Þjóðviljinn - 16.07.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.07.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. júlí 1943 Þ JÓÐVÍLJINN 3 ÞJdmuisan Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (ób.) Sigfns Sigurhjartarsm Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Endurskoðun launalaganna Nefnd sú, er skipuð' hefur veriö til þess aö endurskoöa launalögin, er tekin til starfa. Þaö er vel fariö. Ár eftir ár hafa starfsmenn ríkisins beðið eftir þessari endurskoð- un launalaganna. Ar eftir ár hefur þessu nauösynlega verki verið slegiö á frest og órétt- lætiö 1 launagreiöslum til lágt launuöu starfsmannanna farið í vöxt. Alltaf hefur ver- ið lofað aö launalögin skyldu veröa endurskoðuð, öllum smærri umbótatillögum var lengi vel vísað á bug meö til- vísun til þess að endurskoöa þyrfti launalögin sem heild. Og nú er þá loksins aöi því komið aö þaö veröi gert. Það er mjög heppilegt aff þaö skuli einmitt vera á þess- um tíma, sem laun starfs- manna veröa ákveðin til fram búöar. Launastéttirnar eru nú sterkar. RíkiÖ hefur mikiö fé meö höndum, svo ekki er nú hægt að koma meö þá viö- báru gegn endurbótum á launakjörunum, sem oft var béitt forðum, aö „peningar væru ekki til“. Verklýössamtökin hafa fyr- ir ári síöan knúö fram veru- legar launabætur fyrir sig. Starfsmenn ríkis og bæja sigldu í kjölfariö og fengu fram þó nokkrar endurbætur á sínum launakjörum. Það sýndi sig þá, sem oftar, aö þessar launastéttir hafa alveg sameiginlegra hagsmuna aö gæta. Starfsmenn hins opin- bera nutu góös af baráttu verkalýössamtakanna fyrir betri og réttlátari kjörum. í vetur komu fram á þingi, af hálfu afturhaldsmanna í Framsókn sérstaklega, tillög- ur um að1 lækka þau laun, er starfsmenn ríkis höföu feng iö fram, Þaö átti aö hefja launalækkunarherferð meö því að ráðast fyrst á starfs- menn ríkisins, af því þeir eiga ei’fiöast um vörn, því flestum þeirra er bannaö aö gera vei’k fall. Þessi tilraun „Framsókn- arr-afturhaldsins mistókst meö öllu. En viljann vantar ekki. Og það mun ekki af veita aö veriö sé á veröi gegn tilraunum í þá átt, sem fram kunna aö koma á ný. Starfsmannasamtök ríkis- ins og verkalýössamtökin þurfa að standa vel saman Bandamenn geta unnið Evrópuvirkið Rússneski herfræðingurinn L. Lemín ræðir Skipulag bæjarins Fólksekla bænda möguleikana á innrás Breta og Bandaríkja- manna á megmland Evrópu Ái’óöursmenn fasista þreyt- ast ekki á aö endurtaka þá fullyrðingu að Bandamenn séu orönir of seint fyi’ir með innrás, aö þeir hafi xmniö Túnis „sex mánuöum of seint“ eöa ekki fyrr en Þjóöverjar voru reiöubúnir að mæta þeim í Evrópu. Þýzkir útvarpsi’æðixmenn viröast allt í einu hafa upp- götvaö þá staöreynd, að fyrir sex mánuðum heföu Þjóöverj- ar ekki veriö viðbúnir að mæta Bandamannaherjum á meginlandi Evrópu, og hefðu þá átt vísan ósigur. Því haida þeir Dittmar og Fritsche nú fram í útvarpsræöum sínum. Viö skulum líta dálítið aft- T ur : tímann. í tyrra birti Göbbels grein, þar sem hann sagöist „grát- bjöia'’ Breta og Bandaríkja- menn aö gera innrás á megin- landiö sem allra fyrst, þvi Þjóöverjar ráöi ekki viö sig af löngun til að tortíma inn- íásarher. Nú kem.ur 1 xjós. aö hefðu Bandamenn látiö að óskum Göbbels, hefðu Þjóð- verjar átt ósigur vísan. Göbbels var að fara meö einskærar blekkmgar aö vanda. Skyldi ekki öllum vera ljóst, aö' Sovétríkin, Bretland og Bandaríkin hafa nú meiri möguleika en í fyrra til aö skipuleggja sameiginlegar á- rásir gegn ítalsk-þýzka bandalaginu? Hver getur bor- ið brigður á aö hernaöarstaða Þýzkalands hafi stómm vei’sn- aö? Bandamenn hafa allt sem þai'f til innrásar á meginland Evi’ópu. Samkvæmt ummæl- um Samuel Hoare, brezka sendiherrans í Madrid, er brezki herinn 6,5 milljónir manna, og þar af landher 4,5 milljónir. Her bi’ezku samveld- islandanna og nýlendnanna um rétt starfsmanna nú, þeg- ar endurskoöunin er hafin. Hver tilraun, sem kann að verða gerð til þess að neita starfsmönnum ríkisins um þeirra fulla rétt, er árás á allar launastéttir landsins. Alltof lengi hafa fjölmarg- ir starfsmenn hins opinbera búiö við sultarkjör. Barna- kennarar, póstmenn, síma- stai’fsmenn og fjöldi annarra opinberra starfsmanna allt upp í prófessora háskólans búa við kjör, sem skömm er aö fyrir ríkið aö skammta þeim. Nú er tíminn kominn til að bæta úr fornum órétti, bæta úr honum til fulls og til frambúöar. er á fjórö'u milljón manna. Gerum ráð fyrir aö Bretar gætu beitt hálfri annarri millj ón til tveimur milljónum manna til innrásar, og önnur lönd brezka. heimsveldisins alltaf einni milljón, gæti Breta veldi eitt sent her sem væri tvær til tvær og hálf milljón manna til hernaðaraögerða á meginlandinu. Hægt er að gera ráö fyrir að Bandaríkjamenn gætu nú sent hálfa aðra til tvær millj- ónir manna í bardagana um Evrópu. Franskur her, hálf milljón marrna, mundi einnig taka þátt í innrás á megin- landið, Þessar Bandamannaþjóöir hafa til samans 13—14 millj- ón manna her, og þar af ætti að vera hægt aö senda 4—5 milljónir til Evrópuvígstöðva. Núverandi stig hergagna- ’framleiðslunnar í Bretlandi, Bandai’íkj unum og Kanada tryggir algerlega hergagna- birgðir handa Bandamanna- herjunum. Bretland framleiö- ir ekki minna en 2000 skriö- dreka á mánuöi, Kanada 500, Bandaríkin 3000. Þýzkaland og Bandamenn þess í Evi’ópu geta ekki framleitt meira en 3000 skriðdreka á mánuði. Bretland framleiöir ekki minna en 3000 fallbyssur á mánuði, Kanada 1000 og Bandaríkin 6000, samtals 10 þúsund fallbyssur gegn þeim nálægt 4000 sem Þýzkaland framleiöir. Samanlögö flugvélafram- leiösla Bandaríkjanna, Bret- lands og Kanadg. er 10—11 þúsund á mánuði. Flugvéla- verksmiöjur Þýzkaxands og bandamanna þess geta ekki framleitt meira en 4000 flug- vélar mánaöarlega. Bretland og Bandai’íkin hafa a. m. k. tvisvar sinnum fleiri orustuflugvélar en fas- istaríkin. MeÖ hliðsjón af því, aö mjög mikill hluti þýzka loftflotans er bundinn á aust- urvígstöövunxmi, gætu Banda- menn í loftssókn gegn meg- inlandinu sent fjórar flug- vélar gegn hverri einni, sem fyrir væri til varnar. Bandamenn hafa auk þess yfirráö á höfunum. í byi’jun j stríösins taldi brezki flotinn 15 orustuskip, 7 flugvéla- skip, 65 beitiskip og 155 tund- urspilla, auk smærri skipa. Bi’etar hafa beðiö mikiö skipa tjón, misst 5 orustuskip, 5 flugvélaskip, 25 beitiskip og 94 tundurspilla. En smíði nýrra skipa hefur meira en vegið upp tjóniö. Brezki flotinn er nú öflugri, hvaö snertir allar tegundir Framhald á 4. síðu. Valgeir Björnsson, bæjarverkfræð ingur, og Einar Sveinsson, arkitekt, hafa nýlega birt í Morgunblaðinu tillögur um nýtt skipulag miðbæjar- ins. Er ekki nema gott um það að segja, því tillögur þeirra myndu leysa mörg vandamál umferðamál- anna í þessum bæ, ef þær yrðu nokkurntíma framkvæmdar. En þar sem skipulagsmál Reykjavíkur hafa nú verið til umræðu, án nokkurrar heildarniðurstöðu um tuttpgu ára skeið, eru bæjarbúar löngu hættir að taka alvaiiega hinar háfleygu hugmj’ndir verkfræðinganna um skipulag bæjarins. Satt að segja verð ur maður að efast um að öll þessi stórfelldu skipulagsplön séu sett fram til annars en þess að breiða yfir það, að ekkert er gert, sem að gagni kemur í umferðamálum bæj- arins. Það er hlægilegt, að sömu mennirnir, sem haldið hafa verndar- hendi sinni yfir Uppsala-, Vestur- götu- og Bankastrætishorninu skuli geta ætlazt til þess að nokkur taki þá alvarlega. Bæjarbúar hafa árum saman endastungizt og limlest sig á þessum meinhornum verkfræðing- anna, sem kæra sig kollótta um öll horn. Það ætti að setja upp gapa- stokk við þrjú'fyrrgreind horn til af- nota fyrir verkfræðingana þangað til augu þeirra opnast. Hornabrjótur. Bændur kvarta mjög um það, hve illa gangi að. fá fólk til sumarvinnu í sveitum landsins. Búnaðarfélagið hef ur sétt upp ráðningarskrifstofu til þess að greiða fyrir bændum um mannaráðningar, auk þess sem hér eru starfandi tvær aðrar ráðningar- skrifstofur. — Bændur halda því fram að þeir greiði, eða verði að greiða hærra kaup en atvinnurek- endur við sjóinn, en ekkert stoðar. Sé það rétt að bændur greiði hærra kaup en aðrir, hversvegna greina þá ekki ráðningarskrifstofurnar frá því í auglýsingum sínum, hvaða kaup sé boðið við sveitavinnu. Það getur enginn ætlazt til þess, að vinn- andi fólk við sjávarsíðuna geti ver- ið að rexa og prútta um kaupgjald sitt við bændur eða fulltrúa þeirra, þegar öll önnur vinna í landinu er greidd með fyrirfram þekktu og um- sömdu verði. Bændur verða að láta sér skiljast það, að sá tími er löngu liðinn, þegar atvinnurekendur gátu prúttað og pexað um kaupgjald al- þýðu manna og vegið kaup hennar að eigin geðþótta. — Eg er sannfærð ur um það, aðief bændur segðu af- dráttarlaust til um, hvaða kaup þeir vildu borga, að þá myndi þeim ganga. miklu betur að fá fólk. Gamall kaupamaður. ai Vill draga Island með Vesturheimsagentarnii’ nýju draga enga dul á hvaö þeir vilja. Ritstjórnargrein „Vísis“ endar svo í gær: „íslenzka þjóöin sér ekki á- stæöu til að vekja upp aö nýju allt þaö, sem grafið ex í gleymsku, en þjóðin veit vel. að til þessa hefur hún vérið á vestur leið. Hún staðnæmd- ist ekki hér á landi einvörö- ungu, en leitaöi til Grænlands og Vínlands hins góöa. .Vestr- iö stendur ennþá opiö fyrir þá þjóð, sem meinaö er ura rétt í austri, og sú völ veldur engri kvöl. Kjósi Norðurlönd aö sýna okkur óvild vegna sjálfstæöisbaráttunnar, kjós- um viö óvildina og sjálfstæð- ið, þótt ljúfast væri aö njóta velvildar allra þjóöa. Því aö- eins getum viö notiö sjálf- stæöis að við njótum velvildar annarra þjóöa, — og þá er að leita þangað, sem hana er að fá, Þetta eru einföld en örugg sannindi“. (Leturbr. VOl’) . Þaö er rétt fyrir íslendinga aö staldra við og sjá hve auö- veldlega þessum agentum gengur aö kasta á glæ öllu því, sem vér höfum talið oss dýrmætt til þessa. Vér höfurn veriö Evrópu- menn, Íslendingar, og Evrópu- menn viljum vér vera. Öll menning vor stendur föstum fótum í evrópiskum jarövegi. Bókmenntir voi’ar ei’u samofn ar bókmenntum annan’a NorÖ ui’álfuþjóða. List og andi skálda og tónskálda eins og Heine, Byrons, Ibsens, Schu- berts, Gi’iegs ofl. ofl. ei’u ó- rjúíanlega tengd viö skáld- skap vorn, perluna í menn- ingu íslendinga. Öll saga vor og minningar, allur menningai’arfui’ vor og hugsjónir eru tengdar því, sem Evrópa hefur bezt skap- að. Allar frelsishugsjónir, sem í Evrópu hafa fæöst, hafa ! einnig orðið vorar. Og viö ! skerum ekki á þessi tengsl án : þess aö stofna menningarlífi . voru í hættu. ! Þaö er engin kvöl fyrir Coca cola-menn aö skera á þræöina viö Evrópu. Þeir hafa engu aðí tapa, — „menning“ er ekki metin til fjár á Coca- cola-vísu. Þeir hafa allt aö græða, — þaö, sem er „busin- ess“ fyrir Coca-cola, það er líka gott fyrir þjóöina. Og auö vald Vesturheims vill láta marga mola detta af nægta- boröum sínum nú, þegar þáö er aö búa sig undir herferð gegn Roosevelt og frjálslynd- inu í Ameríku og undir sókn og yfirgang' gagnvart ýmsum öörum þjóðum heims. Auö- vald Vesturheims þarf vafa- laust ekki aö láta marga mola detta til aö vinna þá, sem bezt ginu viö beitu Hitlers hér á árunum. Coca-cola-mennirnir um þáð hvaö þeir gera. En íslendingar eru ekki til sölu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.