Þjóðviljinn - 31.07.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 31.07.1943, Qupperneq 1
Þjóðviljinn kemur ekki út á morgun 8. árgangur. Laugardagur 31. júlí 1943 170. tölublað. n Trieð i Hll sfft ÞjóOverjar að hefja sókn við Vorosiloff- grad? Hðrðum árásum þýzka hersins hrundið Hltttlaus ríkí vöruð víð að gefa Mússoliní landvisfarleyfí Þýzkur her tók í gær á vald sitt ítölsku borg- irnar Fiume og Triest og allan Istriaskagann, að hví er segir í fregn frá Sviss. ítalskar hersveitir veittu sumstaðar viðnám og kom til allharðra bardaga milli ítalskra liðsveita og býzkra. í Milanó neituðu ítalskar hersveitir að skjóta á fjöldakröfugöngu er farin var í gær til að krefjast friðar. Verkföll halda áfram, og í gær tók mannf jöldi á vald sitt aðalfangelsið í borginni, er stjórnarvöldm iö viö aö draga málin á lang- inn. Þaö sem ítalía þarfnast er stjórn, sem hefur nógu sterkar rætur í þjóöinni til að' geta gengið aö ki'öfunni um skilyröislausa uppgjöf“. HARÐIR BARDAGAR Á SIKILEY.. Á Sikiley lialda áfram harö- ir bardagar milli fasistaherj- anna á norðausturhorni lands ins og Bandamannaherjanna, er sækja á hægt en öruggt , Smuts vinnur kosn- ingasigur Þingkosningunum í Suður- Afriku lauk með miklum sigri Smuts forsætisráðherra. Fékk flokkur hans 107 þing sæti en stjórnarandstæðing- ar 43. Þjóðverjar hófu í gær árás- ir í stórxun stíl á vígstöðvim- um suðvestur af Vorosiloíf- grad og beita öflugxun skrið- drekasveitum og fótgönguliði. segu í miðnæturtilkymr.ig- unni frá Moskva. Rauði herinn hratt árásuw- imi eftir harða bardaga. Á Orelvígstöövunum veröur ekkert lát á bardögum, og vinnur rauöi herinn stööugt á, þfátt fyrir mjög harða mótspyrnu. neituðu að efna það loforð Badoglios að allir þeir er sætu í fangelsi vegna baráttu gegn fasismanum, skyldu látnir lausir. Badoglio birti nýja tilskipun í gærkvöld um að allir starfsmenn járnbrauta, pósts, síma og útvarps á Ítalíu skuli hér eftir vera undir heraga. Roosevelt forseti hefur var- að hlutlaus ríki viö því að veita Mússolini eöa öðrum fasistaglæpamönnum land- vistarleyfi, því þaö væri and- stætt þeim grundvallarregl- um sem Bandamenn hefðu í ktyrjöldinni. Ef þaö viögeng- ist, aö Mússolini gæti á þann hátt skotiö sér undan ábyrgö á glæpaverkum sínum, gæti Hitler og kompánar hans og Tojó meö sínum glæpamönn- um farið eins aö. Því var lýst yfir í brezka útvarpinu í gær, aö stjórnir Bretlands og Sovétríkjanna væru algerlega sammála þess- ari aövörun. BADOGLIO AÐVARAÐUR Útvarpiö í Alsír flutti 1 gær ávarp til ítölsku þjóðarinnar, er gæti bent til þess að Banda menn séu í þann veginn aö missa þolinmæöina gagnvai’t Badogliostjórninni. „Ef Badoglio marskálkur færist undan því aö gei'a skyldu sína, v veröur ítalska þjóðin að taka til sinna ráða til aö fá þann friö, sem hún þráir“, segir í ávarpi þessu. „Aöalskilyrðið fyrir varan- legum friöi er eyðilegging þýzku hei’janna, og Banda- menn munu ekki láta neitt hindra sig i að ná því marki. Badoglio getur ekkert unn- Loftfloti Bandamanna gerir harðar nætur- og dagárðsir á Þýzkaland og hernumdu löndin Loftárásum Bandamanna gegn herstöðvum Þjóðverja á megr inlandinu er haldið áfram dag og nótt. ! Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt harða árás á Hamborg, og hafa árásir á þá borgf verið gerðar hverja ein- ustu nótt alla þessa viku. Bandarískar sprengjuflugvélar gerðu í gær harða dagárás á Kassel. Orustuflugvélai' fylgdu sprengjuflugvélum og tóku víða mikinn þátt í loftbar- dögum, er urðu yfir Þýzka- landi, Hollandi, Belgíu og Horðui’-Frakklandi í gær. Sextíu og ein þýzk orustu- flugvél var skotin niður, en Bandamenn misstu 15 sprengjuflugvélar og 7 orustu flugvélar. en Alþýðublaðið ræðst á Dagsbrún fyrlr dráttinn sem orðið hefur á nefndarskipuninni Margt misjafnt hefur drifið á daga hjá Alþýðublaðinu. Hvað eftir annað hafa meðlimir Alþýðuflokksins þurft að bera kinnroða fyrir hin lmeykslanlegu skrif þess og ekki séð sér á neinn hátt fært að verja það. En sjaldan hefur Óli Skans tekið eins snöggt hliðarstökk eins og í bulli sínu um Dagsbrún og endurskoðun vísitölugrund- vallarins. í gær ræðst Stefán Pétursson með óbótaskömmum á Dagsbrún fyrir það að hafa ekki sagt upp samningum, heldur einbeitt sér á að knýja fram endanlega leiðréttingu á grund- velli vísitölunnar. Hann kallar það „svikamyllu kommúnista í Dagsbrún“ að vísitölunefndin sé ekki komin enn. En aldrei hefur Stefán Pétursson löðrungað Alþýðuflokk- inn öllu kröftuglegar en með þessum ummælum og aldrei sett 1 hann í óbjörgulegri aðstöðu. Því að staðreyndin er sú, að allir flokkarnir nema Alþýðuflokkurinn hafa — samkvæmt eindregnum til- mælum Dagsbrúnar — skrifað forsætisráðherra og tjáð sig fylgjandi skipun vísitölunefndarinnar, og að forsætisráðherra hefur lýst því afdráttarlaust yfir við formann Dagsbrúnar, að hann bíði aðeins eftir því að fá slík svör frá öllum flokkunum. Það stendur því eingöngu á A1 þýðuflokknum, að vísitölunefnd in verði skipuð, en samtímis læt ur Stefán Pétursson eins og hann viti það ekki og stillir Al- þýðuflokknum upp að veggnum með því að ráðast á Dagsbrún fyrir það, sem Alþýðuflokkur- inn á sök á. Allir hinir flokkai'nir hafa svarað og svarað jákvætt. Jafn- vel Framsókn hefur svarað greiðlega. enda þótt að eins örfá ir menn úr miðstjórn hans væru í bænum. En Haraldur Guðmundsson, Jón Blöndal og Guðmundur I. Guðmundsson, ætla ekki að svara fyrr en Stef- án Jóhann kemur í bæinn. Þeir þora ekki að taka á sig þá „miklu ábyrgð'' að lýsa því yfir við forsætisráðherra fyrir hönd flokks síns að þeir séu fylgjandi þvi að ríkisstjórnin skipi nefnd til að rannsaka vísitölugrund- völlinn, enda þótt öll alþýða \ manna krefjist þessarar rann- sóknar. Eða er Alþýðuflokkur- inn orðinn svo fl^ktur í hinum furðulegu skoðunum Jóns Blön- dals í vísitölumálinu, að hann sé í vafa um hvort beri að endur- skoða vísitöluna? Það verður í öllu falli jafn- fróðlegt, að sjá, hvernig Alþýðu blaðið ætlar að hoppa út úr snör unni, hvernig það ætlar að skýra þá staðreynd, ' að það stendur á Alþýðuflokknum ein- um. og hitt, hvaða „úrskurð“ Stefán Jóhann muni gefa, þegar hann kemur heim. En hitt er víst: Kröfur alþýðunnar um end urskoðun vísitölugrundvallarins eru svo almennar og ákveðnar, að Alþýðuflokkurinn mun verða að „dansa með“. Löðrungur Alþýðublaðsins á Alþýðuflokkinn í þessu máli sannar, hversu tilbúið og innan- tómt þrugl Stfáns Péturssonar um málefni Dagsbrúnar er. Hann sannar ennfremur, að í Alþýðuflokknum er svo mikið kviksyndi, svo mikið sundur- lyndi og ósamræmi, að almennir meðlimir flokksins eru hættir að geta varið hann. Einangrun- arsinninn í Alþýðublaðinu er Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.