Þjóðviljinn - 13.07.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.07.1943, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐ VILJI-'N Þriðjudagur 13. júlí 1943 Happdrætti Háskólans Vínníogar Mr. Stimson leggur sveig á leiði Andrews hershöfðingja í her- mannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði. Dráttur fór fram í 5. flokki á •laUgþrdag. Eftirtalin 401 númer hlutu vinning. (Birt án ábyrgð- ■ar). 15000 krónur: 4421 5000 krónur: 23691 2000 krónur: 8200 9808 15736 16792 1000 krónur: 584 3672 4363 7748 8050 9175 11943 15512 17648 19925 20516 23616 Aukavinningar, 1000 kr.: 4420 4422 500 krónur: 399 2572 2833 4206 4552 6190 6370 6693 7137 8347 9490 9938 11409 12635 12794 18438 18886 20744 21070 24428 320 krónur: 337 369 420 616 685 726 756 851 959 1114 1325 1419 1462 1600 1610 1646 1653 1756 2022 2115 2292 2449 2568 2519 2921 2927 3062 3306 3340 3540 3553 3569 Til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar um miðja vikuna. Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir og flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar skil- að í dag. nwmurmrmxzasi oooooooo^oooooooo DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. OOOOOOÍKXKXXXXXXX) I 5, flokkÍ 3612 3743 3820 3930 4399 4434 4964 5036 5245 5277 5316 5562 6129 6342 6345 6429 6568 6724 8370 8559- 8723 9140 9214 9739 9997 10219 10220 11203 11471 11819 11959 11976 12297 12848 13174 13399 13485 14290 14385 14582 15293 15294 15338 15588 16108 16176 16341 16652 16655 16673 16718 16781 16857 17068 17221 17947 18127 18472 18702 18859 19016 19406 19668 19688 19734 19824 19897 20275 20402 21055 22158 22379 22496 22512 22762 22790 23485 23946 24067 24212 24396 24643 24651 24708 24725 24911 24969 200 krónur: 230 259 318 499 624 665 963 1008 1051 ,1470 1477 1519 1634 1670 1717 1836 1877 2010 2058 2701 2769 2803 2870 2965 3059 3069 3090 3097 3197 3273 3304 3439 3464 3481 3511 3735 3746 3990 4084 4278 4550 4590 4620 4667 4711 4820 5027 5084 5116 5194 5376 5459 5552 5611 5667 5676 6206 6275 6281 6652 6762 6964 7043 7063 7089 7334 7363 7414 7534 7624 7757 8176 8191 8248 8336 8391 8501 8552 8561 8637 8796 8838 9068 9230 9534 9367 9547 9637 9748 9765 9813 9967 10041 10058 10154 10294 10308 10401 10485 10523 10642 10749 10763 10856 10932 10949 11160 11317 11368 11372 11465 11634 11730 11744 11752 11985 12001 12002 12127 12247 12262 12504 12590 12745 12774 12871 12954 12989 13016 13315 13339 13468 13492 13498 13575 13684 13885 13956 14108 14171 14192 14195 14355 14407 14489 14566 14686 14841 14880 14892 15069 15083 15171 15379 15468 15693 15880 15908 16048 16063 16128 16310 16343 16564 16569 16907 16979 17088 17200 17489 17628 17847 17961 17997 18125 18238 18267 18354 18394 18489 18828 18830 19161 19242 19287 19507 19550 19600 19636 19665 19711 19754 '19809 19816 19848 20091 20101 20102 20169 20249 20267 20400 20513 20629 21032 21065 21160 21237 21363 21417 21531 21541 21888 21898 22020 22033 22141 22330 22419 22515 22798 22883 23094 23557 23372 22798 22883 23094 23311 23357 23372 23593 23760 23830 23895 23988 24051 24156 24201 24202 24404 24425 24489 24558 24802 24946 24980 24990 Bæjarstjórn Seyðis- fjarðar vill að lýðveld- is-stjórnarskráin verði samþykkt Á fundi sínum 5. júlí 1943 samþykkti bæjarstjórn Seyðis- fjarðarkaupstaðar einróma eftir- farandi ályktun: „Bæjarstjórn Seyðisfjarðar- kaupstaðar lýsir sig eindregið fylgjandi því, að lýðveldi verði stofnað hér á landi, og skorar á Alþingi, þegar það kemur sam- an í sumar eða haust, að sam- þykkja án tafar stjórnarskrá fyrir lýðveldið, og verði hún lát- in ganga í gildi svo fljótt, sem framast er unnt, og eigi síðar en 1. febrúar 1944. Bæjarstjórnin vill í sambandi við afgreiðslu þessa máls leggja áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Með mál þetta verði farið sem algert sérmál íslendinga. Engar samningaumleitanir varðandi það verði upptekn- ar við dönsku stjórnina og af- skiptum hennar og ráðlegg- ingum annarra þjóða, ef fram koma, vísað á bug. 2. Ef nauðsynlegt þykir að þjóðaratkvæðagreiðsla verði höfð um málið, þá verði hún látin fram fara eigi' síðar en fyrrihluta janúarmánaðar n. k. og standi yfir svo marga daga, sem þurfa þýkir, svo tryggt sé, að allir, sem vilja, fái neytt atkvæðisréttar síns. Atkvæði verði talin heima í hverju kjördæmi að lokinni atkvæðagreiðslunni. 3. Minningardagur um endur- reisn lýðveldisins hér á landi, sem einnig verði gerður að minningardegi Jóns Sigurðs- sonar, verði hafður einhvern dag á tímabilinu frá 10. júlí til 10. ágúst, t. d. 2. ágúst ár hvert. Vegna veðurfars og staðhátta, einkum á Aust- fj'örðum og víðar um land verður að telja 17. júní miður heppilegan sem þjóðhátíðar- dag. Þá vill bæjarstjórnin skora á alla stjórnmálaflokka að hefja nú þegar sameiginlega sókn í blöðum og útvarpi og með fundahöldum, til þess að vekja áhuga og styðja að einingu þjóð- arinnar í þessu stærsta velferð- armáli hennar.“ Mr. Stimson Framh. af 1. síðu. um blöðum. íslenzk blöð hafa sömu grundvallarreglur og að- ferðir og okkar blöð, og mér er ánægja að þeim hlýleik, sem hef ur mætt mér hér“. Mr. Stimson kvaðst kominn til að hitta bandarískasetuliðið hér „fyrstu hermennina, sem fóru að heiman til að verja frelsið í heiminum og mynda útvörð hér á þessu gestrisna landi, í því skyni“. „Þetta er fyrsta koma mín til íslands“, svaraði Mr. Stimson spurningu um hvernig honum litist á landið, „og mér hefur reynzt hún skemmtileg. Eg hitti ríkisstjórann, Svein Björns son, í morgun, og tók hann mér hið bezta. Bandaríski sendiherr ann hefur staðfest það góða álit, sem ég hef myndað mér á land- inu“. Um samband setuliðsins á ís- landi og íbúanna sagði ráðherr- ann: „Sambúð herliðsins og ís- lendinga virðist mér vingjarnleg og hlýleg. Herforingjarnir hér hafa einungis skýrt mér frá því, að vel sé búið að hermönnunum. og er ég þakklátur fyrir það. Við Bandaríkjamenn kunnum að meta það góða viðmót og hlýja, sem hermenn okkar hafa mætt hér, og mér þætti vænt um, ef þið blaðamenn vilduð flytja ís- lenzku þjóðinni einlægt þakk- læti okkar“. Mr. Stimson lagði af stað til Englands á sunnudagsmorgun, en kvöldinu áður hafði hann boð inn í aðalstöðvum Key hers- höfðingja. Voru þar gestir Sveinn Björnsson ríkisstjóri, Vilhjálmur Þór utanríkisráðh., Björn Ólafsson fjármálaráðh., bandaríski sendiherrann Morris og æðstu menn setuliðsins á ís- landi. * Henry Lewis Stimson, her- málaráðherra Bandaríkjanna, er fæddur í New York 21. sept. 1867. Hann er lögfræðingur að menntun og hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa um áratuga skeið. Varð hermálaráðherra í ráðu- neyti Tofts forseta 1911—1913, landstjóri á Filippseyjum 1927 —1929, utanríkisráðherra í ráðu neyti Hoover forseta 1929—33. Hann er Repúblikani, en er nú hermálaráðherra Demókratafor- setans, Franklín Roosevelts. TRÉSIffllÐI vantar nú þegar AÐ LJÓSAFOSSI OG í BÆNUM. Almenna by$gín$arfélagíd h, L Hundruð þúsunda hermanna frá Bandaríkjunum eru nú fjarri heim- ilum sínum hinumegin Atlanzhafs- ins. Þeir leggja auðvitað mikla á- herzlu á að geta haft nógu gott sam- band við ættingja sína heima fyrir. En póstflutningar á bréfum þeirra með skipum ganga seint. Hinsvegar er pósturinn það mikill og fyrirferð- armikill, að erfitt er að flytja hann allan loftleiðis, enda hafa flugvélarn ar öðrum verkefnum að sinna. Nú hefur verið tekið upp nýtt fyr- irkomulag til að bæta úr þessu. Bréf hermannanna eru skrifuð á sérstök bréfsefni. Eru þau síðan send til stofnunar, sem ljósmyndar hvert bréf á örsipáa filmræmu. Filmræm- ur þessar eru síðan sendar til Banda ríkjanna, þar sem þær eru kopierað- ar og stækkaðar svo út kemur hið upphaflega bréf sendandans í eigin handskrift hans. Þessar filmræmur eru það litlar, að fyrirferðin á 10 þúsund bréfum er ekki meiri en það, að þau kom- ast öll hæglega fyrir í einum vind- lingapakka. Ekki er okkur kunnugt um það. hvort Bandaríkjaherinn á íslandi hefur tekið upp þetta fyrirkomulag á póstsendingum sínum. Vörn Rússa Framhald af 1. síðu Eftir harða bardaga hóf rauði herinn gagnáhlaup með skrið- drekum, stórskotaliði og Storn- oviksteypiflugvélum, og tókst að ná tveimur þorpum, er Þjóð- verjar tóku í fyrstu atrennunni. „Orustan um Stalingrad“ Framh. af 1. síðu. ar þær leggja af stað til orustu. , Gangur orustunnar um Stalín grad er síðan rakinn lið fyrir lið og eru sýnd kort til skýringar. Gefst þar að sjá uppgjöf Paul- us hershöfðingja og 6. þýzka hersins, en kafli af því var fyrir nokkru sýndur sem aukamynd £ Tjarnarbíó. Að lokum eru sýndar myndir af Stalíngrad úr lofti, eins og hún var fyrir stríð og eins og hún er nú öll í rústum, en þó enn hin stolta borg rússnesku þjóðarinnar, sem verður ógleym anlegt tákn hetjudáðar rauða hersins í frelsissögu þeirri, sem nú daglega er skráð með blóði þúsunda manna um allan heim. „Orustan um Stalíngrad“ er raunhæf mynd byggð á sönnum viðburðum. Og svo áhrifarík er hún, að þeim, sem sjá hana, mun hún seint gleymast. Innrásin á Sikiley Framhald af 1. síðu. asta sólarhringinn að viðgerðum á höfninni í Syracusa og slæð- ingu tundurdufla í höfninni og nágrenni hennar. Allir flokkar og flokksbrot i Italíu, sem andstœð eru fasisma, hafa sameinazt um sameiginlega stefnuskrá, og miðar hún að stofnun lýðveldis á lýðrœðis- grundvelli, er fasismanum hefur verið steypt frá völdum. 1 Sósíalistaflokkur og kommún- istaflokkur Ítalíu eru báðir þátt- takendur í þessum samtökum. í ýmsum helztu borgum Italíu, þar á meðal Mailand, Turin, Bologna, hefur komið til óeirða, er verkamenn létu í Ijós andúð gegn fasistastjórninni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.