Þjóðviljinn - 25.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.06.1943, Blaðsíða 4
1 jUðÐVILJINN I Úpbopgtnnl. ___læknir er i iæknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjai-cköl n- um, sími 5030. Flokkurinn Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur niður fyrirhuguð útilega á Heiðmörk, um næstu helgi. Ferðanefndir Sósíalistafél. og Æ.F.R. Íþróttasíðan sem vera átti í blaðinu í dag, verður í blaðinu á morgun. Dómur ( skattamáli Gunnar Guðjónsson dæmd- ur til að greiða kr. 274.429.00 auk dráttarvaxta í tekjuskatt, vegna hagnaðar á sölu hluta- bréfa Eimskipafélagsins ísa- fold h. f. Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í málinu Tollstjói- inn í Reykjavík f. h- ríkis- sjóðs geg-n Gunnari Guðjóns- syni. Hafði Gunnar selt hluta bréfaeign sína í Eimskipafé- laginu ísafold h. f. gð nafn- verði 16 þús. kr. fyrir 400 þús. krónur. Hafði Eimskipafélag íslands keypt hlutabréfin. Deilan stóð um það hvort skattleggja ætti þennan sölu- hagnað sem eignaaukningu (en hún er skattfrjáls eftir vissan árafjölda eign) eða tekjur. Undirréttur haföi sýknað' Gunnar af kröfu tollstjóra um tekjuskatt, en Hæstirétt- ur breytti dómnum. Var Gunnari Guöjónssyni gert að greiða ríkissjóði í tekjuskatt kr. 274.429.00 auk dráttarvaxta aí' skattaupp- hæöinni. Fær Gunnar því ,,aðeins“ að halda 100 þús- und króna gróða af sölu hlutabréfa sem voru áð nafn- verði 16 þúsund krónur. Aðalfundur Sambands Isl. karlakóra Aðalfundur Sambands ís- lenzkra karlakóra var hald- inn í Reykjavík, 15. júní s. 1. Voru margir fulltrúar mættir og ríkir mikill áhugi meðal meðlma sambandsins. Formaöur S. í. K-, Ágúst Bjarnason, gaf skýrslu um störf sambandsins á liðnu starfsári. Höfðu 5 söngkenn- arar starfað, meira eða minna, á vegum sambandsins, en það á þó enn langt i land, að hægt sé að full- nægja öllum beiðnum um söngkennslu, sem fram koma. Voru fundarmenn mjög á- kveðnir í að reyna að efla söngkennsluna eftir því sem NÝJA BÍÓ Bræðra þrætur (Unfinished Business). IRENE DUNNE. PRESTON FOSTER. ROBERT MONTGOMERY. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 5. Eiturbyrlarinn (The Mad Doctor of Market Street). LIONEL ATWILL. UNA MERKEL. Börn fá ekki aðgang. TJASNAKBÉ6 Höll hattarans (Hatter’s Castle). Eftir hinni víðfrægu sögu A. J. Cronins (höfundar Borg- arvirkis). Robert Newton. Deborah Kerr. Paramount-mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir böm innan] 16 ára. M - , .. , -- . I Fransfhn uerdur al uilia... Framh. af 3. síðu. fyrir Eystein að bera á móti fjandskap þeirra þingmanna Framsóknar, sem höfðu orð fyrir flokknum í efri deild, gegn húsaleigulögunum. Þing tíðindin eru þar til vitnis, og skal mönnum bent á að lesa ræöur og tillögur Jónasar Jónssonar og Ingvars Pálma- sonar. Þeir börðust með mikl- um móði gegn ákvæöum um skömmtun húsnæðis og um ráðstafanir til að koma í veg fyrir okur á verbúðum og bryggjum og gerðu ítrekaðar tilraunir til þess að eyðileggja húsaleigulögin að< öðru leyti. — Hermann Jónasson haföi aðra afstöðu, en hafði sig lítið 1 frammi. Þróunin verður ekki stöðv- uð. Baráttan fyrir stjórn verkamanna, bænda og fiskimanna heldur áfram Eysteinn hefur sýnilega taliö það vænlegast fyrir mál- stað sinn að sneiða fram hjá aðalatriðunum, þar sem hann er mát, en þvæla 1 stað þess hægt er og jafnvel að reyna aö fá hingaö erlendan söng- kennara. Framkvæmdaráö sambands- ins var endurkosið, en þaö skipa: Ágúst Bjarnason formaður. Friðrik Eyfjöró', ritari. Kári Sigurðsson, féhirðir og meöstjórnendur, einn úr hverjum landsfjórðungi: Fyrir Sunnlendingsfjórð- ung: sr. Garðar Þorsteinsson. Fyrir Vestfi'.-Jingafjo'ðung: sr. Páll Siguvð’sson, Fyrir Norðlendingafjórð- uig: Þorm'r'v- Eyjólísson, kcnsúll. Fyri • Ausuú •ömgafjórðung. Jón Vigfússon. Söngmálaráð var einnig endurkosið, en það skipa söngstjórarnir: Jón Halldórs- son, formaður og meðstjórn- endur Ingimar Árnason og sr. Garðar Þorsteinsson. KAUPIÐ ÞJÓÐVIUANN kynstrin öll um alla skapaða hluti milli himins og jaröar. Er þetta stæling á Jónasi, þegar hann kemst í samskon- ar vanda. Eg hef samt sem áöur talið rétt að rekja þenna þvætting nokkuð, svo að menn geti betur glöggvað sig á því hverSu merkilegur pilt- urinn er. í annan stað er tilgangur Eysteins sá, áð rægja saman fulltrúa verkamanna og bændur, til þess að koma í veg fyrir að þeir taki höndum saman í hagsmunabaráttu stéttanna, þrátt fyrir sunclr- ungatilraunir afturhaidsms í Framsókn. Jónas Jónsson hef- ur löngum stundaö þá iðju, og þáö virðist vera metnáöar- mál Eysteins að gerast arftaki hans. Vill hann nú sýna Jóni Árnasyni og öörum vinnu- veitendum sínum, til hvers hann dugar. En verkamenn og bændur munu sjá um aö erfiði Ey- steins verði til einskis. Gjamm hans mun ekki stöðva þróixn- ina. Samtök verkamanna og bænda munu taka höndum saman, fyrr eða síöar. Bar- áttan fyrir róttækri umbóta- stjórn verkamanna, bænda og fiskimanna, heldur áfram. Brynjóliur Bjarnason. Stórstúkuþingið Framh. af 1. ííðu. Þrettán reglufélagar tóku stórstúkustig. í gærkvöldi voru ræddar skýrslur embættismanna stór- stúkunnar. I dag hefjast fundir þingsins kl. 1, þá verða tillögur nefnda ræddar, og á síðdegisfundi fer fram fyrri umræða um fjárhagsá- ætlun Stórstúkunnar fyrir næsta fjárhagsár. Stórstúka íslands var stofn uð í Alþingishúsinu 24. jan. 1884 og átti því 58 ára starfs- afmæli í gær. Tveir þekktir reglufélagar, þeir Guðbjcrn Björnsson frá Akureyri og Flosi Sigurðsson, sem báöir eiga sama afmælisdag og Stórstúkan, voru kjörnir heiö- ursfélagar. einnig var Jón Magnússon fiskimatsmaöur kjörinn heiðursfélagi. DREKAKYN Eftir Pearl Buck Hún snéri sér við í sætinu til þess að líta enn einu sinni *j á fjöllin meðan flugvélin þaut áfram. Síðan leit hún áfram S í áttina til strandarinnar og velti fyrir sér hvert hún ætti v að fara. Hún hafði aldrei sagt Pansíao um hvað hún hugs- aði þegar hún hafði hlustað á hana segja frá föður sínum 3$ og heimili, og þegar Pansíao lagði að henni með feimnis- ^ legum spurningum, hafði hún aðeins hlegið. Hún mundi ^ hafa sagt öllum að það væri heimskulegt að hugsa um ^ fáfróðan mann, sem hún hafði aldrei séð. Og samt hafði $ það, sem Pansíao hafði sagt henni, beint hugsunum henn- $ ar og ímyndunarafli í vissa átt. Nú þegar hún gat farið $ hvert á land sem hún vildi án þess að nokkur vissi hvar hún var niður komin fannst henni hún vera frjáls eins $ og skýið sem berst fyrir golunni. Aldrei fyrr hafði hún ^ verið svo frjáls. Maðurinn sem með henni var skipti hana 2 'engu. Hann var aðeins hlutur af vélinni Hún yrti ekki á ? hann og þegar hann leit á hana, sá hann að hún einblíndi ? hreyfingarlaus fram fyrir sig. | íy: En í huga hennar var ráðagerð að verða til. Hvers vegna 3 ætti hún ekki að fara og sjá með eigin augum hvort þessi ? sx| bróðir Pansíao væri eins fallegúr og hún hafði sagt- Því 3 g: að Pansíao hafði hvað eftir annað, með kænsku konunnar, 3 sagt henni frá hinni miklu fegurð bróður síns. — Hár, 3 gi hafði hún sagt, miklu hærri en þú ert, hafði hún sagt, « yv og augu hans voru stór og hvítan svo hvít að hver sá sem « hann sæi fyndist hann vera af guðakyni. Þetta hafði hún « Sagt I w Majlí var ein þeirra kvenna sem aldrei hafa séð neinn \ karlmann sem þeim finnst vera sér jafn. Hún fyrirleit \ karlmenn og þó var hún ástríðufull og síðan hún var j þrettán ára hafði hana jafnan dreymt um mann, sem hún I ^ gæti ekki gert gys að eins og hún gerði gys að öllum þeim j ^ sem hún kynntist. Hvort maðurinn var menntaður eða ekki I skipti hana engu, og núna þótti henni það jafnvel kostur j ^ við þennan bróður Pansiao að hann kunni ekki að lesa ^ né skrifa. Ef svo mikið væri í hann spunnið, þótt hann ^ væri ómenntaður, hvað myndi þá vera, ef hann væri mennt aður líka? Hún hugsaði sér hann sem verndarvætt sína, ^ sem væri sterkari en hún, en yrði þó að styðjast við hana j ^ vegna lærdóms hennar. Hún óskaði sér hann ótaminn og ; ^ ótemjandi, og samt vildi hún geta mótað hann. Það mundi vera unaðslegt að hafa slíkan mann á valdi sínu, mann sem hún hafði aldrei séð í höllum eða borgum eða ráð- ^ herrastólum, þar sem veikgeðja og huglausir menn koma ^ saman. ^ Þannig hugsaði hún allan liðlangan daginn, hátt yfir gg jörðunni um hvernig hún ætti að ná fundum þessa manns ^ til þess að vita hvort hann væri nokkuð líkur þeim manni, ^ sem hana hafði dreymt um en aldrei fyrirhitt. Það var ekki miklum erfiðlekum bundið. Hún vissi um 3$£ auðvelda leið til þess, ef hún kærði sig nokkuð um það. Pansíao hafði sagt henni frá manni eldri systur sinnar sem vann fyrir óvinina og hét Vú Líen. Þegar hún væri komin i til strandarinnar gæti hún skrifað til leppstjórans í fæð- i ingarborg móður sinnar, og beðið hann um að fara þangað l undir hans vernd svo hún gæti séð fæðingarborg móður ; sinnar og gröf. Leppstjórinn hafði einu sinni verið vinur ; föður hennar og hún hafði þekkt hann þegar landið hafði ; verið frjálst og engir leppstjórar voru til. Hann hafði ekki ' getað samið sig að neinum, ekki vegna þess hve sterkur j hann var, og hafði lent í deilum við meðstjórnendur sína, i og dvalizt mörg ár í útlegð erlendis, og þó verið sýnd virð- ing vegna ættar sinnar og auðæfa. Majlí hafði séð hann oftar en einu sinni í húsi föður síns, því þangað kom hann eins og til margra annarra til þess að kvarta yfir því, sem var að gerast heima, og því, að enginn tók tillit til þess sem hann sagði, og hverniig honum hefði verið bolað í burtu og reyndi að fá stuðning hjá erlendum ríkjum og ' öðrum sem hann hélt að hefðu einhver völd. Og faðir hennar hafði ekki getað gengið alveg framhjá honum, þar sem þeir voru sveitungar og höfðu verið skólabræður, þeg- i ar þeir voru ungir. Og þegar óvinirnir komu og unnu land- I ið, hver var þá heppilegri til þess að verða leppstjóri ann- I ar en þessi maður? ! Og samt var hann svo ákafur að réttlæta sig við þá sem ! höfðu verið vinir hans, að ef Majlí skrifaði honum og bæði ! hann um vernd hans meðan hann fór til ■sttborgar móður ■ sinnar sem nú var í höndum óvinanna, bá mundi hann ! veita henni það og biðja hana að koma og dveljast í húsi ■ sínu, og hann mundi sýna henni virðingu, svo hann gæti * sýnt óvinunum hvílíka vini hann ætti, þar sem dóttiir mik- ■ ils virts manns kæmi og bæði hann um vernd sína. En hún

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.