Þjóðviljinn - 14.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.08.1943, Blaðsíða 3
I Eftirfarandi grein, er skýrir frá stofnun Þjóðnefndar frjálsra Þjóðverja og flytur ávarp hennar til þýzku þjóðarinnar, birtist í fyrsta blaðinu af málgagni nefndarinnar „Frjálst Þýzkaland“, er kom út í Moskva 19. júlí í sumar. Stofnun nefndarinnar og ávarpið hefur vakið himsathygli, og er t. d. mjöff rætt í enskum blöðum um þessar mundir. glJÓOVIIJfllN Útgefandi: Sameiningarflokkur alfiýðu — Sósíalistaflokkurinn RiUljórar: Cinar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarsoa (áb.) Bitstjórn: Carðastrseti 17 — Vfkingsprent Simi 2270. Afgreiðsla og auglý«inga»krif- •tofa, Au»tur«træti 12 fl- bæð) Sími 2184. Vfkingsprent h.f. Garða»træti 17. I__________________________________ Morgunbladið frstt um kommúnisma og trúarbrögð o.fi. Morgunblaðið hefur ekki séð sér annað fært en að verða að einhverju leyti við á- skorunum Þjóðviljans um að taka upp rökræður urn kenn- ing'ar sósíalista annarsvegar og kenningar kapitalista hins vegar. Ennþá færist blaðiö þó und- an aö gera grein fyrir við- horfi sínu og Sjálfstæðisflokks ins til hinna mest aökallandi vandamála, ennþá færist það undan aö gera fræöilega grein fyrh’ meginkenningum kapi- talista. Það ber ekki við að reyna aö gera grein fyrh hvaöa ráöum þeir vilja beita, til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi, hvaða ráð þaö . telji vænlegust til að tryggja heimsfriöinn o. s. frv. Þetta kann aö vera ofurskiljanlegt og skal ekki rætt um þaö frekar aö sinni. En Morgunblaöiö kýs aöra leið til rökræöna. Það hefur fengiö ungan hagfræöing Ól- r af Björnsson til aö skrifa langa grein, er hann kallar „þjóönýting og þegnlegt jafn- rétti“. Hagfræðingurinn lýsir í grein þessari sinni skoðun og aö vissu leyti sinni þekk- ingu á þjóönýtingu, og mun Þjóöviljinn taka hvorttveggja, skoðanir hans og þekkingu, til nokkurrar athugunar inn- an skamms. Einhver uggur hefur slæöst inn hjá Morgunblaöinu um aö grein hagfræöingsins vekti ekki verðskuldaöa athygli og hefur það því tekiö þann kost inn, aö skrifa um hana leið- ara. Eitt atriöi í þessum leiö- ara ætlar Þjóðviljinn aö taka til meöferöar aö þessu sinni. Morgunblaöinu farast þannig orð: „Hjá kommúnistum er sós- íahsminn trúaratriði. Rök- færsla kemst þar ekki aö. En æskilegt væri, að kommúnist- ar vildu upplýsa, hvort þaö er í anda frelsis- og jafnrétt- ishugsjónanna, aö ríki sósíal- ismans leyfir ekki starfsemi stjórnmálaflokka sem eru and stæðir valdhöfunum og að prentfrelsi er þar ekki til ? Þessum spurningum þýðh ekki að svara meö útúrdúr- um, eins og þeim, að í Rúss- landi sé ekki til nema einn flokkur og aö öll stéttaskipt- ing sé þar afmáð. Þetta er Hinn 12. og 13. júlí þessa árs var ráðstefna haldin í Moskva af þýzkum stríðsföng- um, bæði liðsforingjum og ó- breyttum hermönnum, ásamt fulltrúum þýzkra andfasista, leiðtogum verkalýðsfélaga og þýzkum þingmönnum sem dvelja í Sovétríkjunum. Full- trúar frá öllum fangabúðum þýzkra hermanna í Sovétríkj- unum tóku þátt í ráðstefn- unni, menn af ýmsum þjóð- félagsstéttum og með mismun andi trúarbragða- og stjórn- málaskoðanh. Eftir fjörugar umræður um vandamál nútímans sam- þykktu allir fundarmenn einróma að stofna Þjóðnefnd frjálsra Þjóðverja, og var hún kosin á ráðstefnunni. Á fyrsta fundi sínum kaus Þjóðnefnd- in einróma hið kunna þýzka skáld Erich Weinert sem for- seta nefndarinnar, og vara- fonnenn Karl Hertz majór og Heinrich von Einsiedeln liðsforingja. Þjóönefnd frjálsra Þjóðverja sendi þýzka hernum og þýzku þjóöinni eftirfarandi ávarp: Þjóöverjar, atburöirnir þrefja ykkur tafarlausra á- kvarðana. Vegna hinnar nýju og ægilegu hættu sem vofir yfh landi voru og ógnar sjálfri tilveru þess, hefur ver- iö skipulögö Þjóðnefnd frjálsra Þjóöverja. Þessi nefnd er skipuð verka- mönnum og rithöfundum, her mönnum og liösforingjum, leiðtogum verkalýösfélaga og stjórnmálamönnum, mönpum meö mismunandi stjórnmála- bull, enda vitað, aö þessar , frelsisskeröingar eru komnar j á með valdboöi og það er vald ið eitt, sem heldur þeim niöri“ Svo mörg eru þau orö Morg- unblaðsins. Fyrst skulurn viö víkja ör- fáum oröum aö þeim stáö- hæfingum aö sósíalisminn sé kommúnistum trúaratriöi. Morgunblaöiö hefur stxmdum minnst á afstöðu kommún- • ista til trúarbargöa, og ætíö á eirm veg, þann að þeir vildu drepa presta, brerma kirkjur og ofsækja alla trúaöa menn. Áöurgreind ummæli Morgun- blaösins gefa tilefni til aö skýra meö nokkrum oröum frá úr hvaöa fjööur þessi Morgunblaöshæna er sköpuö. Sósíalistar telja þaö algjört einkamál hvort menn trúa því aö til sé guð og annaö líf eftir þetta líf eða ekki, og láta hvern einstakling um þaö, á hvem hátt hann vill tilbiöja smn guð. Þeir vilja gefa mönnum fullt frelsi til áö mynda trúarfélög ef þeir sem frjálsir einstaklingar vilja koma sér saman um það', hitt telja þeir rangt aö ríkisvaldiö styðji ákveðin trúarfélög og skoöanir og trúarbrögð, sem aðeins fyrir ári síðan hefði fundizt slík eining óhugsandi. Þjóönefndin tjáir hugsanir og vonir þýzku þjóöarinnar í heimalandinu og á vígstööv- |Unum, sem er öttá slegini veg-na ættjaröar sirmar. Á þessari ískyggilegu stxmdu er það réttur ÞjóÖnefndarinn- ar og skylda aö tala af hálfu þýzku þjóöármnar, áö tala skýi’t og óhikaö í samræmi viö alvörutímana sem nú eru. Hitler er að steypa Þýzka- landi í glötun. Athugiö hvað er áö gerast á vígstöövunum. Síöustu mánuðir sýna ósigra sem ekki eiga sína líka í sögu Þýzkalands — Stalingi’ad, Don, Kákasus, Líbía, Túnis. Ábyrgöina á þessum ósigrum ber I-Jitler. Samt er haim enn æðsti maöur hersins og ríkis- ins. Þýzku herrnir eru sem stend ur langt frá ættjörð sinni, dreifðir um nokkim’a þúsund kílómetra vígstöövar, meö ó- trygga bandamenn sem ekki geta barizt, og andspænis voldugu ríkjabandalgi, er verö ur öflugra meö hverjum degi. Herir ellands og' Banda- ríkjamam.a standa vxj hiiö £vrópu. Dagurinn náigast, er iáöizt veröur á ÞyzíVand I samtímis úr öllura áttuir.. | Þýzki herh-'n er ekki ems stexk I að það beiti sér béint og ó- j beint fyrh’ trúarlegum áróöri. Trúuðum sem vantrúuöum vilja þeir gefa jafnt frelsi til aö túlka viðhorf sitt til trúar- bragöa og leiðir þar af að trúleysingjum er leyfilegt að mynda sín félög ekki síöur en þeim trúuöu. Armiaö mál er svo það að allir sósíalistar berjast með oddi og egg gegn þeim hugs- unarhætti, sem nálgast hvert atvik bundinn í báða skó af fyrirfram sannfæringum Hver sá maður, sem ekki er reiöu- búinn aö láta trú sína, víkja fyrir nýrri þekkingu er aö dómi allra sósíalista mjög jVanþroskaöui’ máöur. Kirkj- an og aörar trúarbrag'öastofn- anir, hafa löngum gert sig sekar um aö halda mönnum fast aö trúnni þó þáö væri á kostnaö þekkingarinnar, gegn þessu viöhorfi hiniia trúar- legu stofnana, hafa sósíalist- ar íagzt mjög fast, og munu ætíð gera það, og þetta er fjöörin, sem MorgunblaÖs- prestamorða og kirkjubrennu hænm’ eru skapaöar af. I fullu samræmi viö þetta leggja sósíalistar ríkari á- ur og áöm, og mun ekki end- ast lengi á mxdánbaldt fyrir olureíli I;Ös. Stuul ósígurs þyzka iicxsins færist nær. Athugjö hvaö er aö gerast iieima. Þýzkaard er ovöin x víg- völlur. Bojgir, miöstoá’- ar iön- a ja>. cg si ipasmíöa, eru eyði „agöar meir og meií. Mæður, konur og börn eru svipt husa- skjóli og eignum sínum. Bænd urnir hafa veriö sviptir heim- ilum sínum og frelsi. Hin al- gera herkváöning er að koma iönaöarmönnunum á vonai’- ' völ og sjúga síöasta blóðdrop- ann úr þjóöinni. Árum saman, án þess að spyrja um vilja þjóöarinnar, undirbjó Hitler þessa land- vinningastyrjöld. Hann stýrði Þýzkalandi inn í pólitíska ein- angi’un. Hann skoraði á hólm voldugustu ríki veraldarinnar og furðar sig svo á því að þau skuli sameinast til misk- unnarlausi’ar baráttu gegn Hitlerismanum. ■ Hann hefur áunniö Þýzka- landi fjandskap allra Evrópu- þjóöanna. Hann hefur óvirt nafn þjóöar vorrar. Hann er sekur um að hafa vakið þaö hatur, er nú umkringir Þýzka- land. Aldrei hafa erlendir ó- vinir bakaö Þjóöverjum jafn- mikla eymd og Hitler hefur gert. Staöreyndirnar sanna þáð ótvírætt, aö styrjöldin er töp- uð. Með óskaplegum fórnum og harörétti í Þýzkalændi veröur hægt að halda styrjöld inni áfram um nokkurt skeiö. En framhald vonlausi’ar styrj- aldar mundi þýöá algert hi’un. En Þýzkaland má ekki far- ast. Fyrir ættjörö vora er vandamáliö nú „aö vera eða vera ekki“. Ef þýzka þjóöin heldur áfram í rósemd og undirgefni að láta stýra sér til glötunarinnar, mun hver nýr styrjaldardagur ekki ein- ungis tæra á styi’k hennar fremur en oröið er, heldur einnig auka sekt hennar. Þá veröur Hitler eingöngu steypt af herjum bandalagsins, en þaö mundi þýða endalok þjóö- arsjálfstæðis vors og tilveru sem ríkis og sundurlimun lands vors og vér gætum engum öörum um kennt en oss sjálfum. Ef þýzka þjóöin hinsvegar finnur í sjálfri sér hugdirfð til aö sanna í verki aö hún vill vera frjáls þjóö, og að hún sé gagntekin af þeirri ákvörð- un aö frelsa Þýzkaland und- an oki Hitlers, þá mun hún sjálf vinna sér rétt til aö af- í-áöa örlög sín, og önnur ríki munu verða aö taka tillit til Framhald á 4.’síÖu. hei;zlu á að fræöa íylgjendur sína um stjórnmál en nokk- ur annar stjórnmálaflokkur. Þeir vilja sem sagt ekki aö menn fylgi þeim af trúarleg- um ástæðum. Sósíalisti má aldrei láta það henda sig, aö binda sig meö fyrirfram sann- færingum um að allt sé rétt sem einn flokkur eöa vissir menn segja og gera, né áö allt sé rangt, sem aðrir flokkar segja og gera. Sósíalistum ber aö leita sér þekkingai' á hverju máli, og taka afstöðu til þess, á þeim grundvelli, enginn sósíalisti má \ lifa í trú um þau atriöi sem þekk- ing hans getur náð til, og vilji hann trúa einhverju um þáö sem þekking hans ekki nær til, þá verður hann áö vera reiöubpinn aö láta þá trú sína víkja jafnskjótt og sviö' þekkingarinnar færist út yfir lönd trúarinnar. Morgunbláöinu er svo guð- velkomið áö halda áfram að skemmta sér við aö halda því fram, að kommúnistar lifi í trú en ekki skoðun, andstæð- ingum þess er það ekkert hi’yggöarefni þó þaö haldi uppteknum hætti, aö fax-a með bull eitt i hverju máli. Svo komum viö aö marg- endurteknum staöhæfingum Morg-unblaösins að ekki sé til prentfrelsi í Sovétríkjunum. Beinast liggur viö að svara með 125 gr. stjórnárskrár Sovétríkjanna. Hún er þannig: „í samræmi við hagsmuni ahncmiings og til tryggingar hinu sósíalistiska skipulagi, er öllum þegnum Sovétríkj- anna ábyrgzt mcð lögum a) málfrelsi, b) prentfrelsi, c) funda og samkomufrelsi, d) frelsi til að fara skrúðgöngur og kröfugöngur. Þessi réttiridi þegnanna eru tryggð með því, að hið vinn- andi fólk og samtök þess hef- ur umráð yfir prentsmiðjum, pappírsbirgðum, opinberum bygffingum, götum, samgöngu tækjum og öðrum efnalegum skilyrðum, sem nauðsynleg eru réttindum þessum til framkvæmda“. Rúm ÞjóÖviljans leyfir ekki að lengra sé fariö út 1 þetta mál 1 þessari grein, en þaö skal veröa gert síöar, og þá einkum vikiö aö því, sem Morgunblaöið hefur fram aö bera um stjórnmálaflokkana. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.