Þjóðviljinn - 02.07.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.07.1943, Blaðsíða 4
þjóovnjiNN Næturlæknir er í LæknavSrðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkurapó- teki. Föstudagur 2. júlí. 19.25 Hljómplötur: Harmonikulög. 20.30 íþróttaþáttur í. S. í. 21.00 „Úr handraðanum“. 21.20 Symfóníutónleikar (plötur): Nokkrir dómar. Nýlega var kveð- inn upp dómur yfir Jóni Halldórs- syni. Hafði hann ráðizt á íslending í hafnarbæ nokkrum í Englandi. Var hann dæmdur í 30 daga fangelsi og til að greiða 2500 kr. skaðabætur til mannsins sem hann réðist á. Þá hefur verið kveðinn upp dóm- ur yfir Hauk Einarssyni, verka- manni, fyrir að taka við 200 kr. af hermanni og lofa að útvega honum vín, ,en skilað hermanninum hvorki peningum né víni, heldur eyddi þeim sjálfur. Með tilliti til þess, að hann hafði 4 sinnum verið dæmdur fyrir þjófnað áður, var hann dæmd- ur til fangelsisvistar í 1 ár. NÝJA Bíé Eiginkona útlagans (Bell Starr). Söguleg mynd í eðlilegum litum. GENE TIERNEY, RANDOLPH SCOTT. Sýnd kl. 7 og 9 Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. 11 f. h. Sýning kl. 5. A vængjum söngsins (Cadet Gire) Söngvamynd með Carole Landis George Montgomery þ UASNAB8ÉÓ Slóðinn til Santa Fe (Santa Fe Trail) Þáttur úr sögu átakanna um afnám þrælahalds í Banda ríkjunum. ERROLFLYNN OLIVA DE HAVILLAND RAYMOND MASSEY RONALD REAGAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ooooooooooooooooo Faðir minn VALDIMAR BJARNI JÓNSSON andaðist 30. júní s. 1. að heimili sínu, Ránargötu 7 A, Reykjavík. Fyrir hönd vandamanna. > Jón Valdimarsson. larðarfötr Hermanns Jc nss. Vinnustúlka nokkur hefur verið dæmd í 30 daga fangelsi skilorðs- bundið, og misst kosningarétt og kjör gengi fyrir að stela gullarbandsúri og nýjum sokkum frá konu þeirri, sem hún vann hjá. Þá hefur verið kveðinn upp dóm- ur yfir Jóhanni Gottfred Thoraren- sen. Var hann fyrir nokkru stadd- ur í Flatey á Breiðafirði. Var hann þar beðinn að koma eggjakassa til manns eins í Reykjavík. Lofaði hann að koma kassanum til skila, en í kassanum voru 90 æðaregg og 26 hænuegg. Þegar hann kom til Reykjavíkur gerði hann engar ráð- stafanir til að koma kassanum til skila, en seldi hann kaupmanni í bænum. Var hann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og sviptur kosninga rétti og kjörgengi og til að greiða eiganda kassans 150 krónur í skaðá bætur. Hermenn ræna þvotti. í fyrrinótt milli kl. 4 og 5, var lögreglunni til- kynnt, að hermenn væru að stela þvotti af snúrum við Kringlumýrar- veg. Þegar ísl. og erl. lögreglumenn komu á staðinn voru hermennirnir farnir, en lögreglan náði þeim samt. Voru þeir tveir og báðir ölvaðir. Höfðu þeir meðferðis karlmannsnátt föt og kvenbuxur. Frestað að taka ákvörð- un um skipun Ijósmæðra Fyrir fundi bæjarstjórnar í gær lágu fyrir tilmæli frá Ljós mseðrafélaginu um að skipa 3 eða 4 ljósmæður í fastar stöður hjer í bænum. Nú eru engar ljós mæður í föstu starfi í bænum, enda svo komið að oft eru mjög miklir erfiðleikar á að ná í ljós- móður. Frestað var að taka ákvörðun um málið. Heilbrigðisherferðin Framh. af 1. síðu. ur en þeir koma inn í vel hirtar íbúðir manna. Heilbrigðislögreglan reynir af fremsta megni að kippa í lag því sem ábótavant er í þessum efn- um með því að áminna húseig- enaur bæði munnlega og skrif- Framh. af 1. síðu. kirkjunni. Leiðtogar stéttarfé- lags hans, Sjómannafélags Reykjavíkur, háru kistuna inn í kirkjuna, en yfh-menn á Súðinni báru hana út og aðrir samverkamenn hans á skipinu báru hana inn í kirkju garðinn. Hermann Jónsson var fædd- ur 18. júní 1897. Hann stund- ytði sjómennsku frá fjórtán ára aldri, — á opnum bátum, þilskipum, togurum og síðast far þegaskipi. Ævi hans og lífs- barátta hefur verið táknræn fyrir líf og tilveru íslenzkrar sjómannastéttar. Og að eðlis- fari og skapgerö' virtist liann að dómi þeirra, sem bezt þekktu hann, hafa haft í rík- um mæli þau einkenni, sem sterkust eru með' íslenzku þjóðinni: verið dulur í skapi, en traustur og vinfastur, er hann batt tryggð við menn eða málefni. Hermann giftist eftirlifandí konu sinni Kristínu Bjarna- dóttur og eiga þau tvo sonu, 10 og 12 ára gamla. Auk þess ólu þau upp stjúpdóttur og fyrir há^Tíraðri móður sá hann einnig. ' Islenzka þjóðin hefur nú kvatt þá tvo góðu syni sína, er hún missti í morðárás þýzkra flugmanna 16. júní, —- þá Hermann Jónsson og Guðjón Kristinsson, er graf- inn var á Isafirði. En minn- inguna um þá mun hún geyma í hjarta sínu, ásamt lega, og hefur þetta borið tölu- verðan árangur, en væntir þess jafnframt, að úr þessu geti á- minningum fækkað, og að fram tak umráðamanna húseigna fari vaxandi. minningunni um hetjurnar af Fróða, Reykjarborg, Péturs- ey og öðrum íslenzkum skip- um og bátum, sem vítisvélar nazistanna hafa grandað. Sumarleyfisferðir Farfugla Farfuglar efna til tveggja sumarleyfisferða í þessum mánuði. Hefst sú fyrri 10- þ. m. en hin síðari 17. þ. m. og stendur hvor ferð yfir viku- tíma. Dvalió verður í tjöldum í Húsafellsskógi, sem er eins og kunnugt er mjög fallegur staður, einn af fegurstu stöð- um Borgarfjarðar. •I nágrenni hans eru einnig margir víðfrægir staðir eins og til dæmis Surtshellir, Víð- gelmir og Stefánshel^r, Barna foss og uppspretturnar í gljúfrinu neðan við fossinn. Þá er einnig hægt að fara i mjög skemmtilegar göngu- ferðir, því þaðan rná ganga á einum degi á eftirtalda staði: Eiríksjökul, Ok, Strút, Langjökul og í Þórisdal. A síðastliönu sumri fóru Farfuglar tvær slíkar feröir á Þórsmörk, og létu þáttak- endur sérstaklega vel yfir þeim. Félagsskapur Farfugla var stofnaður 1939 og er tilgang- urinn einkum að efna til gönguferða og annarra ödýrra ferðalaga, sem þó einkum reyna á dugnað þátttakend- anna. Upplýsingar um þessar sum arleyfisferðir verða gefnar í kvöld kl. 8—10 í síma 1664. DREKAKYN 1 Eftii Pearl Buck H Hvernig á ég að þakka þér? sagði hún lágt. Það er ekkert að þakka, sagði hann og hneigði sig. En ég skal sýna þér þakklæti mitt á einhvern hátt, sagði hún og brosti. Þau skildu, því að nú voru þau komin að dyrunum að herbergi hennar og hún fór irm. Herbergi hennar voru rík- mannleg og þægileg, og Majlí naut þess að gista í þeim, þó að óvinir ættu þau, og hún svaf vel um nóttina. Þegar við eigum okkur ráðagerðir, er þá ekki oftast auð- velt að framkvæma þær? Hún fór út næsta dag og lepp- stjórinn skildi einnig mæta vel ósk hennar um að sjá gröf- móður sinnar og hann var ákafur að hjálpa henni til þess að muna nafn þorpsins, og hann lét kalla á Vú Líen. Þegar hann heyrði, hvers vegna kallað var á hann sagði hann: Eg skal senda eftir konu minni, því hún ólst upp þarna í sveitinni og f jölskylda hennar býr þar enn þá, og hún þekk- ir .nöfn þorpanna betur en ég. Þegar kona Vú Líen kom inn, sá hún þegar að hún var systir Pansíao, því að þær voru líkar, nema að því leyti, að eldri systirin var ekki eins gáfuleg né eins faileg og Pansíao. Þegar kona Vú Líens heyrði hvað erindið var hugsaði hún sig um dálitla stund og síðan sagði hún: Þessi kirkjugarður hlýtur að vera fyrir vestan þorpið, sem faðir minn býr í, og ég þekki hann vel, því að það er eini kirkjugarður múhameðstrúarmanna hér um slóðir. Síðan sneri hún sér að manni sínum. — Og hvers vegna ætti ég ekki að fara með þér í dag og taka börnin með mér og við gætum komið við í húsi föður míns, og meðan þú héldir áfram með þessari konu, gæti ég gert það, sem mig hefur lengi langað til, að sjá þau og vita hvernig þeim líður. vv r 5« XVI11- & Þennan dag sat Ling Tan á þreskipallinum og var að gera við okið af uxanum sínum. Honum þótti orðið jafn- ^ vænt um skepnuna og um sinn eigin föður, vegna þess, hve ^ oft hann hafði bjargað henni frá óvinunum. Þeir höfðu oft ^ litið á hana girndaraugum, en þá hafði Ling Tan jafnan sagt þeim að uxinn væri orðinn svo gamall og sýnt þeim hve magur og beinaber hann væri orðinn, og hann sýndi þeim fieiðrið á baki hans. Ling Tan nuddaði sárin alltaf öðru hverju, svo að enginn sá til, til þess að þau greru ekki, ijgji en hann tók það sárt, og hann bað skepnuna fyrirgefningar. ^ Það er tii þess að bjarga lífi þínu, hvíslaði hann jafnan ^ inn í eyra uxans, og þó að uxinn styndi undan sársaukanum þá þreyði hann það með jafnaðargeði vegna Ling Tans. ^ En í morgun, þegar Ling Tan var að plægja á akrinum, % brotnaði okið, og þess vegna hafði hann tyllt sér niður til ^ þess að gera við það. Hann var Þreyttur vegna þess, að hann Í?8E ■?$> hafði nær ekkert getað sofið um nóttina. í tvo sólrhringa ^ Í?$E hafði hættan vofað yfir húsi hans. Elzti sonur hans hafði Í?8E i?$E komið til hans fyrir sex eða sjö dögum til þess að segja i?$£ honum, að í vændum væri árás á þorpið við rætur hæð- anna, sem var næsta þorpið frá þorpi Ling Tans, og að þar ætti að gereyða óvinaherdeildinni. Þetta hafði verið gert ^ þrisvar áður og óvinirnir höfðu í hvert sinn styrkt setu- ^ iiðið, nú var það mesta fífldirfska að ráðast á það, og mikið ^ ^ vafamál, hvort skæruliðunum tækist að sigra. ^ ij$£ Þeir höfðu sigrað, og einmitt þessa stundina sváfu tveir synir Ling Tans í húsi hans. Þeir voru úrvinda af þreytu 3$£ Í?8E og yngsti sonurinn hafði einnig særzt lítið eitt á hand- i?$£ leggnum, svo hann varð að ganga með höndina í fatla. 38E Því var það, að þótt Ling Tan virtist einungis vera frið- j?$£ samur, gamall bóndi, þá var hann mjög órór og virti alla gaumgæfilega fyrir sér, sem nálægt honum komu. Hann ^ var hræddur um að synir hans fyndust, og Því fremur sem ^ ^ þessi þrályndi yngsti sonur hans hafði sagt að hann gæti gg ^ ekki sofið í leyniherberginu því að loftið væri svo þungt j^£ þar, og hafði því lagzt til svefns í öðru herbergi. Ef ein- •>$£ hver kæmi að hliðinu og hann yrði að flýta sér í eldhús- i?8£ ið til þess að geta falið sig, þá mundi hann sjást. En hvenær i?$£ 58E hlýddi þessi yngsti sonur hans honum eiginlega nú orðið? >$E jj$£ Hvað get ég gert við hann, ef þetta stríð tekur nokkurn X: tíma enda? hugsaði Ling Tan, og þannig sat hann yfir vinnu ^ ^ sinni og hnyklaði brúnirnar. Hvernig getur þessi þriðji ^ ^ sonur minn komizt fyrr í mínu húsi á friðartímum. þegar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.