Þjóðviljinn - 13.07.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.07.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperett- um og tónfilmum. 20.30 Erindi: Indversk trúarbrögð, IV (Sigurbjórn Einarsson prestur). 20.55 Lög og létt hjal (Pétur Pét- ursson). 21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Áskriftarsími Þjóðviljans er 2184 NÝJABÍÓ Adams-fjölskyldðn (Adam had four Sons) INGRID BERGMAN, WARNER BAXTER. Sýnd kl. 5,7 og 9. Litfríð og Ijóshærð (My Favorite Blonde) Bráðskemmtilegur gaman leikur. ROB HOPE, MADELEINE CARROL Sýning kl. 3,5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Siálfstæðismál íslendinga EINAR OLGEIRSSON, alþíngísmaður flytur ræðu um þetta efni í sýningarskála listamanna, miðvikudaginn 14. 1 júlí kl. 9 síðdegis. í ræðu sinni mun Einar Olgeirsson, sem á sæti í stjórnarskrárnefnd og utanríkismálanefnd, gera grein fyrir afstöðu Sósíalistaflokksins til þessara mála, sem eru nú svo mjög á dagskrá með þjóð- inni. Aðgöngumiðar á eina krónu fást á eftirtöld- úm stöðum: Bókabúð Kron, Bókabúð Máls og menningar og afgreiðslu Þjóðviljans. TRYGGIÐ YDUR AÐGÖNGUMIÐA I TÍMA! Sósíalistaflokkurinn Nörg umferðaslys um helgina Fleiri menn siasast talsvert mikið Um síðustu helgi urðu hér í bænum og nágrenni mörg um- ferðaslys og slösuðust margir. Einnig urðu mjög margir og miklir bif reiðaárekstrar, án þess þó að menn yrðu f yrir slysum. Á Seljalandsbraut varð stúlka á hjóli fyrir bifreið og meiddist talsvert alvarlega. Var hún flutt í sjúkráhús. f Svínahrauni rákust á þrjár bifreiðar, tvær íslenzkar en ein amerísk og slösuðust nokkrir menn. Þá varð slys með þeim hætti nálægt Seljabrekku á Þingvalla veginum, að sjö manna bifreið frá BSÍ ók út af veginum vegna þess að fjaðrir biluðu. Fjórir menn urðu fyrir skrámum og minni "meiðingum af glerbrot- um. Á horni Njálsg. og Frakkast. varð maður fyrir bifreið og handleggsbrotnaði og meiddist einnig nokkuð á mjöðm og fæti. Loks ók fólksbifreið út af veg- inum við Ingólfsfjall og lenti á stórgrýti. Bifreiðin eyðilagðist mikið að framan og fimm menn, sem í bílnum voru slösuðust. Það verður aldrei nógsamlega fyrir mönnum brýnt að aka var- lega, þótt ekki sé sagt að neitt þessara slysa sé að kenna óvar- legum akstri. En enginn tapar á því, sem leitar út í fegurð ís- lenzkrar náttúru á sumardegi, þótt ekki sé ekið með ofsahraða. Kviknar í mótorbát á Reykjavíkurhöfn Um tvö leytið í gær kviknaði í vélbátnum „Jakob" E7, frá Akureyri, þar sem hann lá við bryggju hjá verbúðunum. Eldurinn kom upp í vélarrúmi bátsins. Slökkviliðið kom brátt á vettvang og aðstoðuðu dráttar- skip á höfninni við slökkvistarf- ið. Tókst fljótlega að ráða niður- lögum eldsins. M. b. Jakob var í flutningum fyrir setuliðið. Um skemmdir er blaðinu enn ókunnugt. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ooooooooooooooooo DREKAKYN | Eftir Pearl Buck Honum þykir hávaxnar konur fallegar, sagði Jada og rétti út handleginn og snerti hönd Majlí með fingurgóm- unum. — Hvað á ég að segja honum? spurði hún blíðlega. Straumur fór um Majlí við fast en þýtt handtak Jadu, og hún sneri sér undan. Hún stakk hendinni í barm sér og tók út samanbrotinn silkidúk og hún hristi hann sundur, og Jada sá fána frels- isins, — bláan og rauðan, með hvítum bletti sem átti að tákna sólina. Fáir áttu þennan fána hér, því ef óvinirnir kæmust að því var þeim dauðinn vís. Ó, sagði Jada í lágum hljóðum, frelsisfáninn! Þú ert svona áræðin! En Majlí stakk honum í hendi Jadu. Segðu honum að ég fari til frjálsa landsins, sagði hún við Jadu. — Segðu honum að ég fari til Kúnming. XIX. Eftir að Majlí var farin sat Jada lengi auðum höndum. Hún horfði á barnið við fætur sínar og fann hreyfingar barnsins í líkama sínum, og þó hún væri hamingjusöm að eiga .þau, þá öfundaði hún samt þessa hávöxnu frjálsu konu. í kjöltu hennar lá fáninn samanbrotinn. ^ Ef maðurinn minn og ég hefðum dvalizt í frjálsa land- ^ inu, hugsaði hún, mundum yið þá ekki hafa getað unnið ^$£ miklar dáðir? En hann kaus að snúa aftur hingað í bú- £$£ skapinn. •$£ Og hún hugsaði hve líf hennar var bundið innan þessara ^ veggja og hve lítinn tíma hún hafði til nokkurs annars en £$£ heimilisstarfanna og þess að gæta sonar síns, og að nú £$£ hefði hún ekki lengúr tíma til þess að lesa bækur, né held- £$£ I ur peninga til þess að kaupa nýja bók, enda var ekki um 3$£ í neinar nýjar bækur að ræða. Þær bækur sem hægt var £$£ ! að fá voru aðeins lygaþvættingur eftir óvinina. Nú var £8£ ! alls staðar hægt að sjá fólkið bfenna þessar bækur sem j$£ ! lygar eftir óvinina; þetta fólk sem hafði erft það frá for- ¦$£ ! feðrum sínum að bera virðingu fyrir prentuðu máli, og 3$£ ! virðing þess fyrir lærdómnum var nærri horfin. •>$£ ' Eina sem ég geri er að sitja heima og fæða börn, hugsaði 38£ ; hún döpur í bragði, og henni virtist frelsisfáninn í kjöltu $% ! hennar auka á vanmátt hennar. jqs Þegar hitt fólkið kom heim um hádegisbilið, hafði hún $0í \ hádegisverðinn heitan og tilbúinn fyrir það, og henni hafði S$£ ' tekizt vel að matbúa úr þeim föngum sem þau gátu aflað Jo | sér nú, þó hún yrði að nota lítið salt og enn þá minni feiti. }( ; Þó hún hefði miklar fréttir að segja, sá Lao Er fljótlega jí > á henni að eitthvað lá henni þungt á hjarta og ákvað að &« • bíða þangað til þau væru tvö ein og hann gæti spurt hana XS • hvað það væri. ^ ; Meðan þau sátu yfir borðum, sagði hún þeim fréttirnar, ^ ; og þau töluðu um þær fram og aftur meðan þau borðuðu, ^ ; til þess að gera sér ljós áhrif þeirra á líf þeirra nú og í m « framtíðinni. Og þau litu á fánann sem Jada sýndi þeim 5« ; og virtu hann fyrir sér, og þorðu þó ekki að geyma hann 5$í ii hér. í ; Farðu með hann inn í leyniherbergið, sagði Ling Tan « við næstelzta son sinn. — Ef það herbergi finnst einhvern j tíma, þá erum við hvort sem er dauðans matur. | Og Lao Er fór með fánann og faldi hann, og kom síðan í^ | aftur, og nú hafði Ling Sao haft tíma til að hugsa um \ nokkuð sem henni féll ekki. Í4 Átti hún við að sonur minn ætti að fara á eftir henni? 5 spurði hún hálfreiðilega. — En hverskonar tengdadóttir S er það eiginlega? Ég hef aldrei vitað til þess að karlmaður v færi til þess að leita að konu. Konan verður að koma til v; hans. ^ Þú getur verið viss um að þessi kona verður aldrei M tengdadóttir okkar, sagði Ling Tan. Hann tók skálina frá v munninum og tuggði á meðan hann talaði. Hann var hungr- v aður, og-þó að hann hefði stundum á þessum tímum getað M selt af sér hægri þumalfingurinn fyrir bita af góðu kjöti ú eins og hann var vanur að kaupa á hverjum degi þegar ^ hann fór til borgarinnar til þess að selja korn sitt og græn- /g meti, þá var matur hans betri en enginn, því að Jada var ^ snjöll matreiðslukona. ^ Hvernig getur nokkur kona orðið kona sonar míns en <g þó ekki tengdadóttir mín? spurði Ling Sao, sem jafnan *g var reiðubúinn til þess að vera á annarri skoðun en hann. ^ Þú sérð til, ef hún verður nokkurn tíma kona hans, <g kelli mín, sagði hann og brosti og setti skálina aftur að <v munninum og hámaði í sig smáragrasið, sem þau höfðu lö? til matar. 38 ® ® % i S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.