Þjóðviljinn - 19.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.06.1943, Blaðsíða 4
þJQÐVILIINN iæknir er 1 læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarckjl n- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Laugardagur 19. júní. 20.30 Dagskrá Kvenréttíndafélags ís- lands. Ræður og ávörp. Aðalbjörg Sigurðardóttir, Inga Lárusdóttir, María Hallgrímsdóttir læknir, Laufey Valdimarsdóttir. Leiðrétting. í leiðara blaðsins í gær misprentaðist eitt orð, þar stóð ,ýmsir Eysteinar hafa átt skipsrúm Jónasar“, en átti að vera: ýmsir Ey- steinar hafa átt að skipa rúm Jón- asar. í frásögn blaðsins -af nýbökuðu stúdentunum féll niður nafn eins þeirra, Skúla Guðmundssonar, fékk hann I. einkunn. Kennaraþingið verður sett í hátíða sal Háskólans í kvöld kl. 8,30. — Kennarar vitji aðgöngumiða að þing setningunni i Mið- og Austurbæjar- skólanum. Leynimel 13 verður sýnd á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Vífilsfell og Bláfell næstkomandi sunnudag. Lagt á stað frá Austurvelli kl. 1 e. h. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs Túrjgötu 5 kl. 9—12 í dag og 4—6 í kvöld. Veizlan á Sólhaugum verður sýnd í allra síðasta sinn annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 I dag. Kvenréttindafélag íslands minnist 19. júní með kaffidrykkju í Félags heimili verzlunarmanna kl. 8,30 í kvöld. Utanfélagskonur eru velkomn ar meðan húsrúm leyfir. Aðgöngu- miðar seldir við innganginn. — Dag- skrá útvarpsins í kvöld er helguð kvenréttindakonum, flýtja þar ræð- ur þær Aðalbjörg Sigurðardóttir, Inga Lárusdóttir, María Hallgríms- dóttir.og Laufey Valdimarsdóttir. Hnefaleikarameistara- mótið er í kvöld Hnefaleikameistaramót ís- lands fer fram í kvöld í í- þróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Aö þessu sinni eru kepp- endur allir úr Ármanni. ? Glímuför Ármenninga Ármenningar, 12 að tölu, lögðu af stað í gær í glímu- för imi Norðurland. Er ætlunin aö halda glímu- isýningar og bændaglímu á Akranesi, Sauöárkróki, Blöndu ósi, Akureyri, Dalvík, Lauga- skóla, Skútustööum í Mý- vatnssveit og Húsavík. Jafnframt verða sýndar úr- vals kvikmyndir af heimsfræg- um íþróttamönnum. Stjórnandi flokksins er Jón ^orsteinsson íþróttakennari, en fararstjóri er Gunnlaugur J. Briem. Key hershöfðingi Framh. af 1. síöu. 1942 var hann yfirforingi 45. herdeildarinnar, en í henni voru hersveitir frá Arizona, New Mexico, Colorado og Oklahoma. Hann var geröur yfirmaö• ur herlögreglu Bandaríkja- hersins í Eviópu 14. okt 1912. Áuk þess beur hann sern bngari gengt mörgum þýö- ingarmiklum störfum. M. a. verið forseti the Wardens As- sociation of the United Stat- es, varaformaöur the Okla- NÝJA BÍÓ Sðngvaeyjan (Scng of íhe Islands) Söngvamynd í eðlilegum litum. BETTY GRABLE, VICTOR MATURE, JACK OAKIE. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3 og 5. Léttúðugur leikari (The Great Profile) John Barrymore, Anne Baxter, John Payne. Aðgöngumiðar seldir frá kl 11 f. h. Elísabet og Essex (The Private Lives of Eliza- beth and Essex). Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum uin ástir Elísabetar Englandsdrottningar og jarls ins af Essex. BETTE DAVIS, ERROL FLYNN, OLIVIA de HAVILLAND Sýning kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 FJALAKÖTTURINN LEYNIMEL 13 Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir kl. 2—7 í dag o geftir kl. 1 á morgun. NÆSTA SÝNING: Mánudag kl. 8. 1 DREKAKYN S H Eftii Pearl Buck H Góða nótt, sagði Majlí. Mig mun dreyma drauma í nótt! Þegar Pansíao var farin virtist Majlí allt vera öðruvísi en það hafði verið. Hingað til hafði þetta herbergi verið hennar, og minnt hana á land það, sem hún hafði komið frá. Hún hafði sett á það útlendan svip með púða hér og þar, lítilla rammalausri mynd, ljósmynd af heimili föður hennar. Nú var það ekki lengur hennar herbergi. Það var orðið að hellisskúta í grýttri fjallshlíð í hernumdu landi. Ungur skæruliðsforingi stóð hér, hún gat ekki rekið hann út. Hún hugsaði um hann og um allt sem hún hafði heyrt um hann. Það er leiðinlegt, hugsaði hún, skammarlegt að maður eins og hann hafi ekki fengið neitt tækifæri til þess að læra! Hún hugsaði um hann aftur. — En mundi hann vera nokkuð hugrakkari þó hann gæti lesið? Mundi hann vera nokkuð djarfari gegn óvinunum? Hún minntist þess, sem skeð hafði um morguninn og brosti. Kannski að Paul Re- vere hafi líka verið fákunnandi, hugsaði hún. Hún stóð upp og reyndi að hrista þennan mann, sem hún hafði aldrei séð, af sér. Eg má ekki vera rómantísk, hugsaði hún. Hún gekk að glugganum og opnaði hann og stóð þar langa stund. Máninn skein hátt á loft og sendi skímu yfir gróðurlausa fjallstindana. Ekkert tré óx þar og skuggarnir, sem þeir vörpuðu hver á annan voru biksvartir. Fegurð þessa landslags var óviðjafnanleg, en það þurfti stekar taugar að geta virt það fyrir sér án þess að fyllast. ótta. Hún var ekki hrædd. ,Hún einblíndi út um gluggann, hreyfingarlaus, í hér um bil klukkustund. Eg má ekki vera svona barnaleg, hugsaði hún, og fór að hátta. NORRÆNA FÉLAGIÐ Veizlan á Sólhaupm Leikstjóri: Frú Gerd Grieg. Sýning annað kvöld kl. 8,30. ALLRA SÍÐASTA SINN! » Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. e. h. Faðir okkar og tengdafaðir GUÐMUNDUR JÓNSSON (frá Útverkum) Óðinsgötu 4 andaðist í spítala 17. júní. Fyrir hönd okkar og annarra barna hans og vandamanna Guðríður Guðmundsdóttir, Bjarni Guðmundsson, Páll Guðjónsson, Gyða Guðmundsdóttir. Baejarpósfurínn Framh. af 2. síðu. ef hann léti gagnfræðadeild sina niður falla. Þessu næst kemur Iðn- skólinn, barnaskólarnir og fleiri skólar. Sem sagt, hér í bænum verð- ur að reysa fjölda skólahúsa eins fljótt og mögulegt er, ef við eigum að heita menningarþjóð. homa Historical Society og auk þess látiö olíuframleiðsl- una til sín taka. Hann er fæddur í Alabama 6. október 1889, hann er kvæntur og á 3 börn, 2 syni og eina dóttur, sem nú dvelja hjá móður sinni í Oklahama. Hróp hiana seku Framhald af 1. síðu. Og samtímis reynir Alþýðublað- ið að yfirfæra sakir Framsóknar í þessu efni yfir á sósíalista, þótt augljóst sé, að alþýðan öll á framtíð sína undir því, og Al- þýðuflokkurinn einnig, vilji hann tengja örlög sín við hags- muni fólksins, að gott samstarf skapizt og eflizt milli Sósíalista- flokksins, Alþýðuflokksins og Alþýðusambandsins. Árni Ágústsson. ^ xvnj Hún forðaðist Pansíao dögum saman og oft þegar hún sá af tilviljun eftirvæntingarsvipinn í augum hennar, brosti hún og sneri sér undan, það sem þessi augu fóru fram á var ómögu)egt að veita. ^ Og þó var eitthvað í henni, sem sagði hið gagnstæða. íÁ Fjöllin drógu hana til sín í svefni og vöku burt frá fá- breytni lífsins í skólanum. ^ Það átti aldrei fyrir mér að liggja að verða kennslukona, ^ hugsaði hún með ákafa. Eg get aldrei sungið sálma! ^ En hvað átti þá fyrir henni að liggja? Þessi spurning lá ^ henni þungt á hjarta. Hvað getur kona gert, þegar hún er ein? Hún lét ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur. Átti hún að senda eftir flugmanninum, sem hafði flutt hana hingað og segja honum að fara með sig eitthvað í burtu. ^ En hvert átti hún að fara? Til fjölskyldu móður sinnar Hún var tvístruð, borgin sem hún bjó í hertekin af óvinun- ^ um. Nei, hún ein gæti ekkert gert. Hún yrði að hafa ein- Skemmftnn verður haldin í Sýningarskála listamanna þriðjudag- inn 22. júní kl. 8,30 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Sverrir Kristjánsson: Ræða. Guðmundur Jónsson: Einsöngur. S. A. Friid: Ræða. Tómas Guðmundsson: Upplestur. Ólafur Magnússon: Einsöngur. Lárus Pálsson: Upplestur. DANS. ALLUR ÁGÓÐI AF SKEMMTUNINNI RENNUR TIL SÖFNUNARINNAR FYRIR RAUÐA KROSS SOVJETRÍKJANA. FORSTÖÐUNEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.