Þjóðviljinn - 12.08.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1943, Blaðsíða 1
\ JINN 8. árgangur. Fimmtudagur 12. ágúst 1943. 177. tölublað. Borgín Ofotírka, 100 fem- norðvestur af Karfeoft, á valdí rauda hersíns. Sovéther nálgasf Karafseff á Bríanskvígstdðvunum Þrengir að fasistum á Sikiley Talið er í fregnum frá Sik- iley að fasistaherirnir muni ekki geta varizt lengi úr þessu í Randazza, bænum á miðvíg- stöðvunum, er brezkar og bandarískar hersveitir sækja nú að. Bær þessi er svo mikilvæg- ur, að eftir töku hans geti varla verið um að ræða skipu- lagða mótspyrnu fasistaherj- anna á Sikiley. Sveitir úr áttunda brezka hernum halda áfram sókn norður eftir austurströnd Sik- ileyjar og tóku í gær smábæ á ströndinni þaðan sem sést yfir á meginland ítalíu. Sókn rauða hersins norðvestur af Karkoff er mjög hröð og tókst Rússum í gær að rjúfa járnbrautina milli Karkoff og Poltava, 40—50 km. fyrir vestan Karkoff. Framsveitir rauða hersins eru komnar lengra vestur og tóku í gær borgina Aktirka, sem erum 100 km. norð- vestur af Karkof f. Á Brjanskvígstöðvunum heldur sókn rauða hers- ins áfram og eru fremstu sveitir hans aðeins 15 km. frá járnbrautarbænum Karatseff, og eru talin líkindi til að Þjóðverjar geti ekki haldið þeim bæ öllu engur. Þjóðverjar játa nú, að rauði herinn hafi brotizt gegnum varnarlínur þýzka hersins á Karkoffvígstöðv- unum, Rússar tefli þar fram óskaplegum fjölda nýj- ustu hergagna sinna og séu háðir þar ægilega harðir bardagar. Undanhald Þjóðverja norð- vestur af Karkoff er víða óskipu legt, og gefa þeir sér víðá ekki tíma til að grafa fallna her- menn né eyðileggja birgðir, sem þeir komast ekki með. Hafa miklar skotfærabirgðir fallið í HunnísfOr Um af Sandl - Sundlauo í samEsandi víO iiraOlrnstiis - Viðtal við Boga Sigurðsson skólastj. Sandi Bogi Sigurðsson, skólastjóri á Sandi var staddur hér í bæn- um í gær, ásamt 20 börnum af Sandi, sem komu hingað í kynnis- för, og hitti fréttamaður Þjóðviljans hann snöggvast að máli. — Ég kom hingaö ásamt 20 börnum af Sandi. Þaö hef- ur undanfarin ár verið tekin upp sú venja að elztu börnin í skólanum fari í skemmti- og kynnisferð á vörin eðja sumrin. í gær skoöuðum víð söfn- in og ýmsa merka staði hér, fórum til Hafnarfjarðar og skoöúðum Hellisgerði. í dag skoöuðum við útvarpsstöðina og eru hinir ungu gestir hinir ánaðgðustu yfir ferðalaginu. — Hvert er förinni svo heit- iö? — Við förum tií Akraness í dag og síðan er ætlunin að skoða ýmsa fegurstu og merk- ustu staði í Borgarfirði og á leiöinni heim. — Hvernig öfluöuö þið' fjár til ferðarínnar? — Krakkarnir héldu skemt- mr, sem þau Önnuðust um sjalf, sýndu leik, sungu og höfðu bögglauppboð. Þannig söfhuöu þau um 1000 kr., — Bandarískir hermenn hlynntir alþjóðasam- vinnu að stríðinu loknu Nýlega var haldinn ritgerða samkeppni fyrir hermenn í Boliing Field, nálægt Wiashing ton, og áttu ritgerðirnar að fjalla um það sem hermenn- irnir hugsuðu mest um. YfirgTiæfandi meirihluti rit- gerðanna frá þessum fjöl- mennu herstöðvum fjölluðu um stjórnarskipun heimsins að stríðinu loknu og hvernig hún muni verða. Meir en 70 ''/< hermannanna voru fylgjandi . alþjóöasam- starfi eftir að búið væri að sigra Möndulveldin. Nærri all- ar ritgerðirnar lögðu áherzlu á aö komið yrði í veg fyrir nýjar styrjaldir. Bretar gera hsrða toft- árás á Nurnberg Brezkar sprengjuflugvélar réðust á Niirnberg í Suður- Þýzkalandi í fyrrinótt, og vörp uðu yfir borgina 1500 tonn- um sprengna. Er það í fyrsta sinni að flogið er með svo mikinn sprengjuþunga jafn- langt inn yfir Þýzkaland. Þjóöverjar sendu flugvélar til varnar og tókust harðir •loftbardagar. Misstu Bretar , , » , j i 16 flugvélar en Þjóðverlar 8 hendur rauða hersms undan- f farna daga. Enda þótt aðaláherzlan virð- ist lögð á sóknina norðvestur af Karkoff, eru mjög harðir bardag ar háðir í nágrenni borgarinnar sjálfrar, og er rauði herinn sumstaðar aðeins 10—15 km frá úthverfunum. Rússar skutu niður 86 þýzkar flugvélar á austurvígstöðvun- um í gær og eyðilögðu 85 þýzka skriðdreka. Roosvelf !of ti! Kaaada á fund n Churchill ræddi í gær við kanadiska forsætisráðherrann MacKenzie King í Quebeck, en engin tilkynning var gef- in út um viðræðurnar, enda verður þeim haldið áfram. Roosevelt forseti fer til Kan- ada til viðræðna við Churc- hill. í för með Churchill er for- seti brezka herforingjaráðs- ins, Alan Brooke, flotaforing- inn Dudley Pund, Charles Portal flugmarskálkur og Louis Mountbatten lávaröur} yfirmaður „samstilltra hern- aðaraðgerða". Stalín ræðir við Clark-Kerr og Stanley. Tilkynnt var í Moskva i gær- kvöld að Stalín hafi í gær rætt við brezka sendiherrann, Sir Archibald Clark-Kerr og banda ríska sendiherrann Stanley flotaforingja. Bandapíbiamenn f elia Isleodinoa eina af . saiTidanustiioflum Saiaeinudu blðOanna Sameinuðv þjððirnar eru 32 að tölu, „sambandsþjððir" eruþærsem hjáipa Sameinuðu þjððunum ánþessaðfaraístríð Mönnum hefur ekki borið saman um hve margar „Samein- uðu þjóðirnar" væru og hvað þyrfti til að teljast meðal þeirra, segir í bandarískri fregn. Það kemur í ljós, að nú sem stendur eru sameinuðu þjóð- irnar 32 að tölu, auk þess eru nokkrar þjóðir taldar „sambands- þjóðir" (associated nations) Sameinuðu þjóðanna. Skilyrði þess að þjóð sé tal- in með sameinuðu þjóðunum eru: styrjöldina við sem hernaóar- 1. að fara í Möndulveldin bandamaður. 2. að undirrita Atlantshafs- yfirlýsinguna frá 14. ág. 1941 Framhald á 4. síðu o metin hala nií látizt úp áfeniis- eitpun i tHhnaiieiii lim 20 manns hafa veikst en eru á batavegi \ AUs hafa nú 9 manns látizt af völdum áfengiseitrunarinnar í Vestmannaeyjum. Annar þeirra manna, sem skýrt var frá í blaðinu í gær að væri í hættu, hefur látizt og var það Ólafur Davíðsson skip- stjóri í Vestmannaeyjum. Hann var kvæntur og átti 1 barn. Von var um, að hinum manninum, sem í hættu var, myndi batna, þegar Þjóðviljinn átti tal við héraðslækninn í Vest- mannaeyjum seint í gærkvöld. Um 20 manns aðrir veiktust í Vestmannaeyjum af völdum á- fengiseitrunar, en allir eru þeir nú á batavegi svo telja má að þeir muni ná sér. Hefur þessi hörmulegi atburð ur hvarvetna slegið miklum ó- hug á menn. Aldrei mun nein hátíð á ís- landi hafa endað með eins skelfi legum afleiðingum og þjóðhátíð Vestmannaeyinga gerði aðþessu sinni. og yfirlýsingu Sameinuðu þjóð anna frá 1. jan. 1942. Sambandsþjóðir eru þær taldar sem veita Sameinuöu þjóöunum dýrmæta hjálp, án þess að fara í stríðið. Til slíkr- ar hjálpar telst sala á hráefn- um og matvælum og stjórn- málalegur og siðferðilegnr stuðningur. Sambandsþjóðir er sendu fulltrúa á rnatvælaráðs!tefr«- una í Hot Springs voru ís- land, Kolumbía, Chile, Ecua- dor, Egiftaland, íran, Síbería, Paraguay, Perú, Uruguay og Venezuela, auk sérstakra full- trúa fyrir frjálsa Frakka og Dani. Hinar upphaflegu sameinr- uðu þjóðir er undirrituðu yf- irlýsinguna frá 1. jan. 1942, eru: Bandaríkin Bretland, Sovétríkin, Kína, Ástralía, Belgía, Kanada, Costa Rica, Tékkóslóvakía, Dominikana- lýöveldiö, Salvador, Grikkland Guatemala, Haiti, Honduras, Indland, Luxemburg, Holland. Nýja Sjáland, Nicaragua, Noregur, Panama, Pólland, Suður-Afríka og Júgóslavía. Síðar bættust viö: Mexíkó (5. júní 1942), Filippseyjar(10 júní 1942), írak (22. jan. 1943) og Bolivía (S.maí 1943).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.