Þjóðviljinn - 20.07.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.07.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. júlí 1943. ÞJÓÐVILJINN ÞtóctniJHfii Útgef andi: Samemingaiflokkui alþýðu — Sósíalistaflokkunrm Rilstjórar: Einar Olgeiisson (áb.) Sigfús Siguihjaitais >n Ritstjóin: Gaiðastiæti 17 — Vfkingspient Sími 2270. Afgieiðsla og auglýsingaskrif- etofa, Austuistiœti 12 (I. bæð) Sími 2184. Víkingspient h.f. Garðastræti 17. Lærisveinar Hitlers, seiii ekkert hafa lært síðustu árin Niður í Múnchen hefur Hitl- er stofnun eina sem á þýzku nefnist „Institut fúr Geopolitik" (stofnuíi fyrir landfræðilega pólitík). í þessari stofnun er ung um, efnilegum nazistum kennt, hvernig skifta skuli heiminum upp í áhrifasvæði, hvernig bezt verði unnið á hverju þeirra og hvernig að síðustu frelsi allra þjóða á jörðinni skuli afmáð, til þess að lúta Þjóðverjum einum. Það eru kenningar þessarar stofnunar og læriföðursins í henni, Haushofers, sem Hitler hefur verið að framkvæma með báli og brandi í Evrópu síðustu árin. Það eru þessar kenningar, sem vakið hafa sterkustu uppreisn- aröldu, sem veröldin hefur séð, og sameinað ólíkari öfl en áður hafa lagt hvort öðru lið í þess- ari veröld, allt frá rússneskum bolsjevikkum til amerískra auð- jöfra qg frá brezkum heims- drottnunarseggjum til kín- verskra „kuli-a". Og það eru þessar kenningar, sem verða þurrkaðar burt úr pólitík heimsins nú. Yfirdrottn- unarstefnurnar, sem þær byggj- ast á, hafa hlotið hatur og fyrir- litningu hvers heiðarlegs manns. Um víða veröld fylkja þjóðirnar smáar sem stórar, sér um At- lanzhafssáttmálann, um alger- an sjálfsákvörðunarrétt þjóð- anna. Og frjálsar þjóðir samein- ast og fórna sonum sínum í ægi- legasta hildarleik allra tíma, til þess að útrýma yfirdrottnunar- pestinni úr heiminum og upp- ræta brúna sýkla hennar meðal mannkynsins. Og þegar langþráð land loks er fyrir stafni, þegar eygja má sigur frelsisaflanna yfir þjóðar- kúgurunum, þá reka gamlir læri sveinar Hitlers í Visi, sem nú virðast streitast við að komást í náð hjá Morgan, upp óp mikið og segja: ísland er bara áhrifasvæði og það engilsaxnesku stórveldanna. Verið þið ekki með þetta þrugl um sjálfstæði. Það er bara við- rinisháttur að viðurkenna ekki svona staðreyndir. Við erum í Atlanzhafinu — og Atlanzhaf- ið er áhrifasvæði engilsaxnesku stórveldanna. Hvað eruð þíð að Framh. á 4. síðu. livernig núgildandi vísitaia er fundin Miklar umræður hafa farið fram um útreikning vísitölunn- ar. Síðast í gærkvöldi sam- þykkti verkamannafélagið Dags brún, kröfu um endurskoðun vísitölu-útreikningsins, sem var lofað að f ramkvæma í fyrra, en hefur verið svikið allt til þessa dags. Þjóðviljinn birtir nú í dag töflu yfir grundvöll þann, sem núverandi vísitala er byggð á. Mun margri verkamannafjöl- skyldu þykja fróðlegt að bera útgjöld þessarar töflu saman við búreikninga sína. Þjóð- viljinn mun svo ræða þetta mál nánar næstu daga og þætti vænt um að fá frá verka- mönnum athugasemdir þeirra við þann grundvöll sem vísitalan byggir á, en sam- kvæmt þessuni grundvelli er nú mest allt kaupgjald laun- þega í landinu ákveðið. Vísitalan er fundin á eftirfar- andi hátt: Árið 1939 (jan— marz) voru 40 fjölskyldur í Reykjavík látnar halda búreikn- inga yfir öll útgjöld sín. Þessar fjölskyldur skiptast þannig eft- ir atvinnu: 30 verkamannafjölskyldur, 2 skrifstofumannafjölskyldur 2 sjómannafjölskyldur og 6 iðnað- armannafjölskyldur. Þar sem nú er auðsætt, að neyzla barnlausra hjóna er að samsetningi öðruvísi en hjóna sem eiga börn, var sú leið valin, að reikna hverja fjölskyldu í svokölluðum „neyzlueiningum". Viðmiðunin er, að fyrir hver'ja heila krónu sem þarf til þess að framfæra fullorðinn karlmann, þarf: fyrir konu 0,90, fyrir börn undir 4 ára 0,15, 4—6 ára 0,40, 7—10 ára 0,75, 11—14 ára 0,90 og kr. 1.00 fyrir karlmann og kr. 0,90 fyrir kvenmann yfir 15 ára aldur. Á þessum grundvelli var svo fundið meðaltal hverrar heillar neyzlueiningar. Urðu útgjöld yf- ir allt reikningsárið á meðaitali á hverja neyzlueiningu kr. 1232.59, eða samtals á fjölskyldu að meðaltali kr. 4736.25 yfir ár- ið. Fjölskyldustærð sú, sem miðað er við eru 4.8 manns í heimili. í dag birtir nú Þjóðviljinn heildartöflu um það hvernig út- gjöld fjölskyldunnar skiptast niður á þessar 40 fjölskyldur sem búreikningarnir byggjast á, en eftir þessum búreikningum er vísitalan ákveðin. í fremsta dálki er tilfærð teg- und útgjaldanna. í næsta dálki magnið sem 4.8 manna fjöl- skylda (meðaltal af áðurnefnd-- um 40 fjölskyldum) neytir í heilt ár. í þriðja dálki er upp- hæð útgjaldanna fyrir hvern lið yfir árið fyrir alla fjölskylduna, eins og hún var í jan.—marz árið 1939. í f jórða dálki útgjalda- upphæðin, eins og hún var 1. júní 1943 eða þegar vísitalan var 246. Meðaltal búreikninga fjorutfu fjölskyldna í Reykjavík sem eru lagðir til grundvallar vísitðlunni Áarsneyzla fjölskyldu með 4,8 (eða tæplega 5 manns) í heimili Utgjaldaupphæð Magn á ári á ári fyrir 4,8 fyrir 4,8 menn eins menn og hún var 1/1—1/3 1/6 1939 1943 Kjöt. Kindakjöt, nýtt............ 94,52 kg. 160,40 514,19 Nautakjöt Kálfskjöt Hrossakjöt Kjötfars Hangikjöt 1,33 — 0,30 — 0,95 — 7,12 - 9,98 — 2,84 0,41 0,90 12,10 24,20 9,43 1,38 5,22 42,72 87,82 Saltkjöt ............................ 45,86 — Pylsur............................ 5,62 — Kæfa ................................ 3,16 — 70,49 238,47 12,36 . 44,96 8.86 39.50 Slátur (dilka) ................ 8,85 tals 20,79 66,37 Samtals 313,35 1050,06 Fiskur. Þorskur, nýr, slægður 84,78 kg. 32,22 70,37 Ýsa, ný, slægð ............ 150,59 — 70,78 132,52 L'úða, ný (koli 5,36).... 4,27 — 4,98 12.81 Koli, nýr ........................ 3,87 — 3,60 10,37 Saltfiskur .................... 52,89 — 31,56 137,51 Harðfiskur .................... 4,55 — 10,92 49,14 Fiskfars ........................ 1,81 — 1.81 7,24 Fiskbollur........................ 1,04 — 1,51 4,00 Samtals 157.38 423,96 Mjólk og feitmeti Nýmjólk ........................ 840,62 ltr. 353,06 1235,71 Rjómi ............................ 12,31 — 31,39 113,25 Áfir ................................ 2,22 — 0^36 1.33 Skyr ............................ 26,38 kg. 21,03 65,42 Smjör................................ 13,53 — 52,50 175,89 Smjörlíki .................... 48,08 — 78,53 236,55 Tólg ................................ 5,81 — 10,81 35,21 Mör (haustverð) ........ 6,16 — 8,01 40,04 Lýsi ................................ 4half.fl. 2,60 7,28 Jurtafeiti .................... 2,27 kg. 3.85 8,35 Mjólkurostur (45%) .... 4,40 — 12,63 48,27 Mysuostur .................... 3,10 -4- 4,41 9,76 Egg .................................... 9,12 — 30,83 161,79 Samtals 610,01 2138,85 Kornvörur. Rúgmjöl ........................ -28^0 kg. 8,64 24,22 Hveiti .....:...................... 92,49 — 41,00 87,87 Hafragrjón (valshafrar) 30,38 — 15,19 41,62 Kartöflumjöl ................ 13,82 — 6,63 24,88 Sagógrjón ...:................ 1,97 — 1,21 8,27 Hrísgrjón .................... 14,21 — 6,02 32,26 Rúgbrauð .................... 65,40 stk. 32,70 98,10 Normalbrauð ................ 20,15 — 10,07 30.22 Franskbrauð ................ 73,00 — 29,20 80.30 Súrbrauð .................... 31,02 — 9.31 26,37 Kaffibrauð.................... 106,79 273,38 Samtals 266,76 727,49 Garðávextir og aldin. Kartöflur .................... 312,27 kg. 118.04 Rófur ............................ 27,75 — Rabarbari .................... 23,57 — Matbaunir .................... 2,57 — Sítrónur ........................ 10,25 stk. Epli, ný ........................ 1,87 kg Sveskjur ........................ 0,41 — Rúsínur ........................ 0,36 — Saft ................................. 1,04 ltr. 8,04 265,43 9,19 20,66 11,78 16,97 2,01 4,09 2,05 6,15 4,39 7,95 1,02 2,25 0,68 1.91 2,22 5,98 Samtals 151,38 331.39 Nýlenduvörur. Strásykur .................... 91,63 kg. 45,81 154,11 Hvítasykur, högginn 44,00 — 26,40 85,80 Utg j aldaupphæð Magn á ári á ári fyrir 4,8 fyrir 4,8 menn eins menn og hún var Kandís .................'........... 0,57 — Púðursykur .................... 0,06 — Kaffi, brent og rhalað 13,12 — Kaffi, óbrent ................ 1,06 — Kaffibætir ........„.......... 8,39 — Kakaó............................ 1,05 — Súkkulaði .................... 1,45 — Te ................................ 1/1—1/3 1939 - 0,56 - 0,05 47,49 2,26 23,32 3,19 8,96 0,70 1/6 1943 2,25 102,34 5,11 55,21 6,32 17,40 1,48 Samtals 158,74 430,02 margfaldað með 1,06 168,26 455,82 Matvörur alls:............................ 1667,14 5127,57 Eldsneyti og Ijósmeti Kol................................ 1825,0 kg. 98,18 350,40 Steinolía ........................ 29,5 ltr 8,55 18,29 Gas ................................ 14,96 16,53 Rafmagn ...................'..... 89,97 116,48 Eldspítur ...................-. 4,23 10,15 Samtals 215,89 511,85 Fatnaður. Fataefni -............................................ 46,59 303,36 Ytri fatnaður................................ 324,93 836,33 Nærfatnaður................................. 70,24 168,81 Skófatnaður ................................ 117,75 284,19 Skóviðgerðir................................ 45,25 126,58 Samtals 704,76 1719,27 margfaldað með 0,911 642,04 1566,25 Húsnæði 786.02" 1037,55 Ymisleg útgjöld. Drykkjarvörm-. Öl og gosdrykkir ................................ 7,48 13,54 Áfengi ..........................................!..... 4,06 11,25 Samtals 11,54 24,79 Tóbak. Tóbak................................................ 38,48 60,80 Vindlar og vindlingar .................... 34,93 64,27 Samtals 73.41 125,07 Þvottur og hreinlætisvörur. Grænsápa ........................ 9,82 kg. 9,82 39,67 Önnur sápa og snyrti- vörur ............................................ 18,82 26,54 Þvottaefni ........................................ 32,27 81,97- Snyrting ;........................................... 15,39 42,78 Tauþvottur, úti ................................ 3,43 10,60 Fatahreinsun .........................'........... 1,95 4,31 Hjálp til þvotta og hreingerning ......'...................... 13,73 53,34 Samtals 95,41 259,21 Búshlutir. Eldhúsáhöld.................................... 42,53 81,66 Sængurföt'o. fl. ................................ 57,15 93,15 Samtals 99,68 174,81 Húshjálp ............................................ 17,76 61,03 Lyf og sjúkrakostnaður. •Lyf .................................................... 14,41 40,75 Sjúkrakostnaður................................ 6,06 15,45 Samtals 20,47 56,20 Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.