Þjóðviljinn - 30.06.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.06.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. VILIINN Miðvikudagur 30 júní 1943. 142. tölublaS. HeildarupphieO dtsuaranua í ár er um 21 ailifin ou 101 pfisund hrfiuur Fer hér á eftir útsvarsstiginn, miðaður við hreinar tekjur einstakiinga áður en persónufrádráttur kemur til greina Skrá yfír gjaldendur í Reykjavík, sem fá yfír 20 þúsund króna útsvar • Útsvarsskráin kemur út á morgun Niðurjöfnun útsvara og á- lagning skatta er nú lokiö. Niðurjöfnunarskráin kemur út á morgun, en liggur þegar í dag frammi í skrifstofu borg- arstjóra, en skattskráin er til sýnis í bæjarþingstofunni. Útsvörin eru í ár um 21 miljón og 100 þúsundir kr., (eiða um 9 milljón krónum hærri en í fyrra. Þjóðviljinn birtir í dag út- svarsstigann fyrir tekjur og eignir og auk þess skrá yfir þá útsvarsgjaldendur í Reykja- vík sem fá í útsvar 20 þús. kr. eða meir. Þess skal þó getið að hæstu útsvörin eru ekki rétt mynd af heildar- skatti, þar sem stríðsgróða- skattur er tekinn af tekjum yfir 200 þús. kr., en ekki út- svar og fær bærinn hlut af þeim skatti. Mun blaðið birta heildarskatta (útsvör og .skatta) hæstu gjaldenöa á morgun. Útsvarsstigi af tekjum. p KP Tekjur Ehl. Kv. 2500 25 4500 105 75 7000 270 230 10000 570 510 15000 1170 1100 Börn 10 110 330 880 35 350 905 240 160 90 40 760 620 490 370 255 50 230 145 80 740 595 470 20000 1870 1785 1535 1365 1200 1050 25000 2670 2570 2290 2090 1890 1730 1560 1395 1220 1075 930 785 30000 3490 Þegar tekjur eru yfir25000 kr. er frádráttur fyrir konu 40000 5290 og börn óbreyttur þannig að frá útsvarinu dregst: 50000 7290 Fyrir ;konu .............. 100 kr. og 1 barn ............ 380 — Af tekjum umfram 50000 er út- svar 22% upp að 100000 kr. — 2 börn — 3 börn — 4 börn •— 5 börn 580 — 780 — 940 — 1110 — o. s. frv. Útsvarsstigi af eignum. Eign 10000— 11000 útsv. 10 kr. — 12000— 13000 — 15 — — 14000—16000 20 — — 17000— 18000 — 25 — — 19000— 20000 — 30 — — 20000— 30000 — 30 —. — 30000— 40000 — 6(j — — 40000— 70000 — 100 — — 70000—100000 _ 250 — — 100000—150000 — 430 — — 150000—200000 — 780 — — 200000—250000 — 1180 — Af eign umfram 250000 1%. af 20 þúsundum og 3%0 af afgangi — 30 — — 40 — 70 — 100 — 150 — 200 ' 4%o — — 5%o — GO/oo - — 70/ — — 80/, o — — 9%o — ÞESSIR GJALDENDUR HAFA YFIR 20 ÞÚSUND KRÓNA ÚTSVAR Biering, Henrik 23000 Alþýðuhús Rv. h.f. 20000 Jóhannes Jósefsson 46000 Týli h. f. 22000 Félagsprentsm. 30000 Hið ísl. steinolíufél. 50000 Olíuverzl ísl. h.f. 70000 Shell á íslandi 75000 Feldur h.f. 21000 Harpa h.f. 45000 K. E. H. oo lllj. Hr Kaupfélag Eyfirðinga hef- ur nýlega tekið í notkun myndarlegt nýsmíðað fiski- skip. Þetta nýja skip er nú verið að búa á síldveiðar. En hvert haldið þið að það ætli að selja afla sinn? Til Síldarverksmiðja ríkisins fyr ir 17 kr. verðið hans Vil- hjálms Þór?- Ónei! KEA viíl ekki sætta sig við 17 kr. verðið og hefur nú samningsbundið liið nýja skip sitt fyrir 18 krónur málið hjá Djúpuvík h.f. (Alliance)! KEA leggur ekki heldur síldina inn til vinnslu, heldur álítur heppilegra að selja hana á föstu verði!! Leðurgerðin h.f. 25000 Pípuverksm. 30000 Verksm. Fram h.f. 23000 Fr. Bertelsen & Co. h.f. 55000 Ebenezer G. Ólafsson 22000 Egill Vilhjálmsson 60000 Sigursveinn Egilsson 35000 Páll Stefánsson 25000 Niðursuðuverksm. S.Í.F. 35000 Gamla Bíó 65000 Nýja Bíó ' 50000 KRON 35000 S. í. S. 75000 Sláturfél. Suðurlands 35000 O. H. Helgason & Co. 23000 O. H. Helgason, Þing. 34 32000 Bernhard Petersen 30000 . Egill Benediktsson 22000 Alliance 90000 Askur h.f. 45000 Fylkir h.f. 25000 Helgafell h. f. 45000 Hrönn h.f. 43000 Kol & Salt h.f. 44000 Edda h.f. • 53000 E. Kristjánsson & Co. 46000 Garðar Gíslason 46000 H. Ólafsson & Bernhöft -30000 IJallgr. Ben. & Co. 45000 Ólafur Gíslason & Co. 27000 G. Helgason & Melsted 28000 Heildv. Ásg. Sigurðssonar 31000 I. Brynjólfsson & Kvaran 33000 F/^mhald á 4. siðu. Sildarverdíd þfíf sljóFiiDálaflillar lísa sii aióiina lepraili IIHólns Pór Þingflokkur sósíalista sendi atvinnumálaráð- herra bréf í dag Stjórn Atþýðusambandsins tekur síldar- bræðslumálið fyrir á fundi sínum í dag Þjóðviljinn birti í gær bréf stjórnar Síldarverksmiðja ríkis- ins til flokkanna um að þeir beiti áhrifum sínum gagnvart ríkis- stjórninni til þess að hindra þá hættu, sem yfir síldarútveginum vofir vegna gerræðis og þrjózku Vilhjálms Þór. Vilhjálmur Þór hefur ekki aðeins gengið fram hjá tillögum verksmiðjustjórnarinnar um síldarverðið, heldur hefur hann ráðstaf sölu allra afurða ríkisverksmiðjanna fyrir þetta ár, án þess svo mikið sem bera söluna undir verksmiðjustjórnina, sem samkvæmt lögum á að sjá um sölu þeirra. Enda hefur þessi þvermóðska, mikilmennska og klaufaskap- ur V. Þór vafalaust kostað landið stórfé, begar þess er gætt, að af- urðirnar eru nú seldar fyrir um það bil sama verð og síðasta ár þrátt fyrir stóraukinn kostnað við framleiðslu þeirra. Stjórnmálaflokkarnir þrír (allir nema Framsókn) hafa nú skrifað atvinnumálaráðherra og krafizt þess að farið verði eftir tillögum meirihluta verksmiðjustjórnarinnar og greitt kr. 18,00 fyrir málið. 1 Birtist bréf þingflokks sósíalista hér að neðan. Stjórn Alþýðusambandsins mun halda fund í kvöld og verð- ur deilan um síldarverðið tekin þar til umræðu. Bréf þingflokks sósíalista. ,,Vér höfum móttekið bréf frá stjórn Síldarverksmiðja Ríkisins, dagsett í gær, þar sem þess er farið á leit aö þingflokkarnir láti nú þégar uþpi vilja sinn við hæstvirta ríkisstjórn, um það, hvort „farið skuli eftir tillögum meirihluta stjórnar Síldar- verksmiðja Ríkisins um heim- ild handa verksmiðjunum, til þess að kaupa bræðslusíldina föstu verði í sumar fyrir áætl- unarveröið kr. 18.00 fyrir mál- ið, af þeim, sem óska þess heldur en að leggja' síldina inn til vinnsiu“. í tilefni af þessari fyrii’- spurn hefur þingflokkur Sam- einingarflokks alþýðu — Sós- Framhald á 2 síðu. bOftáFÚSÍP a ill OD HaiDllOFI, 100 íi lirhi aerða lolíáFásir blUOFDO I Italitl I bilFtU i PF Mikill fjöldi brezkra ílug- \ véla gerðu í fyrrinótt enn eina/ stórárásina á þýzku borgina Köln. Dómkirkjan varð fyrir sprengjum. Árás var og gerð á Hamborg og tundurduflum iagt við sti-endur Þýzkalands. 25 flugvélar únmanna komu ekki aftur. Amerískar flugvélar réðust á ítalska bæinn Livorno sem liggur um 220 km. norður af Róm á vesturströndinni. Árás- in var mjög hörð og stóö í 9 mínútur. 100 fljúgandi [Virki tóku þátt 1 árásinni og var mótspyrna nær engin. Létt beitiskip og 4 flutninga- skip á höfninni urðu fyrir sprengjum. Flugvélar frá Möltu hafa gert árásir á Sikiley. Skutau þær niöur 12 óvináflugvélar, en misstu tvær. í gærdag geröu amerískar flugvélar loftárás á St. Naz- Framh. á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.