Þjóðviljinn - 19.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.06.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. júni 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 Árni Ágústsson; Hrðp hlnna sekn f 15 ír hefur Framsöknarflokkurinn brugðizt vonum kjósenda sinna um róttæka umbótastjórn Óireskfan sem myirdir í shjólí sumarsólar pióovMimi Utgcfanái: Sameimingarflokkur alþýð'u — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirssom (6b.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Vikingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2164. Vfkingsprent h.f. Garðastræti 17. Eigum vér að flytja æðstu stjórn íslands út úr landinu? 10. apríl 1940 fluttum vér íslendingar æðstu stjórn lands vors, sem veriö haföi utanlands tæpar sjö aldir inn í landið. Vér fólum ein- huga íslendingum — fyrst fimm, síöan einum, — aö fara með æðsta valdið, sem stjórnarskráin áöm’ lagöi 1 hendur konungi. Á grundvelli þeim, er. vér lögöum allir sem einn maður þá eftirminnilegu nótt, — á rétti þeim, er þingmenn í nafni þjóðarinnar þá tóku sér — höfum vér byggt allar að- geröir vorar síðan. Og nú stöndum vér raun- verulega frammi fyrir þeun spn'ningu, hvort við viljum flytja þelta valti aftur út úr landmu, afhenda konungi Dana aftur það vald, sem ílutt var í íslenzkar hendur 10. apríl 1940. Konungur Dana fær þetta vald aftur, ef ísland er ekki orðið lýöveldi um leið og Danmörk aftur er laus við þýzkan her. Það eru ýmsir menn, sem halda aö koniingsvaldið sé ekkert vald. Því fer fjarri- Vald konungs eftir stjórnar- skránni er mikið, ef hann vill nota- það. Hann getur neitaö lögum um staðfestingu og þá falla þau úr gildi. Það er ekki hægt að gera stjórnar- skrárbreytingu, nema hann samþykki. ,Og það þýðir m. a. aö þaö er ekki hægt aö gera ísland að lýðveldi nema með samþykki konungs. Neiti hann og ætli þjóöin samfa aö knýja vilja sinn fram, þá getur hún það aðeins með stjómarfars- legri byltingu. Og þá er eftir aö leysa vandamálin, aö fá þá byltingu viðurkennda eftir á af stórveldunum. Nú getur íslenzka þjóðin hinsvegar samþykkt að gara ísland að lýðveldi á löglegar: hátt, án þess að eiga nokkuð undir konungsvaldinu með það. Og trygging er þegar fengin fyrir viðurkenningu þess lýöveldis erlendis frá. Til þess að stíga- þetta spor, þarf aðeais þing og þióð aö snmþykkia það stjórnarskrár- frumvaro, sern m'.lliþinga- nc fndin sameigi nlega hefur k pt fræn. Þaö er um tveruió að velja. Stíga sporið áfram, full- Niðurlag. Óttinn við þjóðina Ótti Framsóknar og Alþýðu- flokksins við kjósendur magn- aðist því meir, sem nær dró lok- um kjörtímabilsins. Af þeim ótta stafaði sú fræga hug- kvæmni Þjóðstjórnarinnar að fresta kosningum til Alþingis og víkja ákvæðum stjórnar- skrárinnar til hliðar um stund af báðri þjóðarnauðsyn vegna stríðsástandsins, eins og það var svo fagurlega orðað. En þetta þjóðráð brást líka. Óeining gróf um sig í bandalagi hinna ábyrgu flokka er varð loks að fullkom- inni upplausn hinnar sögulegu Breiðfylkingar. Dómur þjóðarinnar Kosningarnar, sem fóru fram á síðasta ári sýndu vaxandi fylgi sósíalista með þjóðinni. Og ekki ert fremur en slík stórkostleg atkvæðaaukning Sósíalistafl. gat túlkað jafn ákveðið harðan en viðeigandi dóm þjóðar- innar yfir þeim flokkum, sem höfðu brugðist trausti hennar á smánarlegasta hátt. í 15 ár hafði alþýðan gefið Framsókn og Al- þýðuflokknum meirihluta á Al- þingi, nú svipti hún bá þessu valdi vegna þess hve mjög þeir höfðu misnotað það. Alþýðan kaus 10 sósíalista á þing í því trausti, að með því yrði Fram- sókn og Alþýðuflokknum gert óhægara um að semja við íhald- ið um nýja samstjórn gegn þjóð- inni. Við því varð ekki búizt að gömlu vinstri flokkarnir ný- komnir úr fóstbræðralagi þjóð- stjórnarsamvinnunnar yrðu fljótir til að hefja einlæga sam- vinnu við sósíalista um undan- bragðalausa framkvæmd nokk- urra þeirra mála sem þjóðstjórn in hafði mest fjandskapazt við Enda hefur svo farið enn, sem vænta mátti, að bæði Alþýðu- flokkurinn og Framsókn hafa með vífilengjum og hlálegum undanbrögðum komið sér hjá því að mynda raunverulega vinstri stjórn með sósíalistum. komna hina stjómarfarslegu sjálfstæðisbaráttu vora með því að gera ísland að lýðveldi á löglegan og lýðræðislegan hátt með samþykkt stjörnar- skrárinnar. Eða flytja æðstu stjórn landsins út úr landinu, án nokkurrar ti'yggingar eða vissu fyrir hvemig æösta valdi landsins yröi beitt þar eftir, — m. ö. orðum: stíga spor aftur á bak í sjálfstæð- isbaráttu íslendinga. Og það væri í fyrsta skipti í 100 ár, sem það hefði verið gert. Það er um þetta sem ís- lenzka þjó'ðiji á nú að1 velja. Er þaö ekki hart að það skuli vera til þeir menn 1 land- inu, sem finnst efasamt hvort heldur skuli stíga aftur á bak eða áfram? Og er það raunar ekki nýstárleg saga, þar sem Framsókn og Al- þýðuflokkurinn höfðu í 15 ár brugðist hlutverki sínu um myndun þvílíkrar stjórnar, en höfnuðu loks í þjóðstjórn, aftur- haldssömustu og menningar- fjandsamlegustu ríkisstjórn, sem setið hefur á íslandi. Sósíalistar hafa komið í veg fyrir að ný þjóðstjórn tæki völd Þingstyrkur Sósíalistaflokks- ins verður trauðla ofmetinn. Vegna hans þora gömlu vinstri flokkarnir ekki að sam- einast að nýju um þjóð- stjórn með auðráðendaklík- unni. Væri Sósíalistaflokkurinn ekki til á Alþingi myndi nú kom in ný þjóðstjón hér engu betri en sú, sem gengin er. Og það eitt út af fyrir sig er svo mikils virði fyrir almenning, að seint verður fullmetið. Sósíalistum hefur ekki enn tekizt að vinna Framsókn og Alþýðuflokkinn til róttækrar umbótastefnu, en samhugur fólksins, sem enn fylgir þessum gömlu flokkum, með stefnumálum sósíalista, gef ur góðar vonir um að það takist fyr en seinna. Hinu hafa sósíal- istar orkað strax, að koma í veg fyrir að Alþýðuflokkurinn og Framsókn gerðu nýtt bandalag við auðráðendastétt landsins. Nú hrópa þeir seku að sós- íalistum Eins og áður er hér minnst, hafa gömlu vinstri flokkarnir í öllum kosningum, meðan Sósíal- istaflokkurinn var enn ekki 1 stofnaður, borið hvor öðrum á brýn ríkar hneigðir til samstarfs við íhaldið eða að*lensa fyrir á- gengni þess og kröfum. Sagan hefur staðfest sekt beggja flokk anna í þessu efni, svo að ekki verður um deilt. Nú hefur sekt- artilfinning beggja þessara flokka ásamt ljósfælinni þrá þeirra til þess að lifa áfram í syndinni með peningavaldinu í Reykjavík sameinað forustulið þeirra í baráttu við Sósíalista- flokkinn. Nú reyna þessir gömlu samstjórnarflokkar afturhalds- ins í landinu að kenna sósíalist- unum um það, að ekki hefur enn tekizt að mynda róttæka um- bótastjórn. Slík tilraun til þess að afvegaleiða heilbrigða dóm- greind þjóðarinnar í þessum efn um mun mistakast. En hún vek- ur hinsvegar athygli á furðu- legri hræsni flokkanna, sem ár- ið 1937, fengu 27 þingmenn kosna af 49, og notuðu þetta þingvald sitt þvert ofan í gefin loforð og stefnuyfirlýsingar til þess árið 1939 að mynda — ekki róttæka umbótastjórn — heldur sótsvarta afturhaldsstjórn. Framsókn gefur stríðs- gróðavaldinu sumargjöf Framsóknarflokkurinn gaf at- kvæði sitt til þingfrestunar nú um páskana. Það var sumargjöf Skyldi nokkuð vera hjart- fólgnara íslendingum en sum- arsólin. — Um ekkert yrkis- efni hafa íslenzk skáld kveðið meira né innilegra. „Blessuð, margblessuð, ó, blíða sól! blessaður marg- falt þinn beztur, skapari! fyr- ir gott allt, sem gjört þú hef- ur uppgöngu frá og að enda dags“. Og fegurstu dagar í landi voru eru sólstööudagarnir að sumri til, þegar sólin aidrei „hnígur í hafskautið mjúka“. Við erum ekki margorðir um skammdegið, en stolt okkar og ástin til miðnætursólarinn- ar á sér engin takmörk. Það er á slíkum sumardegi, — viku fyrir Jónsmessimótt, — sem ungir sjómenn okkar eru að skyldustörfum sínum við flutning nauðsynja út á íslenzk annes. Þeir eru glað- ir í huga, hafiö er fagurt og bjart og blessuð sólin skín af almætti sínu. Og þeir horfa mót sólu og þeir fletta klæð- in frá brjóstum sér, til þess aö hinir heilsuveitandi geisl- ar sólarinnar geti óhindrað fengið að skína á hörund þeirra. Er nokkuð til fjarlægar styrjöld og launmorði, en þessi heillandi friðarstimd viö brún íshafsins. sje En einnig þangað teygir ófreskjan hramma sína. Það er ójafn og ekki karlmann- legur leikur. í geislum tign- arlegrar sólar felur hún morð- tól sín. Hljóðlaust rennh’ hún sér niöur að hinu litla varn- arlausa skipi. Vélbyssukúlum, ,,bændafulltrúanna“ til stríðs- gróðavaldsins í Reykjavík, sem óttaðist það, að nálarauga skatta laganna yrði þrengt á þeirra kostnað. Þar með kom Fram- sókn sér undan að taka afstöðu til stefnumála bænda og verka- manna er fólust í skattafrum- varpi sósíalista, og gaf stríðs- gróðavaldinu samtímis frest til þess að skjóta gróða sínum und- an, svo að hann rynni ekki til almenningsþarfa. Framsókn er því á nálum um þessar mundir vegna afstöðu sinnar í skattamálunum, sem af- hjúpar það greinilega hve fjarri hún er því að vilja róttæka um- bótastjórn. Þingfrestunin, sum- argjöf Framsóknar til stríðs- gróðamannanna vitnar svo hátt og skýrt gegn henni, sem vinstri flokki, að bláa bókin hans Ey- steins Jónssonar fær þar ekki rönd við reist. Baráttan gegn alþýðu er háð við Sósíalistaflokkinn Yfirstéttin á íslandi og þjónar hennar vita það vel að Sósíalista flokkurinn með vinsamlegt sam band við alþýðusamtökin, er hið eina örugga pólitíska vígi al- þýðunnar. Viðnám alþýðunnar f allby ssukúlum, sprengjum rignir yfir unga starfsmenn hlutlauss ríkis. Þetta er ekki styrjöld, — þetta er launmorð, viður- styggilegra en nokkur mann- leg ímyndun gæti skapað. Þeir sem að slíku athæfi standa eiga skilið logandi hatur allrar íslenzku þjóðar- innar, — hatur sem er eið- fest 1. nafni sumarsólarinnar. * Samúð þjóðarinnar fylgir því fólki sem misst hefur ást- vini sína að þessu sinni. Það er ef til vill hægt að segja að fórnir okkar í þessu frels- isstríði heimsins gegn ófreskju fasismans séu ekki miklar, en litlar eru þær' ekki. En okkur er dýr hver blóðdropi sem viö þannig missum í svo öjcirn- um leik. Og þegar vér hugsum til þess manntjóns er vér höfum nú orðið ’að bíða — skulum við um leið hafa hugfast að vafalaust hefði íslenzkur sær og íslenzk mold litast oftar af blóði okkar, hefði ekki hinn ar hetjulegu baráttu rúss- neskrar alþýöu notið við. — Hún hefur verið sá voldugi múrveggur, sem hrammar o- freskjunnar hafa ekki fengið brotið — og þessvegna tekst nú ekki ófreskju fasismans að beita þeim skelfingum við íslendinga, sem leiddar hafa verið yfir þjóðir Evrópu. En níðingsskapurinn viö sjómennina á Súðinni — laun morðin í skjóli sumarsólar- innar, — sýna að glöggt er hvað nazistarnir vilja oss. verður ekki bugað, sóknarmögu- leikar hennar ekki upprættir, nema að þetta vígi hennar verði brotið niður. Þess vegna verður barátta afturhaldsins gegn al- þýðu landsins háð við Sósíalista flokkinn fyrst og fremst í næstu framtíð. Til þess að tryggja rétt sinn og framtíð í landinu verður alþýðan því að efla flokk sinn fylkja sér fast um hann og beita honum fyrir sig. Barátta alþýð- unnar, erfiðleikar hennar, sigrar eða ósigrar er allt tengt órjúf- andi böndum við baráttu erfið- leika, sigra eða ósigra Sósíalista flokksins. M. ö. o. sigur Sósíal- istaflokksins og alþýðusamtak- anna yfirleitt þýðir sigur fólks- ins í landinu. Alþýðuflokkurinn vegur að sjálfum sér Um Alþýðuflokkinn verður það eitt sagt 1 þessu sambandi, að óhamingju hans verður flest að vopni, er hann nú beitir blaði sínu til þess að draga athygli al- mennings frá þeirri staðreynd, að afturhaldsöfl Framsóknar- flokksins eiga höfuðsök á því að enn hefur ekki tekizt að mynda róttæka umbótastjórn. Framhald á 4. síðu. \ I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.