Þjóðviljinn - 18.07.1943, Side 3

Þjóðviljinn - 18.07.1943, Side 3
Sunnudagur 18. júlí 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 Bandalag hinna vinnandi stétta - Steínuskráin - Alþýðusamband íslands býður íslenzkri alþýðu og öllum sam- tökum hennar bandalag um að vinna sameiginlega að eftirtpld- um málum: | Að vernda þau réttindi og * kjör, sem launþegasamtökin hafa aflað sér, svo sem 8 stunda vinnudaginn o. fl. Að vinna að bættum kjörum launastéttanna, bættri aðbúð, vinnuvernd og ör- yggi á sjó og landi. Að fá viður- kenningu fyrir almennum 8 stunda vinnudegi og nauðsyn- lega takmörkun á vinnutíma á sjó, í verstöðvum og annarsstað- ar, þar sem sérstaklega hagar til. O Að alhliða eflingu landbún- * aðarins og umbótum á kjör- um sveitafólksins. Landbúnaðar- löggjöf, sem hjálpar bændum til fullkominnar samfelldrar rækt- unar og samfærslu byggðarinn- ar, iþar sem skilyrði eru bezt, og skapa möguleika til að hægt verði að leiða rafmagn um sem jlestar sveitir laridsins skapa fullkomið samgöngukerfi milli þeirra og kaupstaðanna á sem skemmstuip tíma, og taka vélar og alla nútímatækni í þjónustu landbúnaðarins. Landbúnaðar- löggjöfin sé fyrst og fremst snið- in eftir þörfum efnaminni bænda og miði að því að útrýma kotbúskapnum og rányrkju með öllu og skapa hverjum búanda þau afnot af jörðinni, sem tryggi honum og fjölskyldu hans fylli- lega sambærileg kjör við aðrar atvinnustéttir. Umráðarétturinn yfir jörðinni sé tryggður í hönd- um þess fólks, sem yrkir hana. 9 Að bættum kjörum fiski- * manna, eflingu sjávarút- vegsins og náinni samvinnu verkafólks og fiskimanna í hags- munabaráttunni. Ráðstafanir verði gerðar til að útvega fiski- mönnum útgerðarvörur, svo sem beitu, veiðarfæri, salt, olíu o. frv. með sem beztum kjörum og skipulögð samtök þeirra í þessu skyni, til þess að losna við okur hringa og verðsamtaka með til- styrk verklýðssamtakanna. Að veitt verði hagkvæm lán til fiskimanna og gerðar alhliða ráðstafanir til að bæta starfs- skilyrði útgerðarinnar og koma tækni hennar og skipulagi á ný- tízku grundvöll, er sé fyllilega samkeppnisfær við þær þjóðir, sem lengst eru komnar í þeim efnum. jí Að sporna gegn dýrtíðinni með afnámi tolla á nauð- synjavörum, með ströngu verð- eftirliti, með opinberum ráðstöf- unum til að draga úr verzlunar- gróðanum, með því að efla samvinnusamtökin og gera þau að raunverulegum baráttutækj- um gegn dýrtíðinni, með því að taka stríðsgróðann til almenn- ingsþarfa og eflingar atvinnu- veganna og koma í veg fyrir að hann verði notaður til að auka verðbólguna, með ráðstöf- unum gegn braski með fasteign- ir og önnur verðmæti, með því að koma fastri skipun á verð landbúnaðarafurða og með margháttuðum ráðstöfunum til stuðnings bændum til að lækka framleiðslukostnað þeirra. C Að f jölþættum umbótum til **• almenningsrieilla, svo sem gagngerðum umbótum á alþýðu- tryggingunum og framfærslulög gjöfinni, bættu húsnæði og öðr- um ráðstöfunum gegn húsnæðis- leysi, bættri aðbúð gamalmenna, öryrkja og sjúklinga, byggingu sjúkrahúsa og heilsuhæla, um- bótum á rettarfari og opinberri starfrækslu , endurbótum á vinnulöggjöfinni, fyrir breyttri stefnu í menntamálum, til þess að efla vísindi, bókmenntir og listir og auka íslenzka þjóðmenn- ingu og alþýðufræðslu, bygg- s. ingu skólahúsa og sköpun skil- 0lðDVIIIINII Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýcSu — Sósíalistaflokkurinn Rit8tjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsin Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. GarSastræti 17. Lygar Vesturheimsagent- anna um Norðurlönd Það er nú auðséð’ orðið að minnsta kosti tvö blöö hér á landi eru nú orðin opinber málgögn Vesturheimsagent- anna nýju og berjast nú opin- skátt og skefjalaust fyrir því aö ísland rjúfi þau tengsl, sem verið hafa lífæö menning ar þess frá upphafi. Þessi blöð' eru ,,Vísir“ og „Dagur“. Svo samrýmd eru blöö þessi í blekkingaráróðri þeim, sem þau nú liafa hafiö, að meira aö segja næstum sömu oröa- tiltækin ganga aftur í báðum blööunum, Jónas skrifar um „kúgunarböndin við Norður- lönd“. Vísir skrifar um ,,kúg- unarvald frændþjóöanna“. (Það syngur öðru vísi í þess- um leigðu máltólum aftur- haldsins en þegar það sam- rýmdist betur fasistaeðli þeirra aö kveina og kvarta um „frændþjóðina finnsku“H) Hér er upphaf að gífurlegri sögufölsun og lygaherferð á ferðinni, sem tafarlaust þárf að hrinda af hugum þjóðar- innar, ef ekki á að takast að læða þessu fasistaeitri inn í sál hennar. í fyrsta lagi: Kúgunarvald- ið, sem ísland hefur átt við að búa síðustu 25 ár, er 'engil- saxneskt. Það er vald auð- hringa og banka Bretaveldis, — Og kúgunarvaldið, sem yf- ir oss vofir nú, — aö fráteknu skrímsli nazismans, sem til allrar hamingju hefur nú hlot iö ólífissár — það er líka engil saxneskt, — vald aúðhringa og bankanna í Wall Street. í öðru lagi: Það eru ósann- indi að frændur vorir á Norð- urlöndum unni oss íslending- um ekki frelsis. Hér eru’rökin: Norðmenn, fremsta þjóð Norðurlanda, þjóöin, sem oss er skyldust og stendur nú hjarta voru nær en nokkru sinni fyrr, unna oss frelsis. Hvenær hefur heyrst rödd í aöra átt frá frjálsum Norö- mönnum? Aðeins frá leiðtog- um Hriflumennskunnar í Nor- egi, eins og Kvisling, hefur krafa um kúgun íslands kom- ið fram. Danir, danska verkamanna — og smábændaþjóðin, Snn oss ái’eiðanlega frelsis. ef hún mætti sjálf mæla. un þar er nú bannaður sá flokkur og þau blöð, sem bezt mundi kveöa upp úr meö óskir þjóö- frelsis oss til handa, komm- únistaflokkurinn og blöð hans — bannaður í samræmi viw óskir Hitlers, Hriflu-Jónasar og slíkra legáta. Þau blöö, sem nú eru rituö í Danmörku eru háðari þýzkum fyrirmsplum en Vísir amerískum — og er þá mikið sagt. Sjá því allir hve mikið má marka þau. — Hitt er rétt að til eru slíkir afturhaldsmenn meöal Dana, — eins og Hriflu-Jónas er hér — aö þeir vilja gjarnan halda í ísland og eiga aögang að vissum stjórnmálamönnum hér á íslandi, sem þeir stund- um kalla „Islands stærke Mand“ eða gæla við þá á ann- an hátt. Og til er það að þess- háttar menn hér heima eiga til meö að gera dönsku þjóö- inni þann óleik aö túlka skoö- anir þessara afturhaldsseggja hér heima sem væru þær skoöanir dönsku þjóðarinnar, sem er álíka fjarri og ef ein- hverjir í Ameríku færu aö túlka væmiö Coca-cola þvaö- ur 1 „Vísi“ sem rödd íslenzku þjóöarinnar. Svíar unna oss áreiöanlega frelsis, aö nokkrum aftur- haldsseggjum, sem standa á andlegu stigi Vísis og Dags, undanteknum. Sænski verka- lýöurinn sýndi þaö, þegar Norömenn tóku sér þjóöfrelsi sitt 1905, að hann kann rétt aö meta sjálfsákvöröunarrétt þjóöanna, og þótt nokkrir foringjar hans hafi sýkzt af Finnagaldri síöan og tekið afturhaldstrú aö Jónasar siö, þá hefur afstaða sænskrar al- þýðu ekki breytzt. :|e í þriðja lagi: Það eru ó- sannindi, sem Vísir fer með, að vestan hafs bíöi oss að- eins velvild og frelsi. — Hvaða kúgunarvald bannaöi oss í fyrra að koma hér á lýöveldi? Var þaö ekki enskt? yrða til þess að allur almenning- ur eigi kost á að njóta fram- haldsnáms í skólum. Að tryggja sjálfstæði lands- * ins með því að sameina al- þjóð í sjálfstæðisbaráttunni, taka upp ákveðna stefnu gegn fas- ismanum og allri yfirdrottnun- arstefnu og tilraunum erlends valds til þess að hafa hér hern- aðarbækistöðvar eftir stríðið, svo og hvers konar erlendurn yfir- gangi á sviði viðskipta og stjórn- mála. Vinna að því að koma á, efla og auka vinsamlegt sam- starf, stjórnmálalegt og við- skiptalegt, við hinar sameinuðu frjálsu þjóðir, og að því að fá sem fullkomnastar tryggingar sameiginlega, frá stjórnum helztu forysturíkja þeirra, fyrir friðhelgi, fullveldi og sjálfstæði íslands að styrjöld lokinni. End- urnýja eins fljótt og auðið er, sögulegt, viðskiptalegt og menn- ingarlegt samband við Norður- lönd. H Að gera allt sem auðið er til * * að koma í veg fyrir atvinnu- leysi og aðrar afleiðingar hins sundurvirka auðvaldsskipulags, sem bitna á alþýðunni með öll- um sínurn þunga þegar núver- andi styrjaldarástandi lýkur, með því að berjast fyrir alhliða eflingu og nýskipun atvinnuveg- anna, fyrir stórvirkum verkleg- um framkvæmdum, fyrir gagn- kvsemri samvinnu og samning- um við okkar eðlilegu markaðs- lönd, til þess að tryggja örugga sölu á öllum útflutningsvör- um land^ins m. a. með þátttöku í allsherjarframleiðsluáætlun þeirra landa, sem hafá slíka alþjóðlega samvinnu sín á milli og með því að taka að sér forustuna í baráttunni fyrir þeim þjóðskipulagsháttum og þeirri stjórn alþýðunnar, sem getur hrint þessum stefnumál- um í framkvæmd. Látið vera með gyllingarn- ar á kúgunarvaldinu, sem þiö viljið setja ísland undir, Hriflumenn! Veriö ekki aö klína kúgunarmarkinu af sjálfum ykkur á Norðurlönd! Þaö voru danskir menn, sem 1890—1901 börðust betur fyrir sjálfstæði íslendinga gegn danska drottnunarvald- inu en Hriflu- og Coca-cola- lýöurinn berst nú fyrir sjálf- stæði íslendinga gagnvart engilsaxnesku drottnunar- valdi. , 'fi Þaö er gott dæmi um hve hundflatir þessir Hriflumenn, — íslenzki Lappolýðurinn, — leggst fyrr fætur hinna nýju herra sinna (og því miður um leið fordæmi þess hve djúpt þeir muni beygja þjóðina, ef stefna þerra verður ofan á), að um leið og þeir ljúga lýt- um á frændur vora fjötraöa Kvikmyndin, sem Tjarnarbíó sýnir nú, á erindi til hvers ein- asta manns, sem einhverju læt- ur sig skipta hvað gerist í heim- inum. Stalíngrad — bað er HETJU- SAGAN úr þessari styrjöld, — og eru samt margar hetjudáðir í henni drýgðar. Stalíngrad, — það er sagan aí rauðu herfylkjunum, sem foringi þeirra sagði við: hér er lieimsendir, liéðan er ekki hægt að hopa, — og hermennirnir börð ust um hverja götu, hvert hús, hverja hæð, livert lierbergi, — og þeir björguðu heiminum frá tor- tímingu nazismans. Stalíngrad, — það er sagan af þjóð, sem var í friði að skapa sér meiri lífsham- ingju og betri lífsafkomu en áður hafði þekkzt — og varð nú að sjá öll sin fögru handa- og véla-verk tætt sundur af sprengjum og eldi, — þjóð, sem liervæddist öll til þess að bjarga því, sem henni var dýrmætast, FRELSINU. Stal- íngrad er sagan af því livernig hún barg því — í vitundinni um það, að hefði hún frelsið, þá myndi henni gefast allt hitt aft- ur. Stalíngrad er líka sagan urn grimmd og hryðjuverk nazismans, um ógnirnar, sem þeirra bíða, fasisminn fær læst helgreipum sínurn um. Og þó sýnir Stalíngrad-kvik- myndin ekki einu sinni veruleik- ann í allri sinni nekt. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík Skólastjóri Gagnfræðaskólans í Reykjavík auglýsti í blaðinu í gær, að skólinn gæti ekki sinnt | umsóknum frá fleiri nýjum nemendum, én þegar hafa bor- izt. Mun skólinn aldrei hafa verið jafn snemma fullskipaður og nú þótt á hverju ári hafi orðið að neita fjölda nemenda um skóla- vist. Áskriftarsími Þjóðviijans er 2184 og hefja hina nýju herra sína til skýjanna, — þá eru þeir ekki einusinni að reyna að tryggja þó íslandi vináttu hinna frjálslyndari afla í eng- ilsaxneska heiminum, sem beita sér fyrir friði, sjálfsá- kvörðunarrétti þjóðanna og af- námi imperialisma (stórvelda- yíirdrottnun) eftir þetta stríð, heldur gerast þeir opinbei handbendi verstu aftuihalds- aflanna í Ameríku, sem vilja viðhalda imperialismanum, skiftingu heimsins í áhrifa- svæði auðveldanna og ur.d'.r- búa nýtt stríð. Svo óskamm- feilnir eru þessir agentar ame- ríska afturhaldsins í erind- rekstri sínum, að Hriílu-Jón- as byöur y.einlíms 1 OlJ nd fram sem herstöð engilsaxnesks •:það þýð c amerísks) hervaids og Vísn ,:a.u" um þr'ð sem sjálfsagt ng eðlileyi mál aö isianö sé ; á..riías\æðí ’íar.da- Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.