Þjóðviljinn - 26.06.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 26.06.1943, Page 1
8. árgangur. ‘Laugardagur 26- júní 1943. 140. tölublað. lln linoiti Hlnfi al bziarkerti hlta- ueituniar er tulloerour Uppbótargreídslur eínníg teknar upp í vínnunni víd basjarkerfíd Uerður wrtlnu lohli 2. oHI. 1 IMIiiif iöpsI nel áslralsbi sillalasHgiii I8.nais.i. Georg Ríchard Lon$ frá Seyðísfírðí Enn er í fersku minni fréttin um ástralska spítalaskipið, er Japanar sökktu fyrir rúmum mánuði, og var árásinni mót- mælt harðlega af áströlsku stjóminni. Fregn hefur borizt um að íslendingurinn Georg Richard Long frá Seyðisfirði hafi farizt með skipinu. Fimmtáanda þessa mánaðar var búið að ganga frá 22 hundraðshlutum af bæjarkerfi hitaveitunnar og 30 hundraðs- hlutar af leiðslunum voru komnir í göturnar. Með sama liraða ætti bæjarkerfinu að vera lokið 15. okt. Að Reykjum var búið að vinna 45 hundraðshluta af verk- inu og af leiðslunni til bæjarins 25. Með sama hraða ætti leiðsl- an til bæjarins að vera fullgerð 15. sept. Ákveðið hefur verið að taka upp uppbótargreiðslur fyrir aukin afköst við alla vinnu við bæjarkerfið. I hitaveitunni vinna nú 650 menn. MeÖal afköst í allri vinnu við' bæjarkerfi hitaveitunn- ar hafa verið athuguð all rækilega um hríð, og hefur nú verið ákveöið að borga verkamönnum launauppbæt- ur ef þeir afkasta meiru en sem svarar þessu meöallagi. Og verða afköst hópa lögð til gTundvallar, það er að segja allir sem vinna í sama hópi fá sömu uppbót. Aukist afköstin um 20'/> hækkar kaupið um 12% og verður meö núgildandi vísi- tölu 7,02 kr. á tímann. Nemi aukningin 50% hækkar kaup- Viðhorfið í fisksölumálun- » um er mikið breytt frá því í fyrra. þegar fisksölusamning- urinn var þá gerður. Innan- lands hefur vísitalan hækkað rnikið og nauðsynjar útgerð- arinnar, olía, salt, veiðarfæri o. fl. hefur allt hækkað stór- iega í verði. Það virðist því liggja í augum uppi að skii- yrðið fyrir því, að yfirleitt verði hægt fyrir íslenzkan smáútveg að reka framleiðslu ið um 37% og verður 8,54 kr. um tímann, en verði hún 80% hækka launin um 67% og verða 10,41 kr. Þetta fyrirkomulag hefur ver- ið reynt um skeið við utan- bæjarkerfiö, og þótt gefast vel. Verkamenn fá undir öll- um kringumstæðum fullgillt tímakaup, en þeim gefst kost- ur á að hækka tekjur sínar nokkuð meö auknum afköst- um. Bæjarverkfræðingur telur æskilegt að enn fengjust á annað hundrað verkamenn til hitaveitunnar- > sína, sé það að takast megi að fá fiskverðið hækkaö mjög verulega. Ennfremur verður að tryggja það í þeim samn- ingum er kynnu að veröa gerðir til lengri tíma, að ef binda á framleiðsluna föstu veröi, veröur jafnframt að tryggja þaö að verðlag á nauðsynjum - útgerðarinnar, sem keyptar eru frá útlönd- um, breytist ekki á þeim tíma. Framh. á 4. síðu Bretakonungur kominn heim frá Norður-Afríku Georg Bretakonungur kom i gænnorgun heim úr ferð sinni til Norður-Afríku og Möltu. Hafði hann ferðast í lofti samtals 8000 mílur. Skömmu eftir heimkomu sína átti konungur fund meö Churchill, Bevin, Andersen og Morrison í Buckingham- höll. Konungurinn fer nú um tíma til hvíldar á sveitasetri sínu. Nýju verkfallsllgin ( Bandaríkjunum Roosevelt forseti Bandaríkj- anna hefur nú fengið til staðfest ingar hin nýju verkfallslög í Bandaríkjunum. Samkvæmt lögum þessum eru verkföll lýst ólögleg, nema þau séu ákveðin með atkvæðum meirihluta verkamanna í við- komandi samtökum með leyni- legri atkvæðagreiðslu. Roosevelt lét svo um mælt í sambandi við verkföllin síðustu, að menn mættu ekki gleyma því ■ að Bandaríkin ættu 1 stríði, þar sem synir þeirra leggðu í hættu líf sitt og limi. 60 af hundraði námumanna sem tóku þátt í verkfallinu síð- asta hafa nú horfið til vinnu aft-' ur. Úgnarðld fasismans I norska útvarpinu frá Lon- don, var í gærkvöldi skýrt frá því, aö Þjóðverjar hefðu aft- ur handtekið nokkra gisla í Noregi. í Póllandi voru níu menn fceknir af lífi. í Belgíú kom til blóðugra óeirða milli and- fasista og þýzkra hermanna. Þúsundir manna hafa verið handteknir á ítalíu fyrir að hafa ekki svarað herkvaðn- ingu. Georg Richard Long er fædd- ur á Seyðisfirði 6. nóv. 1902, son Georg Richard Long. í björtu í gær gerði svo fjöldi ameriskra sprengjuflug- véla árás á norðvestur Þýzka- land. 18 flugvélar vantar úr þeim leiðangri. Tveir hópar amerískra Li- berator sprengjuflugvéla, 25 í hóp, gerðu óvænta árás á flugvöll viö Saloniki og ollu rniklu tjóni. Flugstöð þessi, ur hjónanna Einars P. J. Long og Jónínu Jónsdóttur. Einar og börn hans flest eru flutt til Reykjavíkur, en Jónína er dáin. Georg réðst sem háseti á norskt flutningaskip 21 árs að aldri, og fór heiman frá Seyðis- firði 8. des. 1923. Mun hann ekki hafa gert ráð fyrir langri útivist, en það varð úr að hann hélt á- fram siglingum og var mörg ár í förum milli Evrópu og Ástralíu. Þar kom að hann settist að í Melbourne, Ástralíu, og vann þar einkum að málaraiðn. Nokkru áður en stríðið skall á var hann að hugsa um að koma heim, en það mun hafa farizt fyrir vegna styrjaldarástands- ins. sem var notuð m. a. til þjálfunar þýzkra flugmanna, er talin ónothæf um lengri tíma. 300 flugvélar geröu árás á ýmsar stöðvar í Sardiniu og víðar á ítalínu í gær. 20 ó- vinaflugvélar voru skotnar niður. M lldur illi BsIkMbmiIiiimb? Fisksamningurinn sem gerður var í fyrra til eins árs, gengur úr gildi nú á fimmtudaginn í næstu viku. Fisksölusamningurinn, sem gerður var í fyrra, fellur úr gildi nú þann x. júlí. En ekkert hefur heyrzt um það, hvað nú taki við. Viðskiptanefndin og einhver ráðherra eru að pukrast n?.eð þetta mál, en þeir sem vöruna framleiða, smáútvegsmenn og sjómenn, fá ekki svo mikið sem að fylgjast með hvernig af- rakstri vinnu þeirra er ráðstafað, enda þótt öll afkoma þeirra sé undir því komin langt fram í tímann, hvernig tekst með sölusamningana við hina erlendu kaupendur. I fyrrínóít gerðu Brefar stórárás á Elberfeld 300 flugvélaárás á Sardíníu. Hörð og óvænt lofsókn á flugvöll í Saloiki á Grikklandi. Undanfarinn sólarhring hefur loftsókn Bandamanna haldið látlaust áfram. í fyrrinótt réðst fjöldi brezkra flugvéla á Elber- feld í Ruhrhéraði. Þessi árás var engu síður hörð en árásin á Barmen fyrir nokkum dögum. 33 bezkar flugvélar komu ekki aftur til bækistöðva sinna. Tundurduflum var varpað við strendur Þýzkalands. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.