Þjóðviljinn - 27.06.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1943, Blaðsíða 1
S. árgangur. Sunnudagur 27. júní 1943 141. tölublað. MHiigr ætla ii tona sir ili MlarM Hefur vérið stofnað í því augnamiði hluta- félag og eru hluthafar allir útgerðarmenn í Neskaupstað, fjöldi sjómanna, bærinn og samvinnufélög. Viðtal við Lúðvík Jósepsson alþm. Lúðvík Jósepsson, alþingismaður, er staddur hér í bænum, er hann kominn hingað I erindum nýstofnaðs hlutafélags í Nes- kaupstað, sem hefur þann tilgang að koma upp nýtízku drátt- arbrautar- óg vélaverkstæði. ÞjóÖviljinn hitti LúÖvík aö máli í gær og baö hann um nánari upplýsingar um þetta fyrirhugaða fyrirtæki þeirra Norðfiröinga. Skýrir hann svo frá: Norðfjöröur er nú stærsti útgeröarstaðurinn á Austur- landi, eru geröir þaðan út um tuttugu 20 tonna bátor 6 milljónir fyrir skran og glingur í nýútkomnum HagtíÖind- um er birt skýrsla um verö- mæti innfluttrar vöru fyrstu fjóra mánuöi þessa árs. Inn- flutningurinn nemur alls 77,3 milljónum króna, en var á sama tíma í fyrra rúmar 64 milljónir. Þgö sem sérstaka athygii vekur í skýrslunni er, aö ein- hver hæsti vöruflokkur inn- flutningsins er „munir úr ó- dýrum málmum“. Undir þennan liö kemur allt skran- iö og glingriö sem inn er flutt, allar blikknælurnar, eyrnalokkarnir, kjólaskrautið og slíkt smádrasl. En verð- mæti innflutningsins í þess- um vöruflokki nemur tæpurn 6 — sex — milljónum króna. Hefur þaö tvöfaldazt frá því í fyrra. Til samanburöar má geta þess aö allav kornvörur sem voru futtar mn tU manneid- is voru aö verðmæti aöeins tæpar 2 milljónir króna. Og allt timbur, allar trjávörur, kork og korkvörur til samans ekki nema rúmar 5 millj. kr.! Og svo er verið aö tala um aö sjómenn vorir leggi líf sitt í hættu til þess aö sjá land- inu fyrir nauösynjum! og fjögur 100 tonna skip, auk fjölda minni báta. Það liggur því í augum uppi hve bagalegt þaö, er fyrir jafn mikiö útgeröaroláss, aö ekki skuli vera fyrir hendi neitt sæmilegt vélaverkstæöi meö dráttarbraut. Hafa bát- arnir oiiMð eö leita í FrO'afif- ann með \1 ögeröir si.i'.r i-g hefur þaö haft mikinn kostn- aö í för með sér fyrir bátana heima, ekki sízt nú þegar svo erfitt er meö allar viögeröir. Til þess aö ráöa bót á þessu, hefur vetið myndað hlutafé- lag, „Dráttarbraut“ ' h. f., og eru hluthafar allir útger'öar- menn í Neskaupstaö og fjöldi sjómanna. Auk þess hefur bæjarfélagiö og stærstu sam- vinnufélögin keypt hluti í fé- laginu. Þaö er gert ráö fyrir að hin nýja dráttarbraut geti tekiö skip allt aö 150 tonnum. Eg hef nú veriö sendur hingaö til þess aö kaupa nauösynlegar vélar og' tæki til þessa fyrirtækis, og hef ég nú þegar fest kaup á þeim, og geri mér góöár vonir um aö greiólega gangi með innflutning þeirra til landsins“. Hér er um mikiö framfara- mál fyrir NorðfirÖinga og reyndar allt Austurland aö ræöa, enda hafa Noröfirðing- ar lagst á eitt meö aö hrinda því 1 framkvæmd. Verkamannafélag stofnað í Fljótum Nýtt verkamannafélag' var stofnað í Fljótum í Skagafirði í byrjun þessa mánaðar. Stofn- endur voru 38. Formaður félagsins er Sæ- mundur Hermannsson frá Móa. — Félagið hefur sótt um upp- töku í Alþýðusambandið. Félagsmenn vinna flestir við Fljótaárvir kj unina. Fresturinn útrunninn í gær var útrunninn frestur sá sem stjórn síldarverk- smiðja ríkisins veitti útgerð- armönnum um að senda sér umsóknir um sölu bræðslu- ■ síldar fyrir það verð, sem Vilhj. Þór hafði ákveðið í and stöðu við verksmiðjustjórn- iúa. Aðeins 3—4 skip hafa vilj- að fallast á þetta verð. Hins- vegar hefur fjöldi skipa sótt um að selja afla sinn fyrir 18 kr. málið, en það er sama verð og einkaverksmiðjurnar bjóða. Það kemur nú til kasta verksmiðjustjórnarinnar að taka ákvörðun um síldarverð ið og auglýsa 18 kr. verð. Get- ur verksmiðjustjórn tryggt slíka ákvörðun, er gerð væri í trássi við skemmdarstarf V. Þór., með yfirgnæfandi meirihluta þingsins. Myndirnar sýna hvernig þýzku nazistanna. Síðasta loftárás á Bochum var gerð fyrir tveim vikum. Bochum og Gelsenkirchen eru miklar stálframleiðsluborgir. Flugmálastjórn Bandaríkjanna hefur tilkynnt að í árásunum á Puklinghausen og Antwerpen síðustu daga, hafi komið til snarprar viðureignar við þýzkar orustuflugvélar. Yfir 100 þýzkar flugvélar voru skotnar niður, 37 amerískar flugvélar vantar. Mikið tjón hlaust af árásum Bandamanna á Messina í fyrra- dag. Skipi sem lá á höfninni var sökkt. Árásir voru og gerðar á stöðvar á Sardíníu. Súðin var útlítandi eftir árás Framkvæmdanefnd Stór- stúkunnar kosin í gær Kristinn Stefánsson endur- kosinn stórtemplar. Á fundi stórstúkuþingsins í gær var kosin framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar fyrir næsta ár. Nefndin er þannig skipuð: Kristinn Stefánsson, stórtempl ar, Ái'ni Óla, stórkanzlari, Þór- anna Símonardóttir, stórvara- templar, Jóh. Ögm. Oddsson, stórritari, Hannes J. Magnússon, stórgæzlumaður unglingastarfs, Jón Magnússon. stórgjaldkei'i, Pétur Sigui'ðsson stórgæzlumað- ur löggjafarstarfs, Eiríkur Sig- urðsson, stórfræðslustjóri, Sig- fús Sigurhjartarson, stói'kapílán. Gísli Sigurgeirsson, stórfregn- Framh. á 4. síðu. Tilraun Þjúðverja að komast yfir Donetz mistekst Þjóðverjar gerðu enn eina tilraun til þess • að komast yjir Donets. Var tilraunin gerð að nœturlagi. Mörgum bátum var sökkt, en aðrir urðu að snúa við. Rússar hafa sótt suður af Vel- ikie Lukie. Rússneski flugherinn hefur haft sig mikið í frammi 1 loftárásum á hei'nararstöðvar Þjóðverja. Stjórn Alþýðusambandsins mótmælir gerræði atvinnumálaráðherra í síldarmálunum Miðstjórn Alþýðusambands íslands samþykkti eftirfarandi mótmæli gegn framkomu Vilhjálms Þór atvinnumálaráðherra við ákvörðun síldarverðsins. Hafa mótmælin verið send atvinnumálaráðuneytinu. Miðstjórn Alþýðusambands íslands mótmælir harðlega neit- un Atvinnumálaráðherrans um að taka til greina samþykkt meirihluta stjórnar Síldarverksmiðja ríkisins varðandi bræðslu- síldarverðið og lítur á þetta einræðiskennda tiltæki ráðherrans sem árás á hagsmuni sjómanna og síldarútvegsins yfirleitt. Stjórn Alþýðusambandsins lýsir sig eindregið fylgjandi til- lögum meirihluta stjórnar síldarverksmiðjanna og sameiginleg- um kröfum félagssamtaka sjómannna og útvegsmanna um 18 króna verð fyrir hvert mál síldar í bræðslu og mun beita öllum sínum þunga til að fá þessa kx-öfu uppfyllta. Harðap lofloruslDP Bochum og Gelsenkirchen voru mark loffsóknar Bandamanna I fyrrínóft Fjöldi fjögurra hreyfla flugvélar réðust á Bochum og Gelsen- kii-chen í Ruhrhéraði í fyrrinótt. Hörð loftorusta var háð yfir árásarsvæðinu. 30 flugvélar Bandamanna komu ekki aftur txl bækistöðva sinna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.