Þjóðviljinn - 19.06.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.06.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Laugardagur 19. júní 1943. 134. tölublaö. K lokafundí smum í gær sendí þíngíð bræðraf lokkunum í hínum herfeknu lðndum kvedjur sínar o$ héf þeímfull" fíngí í hínní hefjiilegu baráffu þeírra gegn fasísmanum Einn af þekktustu foringjum brezka Verkamannaflokksins, Noel Baker, flutti eftirtektarverða ræðu á fundi Verkamanna- f lokksins í gær. Gagnrýndi hann harðlega skoðanir þeirra manna sem í því væru fólgnar, að telja öryggi þjóðanna undir vopna- búnaði þeirra komið. — Baker réðist og að þeim skoðunum, sem mjög hafa/gert vart við sig upp á síðkastið, að flugferðirnar á friðartímum eigi að vera gróðafyrirtæki einstakra fésýslumanna. Hafa heimsblöðin í Bret-. landi sem Bandaríkjunum rætt um það mikið að und- anförnu hvort flugferðirnar (þar með taldir flugvellir og svo framv.) eigi að vera und- ir stjórn einstakra stórvelda, eða einstaklinga, eða hvort þeim eigi að vera stjórnaö -með hag almennings fyrir augum undir alþjóðlegri stjórn, svo þær gætu ekki fal- ið í sér nýjan vopnabúnað einstaks stórveldis. Þing brezka Verkamanna- folk'ksins féllst á skoð- un Bakers með ályktun, er bað samþykkti í sama anda- Ennfremur vakti athygli í "ræðu Bakers og var stutt af yfirgnæfandi meirihluta þing- heims, yfirlýsing hans um að: „Nýlendurnar ættu ekki leng- ur að geta verið til þess að önnur ríki geti ' hagnazt á Súðin var vopnuð Annar pilturinn sem særð- ist enn í hættu. Vegna ummæla blaðsins í sambandi við hina grimmi- legu árás þýzku nazistanna á Súðina, að þörf væri á því að vopna strandferðaskipin okkar, hefur forstjóri Skipa- útgeröar ríkisins gefið blaðinu svofelldar upplýsingar: Súðin, sem er elzta strand- ferðaskipið, hefur verið vopn- uð um fleiri ára skeið. Er skipið útbúið tveimur loft- varnarbyssum og einni svo- nefndri vír-rakettu- Hinsvegar gátu skipverjar engum vopnum komið við gegn árás þessari, vegna þess að hún kom þeim algjörlega að óvörum. Renndi flugvélin sér niöur úr sólarstefnu, svo hún sást ekki og hafði tekið hreyfla sína úr gangi. Blaðiö spuröi Pálma Lofts- son um líöan hinna særðu þeim og að jafnréttiskrafa hvítra manna og svarta væri krafa, sem nú ekki lengur væri hægt að standa á móti og væri beinn liður í baráttu mannkynsins fyrir frelsi gegn kúgun". Brezki Vérkamannaflokkur- inn sendi svo verkalýðsflokk- unum í hernumdu löndUnum baráttukveðjur sínar og hét þeim fulltingi í baráttu þeirra gegn fasismanum. BDbUels Éflrt ¦ ¦ ii Þýzka útvarpiö skýrði frá því að Göbbels hefði haldið ræöu í einum þeirra bæja í Vestur-Þýzkalandi, sem verst hefðu oröið úti i loftárásum Bandamanna að undanförnu. „Ég ákæri þá fyrir öllum heiminum", æpti þessi morð- ingjakrypplingur. „Þeir ráð- ast vitandi vits á óbreytta borgara"!! Ja, þeim ferst leiðtogum nazistanna þýzku. Hershöfðinginn Sir Archi- bald Wavell, er tæplega 60 ára að aldri. Hann hefur haft skipverja og sagði hann að þeir væru nú taldir úr allri hættu, nema Guðmundur sem er mjög hættuega særöur.' 5 Sendiherra Bandaríkjanna hér, Leland B. Morris, hefur vottað utanríkisráöherra sam- úð sína, af tilefni hins sorg- lega fráfalls tveggja íslend- inga og þeirra er særðust í sambandi *. við árás nazista á Súðina. á hendi herstjórn í. suðvest- ur Kyrrahafi frá því í janúar 1942. Síð'ari hluta ársins 1941 var hann yfirstjórnandi hers- ins í Indlandi. Wavell tók þátt í Suður- Afríku styrjöldinni eins og Churchill og í heimsstyrjöld- inni síðustu. Hann vann við herstörf í árin 1937—38- — Mikla frægð ávann hann sér nú í styrj- öldinni veturinn 1940—41 þegar hann hrakti hersveitir ítala út úr Líbíu. William S. Key hershöfðingi UtlUin S. Heu hersHliii lel- ion i tatli á IsH Sú frétt barst f rá London seint í gærkvöldi að Sir Archibald Wavell hefði verið gerður að varakonungi Indlands. Er Wavell þar með fengið eitthvert valdamesta stjórnárem- bætti brezka heimsveldisins og leggur hann nú niður búning hersins. Sem varakonungur fer hann ávalt með ráðuneyti for- sætis og utanríkisráðherra í indversku stjórninni. Ekki er gott að segja að svo stöddu hvaða afleiðingar þessi útnefning Wavells kann að hafa, en líklegt má telja, að hún sé fyrirboði breyttrar stefnu brezku stjórnarinnar í Indlandsmál- unum. — Hinn fráfarandi varakonungur var markgreifi frá Linlith- gow. Varð hann varakonungur Indlands árið 1936 og þá eftir- maður Willingtons lávarðar. — Bonesteel hershðfðingja, sem hefur nú verið falið annað starf var veitt the Distlnguished Service medal við brott sína héðan Stjórn ameríska setuliðsins tilkynnti í gær að William S. Key hershöfðingi væri nú tekinn við stjórn ameríska hersins á íslandi. Charles H. Bonesteel hershöfðingja, sem stjórnað hefur am- eríska hernum hér síðan 16. sept. 1941, hefur nú verið falið ann- að starf og er ekki látið uppi hvert það sé. Hermenn þeir, sem starfað höfðu hér undir stjórn Bone- steel í 21 mánuð stóðu heiðursvörð við brottför hans. Áður en hann fór var honum, að boði forseta Bandaríkjanna, veitt „the Distinguished Service medal" fyrir sérstaklega dug- andi þjónustu sem hershöfðingi Bandaríkjahersins á íslandi. William S. Key hershöfðingi var yfirmaður herlögreglu Bandaríkjahersins í Evrópu, áður en hann tók við her- stjórnarstörfunUm hér á landi og þar áður yfirfofii.gi 45. fótgönguliðsdeildar Banda- ríkja hérsinj. Key hershöföingi hefur 36 ára herþjónustu að baki sér. Hann réðist í herþjónustu í Georgíu í apríl 1907 og var gerður að undirforingja í fótgönguliðinu 1910. Síðan fluttist hann til Oklahoma og gekk í herþjónustu þar 1912. Honum var veitt kapteinstign 1914. í fyrri heimsstyrjöldinni starfaði hann í foringjaráöi 42. herdeildarinnar og síðar 7. herdeildarinnar. Árið 1918 var honum veitt majorsnafn- bót og ári síðar var hann gerður lieutenant colonel. Næstu árin hækkaði hann stöðugt í tigninni og var gerður major general 1937. Frá því 1937 til 14. október Framhald á 4. síðu. Snvétsnfnuninni líkur á þriðjudag Sovétsöfnuninni er nú að verða lokið.. Það er nú hver síðastur að votta Sovétþjóðunum þakk- læti fyrir hetjubaráttu þeirra sem lamaði baráttuþrótt naz- istaherjanna þýzku og forð- aði þar með oss íslendingum frá því að hljóta sömu örlög og hinar undirokuðu þjóðir Evrópu. 22. þ. m. — á þriðjudaginn kemur — lýkur söfnuninni til styrktaf Rauða krossi Sovét- ríkjanna. Verður þá haldin fjöl- breytt skemmtun til ágóða fyrir fjársöfnunina. Reykvíkingar! Notið þessa daga og gefið til styrktar Rauða krossi Sovétríkjanna!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.