Þjóðviljinn - 30.07.1943, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.07.1943, Qupperneq 4
þJGÐVILJiNN nýja bíó 'fB MÞ TJARNAJMrté ^H Leynilögreglu- Konan med maðurinn grænu augan llichael Shayne (Green Eyed Woman) (Michael Shayne Privat Amerískur gamanleikur Detective). Spennandi lögreglumynd Lloyd Nolan, ROSALIND RUSSELL FRED MACMIJRRAY. Marjorie Weaver. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^NDUDHH^nHMU fig|fi Úr borglnni Næturlæknir er í Læknavarðstöð Re.vkjavíkur í Austurbæjarskólan- Næturlæknir er í Reykjavíkurapó- teki. Útvarpiö í dag: Föstudagair 30. júlí 19,25 Harmonikulög (plötur). 20,30 íþróttaþáttur í. S. 1. 20,45 Hljómplötur: Kvartett eítir Boccerini. 21,00 ,,Úr handraðanum“. 21,00 Hljómplötur: a) Píanókonsert í a-moll eftir Schumann. b) Ófullgerða symfónian eftir Schubert. 22,20 Fréttir. Dagskrárlok. STEFANÍA SIGURFINNSDÓTTIR Selvogsgötu 3, Hafnarfirði verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju laugar- daginn 31. þ. m. Athöfnin hefst kl. 2 e. h. á Suðurgötu 56, Hafn- arfirði. Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna. Þorlákur Benediktsson. Guðjón Sigurfinnsson. Flokkurínn Nokkrir farmiðar eru eftir í skemmtiför sósíalista til Hvítárvatns og Kerlingarfjalla, verða seldjr í dag frá kl. 4—7 e. li. Skólavörðustíg 19 (hjá J. Bj.). Ræða Roosevelís Framh. af 1. síðu. á baráttukjark þýzku þjóöar- innar. Rússar létu hana ekki blekkja sig. Þeir héldu áfram hernaðaraðgerðum sem eru liður í sameiginlegri sóknará- ætlun allra hinna sameinuðu þjóða. Mannkynssagan á ekkert dæmi um meiri heilindi, einbeittni og sjálfsfórn en rússneska þjóðin og herir hennar undir forustu Josifs Stalíns, marskálks. Banda- ríkin munu ætíð telja sér það ánægjuefni aö vera í framtíð- inni góður granni og góðvin- ur þessarar þjóðar, er meö því aö bjarga sjálfri sér hefur hjálpað til aö bjarga öllum heimi frá nazistahættunni“. Rauðí herinn þreng- ir að Orel Rauði herinn er nú ekki nema í 15 km. fjarlægð frá Orel á þremur af þeim fjórum járn- brautalínum, er liggja til borg- arinnar. A vígsstöðvunum norður af borginni hafa rigningar tafið sókn Rússa, en annarstaðar á Orelvígstöðvunum hafa þeir unnið á síðastliðinn sólarhring. Hringiá í síma 2184 og gerizt áskrifendur að fímarífínu Réffí «883&2$í38S3&&3æ3$8$83S3æ Þjóðfylkingin ftalska Framh. af 1. *iðu. gær, að Bandamenn ætluöu iév ekki aö steypa fasisman- um af stóli í því skyni aö lát'a hann læðast til valda á ný í einhverju dulargervi. ítölsk stjórn, sem er hlynnt fasistunum og einræði, verö- ur alltaf hætta fyrir friöinn í Evrópu, sagði ráöherrann, og bætti viö aö Bretar vildu stuöla að lýðræðisstjórn á ítalíu, þar sem verkalýðshreyf ing og frjáls blöð fengju not- ið sín. Eisenhower býður frið TJ tvarpað var í gær tilboði um frið frá Eisenhower hers- höfðingja til ítölsku þjóðar- innar. í ávarpinu segir að ítalir hafi sjálfir rutt úr vegi aðal- hindruninni fyrir friði við Bandamenn með því að losa !úg við Mússolini, en ekki sé hægt að ræða um frið meðan ítalir hjálpi þýzkum hcr sem í landinu dvelur. En hætti ítalir að hjálpa þeim skuli Bandamannaherirnir fljótlega gera út af við þá. Jafnframt var boðið aö sleppa öllum ítölskum föngum, sem Bandamenn hafi tekiö 1 Norö- ur-ítalíu og á Sikiley, ef ítal- ir láti lausa alla þá herfanga sem nú eru á ítalíu. í ræðu er Roosevelt Banda- ríkjaforseti hélt í fyrrinótt, lagöi hann áherzlu á að skil- yrði Bandamanna fyrir friöi við ítalíu væri óbreytt: Skil- yrðislaus uppgjöf. Patterson, varahermálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði í gær, að stjórn Badoglios sé hernaðareinræði, og sé enn ó- Ijóst hvort hún yrði föst 1 sessi, Um bardagana á Sikiley sagði Patterson að þeim veröi sennilega lokið eftir nokkra daga. Badogliostjórnin lýsti því yfir í gær að allir stjórnmála- Úlgan breiðist út um meginland Evrópu Störkostleg verkföll f Portúgal Atburðirnir á Ítalíu hafa vak- ið stórkostlega ólgu um allt meg inland Evrópu. Pörtúgal: Víðtæk verkföll hafa brotizt út í Lissabon, og segir í portú- gölsku stjórnarblaði, að það sé engin tilviljun að þau verði sam tímis falli Mússolinis. Ríkisstjórnin hefur boðið út fótgönguliði og herliði gegn verkfallsmönnum, og gefið fyr- irskipun um að hver einasti verkfallsmaður skuli handtek- inn, og settur í vinnusveitir und ir heraga. Spánn: Flestir hinna þekktustu kon- ungssinna á Spáni hafa verið settir í stranga gæzlu, þar sem Franco óttast að þeir muni reyna að taka völdin með skyndiuppreisn. Búlgaría: Flugmiðum var dreift um göt- ur höfuðborgarinnar, Sofia, í gær, þar sem skorað er á alþýð- una að varpa af sér hinni fasist- isku ríkisstj órn. Ríkisstjórnin sat á fundum allan mánudaginn. Rúmenía: Á mánudaginn var dreift út flugmiðum í Búkarest, þar sem krafizt var friðar. Ávarpið á flugmiðunum endaði: Niður með Hitler! Ríkisstjórnin til- kynnir handtöku leiðtoga fjöl- menns leynifélagsskapar. flokkar á ítalíu hafi verið bannaðir meðan stríðið stend- ur, og ekki komi neinar kosn- ingar til greina fyrr en að stríðinu loknu. w Ný íramhaldssaga Eldur og ský hefst í blaðínu á morgun Richard Wright er maður nefndur. Hann er svertingi, alinn upp í Ameríku. Eftir að skáldsaga hans. Native Son, kom út varð hann á skömmum tíma á allra vörum og einn af þeim skáid- sagnahöfundum 1 Ameríku, sem mesta athygli hefur vakið. Native Son fjallar um viðhorf og baráttu svertingjans í þjóðfélagi hvítra manna. Þrátt fyrir „ameríska frelsið" og drengilega baráttu fyrir jafnrétti allra kynflokka eim- ir enn töluvert eftir af því viðhorfi hvítra manna, að þeir teiji svertingja „óæðri“ kynstofn og jafnvel réttlausan. — Það er ekki ýkjalangt síðan æstur mannfjöldi hefur tekið svertingja af lífi án dóms og laga í Suðurríkjum Ameríku. Sögur Richards Wrights eru allar um líf svertingjanna og hina hörðu baráttu þeirra fyrir réttlæti — fyrir lífi ! sínu. Sögur hans eru sagðar af þekkingu og skilningi þess manns, sem sjálfur hefur brunnið í kvalaeldi þess, sem g: verður að þola óréttinn, þegjandi og bótalaust. ^ Næsta saga Þjóðviljans: Eldur og ský, er ein af hin- um smærri sögum Richards Wrigths og kom út í smásagna- safninu: „Oncle Toms Children“. Framan við þá bók segir < hann ágrip af ævisögu sinni. vg Verður hér sagt frá örfáum atriðum úr ævi hans. < Csí „Eg var ungur, þegar ég fékk fyrstu fæðsluna um það. < yg hvernig svertingja er ætlað að lifa“, segir hann í æviágripi < yv sínu. „Við áttum heima í Arkansas. Húsið okkar stóð bak < ^ við. járnbrautarteinana. Holóttur húsagarðurinn var lagður ; gjalli. Enginn grænn gróður þróaðist nokkru sinni í þeim ] ^ garði. Hinn eini gróður, sem við höfðum nokkur kynni af ; w var langt fjarri, handan við brautarteinana, þar sem hvíta_; ^ fólkið bjó.“ ^ Síðar fluttizt hann til Missisippi og fór að vinna fyrir i ^ sér. — „Ungur svertingi, sem enga iðn kann, getur hvergi i j^j fengið vinnu pema þar sem andlitin og húsin eru hvít, I þar sem trén, vellirnir og girðingarnar eru grænar.“ Morgn- i jg£ inum, sem hann réðist fyrst til vinnu lýsir hann þannig: i „Eg stóð frammi fyrir yfirmanninum og svaraði öllum j $££ spurningum hans með ákveðnum „Yessirs“ (Já, herra) og j „nosirs11 (nei, herra). Eg gætti þess vel að bera „sir“ skýrt j ££ fram til þess að hann gæti séð að ég var kurteis, að ég vissi j hvar ég var staddur og ^ð hann var hvítur maður. Eg hafði j 588 mikla þörf fyrir vinnu þá.“ Síðar var honum bolað burt úr ; þeirri vinnu, án saka. ; 588 Seinna varð hann sendill, hóteldrengur og aðstoðar- ; 588 maður við vefnaðarvöruverzlun og varð að þola allskonar ; 588 lítilsvirðingar af því að hann var svertingi. ; 58^ Þá'komst hann að á Sjóntækjaverkstæði. Þar var nokk- ; uð öðrum aðferðum beitt við svertingja. „Það var ekki ; 588 lengur beitt miskunnarlausri hörku heldur kænni hörku. ! 588 Þar lærði ég að Ijúga, stela og hræsna. Lærði að leika ! 588 það tvöfalda hlutverk, sem hver svertingi verður að kunna, \ ef hann vill fá að lifa. j 588 Það var t. d. næstum ókleift \að fá bók til að lesa. 1 588 Það var litið svo á, að eftir að svertingi hafði notið þeirrar ! 588 takmörkuðu fræðslu, sem ríkið lét honum í té, þá hefði i 588 hann ekki frekari þörf fyrir bækur. Eg fékk lánaðar bæk- j ur hjá samverkamönnum mínum. Dag einn gerðist ég svo ! 588 djarfur að biðja einn þeirra um að fá bækur í bókasafn- j W inu út á nafn hans. Það undarlega skeði: Hann gerði þetta. j jg* Eg hygg hann hafi gert það vegna þe$s að hann var róm- j versk-kaþólskur og hafi haft samúð með svertingjum, j vegna þess að hann varð sjálfur að búa við hatur. Eg fékk m síðan bækur út á nafn hans með eftirfarandi hætti: Eg ívv skrifaði svohljóðandi beiðni til bókavarðarins: „Gjörið svo íOí vel að láta þenna svertingja fá eftirtaldar bækur.“ Undir þetta ritaði ég nafn hvíta mannsins. ^ Eg fór að afgreiðsluborðinu í bókasafninu, hélt á hatt- ^ inum í hendinni og setti upp eins heimskulegan svip og ^ mér frekast var unnt. Fengi ég ekki þær bækur. sem ég ^ bað um, læddist ég fram á ganginn og falsaði nýja beiðni. ^ .....Hefði einhver af eigendum safnsins vitað að uppá- ^ haldsbækurnar þeirra hefðu verið í höndum svertingja ^ myndu þeir tafarlaust hafa komið í veg fyrir að slíkt end- urtæki sig.“ jg£ Þrátt fyrir allt þetta varð Wright einn af athyglisverð- $$ ^ ustu rithöfundum Ameríku. 38$ j$£ Saga hans: Eldur og ský, sem hefst á morgun í Þjóð- 588 j5$£ viljanum, lýsir lífi svertingjanna með þeim hætti að erfitt 588 er að gleyma. — Þetta mun vera fyrsta saga Wrights, sem ;>$£ 5$8 birtist á íslenzku. — Fylgist með henni frá byrjun. 588 gg 28S

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.