Þjóðviljinn - 11.07.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.07.1943, Blaðsíða 1
VILIINN 8. árgangnr. Sunnudagur 11. júlí 1943. 153. tölublað. Brezkur, bandarískur o$ kanadiskur her hóf landgöngu á Síkíley með aðstod flota og flughers rétt fyrír dögun í gærmorgun liirísli ipphl al Plihippi n Siípf- pi Vestir-Eirfpi italskir sóslalistar hvetja tll uppreisnar Ávarpi frá ítölskum sósíalist- um hefur verið dreift meðal verkamanna víða í iðnaðarborg- um Ítalíu. Er þar hvatt til uppreisnar gegn Mússolini og fasistastjórn- arfarinu. En þess verði að gæta, að ekki skapizt f stríðslok samskonar ástand og það, er eftir heimsstyrjöldina fyrri varð gróðrastía fasismans. Krefjast sósíalistar tafarlausr ar þjóðnýtingu stóriðnaðarins og hinna miklu landareigna * kirkju og auðmanna, og að öll- um hinum fasistisku glæpaleið- togum verði hegnt og hjálpar- mönnum þeirra, að konunginum og ættmönnum hans meðtöld- um. Vegna vinnutíma prentara verður að Ijúka blaðinu um miðj- an dag á laugardögum. Innrás Bandamannaherja á Sikiley hófst snemma í gærmorgun, er brezkur, bandarískur og kanadískur her undir stjórn Dwight D- Eisenhowers, réðst til landgöngu á eyna. Fregnin um hernaðaraðgerðir kom í hernaðartil- kynningu frá aðalbækistöðvum Bandamannaherjanna í Norður-Afríku snemma í gærmorgun. Veður var gott og auðveldaði það landgönguna. Samkvæmt fregnum frá Alsír gengu Bandamenn á land á vestanverðri eynni, skammt frá Trapani. í þýzk- um og ítölskum fregnum er sagt að Bandamenn hafi einnig gengið á land á suðausturhluta eyjarinnar. Landgangan var framkvæmd í myrkri, rétt fyrir dögun í gærmorgun, og naut landgönguliðið hjálpar brezkra herskipa, er héldu uppi stöðugri stórskotahríð á strandvirki eyjarinnar, og loftflota Bandamanna. Sjóleiðin frá Túnis til Sikileyjar er um 160 km., en milli eyjarinnar og meginlands Ítalíu er aðeins 3 km. Talið er að á Sikiley sé um 400 þúsund manna lið fyrir til varnar, þar af eru um 300 þúsund ítalskir her- menn. Nokkru eftir að innrásin hófst var útvarpað frá stöðvum í Norður-Afríku og Englandi ávarpi frá Eis- enhower hershöfðingja til þjóða Frakklands, Júgósla- víu og Grikklands, og segir þar, að með árásinni á Sik- iley hefjist nýr kafli styrj- Sikiley fyrsta skrefið á þeim vegi, að leysa þjóðir Evrópu undan fargi naz- ismans. Jafnframt segir Eisenhower í ávarpi þessu, að enn sé ekki iími kominn fyrir þjóðirnar á meginlandinu að rísa upp gegn kúgurum sínum, Bandamenn aldarinnar, og sé innrásin ámuni gera þeim aðvart, er sú „Herr Fuhrer! Innrás í Sikiley! Brezki flotinn hefur alger yfirráð á Miðjarðarhafi StfrkBstmar sHMaoriisliir lið HelQoroð Þjödferjutn hefur hvergí íekfzf ad brfófasf geguum adalvarnarlitiurnar Þjóðverjar hafa sent um 1000 skriðdreka og 10 þúsund manna fótgöngulið ásamt öflugum flugsveitum til árása á Bjelgorodsvæðinu, í því skyni að reyna að víkka fleyginn, er hefur verið rekinn inn í varnarsvæði sovéthersins á þeim slóðum. Eru þarna háðir harðir bardagar, og óvíst um úrslit þeirra. stund komi. Bandamenn treysti á samvinnu hinna kúguðu þjóða meginlandsins. í ávarpinu eru menn hvattir til að láta ekki hinar villandi fregnir fasista um innrásina villa sig, hlusta stöðupgt á út- varp Bandamanna og fylgjast nákvæmlega með gangi mál- anna. Fréttaritari brezka útvarpsins í Alsír, símar að innrásarherinn hafi undanfarna tvo mánuði unnið látlaust að æfingum og undirbúningi fyrir innrásina. Það sé nýr her, er myndazt hafi þessa tvo mánuði, þar sem reynsla styrjaldarinnar í Afríku hafi verið notuð til þess ýtrasta, og sérstakt tillit tekið til þeirra verkefna sem liggja fyrir inn- rásarher. Innrásarherinn þjálfaður í tveggja mánaða stöðugum æfingum. í fjallalandi eins og Sikiley er mjög gott að verjast, segir frétta ritarinn ennfremur, og það má því búast við að mjög harða bar daga þurfi til að ná þar fótfestu. En innrásarherinn er viðbúinn öllum erfiðleikum og honum er treystandi til að yfirvinna þá. Nokkru fyrir hádegi í gær Á Orel- og Kúrsksvæðunum eru háðar harðar orustur, og taka skriðdrekasveitir, stór- skotalið og fótgöngulið þátt í þeim. Árásum Þjóðverja á þessum slóðum hefur verið hrundið. var gefin 'tilkynning ffá bæki- stöðvum Eisenhowers um mikl- ar löftárásir, er sveitir banda- rískra sprengiflugvéla hafi gert í fyrrinótt og gærmorgun á Taurmina og fleiri mikilvægar herstöðvar á Sikiley. Arnulf Överland kominn til London Norska skáldið Arnulf Över- land er kominn til London. Överland var mn eitt skeið í fangabúðum nazista í Noregi og er ókunnugt um hvernig honum hafi tekizt að komast til London. Överland er eitt glæsilegasta verkalýðsskáld sem nú er uppi, og eru kvæði hans mjög vinsæl af alþýðu um öll Norðurlönd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.