Þjóðviljinn - 30.07.1943, Page 2

Þjóðviljinn - 30.07.1943, Page 2
ÞJÓÐ VIL JI'*N Föstudagur 30. júlí 19t3. Skór eru dýrir. c. w. s, SKÓÁBURÐUK hefur þann meginkost, auk þess að gefa skónum varanlegan gljáa, að viðhalda leðrinu, þar eð hann inniheldur leðurfeiti. c. w, s. skóáburður ver skó yðar sliti. SMIPAUTCERn rm-:^ n.’m AkranesVerðirnar yfir næsiu tielgi ►oo* DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræfci 16. Laugardagur: Frá Akranesi kl. 9.30, 15,45 og 19,15. Frá Reykjavík kl. 14,00 og 17.30. Sunnudagur: Frá Reykjavík kl. 9,00. Frá Akranesi kl. 21,00. Mánudagtu-: Frá Reykjavík kl. 7.00, 11,30 og 19,30. Frá Akranesi kl. 9,30, 17,30 og 21.30. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksálagn- ingu á hverskonar innfluttum niðursuðuvörum: í heildsölu ................................ 13% í smásölu: a. i»egar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ....... 50% Ákvæði þessi koma til framkvæmda að því er snertir vör- ur sem tollafgreiddar eru eftir 15. júlí 1943. Reykjavík, 28.júlí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið að núgildandi grunntaxti múrara fyrir ákvæðisvinnu (sbr. verðskrá Múrarafélags Reykja- víkur, dags. 22. marz, og auglýsingu félagsins dags. 15. júlí 1943) skuli lækka sem hér segir: í múrvinnu utanhúss um 30%. í múrvinnu innanhúss um 20%. Hinn lækkaði taxti felur í sér greiðslu fyrir handlöngun. Ef verksali leggur til handlöngun við grófhúðun lækkar taxt- inn enn um 20%, en við fínhúðun, flíslögn og aðra fínvinnu um 5%. Múrurum er óheimilt að taka hærri greiðslu fyrir ákvæð- isvinnu en samkvæmt því, sem að ofan greinir. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda á alla vinnu, sem innt er af hendi frá og með 3. ágúst 1943. Reykjavík, 28. júlí 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Unglínga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda í nokkrum bæjar- hverfum. Afgreíðslan Auslutrsfraefi 12 Ólafsvaka Færeyinga I R.vfk liinningarathöfn um færeyska sjómenn - Samkoma, ræðuhöld og færeyskur dans t gærkvöld Færeyingar þeir, sem hér dvelja, héldu Ólafsvökuhá- tíð sína hátíðlega í gær í fyrsta sinni hér í bæ. Færeyingar í Reykjavík söfnuðust saman við Iðnó kl. 2 og var færeyskur fáni dreginn að hún á húsinu. Gengu þeir þaðan fylktu liði suður í kirkjugarðinn við Ljósvalla- götu, alls um sextíu manns. Bar færeyskan fána fyrir fylk- ingnrmi Jóhannes Iversen frá Kvívík á Straumey, fánaberi ungmennafélaganna í Færeyjum. Var hann í færeyskum þjóðbúningi. Símí 2184. Fyrst var haldiö aö leiöi skipshafnarinnar af skútunni Önnu, sem fórst vö’ Grinda- vík í api’ílmánuð'i 1924. Minnt ust þeir Peter Vigelund og Jóhannes Sigurösson prent- ai'i færeysku sjómannanna og færeysku þjóöarinnar, og var síðan sunginn færeyskur sálmur „Sig tú ikki av at stúra ....“ en Sámal David- sen blaöamaöur lagöi blóm- sveig á leiöi sjómannanna. Síöan var haldið aö leiöi sjö sjómanna, sem fórust er eld- ur kom upp í skútunni Acoi'n 20. marz 1928 hér viö íslands strendur. Lagöi ungur Færey- ingur, Meinhardt Nielsen, blómsveig á leiöin, en allir sungu hinn undurfagra þjóó- söng Færeyinga, „Tú alfagra land mitt“ eftir hinn nýlátna menningarfi’ömúö Fæeyinga, Simun av Skarði. Jóhannes Ivei'sen stóö’ heiö'- ui’gvörö viö grafirnar undir færeyska fánanum, meðan at- höfnin fór fram. Prjónasilkiblússur hvítar og mislitar. Verzlun H. Toft i j Skólavörðustíg 5 Sími 1035 ■^m*m*m*m*<h*m*m*m*m*m**.*m*m*m*m*m*m*m*m*m*m*m'm>*m*««) Skípsíerð fellur til Vestmannaeyja í viku lokin. Vörumóttaka í dag (föstu- dag). ♦oooooooooooooooo MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ooooooooooooooooo Þjóöhátíöar Færeyinga var minnzt í ríkisútvarpinu í gær kvöld meö ræöuhöldum og söngvum og dansi. Loks var matarveizla 1 Iönó í gærkvöldi meö ræðum, söng, fæi'eyskum dansi og venjuleg- um samkvæmisdansi. Verkfal! á Hótel Borg Framh. af 1. síöu. •þýö'usambandsins rituöu Jó- hannesi á Borg bréf fyrii' nokkra siðan þar sem stjórn- irnar lýstu sig reiöubúnar til þess aö gera samninga viö hann, en tilkynntu jafnframt aö hljóöfæraleikarar myndu. hefja verkfall aö Hótel Borg, ef ekkert svar hefö’i borizt fyrir kl. 24 miðvikudag 29. þ. m. Jóhannes á Borg hefxu' und anfariö ekki verið í bænum og hafði ekkert svar borizt frá honum síöast í gærkvöld og hófu hljóöfæraleikararnir því verkfall til þess aö knýja fram viöurkenningu á félagi sínu. Er þaö æriö hart aö starfs- menn stærsta hótelsins í bænum skuli þurfa aö grípa til slíkra ráöa til þess aö fá. eiganda þess til aö viður- kenna löglegt stéttarfélag. Félag fslenzkra loftskeyta- manna 20 ára Félagið hefur á þessum árum beitt sér fyrir menningar- og hagsmunamálum sjómanna Félag' íslenzkra loftskeyta- manna hélt aðalfund sinn í gær, 29. júlí. Formaður fé- lagsins, Friðrik Halldórsson, minntist 20 ára starfsemi þess, en félagið á nú 20 ára afmæli, og var stofnfundur þess haldinn 9. júlí 1923. Skýrði hann frá helztu fram- kvæmdum félagsins á þessu tímabili, en það hefur á mörg um sviðum staðið framarlega í menningar- og öryggismál- um íslenzkra sjómanna. Má til dæmis nefna, að F. í. L. á frumkvæðið að því aö sjó- nxenn bundust samtökum um sérstakan árlegan hátíðis dag, sjómannadaginn. Bai'átta félagsins fyrir öi'- yggismálum sjómanna hefur á mörg'um sviðum boi'iö góð- an árangur. Skömmu eftir stofnun þess lagði þaö þá kvöö á félagsmenn sína, aö þeir skiptust á um aö halda næturvörö á skipunum, tveir til þrír á hverri nóttu, frá októberbyrjun til maxloka. Hafa loftskeytamennii'nir meö þessari þeignskapai'vinnu sinni veitt slysavörnunum viö strendur landsins ómetanleg- an stúöning.' Á ái’unum 1934—1936 bai’ö- ist félagiö fyrir því, áö lög- skipuö yrðu loftskeytatæki í öll íslenzk skip, sem sigldu milli landa. Varð' árangur þeirrar bai'áttu sá, aö gefin var út reglugerð 1. apr. 1937, sem aö mestu leyti fullnægði í þessum efnum tillögum fé- lagsins. Á fundinum fór fram stjórn ai’kosning og hlutu þessir menn kosningu: Geir Ólafs- son, Halldór Jónsson, Gissui' Erlingsson, Henry Hálfdáns- son og Valdemar Einarsson, FriÖrik Halldórsson fráfarandi foi’maður íélagsins haföi beö- izt undan endxxi’kosnngu, Hef ur hann átt sæti í stjóm fé- lagsins síðastliöin 10 ár. Að loknxxm venjulegxxm að- alfundarstöi'fum kom fram til laga um aö halda framhalds- aöalfund síöar á árinu og minnast þá afmælisins sér-. staklega. Rannsóknarstofnun fyrir byggingarefni Fyrir bæjarráðsfundi í gær lá erindi frá byggingarmála- nefnd um stofnun rannsóknar- stofnunar til rannsóknar á bygg ingarefni. Var erindinu vísað til umsagn ar Verkfræðingafélagsins, og á- kveðið að fara þess á leit við fé- lagið, ef það fellst á tillöguna, að það undirbúi frumvarp um. málið sem lagt verði fram á Al- þingi. Bærinn tekur við Hvítabandsspítalanum Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til að hæj arstjórn tæki að sér Sjúkrahús Hvítabandsins, samkvæmt til- boði sjúkrahússráðsins. Tilboðið er á þá leið að bæn- um er boðið að taka við sjúkra- húsinu eins og það er nú, gegn áhvílandi skuldum, en þær- munu vera um 145 þúsund kr_

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.