Þjóðviljinn - 22.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.06.1943, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 22. júní 1943. ÞJÓÐVILJ'INN 3 Útgefandi: Saraeiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Simi 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. „Nýr heirnur" Formaöur Sjálfstæöisflokks- ins hefur á landsfundi flokks- ins á Þingvöllum lýst yfir eftiríarandi, að sögn Morgun- bla'ösins: „Sjálfstæðisflokkurinn gerir sér ljóst að fortíðin er liðin með sínum kostum og göllum og kemur aldrei aftur. Upp úr hinu ógurlega ölduróti heimsstyrjaldarinnar mun nýr lieim- ur rísa, nýrra siða og hátta í flest- um efnum. Sjálfstæðisflokkurinn ætl ar sér ekki að mæta því viðhorfi eins og steingervingur, heldur vill hann gera sér far um að öðlast sem fyrst sem allra dýpstan skilning á eðli hinna nýju aldar, í því skyni að freista þess að sameina liið bezta ný- mælanna við grundvallarstefnu flokksins og þjóðlega baráttu hans á komandi árum.“ Þetta er vel mælt. Það væri vissulega freist- andi fyrir oss andstæöinga Sjálfstæöisflokksins aö draga þessa yfirlýsingu sundur í logandi háöi í ljósi reynsl- unnar, að hefja að „íslenzk- um“ sið hrakspárnar um andstæöingana, að láta harö- vítugt flokkssjónarmið ein- vörðungu ráöa umsögn vorri og aögerðum. En slíkt er fjarri oss. Þaö er nóg um flokkahatriö á ís- landi þó að yfirlýsing, sem kann aö vera ærleg, sé ekki fyrirfram brennimerkt sem lýðskrum. Ef Sjálfstæðisflokknum er alvara aö breyta um stefnu í ljósi þeirrar ægilegu reynslu, sem síðustu ár hafa fært ger- völlu mannkyninu, þá er þaö gleðiefni. Sj álfstæðisf lokkur- inn hefur á bak við sig tæp 40 % allra íslenzkra kjósenda. Vér efumst ekki um að þessi tilfæröu orð eru töluö út úr hjörtum alls þorra þessara kjósenda. Hví skyldu ekki þær þúsundir bænda, fiskimanna verkamanna, verzlunarfólks og millistéttarmanna sem kos ið hafa Sjálfstæöisflokkinn, þrá öryggi gegn atvinnuleysi, skorti, kreppum og öðrum þeim hörmungum, sem gamli heimurinn leiddi yfir oss, — þrá þetta jafn heitt og þaö alþýðufólk, sem kosið hefur Sósíalistaflokkinn, Alþýðu- flokkinn og Framsókn? Hin tilfærðu orð um nýjan heim munu tvímælalaust vekja sterkar vonir í brjósti- um þessara þúsunda. Og reynslan, hinn óvægni dóm- ari, mun von bráðar skera úr því, hvort þau eru af heilind- um töluð af forustu flokks- ins, — eða hvort nú er leik- ið svo djarft aö ætla sér að Hvernftg á að tryggja af- komn ftslenzkra bainda? Tryggingin fyrir kostnaðarverði á því, sem út úr iandinu selst Hverju getur samstarf verkamanna og bænda áorkað í þessmm efnum? Nú situr að störfum nefnd sú, sem skipuð var til þess að reikna út vísitölu fyrir friamleiöslukostnað landbún- aöarvara. Svo sem vænta má, er enn ekkert frá henni kom- iö og ómögulegt aö segja um niöurstöður þær, sem hún kemst að. En eitt er víst. Hvaö svo sem veröur um verðlag á landbúnaöarafurö- um og hvernig sem það verö- ur ákveðið hér innanlands, þá veröur alltaf eitt stórt at- riði, sem bændastéttin kem- ur til með aö setja fram þar fyrir utan. Þad er: Trygging fyrir sölu á öllum þeim afurðum land- búnaðarins, sem ekki seljast innanlands, á erlendum mark aði á verði, sem samsvarar framleiðslukostnaði. Því mun í því sambandi verða haldiö fram aö ef verö- lag á landbúnaðarafurðum innanlands sé ákveöið meö tiJiiti til þess aö bóndinn fái' áiika kaup fyrir sína vinnu og verkamaöurinn fyrn sína, bá dugi tkki aö eyöiieggja svo og svo mikið af vinnu- stundum bóndans meo því aö hann geti ekki selt kjöt sitt, blekkja fólkiö meö því aö heita því uppfyllingu helg- ustu vona þess og svíkja það. Og dómur reynslunnar veröur skjótt upp kveöinn. Hinn nýi heimur mun von bráöar knýja þá, sem ætlá aö vinna aö því aö skapa hann, til þess að segja af eða á. Hinn nýi heimur veröur heimur lýöræöis, eigi aöeins lýöræöis og jafnréttis manna í stjórnmálum, heldur og í at vinnumálum og menningar- málum. Hinn nýi heimur verður heimur framtaks ein- staklinga og heildar, ekki heimur þar sem „þriöjurigur af mönnum er bara troöinn undir“. Hinn gamli heimur með einokun atvinnulifs og menningar handa örfáum út- völdum, mun hníga, hinn nýi heimur, er upp rís, mun opna einstaklingunum öllimr, fjöld- anum; heildinni, brautina til þess aö njóta krafta sinna og hæfileika. Nú hefur Sjálfstæöisflokk- urinn veriö flokkur, sem framfylgt hefur hagsmunum auðmannanna í landi hér. Aldrei hafa verið til ríkari og voldugri auðmenn á ís- landi en nú. Og þess hefur mjög oröiö vart frá hálfu þessara auömanna að þeir ull, gærur o. fl • erlendis á veröi, sem veitti honum þetta sama kaup. Með öðrum oröum: bónd- inn vill hafa tryggingu fyrir öi-uggri afkomu sinni og það öryggi á i*íkið að veita hon- uni. Og ekkert er skiljanlega en þessi krafa. Éins og bændur muni ekki eftir því hvað þaö er, sem auövaldsskipulagiö færir þeim á venjulagum tímum: land- búnaöarkreppunum? Eins og bændur séu búnir aö gleyma boöskapnum, sem Jónas frá Hriflu flutti þeim 1931: að þeir myndu verða aö þræla til þess eins aö hafa í sig og á og borga vexti og afborgan- ir af skuldum, — af því verð- ið á vörum þeirra myndi falla um helming? Óskir bóndans eru í raun- inni þessar: 1. Eg vil hafa örugga vinnu (þ. e. öruggan markað fyrir það, sem ég vinn að). 2. Eg vil fá hana greidda verði, sem gerir mér mögu- legt að framfleyta mér og mínum sómasamlega. 3- Eg vil vera tryggur gegn skyndilegu verðfalli, vera laus telji þaö hinu einu þjóðar- blessun aö hér megi veröa sem ríkastir auökýfingar — aó' ameriskri fyrirmynd. „Þá hefst upphefð íslendinga, ali þeir upp biljóninga, þó því fylgi hjarta-helta, Hungurs-þrælkun, manndóms- svelta“. segir Stephan G. Stephans- son. Þaö er slík upphefð, sem hinir nýríku milljónamæring- ar þrá. Þeim finnst það para- dís „einstakings-frelsis“ og „menningar“ aö mega byggja sér dýrleg skrauthýsi, meðan æskulýö landsins er bönnuð menntun, sökum skorts á skólahúsum. íslenzka þjóöin vill ekki slíka „upphefð". Hún vill ekki hj arta-heltu, hungurs-þrælk- un, manndóms-sveltu. Og það verður fyrsti próf- steinninn á hvort forusta Sjálfstæöisflokksins vill vinna að sköpun hins nýja heims á íslandi, hvort hún kýs heldur að vinna aö upphefð hinna fáu, ríku og voldugu (eins og hingaö til) — eöa hvort hún leggur höndina á plóg- inn meö þeim tugum þús- unda íslendinga, sem skapa vilja nýjan heim frelsis, menningar og öruggrar af- komu fyrir hina mörgu, smáu, fátæku, fyrir fjöldann. við kreppur og það, sem þeim fylgir. Þetta eru 1 rauninni sömu óskirnar og þær, sem hver verkamaöur ber í brjósti. Þetta eru kröfumar, sem allar vinnandi stéttir nú gera til þjóöfélags að þaö uppfylli þegar aö loknu þessu stríöi kröfurnar um tryggingu gegn skorti. Verkamaöurinn vill fá: 1. örugga vinnu, 2. kaupgTeiöslu, er tryggi honum að geta framfleytt sér og sínum sómasamlega. 3. tryggingu gegn atvinnu- leysi. Vinnandi stéttirnar geta með ríkisvaldiö í sínum hönd- um skapað sér þetta öryggi gegn skortinum. Viö skulum í þessu tilfelli athuga hvernig verkamenn, fiskimenn, menmamenn og aðrar vinnandi stéttir gætu með því að beita ríkisvaldinu, tryggt bændum þetta öryggi: 1. Fast verð á landbúnaðar- vörunum innanlands. Þetta yröi aö veröa verö, sem tryggöi sómasamlega afkomu, — og ríkisvaldiö getur tryggt slíkt yerö, ef atvinna er mikil í kaupstöðunum og kaupgeta þ'ví góö. Án stöðugrar atvinnu og góös kaups hjá launþeg- um, sem eru 60—70% kaup- staöabúar, er óhugsandi að skapa þetta öryggi. Hagsmun ir bænda og lauhþega fara því beinlínis saman á þessu sviði sem fleirum. 2. Trygging fyrir verðinu á þvi, sem ekki selzt innan- lands. — ÞaÖ er jafn eðlilegt að bændur geri slíka kröfu og verkamenn krefjast vinnu áriö um kring. Bandalag al- þýðustéttanna veröur með ríkisstjórn sinni aö reyna að tryggja hvort tveggja. Vafa- laust myndi fyrst í stað reynt aö gera þetta meö beinum verðtryggingum um leiö og reynt yrði aö komast að sem hagkvæmustum samningum um sölu erlendis. En verði ógerningur aö selja nema meö verulegu tapi og ekki hægt aö auka innanlandsmarkaö- inn, þá veröa alþýöustéttirn- ar að breyta til um fram- leiösluna, annað hvort bæta svo framleiðsluaöferöirnar aö hægt sé aö framleiöa ódýrar, eöa fá nokkuð af bændum til aö breyta til um framleiöslu (eins og nú hefur víöa gerzt án sérstakrar skipulagningar, — t- d. garörækt, loödýra- rækt, o. s. frv., tekiö upp í staö sauöfjárræktar). ÞaÖ mun tvímælalaust þurfa allmikla umskipulagn- ingu á landbúnaðinum og öörum atvinnugreinum ís- lendinga, tii þess aö geta tryggt þá sem aö honum vinna, gegn skorti og krepp- um. En sú umskipulagning þarf aö gerast af vísindalegri hagsýni eftir geröri áætlun hinna beztu og fróðustu manna í slíkum greinum og afkoma bænda veröa örugg, meðan á þessu stendur. En hingaö til hefur sú mikla breyting, sem oröiö hefur í íslenzkum landbúnaöi, kostað þaö aö hundruö bænda hafa flosnaö upp, þúsundir xmgra manna og kvenna, sem lang- aö hefur til aö starfa sjálf- stætt aö landbúnaöi, ekki getað fengiö þaö, og þaö að landbúnaöurinn hefur ekki meira eöa minna hruniö sam an á undanförnum áratug- um, stafar af því að allmiklu fé hefur verið til hans veitt af því opinbera, en miklu af því fé veriö variö af lítilli framsýni af hálfu þess opin- bera svo raunverulega hafa þar farið stórar fjárfúlgur til ónýtis, þegar miöaö er** við framtíö landbúnaöarins. Er þaö hugsanlegt aö ætla aö leggja í annaö eins og þaö aö tryggja örugga, sómasam- lega afkomu íslenzku bænda- stéttarinnar — þeirrar stétt- ar, sem 1932 var svo illa kom- in aö helmingur eigna henn- ar (30 millj. af 60 millj. kr.), var veösettur? Eru þaö ekki draumórar aö ætla að tryggja hana gegn skorti ? Þaö eru ekki draumórar fyrir verkamannastétt, sem hefur næga atvinnu, fyrir fiskimenn, sem eru vissir um aö selja allan afla sinn, fyr- ir menntamenn, sem eru tryggöir gegn ofsóknum og hungri meö því að hafa nægi- legt aö starfa hver aö sínu hugðarefni. Það er ekkert hægara, ef þessar stéttir aðeins standa saman og þora að beita sam- takavaldi sínu til þess að ráða ríkisstjórninni, og þora að beita ríkisvaldinu til þess að framkvæma þær róttæku um- bætur, sem einar saman geta tryggt allar vinnandi stéttir gegn skortinum, sem var dag- Iegur gestur á alþýðuheimil- unum fyrir stríð. En þaö veröur ekki hægt aö taka neina einstaka af þessum vinnandi stéttum út úr, til þess aö tryggja hana eina út af íyrir sig. Saman verða þær aö standa og sam- an veröa þær að berjast til þess aö leysa þetta vandamál. Hver sá, sem æsir eina þeirra Framh. á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.