Þjóðviljinn - 03.07.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.07.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. júlí 1943. ÞJÖÐVILJINN 3 Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sígfús Sigurhjartarsan Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Fisksölusamningurinn ng einræðið ííatvinnu- lífinu Fisksölusamningurinn hefur veriö framlengdur til áramóta Nefnd sú, sem hefur samn- ingana með höndum 1 umboði ráðherra, hin svokallaða viö- skiptanefnd, — hefur tilkynnt þetta. í þessari nefnd eiga sæti: Magnús Sigurðsson, for- maður, Richard Thors, Jón Árnason, Arent Claesen, Ás- geir Ásgeirsson og Haraldur Guðmundsson. Þessi nefnd fjallar um þaö, sem raunverulega ákveður verðlag á íslandi: söluverð út- flutningsafurðanna. Vitanlegt er að á fiskverðinu byggist fyrst og fremst afkoman hér innanlands. Fiskverðið á er- lendum markaði eru rökin, sem yfirstéttin færir fyrir því að kaupgjald þurfi að lækka. En um þetta verð fá aöeins fulltrúar yfirstéttarinnar sjálf ir að fjalla, útnefndir meö einskonar einræöisvaldi af rík- isstjórn. Þessi samningagerð er ekki borin undir utanríkis- málanefnd, né neina nefnd kosna af Alþingi. Þingflokk- arnir skipa enga fulltrúa í þessa viðskiptanefnd. Um þessa samninga, sem ákveöa afkomu og verðlag með. þjóö- inni, er fjallað sem í einræö- isríki væri. Alþýðusámbandið á engan fulltrúa í þessari nefnd. Fiski- menn eiga engan fulltrúa í þessari nefnd. Sósíalistaflokkurinn heiur hvaö eftir annað gert kröfu til þess að skipaðir væru í nefndina menn, er hann gæti treyst, — þar sem hinir þing- flokkarnir hafa þar allir menn er tilheyra þeim, þó eigi séu þeir kosnir af þeim. En ríkis- stjórnin hefur alveg dauf- heyrzt við slíkum ki'öfum. Þetta einræði 1 atvinnulífi þjóðarinnar er alveg óþolandi. Það er talað um að dýrtíð- armálin séu einhver þýðingar- mestu þjóðmálin — og það er rétt- En höfuörökin fyrir því að lækka þurfi dýrtíðina og fórna til þess miklu af þjóðarfé, eru þau aö ekki sé hægt aö fá hærra fiskverð. Og samtímis því, sem ríkis- stjórnin leggur til að dýrtíð- in sé lækkuð með miklum fórnum af hálfu vinnandi stéttanna, þá lýsir hún þvi yfir að hún skoði það sem verkefni sitt að koma verð- laginu í landinu í samræmi Sigurður Thorlacius: Lifi freisi, menning og mannréttindi Ræða, flutt við setningu kennaraþingsins, í hátíðasal Háskólans 19. júní 1943 Samband ísl. barnakennara hefur veriö aðilji í Alþjóöa- bandalagi kennara síðan árið 1935. Sjálft var Bandalagið stofnað 1927. En síöan í stríös byrjun hefur það að sjálfsögöu verið óstarfhæft, þar sem mið- stöö þess og framkvæmda- nefnd var í París, flestar þjóð- irnar, sem að Bandalaginu stóöu eiga í styrjöld og mörg kennarasamböndin undirokuð eða uppleyst. Frumkvæðið að stofnun Al- þjóðabandalags kennara kom frá kennarasambandi Frakk- lands. Tilgangur Bándalags' ins var samkvæmt stofnlög- unum, að koma á uppeldis- fræðilegri samvinnu milli kennarasambanda í ýmsum löndum og undirbúa frið með samvinnu þjóðanna, Friðarþráin var efalaust knýjandi aflið viö stofnun Bandalagsins. Það er tákn- rænt 1 því sambandi, áð það skyldu vera kennarar Frakk- lands og Þýzkalands, er sam- eiginlega hrundu Bandalag- inu af stokkunum með und- irbúningsfundi í Amsterdam 1926, tæpu ári áður en Banda- lagið var formlega stofnað. Enda voru friðarmál og al- þjóðasamvinna ofarlega á dag skrá hvers ársþings Bandalags ins. Og forustumenn samtak- anna börðust — trúir hug- sjón sinni — hetjulegri bar- áttu meðan nokkur vonar- glæta var til um að heims- styrjöld yrði afstýrt. Hin illvíga styrjöld, sem nú geysar um heim allan, var því óneitanlega hiö þungbær- asta áfall fyrir Alþjóðabanda- lag kennara, ekki aðeins í þeim skilningi, að það var neytt til að hætta störfum um við gildandi samninga um fisk og annað- M. ö. o. hún lítur á fisksölusamninginn sem ó- hreyfanlegan, en verðlagiö í landinu eigi að lækka. Og það þarf engum blöðum um það að fletta að þeir kraftar. sem hér eru að verki, vilja bein- línis nota fisksölusamninginn sem svipu á landsmenn í dýr- tíðarmálunum, alveg eins og átti að gera nú með bræðslu- síldarverðið. Nú liggur þaö í augum uppi að vel gæti farið saman að vinna aö hækkun fiskverös- ins, einkum fiskjar þess, er smáútvegs- og hlutasjómenn framleiða, og að lækkun dýr- tíðarinnar um leið. Slíkt sjónarmið virðist alls fjarri valdhöfunum, nema þeg ar um kjötsölu er að ræöa. Og sömu valdamennirnir, sem vilja nota fisksölusamn- inginn sem svipu á fólkið, þeir ráða um leið frá hálfu íslendinga hvernig samning- Sigui'ður Thorlacius sinn, heldur vegna málstað- arins, sem barizt var fyrir. Þetta áfall kom að vísu ekki fyrirvaralaust, með styrjöld- inni 1939. — Hér er vert að minnast þess að kennarasamböndin voru yfirleitt vígi og útverðir frels- is og mannréttinda. Þessvegna urðu þau líka hvarvetna ó- mjúklega fyrir barði hins villi- dýrslega afturhalds fasismans, þar sem hann náði tökum. Fyrsta höggið reið á 1 Þýzka- landi 1932—33. Eitt fyrsta verk nazistanna var að leysa upp Deutsche Lehrer Bund, annað aðalstofnfélag og eitt fjölmennasta félag Bandalags- ins, hneppa forustumenn þess í fangabúðir eða flæma þá í útlegð. Á þingi bandalagsins í Santander á Spáni 1933 mættu að vísu þýzkir fulltrú- ar og gengu hnakkakertir í þingsalinn með kennslumála- ráðherra Bæheims i broddi fylkingar og heimtuðu rétt til þingsetu. En þeir voru ekki fulltrúar kennarasambandsins heldur nazistastjórnarinnar, urinn er gerður. Mennirnir sem raunverulega hafa lýst þvi yfir að þeim detti ekki í hug að vinna að hækkun fisk- verðsins, ráða hvernig sú nefnd, er skipuð sem. ætti að berjast fyrir hækkun fisk- verðsins eftir því sem fært þætti. Það verður að afnema ein- ræðisfyrirkomulagið á þessu sviði. Það verður að veita fulltrú- um sjálfra framleiðendanna: sjómannanna, verkamann- anna, smáútvegsmannanna, — rétt til þess að ráða með um verðlag vöi*u þeirrar, er þeir framleiða. Það verður að kóma á lýð- ræðislegum starfsháttum við samningana um sölu útflutn- ingsafurðanna. Það verður að veita Alþýðusambandinu og samtökum smáútvegsmanna fulla þáttöku í viðskiptanefnd inni. sem hafði leyst upp hin frjálsu samtök kennara. Var því samþykkt með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða að vísa þýzku sendimönnunum á dyr og gengu þeir enn snúð- ugar út en þeir höfðu gengið inn. í kjölfar Hitlers fetaöi Dol- fusstjórnin í Austurríki nokkru síðar, leysti upp kenn- arasamtökin og gerðu eignir þeirra upptækar. Árið 1934 bætast í þennan hóp fasista- stjórnir, í Lettlandi og Búlg- aríu. Kennarasamböndin þar eru bönnuð og eignir þeirra gerðar upptækar. Á sama hátt fer að sjálfsögöu á Spáni og í Tékkóslóvakíu, þegar fasist- ar náðu yfirráðum í þessum löndum. í Póllandi voru kennarasam tökin sérstaklega sterk og auð- ug. Þar var allur megin þorri kennara við alla skólaflokka, frá barnaskóla til háskóla, sam einaðir í einu allsherjar sam- bandi. Eignir sambandsins námu tugum milljóna króna. Það átti háskóla, fjölda bóka- safna, mörg hressingarhæli fyrir kennara og æskulýð o. s. frv. Pólsku kennararnir áttu einnig allmikið undir sér með- al alþýðu, einkum meðal bænda úti um sveitir lands- ins. Þeir gáfu til dæmis út mörg víðlesin blöð, þess vegna var fasistastjórnin þar um nokkurt skeið á báðum áttum um hvaða tökum skyldi taka kennarasamtökin, sem voru síðasta vígi frjálsrar hugsun- ar í landinu. En þar kom að lokum, 1938 ætla ég að það hafi verið, að ráðist var inn í aðalskrifstofur kennarasam- bandsins, allar eignimar tekn- ar og starfsemi þess bönnuð. Kennararnir undu lítt þess- um málslokum, en söfnuðust saman svo þúsuncíum skipti á torgi og nálægustu götum aðalbygginga sinna í Varsjá og’ kröfðust löglegra eigna sinna. Svarið sem þeir fengu var vel útilátin vélbyssuskot- hríð frá hersveitum ríkisstjórn arinnar — og handtökur. Á þessum árum var eitt verkefni Alþjóðabandalags kennara að greiða fyrir land- f:ótta kennurum og íjölskyld- urn þeirra. Var safnað í sjcði í þessu skyni víðs vegar með- al Bandalagsfélaga, meðal ann ars lagði Samband ísl. barna- kennara fram sinn litla skerf. En framkvæmdirnar sjálfar öniiuðust frönsku kennararn- ir undir stjórn þeirra Louis Dumas og George Lapierre, sem frá upphafi hrfa skip- að framkvæmdanefnd Banda- iagsins með sérsí.akri prýði og fórnfýsi. Ekki löngu fyrir stríðsbyrj- un, voru rúmlega 500.000 kennarar í Alþjóöabandalag- inu alls. Síðan stríðið hófst hafa fregnir af bandalagsfé- lögunum á meginlandi Evrópu veriö mjög af skornum skammti. Samt er svo mikið vitað aö hvarvetna þar sem fasismaófreskjan hefur náð til með moröingjaklóm sínum, þar hefur kostum kennara verið þröngTað og samtök þeirra ofsótt. Hitt er einnig víst, að eins og kennarasam- böndin víðs vegar um heim voru einhuga í friðarviðleitni sinni, þannig berst nú fjöldi kennara í undirokuðu löndun- um hetjulegri baráttu fyrir frelsi ættjarðar sinnar, fyrir frelsi, manm-éttindum, og menningu alls heimsins. Það er einnig deginum ljósara, að fasismi og frjáls kennarasam- tök eru um aldur og ævi ó- sættanlegar og ósamrýman- Iegar andstæður. Það þarf heldur ekki að fara í grafgötur aö leita um af- stöðu vor íslenzkra kennara. Vér óskum áreiðanlega starfs- bræörum vorum úti um heim af öllu hjarta sigurs í hinum ægilega hildarleik gegn grimmdaræði fasismans og fremur sem þeir eru einnig aö berjast fyrir oss sjálfa, fyr- ir menningu vorri, mannrétt- indum vorum, lífi voru. Oft verður mcJ þessa dag- ana hugsað til skólamálavik- unnar í París 23—31. júní 1937. Mér kemur í hug setn- ing uppeldismálaþingsins í Palais de la Mutualité. undir forsæti Leon Blum þá forsæt- isráðhérra Frakklands, þar sem 2500 kennarar voru sam- ankomnir frá flestum menn- ingarlöndum heims, eða þing- slitin, þar sem hvert sæti í hátíðasal Sorbonneháskólans var skipað. Kl. 12 á miðnætti reis þar úr sæti einn hinn kunnasti mælskumaður 20. aldarinnar Edouard Heriot fyrrv. prófessor, forseti neðri málstofu franska þingsins og talaði um frelsi, menningu og hugsjónir meö þeim fádæma kyngikrafti og mælskusnilld, að ég hef aldrei heyrt neitt því líkt. Nú sitja þeir báðir i dýflissu í Þýzkalandi Blum og Heriot og sennilega allmargir aðrir, sem þarna voru samankomnir. Nú sitja einnig í dýflissum Þjóðverja ýmsir kunnustu pró fessorar Sorbonne háskólans t. d. eru áreiðanlegar fregnir um fimm, sem allir eru meöal heimsfrægustu manna í vís- indagreinum sínum. Þeir voru ginntir til Parísar með fals- loforðum um laun og vinnu- frið, en síðan varpaö í dýfl- issu þegar þeir neituðu aö hlýða starfsreglum nazist- anna. Um þaö leyti, sem þingi Al- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.