Þjóðviljinn - 06.08.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 06.08.1943, Page 1
8. árgangur. Föstudagur 6. ágúst 1943 i 172. tölublað. Bardagarnír um Orel stóðu í alla fyrrínóti og voru mjög mannskædír. Sókn sovétherjanna heldur áfram Handel myrtur? Franski stjórnmálamaðurinn Georges Mandel, er nazistar fluttu til Þýzkalands ásamt Leon Blum og Daladier, dó er hann hafði neytt fyrstu máltíðarinn- ar í Königsteinfangelsinu. Er talið að honum hafi verið byrlað eitur. Rauði herinn hefur á einum sólarhring tekið tvö af sterkustu ígulvirkjum þýzka hersins á miðvígstöðv- unum, Orel og Bjelgorod. Eftir harða götubardaga er stóðu í alla fyrrinótt tókst rauða hernum að ná Orel á vald sitt, og er það viðurkennt af þýzku herstjórninni. Sovétherir halda áfram sókn báðu megin Orels og eru Þjóðverjar á hröðu undanhaldi til nýrra stöðva. Áður en sólarhringur var liðinn tilkynnti sovét- herstjórnin annan mikilvægan sigur, töku ígulvirkis- ins Bjelgorod, norðaustur af Karkoff. í tilefni af þessum sigrum gaf Stalin hernum dags- skipun, lofaði hann fyrir unna sigra og hvatti til nýrra. Fasístahcrárnír á Síbíleyjar~ vígstödvunum á undanhaldi Hinn frægi áttundi her Breta hefur enn aukið á frægð sína með nýjum sigri. Catania, eitt sterkasta virki fasistaherj- anna á Sikiley, féll fyrir árásum hersveita Montgomerys snemma í gærmorgun. Fasistaherinn, sem varði borgina, er þegar á liröðu undan- haldi norður strandveginn, sem er eina undanhaldsleiðin, og er brezkur her á hælum honum. Sænsku stjórninni fer fram! Hermannaflufníngum nazísta yfír Svíþjóð verdur haett Sœnska stjórnin hefur ákveð- ið að gefa ekki lengur leyfi til þýzkra hermannaflutninga yfir sœnskt land. I hrezkri útvarpsfregn segir, að þessi ákvörðun hafi verið tekin vegna þess hve hermanna- flutningar Þjóðverja voru orðnir óvinsœlir í Svíþjóð. Norska stjórnin hefur látið í ljós ánægju með þessa ákvörð- un sænsku stjórnarinnar, og segir í - yfirlýsingu þar um, að með þessu sé rutt úr vegi alvar- legustu hindruninni á samvinnu Norðmanna og Svía. Talsmaður brezku stjórnar- innar lét einnig í ljós ánægju með ákvörðun Svía. Bretar hafi alltaf talið þessa hermannaflutn- inga yfir Svíþjóð ósamrímanlega hlutleysisafstöðu Svíþjóðar. HITAVEITAN Nokkrar umræður urðu um hitaveituna og hvað liði fram- kvæmd verksins. Borgarstj. taldi að verkið gengi ekki svo greitt sem skyldi, en ekki væri þó úti- lokað að hitaveitan gæti tekið til starfa í haust. Hann skýrði frá að upphaflega hefði verið gert ráð fyrir að gagngerðar breytingar þyrfti á innanhúshita lögnum vegna hitaveitunnar, verkfræðingar hefðu þó komizt að þeirri niðurstöðu að hægt sé að komast hjá þessum breyting- um að verulégu leyti, en til þess þyrfti krana í hvert hús, sem Bjelgorod hefur verið á valdi Þjóðverja frá því í þýzku sókn- ' inni síðastliðið vor, er þeir náðu einnig Karkoff. Með töku Bjelgorod hefur rauði herinn bætt mjög aðstöðu sína til árása á norðurarm þýzka hersins á Karkoffsvæðinu, og hreinsað Þjóðverja burt af járn- .brautarlínunni frá Moskva til Donetshéraðsins, en hún hefur mikla hernaðarþýðingu fyrir all- ar suðurvígstöðvarnar. Úrslitabardagarnir um Orel voru mjög harðir, og mannfall mikið. Að sögn þýzkra fanga ekki hefði upphaflega verið gert ráð fyrir, og þeir því verið pant- aðir síðar en annað hitaveitu- efni. Mikið vantar enn af þess- um krönum, en von er um að þeir komi í tæka tíð. Dælur hit^ veitunnar eru enn ókomnar þær bíða flutnings í Ameríku. Á fundinum var lagt fram frum- varp að gjaldskrá fyrir heimæð- ar hitaveitunnar. í sambandi við það bar Gunn- ar Þorsteinsson fram tillögu um að skora á Alþingi að breyta húsaleigulögunum þannig, að leyft yrði að hækka húsaleig- una vegna heimæðagjaldsins. Frumvarpinu og tiliögu Gunn féllu t. d. sjötíu af hverjum hundi'að í 211. fótgönguliðsher- fylkinu þýzka, frá Köln, en það var „í eldinum" síðustu dagana. Baráttuþrek Þjóðverja þverrandi. Þýzkur liðsforingi, sem tekinn var til fanga á Orelvígstöðvun- um, segir að jafnt yfirmenn sem óbreyttir í her Þjóðverja hafi búizt við mikilli sumarsókn þýzka hersins, eitthvað í líkingu við sóknaraðgerðirnar tvö und- anfarin sumur. Það hafi orðið öllum þýzka hernum sár vonbrigði, að í stað þess voru það Rússar, sem hófu sumarsókn með miklum árangri, og Þjóðverjar urðu að láta af hendi landsvæði, sem nota átti til sóknarstöðva. Þessi gangur styrjaldarinnar hefur mjög dregið úr trú þýzkra hermanna á sigur. ars var vísað til annarrar um- ræðu. Frumvarpið fer hér á eft- ir. FRUMVARP AÐ GJALDSKRÁ FYRIR HEIMÆÐAR HITA- VEITU REYKJAVÍKUR 1. grein. Heimæðagjald hita- veitunnar skal vera kr. 25,00 — tuttugu og fimm krónur — fyrir hverja 10 rúmmetra af upphit- uðu rúmmáli húsa samkvæmt utanmáli, án frádráttar vegna súðar. 2. grein. Ef fullur fjórðungur og allt að % hlutum hæðar er ekki hitaður, skal reikna heim- æðagjaldið af hálfri hæðinni ef hún er hituð að minna en Va hluta. Þó skal hvergi reikna lægra heimæðagjald fyrir hús, en sem svarar af hálfri hitaðri hæð. Framh. á 4. síðu. Brezk herskip halda uppi skot- hríð á strandveginn og valda fasistahernum á undanhaldinu miklu tjóni. Norðar og vestar á vígstöðv- unum sækja fram Kanadamenn og Bandaríkjamenn. Bandarísk herskip halda uppi skothríð dag og nótt á herstöðvar fasista á norðurströndinni. Alþýðan krefst friðar. Pólitísk verkföll halda áfram í helztu borgum Norður-Ítalíu. í öllum helztu verksmiðjun- niður vinnu hálftíma á degi um i Milano leggja verkamenn hverjum til að krefjast þess að friður .verði saminn. Verkamenn x öðrum borgum hafa tekið upp sams konar að- ferðir til að láta í Ijós friðarvilja sinn. I Genoa fóru verkamenn kröfugöngu og kröfðust friðar. Yfirvöldin sendu vopnaða lög- reglu á vettvang, og urðu blóð- ugir árekstrar við verkamenn. Badogliostjórnin hefur neyðzt til að láta undan þeirri kröfu þjóðfylkingarinnar að útrýma fasistiskum kennslubókum úr skólum landsins. Ettart smMai I rflMisi.- Kilini í Siolaflrli. HiiKrariir hala ðshipti sanOD iMns har Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði voru stöðvaðar all- an daginn í gær og hafði ekkert samkomulag náðst í deilu kynd- aranna við verksmiðjustjórnina seint í gærkvöld þegar Þjóðvilj- inn átti tal við Siglufjörð. Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær stendur'deilan um það, að kyndararnir krefjast sama eftirvinnukaups og i kolavinnu en verksmiðjustjórnin hefur neitað. Kyndararnir gáfu í gær út skýrslu um deiluna, þar sem þeir skýrðu málið frá sínu sjónarmiði. Verksmiðjustjórnin skrifaði verkamannafélaginu Þrótti bréf í gær, þar sem hún reyndi að gera íélagið ábyrgt fyrir deil- unni, en félagið vísaði þeim ásökunum frá sér, þar sem kyndar- arnir lögðu niður vinnu sem einstaklingar. Ennfremur ræddi verksmiðjustjórnin í þrjá tíma við trún- aðarmannaráð Þróttar, en hafði engar tillögur frám að færa í málinu. Kyndararnir munu hafa óskipta samúð almennings á Siglu- firði og sést það bezt á því, að meira að segja blað Sjálfstæðis- flokksins þorði ekki að taka afstöðu á móti þeim. Frá fundi bæjarstjórnar Heimæðagjald hitaveitunnar - sætagjöld kvikmyndahúsanna - hafnargjöld - o. fl. Á fundi bæjarstjórnar í gær voru alls 14 mál á dagskrá. Ræddar voru og afgreiddar tillögur um hafnargjöld, sætagjöld kvikmyndahúsanna o. fl. Þá var rætt um hitaveituna og gjald- skrá fyrir heimæðar afgreidd til annarrar umræðu. Tillaga kom fram um skipun ljósmæðra í Reykjavík, var henni frestað. Kosningu fræðslufulltrúa var frestað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.