Þjóðviljinn - 08.07.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur, 8. ’júlí 1943 ÞJÖÐVILJINN 3 þJÖÐVIUINN Utgefandi: Sameiningaiflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsm Ritstjóm: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sfmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Vfkingsprent h.f. Garðastræti 17. Coca-Cofa- blaöið hótar kosningum „Vísir“ er að hóta þingflokk- unum með kosningum í haust. Hann segir, að Grýla skuli taka þá, ef þeir séu ekki góðu börnin við stjórnina. Ósköp er Vísir barnalegur. — Heldur hann, að þingflokkarnir hafi einhverja ástæðu til þess að óttast kosningar sem einhvern áfellisdóm þjóðarinnar yfir þeim sem heild og traustyfirlýsingu til Vilhjálms Þór og Björns Ól- afssonar? Er ekki Vísi bezt að líta í kringum sig, áður en hann sveifl ar kosningasverðinu yfir höfði sér? Hvað er um fylgi þeirra Vil- hjálms og Björns með þjóðinni? Hvað er orðið um þá fáu, sem trú höfðu á þeim upprunalega? Þingflokkarnir, — þessir skað- ræðisgripir, að áliti Vísis, — hafa meira að segja orðið að taka fram fyrir hendur atvinnumála- ráðherrans í máli eins og bræðslusíldarmálinu, til þess að firra landið stórtjóni, — og hlot- ið alþjóðar lof fyrir að bjarga þjóðinni' frá afglöpum „bjarg- vættanna11, sem Vísir hefur kall- að svo. Það kveður svo ramt að, að Arni frá Múla, sem sagði, þegar stjórnin var mynduð, að þessi tilraun mætti ekki mistakast, — hann kveður nú upp pólitískan dauðadóm yfir Vilhjálmi Þór — og það gerir hann vissulega ekki af glöðu geði. En „Vísir“ fylgir samt stjórn- inni enn. Er það máske af því að ritstjórarnir séu fylgj'andi póli- tík hennar? Ó, nei! Það er af því, að hlutabréfin í „H.f. Vísi“ fylgja Birni Ólafssyni. Ef ritstjórar Vís- is fylgdu stjórninni í hjarta sínu, myndu þeir halda betur á penna sínum en þeir nú gera og ekki skrifa af slíkum fruntaskap, að þeir gera stjórninni oft slíkan ó- leik með því, að ekki væri óhugs- andi, að klaufaskapur þeirra ein- hvern tíma riði henni að fullu og andstæðingar hennar gætu fellt sama dóminn yfir stjórninni og einkamálgagni hennar og kveð- inn var upp af konungi Noregs yfir Hákoni jarli og Karki forð- um: Illt er að eiga þræl að einka- vini! En máske gerum vér slœgð ajt- urhaldsins, sem stendur að haki Coca-cola-mönnunum, oj lágt undir höjði. Eru þessar hótanir máske nýj- r. Vabna þú Island ! liO hennar n frelsi ueltir á lui ai hio staedi senai sen ein naðir Alþýðusamtökin verða nú í bandalagi við alla þjóðfrelsissinna að hindra að aftur fari „sem á öld Sturlunga“ Hve látlaust hafa ekki stjórnmálaleiðtogarnir á íslandi varað þjóðina við að láta aftur fara sem á Sturlungaöld, að láta flokka- drættina sundra þjóðinni, svo að hún stæði máttvana gegn er- lendri ásælni og legði sér sjálf fjöturinn um háls að lokum, af því hún gæti ekki sameinazt til neins- Viðvörunin um Sturlunga- öld hefur verið hrópuð upp, oft að litlu tilefni. Það getur því vel verið að svo fari, eins og þegar oft hefur verið hrópað: úlfur, úlfur, — að þegar hættuna beri að höndum, þá taki enginn eftir því hún gæti ekki sameinazt til neins. Viðvörunin um Sturlunga- að vekja alla þjóðina til meðvitundar um hættuna, sem yfir henni vofir, og sameina hana gegn henni. Vér íslendingar höjum samning. við Bandaríkjajorseta um hervemd gegn villimennsku nazismans, um viðurkenningu á sjáljstæði lands vors, og um að herinn hverji héðan á brott að stríði loknu. Vér treystum þessum sáttmála og trúum á vilja núverandi jorseta og varajorseta Bandaríkjanna til þess að halda hann og ejna í hvivetna. En gegn þessum jorseta og þeirri jajnræðis- og jriðsemdar- stejnu, er hann vill beita sér jyrir að stríðinu loknu, er nú haj- inn ákajur andróður í Bandaríkjunum, áróður hins jorherta, ágenga auðvalds, er heimtar, að amerískt hervald láti kné jylgja kviði í þessari styrjöld og noti sér aðstöðuna, sem það hejur öðlazt víða um lieim í skjóli jrelsisstríðsins, til þess að koma á yjirdrottnun Ameriku í heiminum. íslenzka þjóðin óskar svo að segja öll Bandamönnum julls sigurs í jrelsisstríðinu gegn nazismanum, óskar þess, að óvættur jasismans yrði sem jyrst og sem algerast niður kveðin. En það slær óhug á oss við að sjá ameriska auðjöjra búa sig nú opinberlega undir að leika sama hlutverk og þeir þýzku árið 1932, leggja til atlögu við lýðræðissinnana heima jyrir, hnekkja áhrijum Roosevelts, Wallace og Wilkie, og ætla síðan að granda jrelsi annara þjóða — að jasista sið. íslenzka þjóðin þarf öll að standa á verði gegn þessari hættu, eins vel og á þjóðveldis- tímunum, og betur en á Sturl- ungaöld. Erindrekar hins ameríska aft- urhalds vinna nú látlaust að því að hindra slíka einingu þjóðar- innar. Þeir ætlast til þess að allt sé í innbyrðis óeirðum, svo út- , lenda auðvaldinu verði því auð- veldari leikurinn. Opinskáust er aðferð Jónasar frá Hriflu. SUNDRUNGARAÐFERÐ AFTURH ALDSIN S Hann veifar grunnkaupslækk- 1 un framan í atvinnurekendur, til asta aðjerð ajturhaldsins til þess að reyna að sundra Islendingum í sjáljstæðismálinu? Er máske meiningin að reyna að spilla því, að eining takist um myndun lýðveldis á íslandi jyrri hluta næsta árs, — með því að reyna að œsa nú til harðvítug- vstu jlokkadrátta? Ef það er meiningin, þá skulu þessir herrar, erindrekar erlends og innlends afturhalds, vita það, að það er valt fyrir þá að treysta því, að íslenzka þjóðin sé alltaf sundruð. Núverandi stjórn var sett á laggirnar til þess að gefa nokkurt hlé í stjórnmálum lands ins, svo vinna mætti þar að sam- einingu þjóðarinnar um frelsi hennar og framfarir. En tveir menn í stjórninni hafa sýnt sig þess að eggja þá til baráttu við verkamenn. Hann æsir upp háar kröfur hjá bændum, til þess að reyna að vekja stríð milli þeirra og neyt- enda. Hann reynir að skipuleggja alla atvinnurekendur og bændur í eitt bandalag, er leggja skuli til höfuðorustu við launþega. Síðan reynir hann eftir fyrir- I mynd Göbbels og ameríska aft- urhaldsins að telja mönnum trú um, að aðalhættan fyrir sjálf- stæði Islands sé bolsévisminn, — en slíkt var sem kunnugt er heróp Hitlers á meðan hann var í því, að reyna að nota þetta hlé til þess að hefja sókn fyrir aft- urhaldið á hendur íslenzkri al- þýðu. Slíkar tilraunir hafa ver- ið kæfðar í fæðingunni. En eigi nú að slá út stærstu trompunum, til þess að reyna að sundra þjóðinni, svo hún verði erlendu valdi og innlendum ag- entum þess frekar að bráð, þá skal Vísir fá að sjá það svo eft- irminnilega, að Vilhjálmur og Björn gleymi því aldrei, að Coca-cola-valdið á formælendur fáa meðal kjósenda. En lýðveldismálinu skal ekki takast að granda með neinum slíkum brellum. Um það munu Islendingar sjá, hvað sem öðrum líður. að ræna sjálfstæðinu af hverju landinu á fætur öðru. Lævísin í allri þessari bardaga aðferð er slík, að höfðingjar Sturlungaaldarinnar hefðu verið stoltir af. Það er skírskotað til lægstu girnda hinna efnuðustu borgara, til þess að fá þá til þess að Ijá afturhaldinu lið til þess að sundra þjóðinni á hættustund. Eins og eitri í bikar er grunn- kaupslækkunarkröfunni lætt, þegar reyna á að sætta og sam- eina verkamenn og bændur — og þegar verkamenn vilja ekki þiggjþ slíkan mjöð, glottir sá gamli, en litlu fíflin hans fyll- ast fítonsanda, og ausa sér með skömmum yfir verkamenn fyr- ir gikksháttinn! NÚ REYNIR Á MANNDÓM OG ÞJÓÐHOLLUSTU ALLRA STÉTTA Á ÍSLANDI Það er vissulega freistandi fyr- ir íslenzka borgarastétt að leggja nú eyrun fyrst og fremst við lokkandi tónum Jónasar, söngn- um um grunnkaupslækkun, og efna til vægðarlausrar borgara- styrjaldar hér, til þess að reyna að rýra lífskjör verkalýðsins, þegar hann í fyrsta skipti á langri ævi hefur öðlazt sæmileg kjör. — Það reynir á íslenzka borgarastétt, hvort hún metur meira einingu þjóðarinnar í baráttu jyrir jrelsi og öryggi'eða stundarhagsmuni sina, sem þó er ejasamt að hún nœði, því verka- lýðurinn myndi taka mannlega á móti nú, ej lækka ætti grunn- kaup hans. — Vér efumst ekki um, að meirihluti borgarastétt- arinnar metur einingu og frelsi þjóðarinnar hærra. En framtíð- in getur oltið á því, að þessi meirihluti fái að ráða. Það er einnig freistandi fyrir bændur, að einblína á augna- bliksgróða af háu verði landbún- aðarafurða og fara að ráði Jón- asar frá Hriflu, að hefja stríð gegn verkamönnum, við hlið Eggerts Claessens & Co. — En aftur er þá farið íslenzkri bænda stétt, ef hún metur slíkt meira en einingu þjóðarinnar í frelsis- baráttu hennar og framtíðarsam- starf við verkalýð bæjanna, til þess að tryggja afkomu vinnandi stéttanna. Það væri furðulegt, ef afturhaldinu í Framsókn hefði tekizt á tveim áratugum að spilla svo þeirri stétt, sem forustu hafði í sjálfstæðisbaráttu vorri á 19. öld ásamt menntamönnum, að hún nú fargi „bæði frelsi og æru fyrir prís á sauðargæru“. — Það er engum eja bundið, að yj- irgnæjandi meirihluti íslenzkra bœnda vill einingu þjóðarinnar og nána samvinnu við verkalýðs- samtökin um að skapa nýtt þjóð- jélag óryggis og góðrar ajkomu á jrjálsu íslandi. En tekst þess- um meirihluta að já stjómmála- julltrúa þá, er hann hejur áður kjörið, til þess að beygja sig jyr- ir vilja sínum? Hlutverk íslenzkra mennta- manna er mikið í því einingar- starfi, sem framundan er í frels- isbaráttu íslendinga. Þeir eru flestir orðnir vel brynjaðir gegn seiði Jónasar og afturhaldsins af dýrkeyptri reynslu undanfar- inna ára, en minnast hins vegar hins glæsilega þáttar íslenzkra menntamanna í frelsisbaráttu 19. aldarinnar, og munu sízt kjósa að vera fyrirrennurum sín- um síðri, þegar 20. öldin reynir í þeim þolrifin. En það, sem gerir höjuðmun- inn í jrelsisbaráttu íslendinga jyrr á öldum og nú, er tilvera verklýðssamtakanna, — laun- þegastéttarinnar í landinu, — bezt skipulögðu alþýðusamtak- anna, sem íslenzka alþýðan hej- ur nokkurn tíma átt. 1 Alþýðusambandinu, Banda- lagi starjsmanna og Farmanna- og jiskimannasambandinu eru nú um 22 þúsund manns. Með jjölskyldum eru þetta milli 70 og 80 þúsund manna eða meiri- hluti íslenzku þjóðarinnar. í þessum samtökum býr sá máttur, sem Island verður fyrst og fremst að treysta á, ef ekki á að fara aftur sem á öld Sturl- unga. Og milli þessara samtaka og meirihlutans af menntamönn- um, bændum og borgurum þarf nú að skapast það órjúfandi bandalag, sem leiði Island frjálst út úr ólgusjó þeim, sem vér nú erum staddir í. „ÖLD ALÞÝÐUMANNSINS“ ísland var fátækt land, þegar þjóðfrelsisbarátta síðustu aldar hófst. Engin hús, sem heitið gátu því nafni, engir vegir, engar brýr, engin stórvirk framleiðslu- tæki til að létta stritandi fólki þrælkunina. — Allt hefur þetta umskapazt á undanförnum ára- tugum, en í kjölfarið hafa siglt kreppur og atvinnuleysi og auð- söfnun slík, að engin voru henn- ar dæmi fyrr. Nú er Island ríkt. Nú getur það veitt öllum börnum sínum sómasamleg líjsskilyrði, — það þarj ekki lengur að neita nokkr- um verkamanni á mölinni, ein- yrkja í sveit eða jiskimanni smá- þorpsins um atvinnu, menntun og örugga ajkomu, — ej viljinn er til hjá meirihluta þjóðarinnar að láta þetta í té. Sú öld, sem oss opnast nú í stríðslok, getur orðið „öld alþýðu Framhald á 4. síðu. 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.