Þjóðviljinn - 18.07.1943, Síða 4

Þjóðviljinn - 18.07.1943, Síða 4
Helgidagslæknir er í dag dr. Snorri Hallgrímsson, Vesturgötu 27, sími 5849. \ Næturvakt ér í Laugavegsapóteki. Útvarpið í dag: Sunnudagur 18. júlí 11,00 Morguntónleikar (plötur) a) Kvintett fyrir blásturshlóð- færi og píanó, eftir Mozart. b) Serenade fyrir blásturs- hljóðfæri eftir Mozart. e) Kvintett fyrir blásturshljóð- færi og píanó, eftir Beethoven. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plöt- ur): Ballettar. a) Þyrnirósa eftir Tschaikow- sky. b) Petrouskha eftir Stravin- sky. 19,25 Hljómplötur: Sjöslæðudansinn og Till Eulenspiegel eftir Ric- hard Strauss. 20,20Hljómplötur: Barnasvltan eftir Debussy. 20.35 Erindi: íslenzk nöfn og dönsk (Björn Sigfússon mag. art.). 21,00 Hljómplötur. 21,10 Upplestur: Sögukafli (Guðm. Daníelsson rithöfundur). 21.35 Danslög. / 21.50 Fréttir. — 22.00 Danslög 23,00 Dagskrárlok. 0 Mánudagur 19. júlí. 19,25 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel. 20,30 Þýtt og endursagt (Ragnar Jóhannesson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. 21,00 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason). 21.20 Hljómplötur: Hugleiðing um þjóðsöng Brasilíu. Sundhöll Reykjavíkur verður nú lokuð til 6. ágúst n.k vegna máln- ingar. Er margur Sundhallargestur- inn óánægður með þessa ráðstöfun. því gott er þangað að koma og njóta sólarinnar eftir nokkur röskleg sund tök., Stúdentagarðurinn er nú næstum fullgerðúr og getur veitt 61 stúdent gott húsnæði í haust. Af þeim 61 íbúðarherbergjum sem verða í Stúd- entagarðinum bafa nú 40 herbergi verið gefin með 10 þús. kr. frarhlagi fyrir hvert herbergi. Það er gert ráð fyrir því að Stúd- entagarðurinn muni kosta uppkom- inn rúma IV2 milljón króna. Sigurjón Jónsson, fyrrverandi skip stjóri á „Arctic“, lézt í sjúkrahúsi í London fyrir skömmu. Dó hann af krabbameini. Hagkvæm lán Framh. af 2. síðu. um löng lán og lágar rentur, Bankarnir hafa nægilegt fé og græða vel. En auðvitað þarf hið opinbera að gera ráðstafanir í þessu sam- bandi eins og áður hefur verið gert, þegar svipað var ástatt, — t. d. fyrir bændunum, þó alls ekki yrði farið fram á það nú að neinar skuldir væru eftir gefnar. DAGLEGA NÝ EGG, soðin og Krá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. <xxxxx><sx>ooooooooo NÝJA Bié Æfintýrí í Mcxíco (Down Mexiko Way) Gene Autry, Smiley Burnette Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl 11 Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. AUGLYSIÐ í ÞJÖÐVILJANUM ♦♦♦♦♦♦♦»4»»4»>****»******,í Omsfan nm Stalíngrad (The Story of Stalingrad) Rússnesk mynd. Aukamynd: Aðgerðir á andlitslýtum Litmynd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára Handan við hafið blátt (Beyond the Blue Horizon) Dorothy Lamour Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud Verkamannafélagið Dagsbrú ÉÉP Vesturheimsagentar Framh. af 3. síðu. i’.'kjahnf. og lúti raunvcrulega boði þess og banni. Vér íslendingar metum og virðum anda Washingtons, Jeffersons, þtincolns og Roose- velts og vildum að stefna eins og sú, sem Henry Wallace varaforseti Bandaríkjanna beitir sér fyrir mætti sigra, og til þess vildum vér leggja fram vorn litla skerf, En viö fyrirverðum okkur fyrir það að þegar það erki- afturhald, sem Morgan, Rocke feller, du Pont og Ford tákna, leggur upp í herferð til þess aö kæfa þennan frelsisanda, sem Ameríka héfur réttilega verið stolt af, — þá skuli vera til svo lítiMgldir menn hér á íslandi aö þeir gerist skó- sveinar slíks valds og bjóði því fósturjörö vora sem fót- stall til aö lyíta sér á til drottnunar yfir öörum þjóð- um! Eiturörvarnar sem Hriflu- menn, Ísleiízku l'asistarnir, skjóta nú af bogum sínum, Degi og Visi, a'ð frændum vor- um á Noröurlöndum, eru fyr- irrennarar aö’ eldsprengjum þeim, sem fluglloti Morgans mun varpa á frjálsa Osló í næsta stríöi, ef stefna þess- ara manna og herra þeirra, fasisminn á íslandi og í Ame- ríku, sigrar. heldur fund í Listamannaskálanum annað kvöld 19. júlí kl. 8,30 e. h. FUND AREFNI: Uppsögn samninga- Vísitalan Félagar, mætið vel! STJÓRNIN. I Brot gegn verðlags- ákvæðum Nýlega hafa eftirtaldar verzl- anir og veitingahús verið sekt- aðar fyrir brot á verðlagsákvæð um: 1. Hafliði Baldvinsson fisksali sektaður um kr. 300,00 fyrir of hátt verð á laxi. 2. Hótel ísland sektað um kr. 500,00 fyrir of hátt verð á veit- ingum. 3. Hattabúð Ingu Ásgeirs sekt- uð um kr. 1000,00 fyrir of hátt verð á kvenhöttum. 4. Heildverzlun Ágústs Ár- manns sektuð um kr. 1000,00 fyrir of háa álagningu á hnífa. Bardagarnir um Sikiley Framh. af 1. síðu. ingin gegn íasisma myndað bar- áttunefndir, og eiga sæti í þeim fulltrúar kaþólskra og kommún ista, borgaraflokka og sósíalista, að því er brezka útvarpið skýrir frá. Hefur þjóðfylkingin dreift út ávarpi til þjóðarinnar, þar sem skorað er á hana að vinna að friði. Lofther Bandamanna heldur. :uppi látlausum árásum á1 her- stöðvar Þjóðverja og ítala á Sik iley og syðsta hluta Ítalíu. & r 1 & 5Ö5 DREKAKYN Eftir Pearl Buck hana. Af tilviljun hafði hann komið gildru sinni fyrir á nýrri leið, sem hann hafði ekki lagt gildru áður, og hann hafði grafið djúpt niður og lagt borð yfir, sem voru nógu sterk til þess að halda steinum, en þó hafði hann komið því svo fyrir, að borðin sköruðu hvert annað og þannig að við minnstu snertingu mundu þau öll falla niður. Hann hafði gert þetta vegna þess, að hann hafði frétt að óvinirnir ætl- uðu að senda skattheimtumenn í það hérað innan fárra daga. Þegar hann hafði lokið við að leggja gildru sína fór hann eins og venjulega og aðvaraði fólkið, sem bjó nálægt veginum að fara ekki eftir veginum þangað til óvinirnir væru farnir fram hjá, og það hafði þakkað honum. Þegar hann svo opnaði gildruna daginn eftir til þess að sjá hvað í henni væri, fann hann þar snöktandi konu, Hún hafði verið þar alla nóttina, og þar sem enginn hafði átt þar leið fram hjá þá hafði enginn heyrt hróp hennar um hjálp. Hann gægðist niður í gryfjuna í morgunskímunni og sá að hún var enginn óvinur. Eg skal hjálpa þér upp, sagði hann. og stökk niður í gryf j- una til þess að hjálpa henni upp. Þá sá hann, að þótt hún væri orðin roskin, var hún fremur snotur, og augu hennar voru rauð af gráti. Eg er svo hrædd, að ég næ varla andanum, kjökraði hún. Þú varst óheppin að eiga hér leið um, sagði hann. Hvern- ig gat ég vitað það? Um leið og hann mælti þetta hjálpaði hann henni upp, og með erfiðismunum tókst honum að koma henni upp úr gryfjunni og reisa hana á fætur og hún þakkaði honum fyrir og lagfærði föt sín. Síðan sagði hún um leið og hún þurrkaði sér á kápulafinu: Geturðu sagt mér, hvar ég er? Eg er ókunnug hér, og maðurinn minn var drepinn af óvinunum, og hann sagði mér, að ef hann félli frá, þá ætti ég að finna þorp hans og föður og móður, og vita um hvort þau vildu ekki hjálpa mér. Hún nefndi þorp, sem hann hafði aldrei heyrt getið um. Eg held að þú sért á rangri leið. Eg hef aldrei heyrt get- ið um þetta þorp. Þá byrjaði hún að gráta aftur og sagði: Hvernig get ég þá haldið áfram. Eg er búin að eyða öll- um peningum mínum, og hvað get ég nú gert. Eg hef heyrt að óvinirnir fari mjög illa með konur, og ef ég kæmist í hendur þeirra? Hún leit aumkunarlega á hann og sagði: Þú ert heiðvirður góður maður, ég sé það á svip þínum. Hann hugsaði með sjálfum sér: Eru ekki allar konur eins? Þessi kona virðist vissulega mild og góð. Hún er ekkja, en er það hennar sök? Og við hana sagði hann: Hefurðu nokkuð borðað? Þegar hún svaraði honum neitandi fór hann með hana í næstu veitingakrá, staldraði einungis við til þess að leggja gildr- una að nýju, og þar keypti hann mat handa henni og meðan hún borðaði sat hann hugsi. Hann sat ekki við sama borð og hún, því að það hefði verið honum til minnk- unnar og ókurteisi gagnvart henni, en hann gaut augun- um út undan sér og virti hana fyrir sér, og settist niður við annað borð og hann hugsaði: Hafa guðirnir ekki sent mér hana? Hún féll í gildru mína. Hann sagði henni því að koma með sér. þegar hún hafði lokið við að borða. Síðan sagði hann með því að taka á öllu því hugrekki sem hann átti til, og hann hefði ekki getað það ef hún hefði ekki verið svo aumkunarverð ög fús til þess að láta að vilja hans fyrir góðmennsku hans: Við erum ekki langt ffá húsi föður míns, og það er dag- leið þangað og móðir mín ér góð kona, komdu með mér þangað. Þetta sagði hann við hana til þess að komast að raun um það hvort hún myndi vera fús að fara með honum. Og hvers vegna ætti hún ekki að vera það. sem hvergi átti sér húsaskjól né matarbjörg. Iiún var honum þakklát og sagði: Hvernig get ég neitað þeim um nokkuð sem guðirnir hafa falið mig á hendur? Og hann gekk á undan henni án þess að eyða f(eiri orð- um í áttina til húss föður háns og hún fylgdi í humátt á eftir. og bar farángur sinn 1 grófu bláu klæði. & SS" £ &

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.