Þjóðviljinn - 30.07.1943, Side 3

Þjóðviljinn - 30.07.1943, Side 3
Föstudagur 30. júlí 1943. ÞJÖÐVILJINN piðovium Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurítan Ritatjórar: Einar Oígeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartars >n Ritstjóm : Garðastrœti 17 — Víkingsprent SSmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hseð) Simi 2184: Vfkingsprent h.f. Garðastraeti 17. Langþráður hvalreki' Skyldu menn almennt hafa gert sér ljóst, hve erfitt er orð- ið að lifa fyrir menn og blöð, sem hafa þá einu pólitísku stefnu að níða niður sósíalism- ann, verkalýðshreyfinguna og Sovétríkin? Eins og þetta var nú auðvelt fyrir nokkrum árum! Morgun- blaðið íslenzka var ekki í mikl- um vandræðum að finna greinar til að þýða og vinna úr sem rétt- lættu uppreisn Francos á Spáni og innrás þýzkra og ítalskra fas- istaherja til að berja niður bann setta , kommúnistana" þar í landi. Hitt var síður haft á hræsi að lýðræðið var óvart barið nið- ur um leið. Þá á dögum gerðust jafn yndislegir atburðir að Moggans dómi og Munchenfund urinn, innlimun Austurríkis í Þýzkaland og sundurlimun Tékkoslóvakíu. Sambandið við sjálft fyrirheitna landið, Þýzka- land Hitlers, var einstaklega greitt og arðsamt. Þaðan feng- ust óþrotlegar heimildir ' um fúlmennsku kommúnista víðs- vegar um heim, og jafnframt nákvæmar ferðalýsingar sem þingmenn og bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins rituðu í hrifningarvímu eftir heimkom- una frá áróðursmiðstöðvum þýzka Nazistafl. í Lubeck og öðrum ágætum þýzkum borg- úm. Yndislegir þýzkir kafbátar brunuðu að bryggju í Reykja- vík, til þóknanlegrar skoðunar útvaldra blaðamanna, Germ- ania í fullu fjöri, ágætir þýzkir fjallgöngugarpar og flugkenn- arar á hverju strái, — í stuttu máli, Morgunblaðið hafði allt við hendina sem það þurfti. Og það var næstum sama þó flett væri ensku blöðunum. Einnig þar voru á boðstólum hinar Ijúffengustu krásir af sov- étníði og stöðugt nýjar ,,sann- anir“ fyrir grimmd og skepnu- skap kommúnista hingað og þangað um heim. Af öllum þess- um dásemdum gátu Morgun blaðið, Vísir og Alþýðublaðið ausið. Og berið þetta svo saman við fátæktina sem nú ríkir, og hugs ið ykkur vandann sem þessi vesalings blöð eru í. Árum sam- an hafa þau átt í vonlausri bar- áttu við staðreyndirnar um Sov- étríkin, um sósíalismann, um stjórnmálaþróunina í heimin- um, og nú er farið að sneyðast um bandamennina í því stríði. Það var ekkert smáræðis áfall fyrir Alþýðublaðið að Sovétrík in neituðu að vera sá risi á Dtilan tnilli Alþýðublaðsmanna og annarra Islendinga stendur um það hvort eigi að stofna lýðveldi á fslandi Ef stefna Alþýðublaðsins sigraði væri sjálfstæðismálum landsins steínt í stórhættu Það er engu líkara en aö Alþýóublaðiö sé að byrja að skammast ■ sín fyrir undan- haldið og hringsnúninginn í sjálfstæöismálinu. RitstjórnargTeinar blaösins eru svo vesaldarlegar," aö sennilega hefur ritstjórinn fengið rækilega hirtingu og áminningu um að honum hefði farizt kúvendingm held ur klaufalega, svo nú væri reynandi að hafa sig hægan. Það var ekki fyrr en í gær aö Alþýöublaöiö þorði að minnast á Þjóðviljagreinina á þriöjudaginn, þar sem sýnt var fram á með skýnun rök- um, að fyrri kúvending Al- þýðublaðsins í lýðveldismál- inu stóð í einkennilegu orsaka sambandi við heimsókn Staun ngs og annarra danskra valda manna sumariö 1939. „Svar“ Alþýðublaðsins er ekkert ann- að en viðurkenning á því sem Þjóðviljinn hélt fram. Það er skýrt tekið fram í þriðjudags- greininni, að Alþýöuflokkur- inn rétti sig af i málnu um skeið, en þaö gerir aðeins kú- vendinguna og nýju línuna í sumar enn meir áberandi. Yfirklór Alþýöublaðsins beinist nú allt að því aö telja mönnum trú um, að í raun- inni sé Alþýöublaöið og Al- þýðuflokkurinn hlynntari lýð- veldismálinu en nokkrir aðrir, þaö sé svívirðileg aðdróttun að efast um hvort Alþýöu- flokkurinn vilji stofnsetja lýð- veldi, og það er gripiö eins og í síðasta hálmstrá í þau um- mæli Ólafs Thórs, að „hin brauðíótum, sem blaðið hafði sannað að þau væru, og það hef- ur áreiðanlega reynt á taugar manna eins og Stefáns Péturs- sonar og Jónasar pýramídaspá- manns Guðmundssonar, að her- skarar þýzka nazismans virðast ætla að heykjast á því „menn- ingarhlutverki“ sínu að leggja undir blóðuga auðvaldskúgun fyrsta stórveldi alþýðunnar og sósíalismans. Sambandið við Þýzkaland er rofið, Morgunblað ið meira að segja alls ekki víst nema það sé orðið á móti öllu athæfi Hitlerssinna, enda er margfallt erfiðara og raunar ó- gerningur að rógbera t. d. þjóð- fylkinguna í Noregi á sama hátt og Morgunblaðið lét sér sæma að níða þjóðfylkingu Spánverja. Ensku blöðin eru orðin alveg ó- tæk, þau hafa flest gefizt upp á því að berja hausnum við stað reyndirnar um Sovétríkin og eru viss með að halda því fram að kommúnistar hingað og þang að um heim séu ekki eins bölv- aðir og af var látið. Hvarvetna liggja gildrur, í einu mesta kommahatursæðiskastinu sem gripið hefur Vísi lengi, er hann allt í einu farinn að birta grein- nýja og raunalega deila milli Alþýóublaðsins „annarsvegar en annarra íslendinga hins- vegar stendur um það hvenær þetta lýðveldi skuli stofnað“. Og þetta .„hvenær“ Ólafs Thórs hyggst aumingja Al- þýðublaöið að leggja fram sem sönnun fyrir heilindum sínum í lýðveldismálinu! Smátt er nú þegiö. Hitt sjá allir heilvita menn, i've auöveldlega betta „hve- nær“ getur breytzt í „hvort“ ef stefna Alþýðublaösins yrði ofan á, lýðveldisstofnun sleg- ið á frest, ríkisstjóri rekinn frá í stríðslok og Danakon- ungi afhent sitt fyrra vald, sendiherrar erlendra ííkja reknir heim og íslenzku sendi herramir látnir afhenda dönsku sendiherrunum í London og Washingtor. starf sitt, og ísland væii stjórn- sk’pule&a sem óráðs'dJaður hlutur í einhverjum óijósum tengslum við Danmörku þeg- ar friöarfundurinn hefst. Það er þetta sem hinir á- köfu lýöveldismenn við Al- þýðublaðið vilja. Og svo dirf- ast menn að ympra á því, að þeim sé stofnun lýðveldis á íslandi síður áhugamál en þeim, sem ætla sér aö nota vafalausan rétt þjóðarinnar til að hrinda því máli í fram kvæmd á næstu mánuðum! Ef rakin er saga íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu, mun varla nokkurt stig hennar laust við einhverja stjórnmálamenn á íslandi, einhver íslenzk blöð, sem taka erlenda málstaðinn ar Wendell Wilkies, og það kemur úr dúrnum að Wilkie er lítið búsílag í svoétníði. öðru nær! Meira að segja forvígis- menn og andlegir fræðarar ev- rópska sósíaldemókrata taka upp á þeim fjanda að semja rit upp á annað þúsund blaðsíður með nafninu: „Sovétkommún- ismi — ný siðmenning“. Hvar er þá líknar að leita? * Eft-ir langa mæðu og erfiða leit hefur Morgunblaðið loks fundið eina sál, sem enn flvtur „sannleikann um Sovétríkin“ á sama hátt og tíðkaðist á hinum nazistisku hveitibrauðsdögum blaðsins, Max nokkurn East- man. Og Stefán Pétursson tekur fagnandi undir í Alþýðublaðinu og upplýsir það sem Morgun- blaðið hafði af misskilinni feimni látið liggja milli hluta ð hinn nýi postuli og óyggjandi heimildamaður sé hinn ágæt- asti og trúverðugasti sósíalisti. Á þessu má sjá hvað það er fjarri lagi að telja Morgunblað- ið afturhaldsblað, ef það hefur nú orðið sósíalista sem aðalpost- ul sirrn um heimsmálin! Sannleikurinn er sá að Max fram yfir þann íslenzka, og mjög oft einmitt í þeirri mynd, aö réttast sé að draga vissar framkvæmdir á lang- inn og gera ákveðnar sjálf- stæðiskröíur tortryggilegar, lítilsvirða þær og þá, er fyrir þeim berjast. Það eru tvímælalaust mikil vonbrigöi öllum þorra íslend- inga, aó einnig nú, við þetta úrslitaspor í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, stofnun lýðveld- isins, skyldu slíkar raddir heyrast. Þrátt fyrir hörkuna og návígiö í íslenzkri stjórn- málabaráttu var ekki annað sjáanlegt, er stjórnarskrár- nefndin skilaði áliti sínu, aö um þetta mál yrðu engir flokkadrættir á íslandi, engar blaöadeilur, ekkert undanhald og afsláttur af fyllstu og ein- öi'ðustu kröfu um rétt íslenzku þjóðarinnar til að stíga þetta ski'ef. Og það er aöeins Al- þýöublaðiö (og dindlar þess úti á landi) semx hefur i'ofið eininguna um sjálfstæðisma’- ið, óminnugir á þá vorkunn- sömu fyrirlitningu sem nú- tíma íslendingar ‘hafa á mönnum þeim og blöðum, er á fyrri áföngum sjálfstæðis- bai'áttunnar aðhylltust er- lenda málstaöinn, og vildu slá á frest eða lítilminnka sjálfstæðiskröfur mannanna, sem fastast stóöu að íslenzka málstaðnum. Það er enn ekki ljóst, hvort þingflokkur Alþýðuflokksins sem heild hefur snúizt gegn ákvöröun st j órnarskrámef nd- ar, eða hvort aðalmálgagn Eastman hefur lengi verið and- legur fræðari og leiðtogi banda- rískra Trotskista en nú sýnilega kominn á leiðarenda og kemur fram sem grímulaus fasisti. Hann er ,,sósíalisti“ á sama hátt og Stefán Pétursson. með þá einu pólitísku stefnu að níða niður sósíalismann,, róttæka verkalýðshreyfingu og Sovétrík in, og því þægt verkfæri í bar- áttu hins bandaríska fasisma. Og það er ástæða til að óska þeim samherjunum Valtý Stef- ánssyni og Steíáni Péturssyni til hamingju með Max Eastman og andlegt bræðralag við banda- rísku Trotskistana og íasista sem vinna mjög náið saman; það er varla orðið í annað hús að venda með sovétníð af gamla taginu. „Baráttan gegn kommúnism-- anum“ hefur ekki bjargað Hitl- er né Mússolini. Hún hefur ekki gagnað Hriflu-Jónasi, Stefáni Péturssyni eða Mogganum sem vopn gegn íslenzkri verklýðs- hreyfingu. Islenzk alþýða lætur þessa herra um það að stangast við staðreyndir á sviði alþjóða- mála og innlendra stjórnmála. flokksins -er þar sem oftar í fullri andstöðu viö mikinn hluta Alþýðuflokksins.. En sé Alþýðuflokkurinn einhuga snú inn á sveif ei’lenda málstaöar- ins er nokkur hætta á ferö- um, og íull ástæða til að vera á veröi um lýöveldismálið. Framkvæmd á tillögum stjórn arskrárnefndar er og á að vei'Öa mál, sem hafið er yfir flokkadrætti, og óhappamenn irnir við Alþýðublaðiö þurfa ekki að ímynda sér að skæt- ingur þeirra um aö Þjóðvlj- inn sé málgagn Ólafs Thórs og Jónasar Jónssonar í sjálf- stæðismálinu hafi minnstu á- hrif. Stefna Þjóðviljans og Sósíalistaflokksins í sjálfstæð- ismálinu hefur alltaf verið skýr og hiklaus, þar hafa eng- ar kúvendingar átt sér stað eins og hjá Alþýðublaðinu og Alþýðuflokknum, Hér eftir sem hingaö til mun Sósíalista flokkurinn hafa samvinnu við aðra flokka um þá lausn. lýðveldismálsins, sem stjóm- ai'ski'ámefndin varö sammála um. Alþýðublaöiö virðist taka svo mikið tillit til orða Ólafs Thórs, aö þaö mætti gjarnan athuga að í opna bréfinu til Stefáns Jóhanns setur hann öðrumegin Al- þýðublaðið en aðra íslenditiga hinsvegar. Þaö er rétt aö deil- an um lýðveldismálið stend- ur milli þessara aöila, en h’.tt er rangt að deilan sé einung- is um þaö hvenær eða réttara sagt hvenær ekki á að stoffx- setja lýðveldið á íslendi, held ur hlýtur eðli deilunnar að vera þaö, hvort íslendingum á að auðnast að stofnsetja írjálst lýðveldi í landx síru. islendingur yngstikennslu- málaráðunautur í Banda- ríkjunum Albert F. Arnason, fæddur í Ameriku, en af íslenzkum œtt- um, liefur verið kjörinn kennslu málaráðunautur Norður-Dakota. Amason er rúmlega þrítugur og er hann yngsti kennslumálaráðu nautur í Bandaríkjunum. Hann mun hafa yfirumsjón með öllum æðri menntastofnun- um fylkisins svo sem háskól- um, verzlunarskólum, bréfavið- skiptaskólum, jarðfræðirann- sóknum o. fl. Hann fæddist í Pembina County, Norður-Da- kota og er sonur Árna Árnason- ar frá Hámundarstöðum í Vopna firði og Guðrúnar Baldvinsdótt- ur Árnason frá Rauðholti í Sléttuhlíð í Skagafirði. Mennt- un sína hlaut hann í Pembina Cpunty skólanum, Grand Forks skólanum í Noi’ður Dakota og háskólanum í Grand Forks. Hans er getið í „Who’s Who in American Education“, en það er rit sem flytur nöfn menningar- frömuða Bandaríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.