♦ •**♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦ •** *♦* *Z* *•* *•**•*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.