Þjóðviljinn - 30.06.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.06.1943, Blaðsíða 2
2 ÞJ ÓÐVILJINN Miðvikudagur 30 júní 1943. Happdrættishús Laugarneskirkju Á hæðinni eru þrjár rúmgóðar stofur, eld- hús, bað og ytri og innri forstofa. Húsið er við Lang- holtsveg 41, rétt við Sunnutorg. Er nú m. a. umrœðuefni allra bœjarbúa Hér gefst möguleiki á að eignast vandað nýtízku hús fyrir 5 krónur. Er nokkur ástæða til að sleppa þeim möguleika úr hendi sér? í næsta blaði verða taldir upp útsölustaðir happdrættismiðanna. Húsið er traust - Til íbúðar laust - Dregið í haust TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið, með tilliti til lækkaðrar vísi- tölu að frá og með 1. júlí n. k. megi saumalaun ekki vera hærri en hér segir: I. KLÆÐSKERAVERKSTÆÐI: Á klæðskerasaumuðum karlmannafötum mega saumalaun eigi vera hærri en kr. 300,00 fyrir einhneppt föt, en kr. 310,00 fyrir tvíhneppt. Fyrir klæðskerasaumaðar kvenkápur mega saumalaun vera hæst kr. 172,50, en fyrir dragtir kr. 190,00. Fyrir algenga skinnavinnu á kvenkápum má reikna hæst kr. 19,00, auk hinna ákveðnu saumalauna. II. HRAÐSAUMASTOFUR: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega saumalaun vera hæst kr. 254,00. Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum skulu saumalaun á öðrum tegundum fatnaðar en að ofan greinir lækka til samræmis. III. KJÓLASAUMASTOFUR: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 141,50, nema um al- genga skinnavinnu sé að ræða, þá hæst kr. 160,50. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 155,50. Reykjavík, 29. júní 1943. VERÐL AGSST J ÓRINN Skattskrá Reykjavíkur ásamt skrá um verðlækkunarskatt, stríðsgróða- skatt, námsbókagjöld, elli- og örorkutrygginga- skrá og skrá um ábyrgðarmenn lífeyrissjóðs- gjalda. liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningarhús- inu frá miðvikudegi 30. júní til mánudags 12. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kæru- frestur er til þess dags er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykja- víkur eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 mánu daginn þ. 12. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík, HALLDÓR SIGFÚSSON. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík 1943 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 30. júní til 13. júlí n. k., kl. 10—12 og 13—17, þó á laugardögum aðeins kl. 10 til 12. Kærur yfir útsvörum skulu komnar til niðurjöfn- unarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu áður en liðinn er sá frest- ur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þriðjudaginn 13. júlí n. k.. f Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunar- nefndar til viðtals í Skattstofunni virka daga aðra en laugardaga kl. 17—19. Reykjavík 29. júní 1943. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK Verkamenn vantar nú þegar S. f. Sfáls iðfssn Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar verður haldinn fimmtudaginn 1. júlí kl. 8,30 síðdegis í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. DAGSKRÁ: 1. Tillaga sóknarnefndar um að kirkjugjaldið verði 15 krónur. 2. Tillaga kirkjugarðsstjórnar um, að reist verði kapella 1 Fossvogskirkjugarði. 3. Kirkjubyggingarmálið. 4. Happdrættið. 5. Önnur mál. Sóknarnefndin. TILKYNNING frá hdsaleigunefnd Samkv. 3. mgr. 3. gr. laga nr. 39 frá 7. apr. 1943 um húsaleigu er utanhéraðsmönnum óheimilt að flytja í hús, er þeir kimna, að hafa keypt eftir gildistöku nefndra laga, nema með leyfi húsaleigunefndar. HÚS^LEIGUNEFNDIN í REYKJAVÍK AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM oooooooooooooooo-o DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaf f isalan Hafnarstræti 16. ooooooooooooooooo BRÉF SÓSÍALISTA- FLOKKSIS Framh. á 2. síðu íalistaflokksins ákveSiS aS i tjá hinu háa ráðúneyti, aS i hann telur aS ákvörSun stjórn ar SíldarverksmiSja Ríkisins hafi við full rök að styðjast og að brýn nauðsyn beri til að ekki verði greitt lægi’a fast j verð fyrir bræðslusíld í sumar en kr. 18.00 fyrir málið, og lýsir flokkurinn sig eindregið andvígan þeirri ráðstöfun. t h,æstvirts atvinnumálaráö- j herra, að hafna ákvörðun j íneirihluta stjórnar síldar- ' verksmiöjanna, og telur aö meö þyí að halda fast við á- kvörðun atvinnumálaráðherra sé síldarútvegnun* í sumar stofnað í stórhættu. Flokkurinn leyfir sér því að skora á hæstvirta ríkisstjóm að' breyta þessari ákvörðun og samþykkja tafarlaust það verö fyrir bræðslusíld, sem rneirihluti stjórncir verksmiðj- anna h,efur samþykkt, enda telur flokkurinn að hæstvirt ríkisstjórn hafi engan þing- ræðislegan rétt til þess að ganga í berhögg viö meiri- hluta þings í máli sem svo mjög varöar afkomu atvinnu- veganna og þjóðarinnar í heild. Reykjavík 29. júní 1943 Virðingarfyllst, f. h. Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins“. (Undirskriftir)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.