Þjóðviljinn - 15.08.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.08.1943, Síða 1
3. árga*§fur. Sunnudagur 15. ágúst 1943. 180. tölublað. Landbúnadarvísítalan IWngl H sai' an i. 6 hmn lefndin, sem fallð var að reikna ðt vísitölu landbúnaðaratnrða skiiaði samhiiðða niðnrstöðum til rlkisstiðrnarinnar i gær Sex manna nefndin, sem átti að finna grundvölJ að framleiðsluverði landbúnaðarafurða, og hlutfalJ milli þess og tekna hinna vinnandi stétta í bæjum og kauptúnum, skilaði í gær niðurstöðum sínum til ríkis- stjórnarinnar. Nefndin var sammála um þessar niðurstöður og verður því samkvæmt lögum um dýrtíðarráðstafanir verð landbúnaðarafurða ákveðið í samræmi við vísitölu þá, sem byggist á niðurstöðum nefndarinnar. Verð til bænda fyrir afurðir sínar verður því fast ákveðið framvegis, þannig, að það breytist aðeins einu sinni á ári, í hlutfalli við reksturskostnað meðalbúsins, en við hann miðast vísitalan. Verðbreytingar til hækkun- ar eða lækkunar á fram- eiöslu bænda verða því héi •eftir háðar rekstursafkomu búsins. Hinsvegar mun þetta ekki tryggja það að neytendur greiði fast ákveðið verð áriö um kring fyrir landbúnaðar- afurðir, þar sem dreifingin og geymslukostnaður er mis- jafn eftir árstíðum, og á þetta sérstaklega við um kjöt. Ekki er blaðinu kunnugt um hve margar tegundir land- búnaöarafuröa nefndin hefur verðlagt, en gera vevður þó ráð fyrir þvi að hún hafi verðlagt mjólk, kjöt og garð- ávexti. Eins og áður er sagt hefuv nefnúin aðe:ns skflaó niður- stöðum sínutr t;í ríkisstjórn aiinrar, en mun \æntanlega skila heildaváiiti og greinav - gerð fyrr vísitöiug ••undy.ellin - Framh. á 4. síðu. ðanðsrisl lillírSs í aiisiiirrísá iOo- aðarlorgina Riener Hiaalaðl eina þýðingarmestu iðnaðarstoð nazista Öflugar sveitir bandarískra sprengjuflugvéla réðust í fyrra- dag á austurríska bæinn Wiener Neustadt, sem er 50 km. suður af höfuðborginni, Vín, og ein af miðstöðviun liergagnaiðnaðar- ins í Austurríki. Bandaríkjaflugvélarnar komu frá bækistöðvum í Norður- Afríku, og er þetta fyrsta árásin, sem gerð er á austurrískan bæ. Allar flugvélarnar komu til stöðva sinna. Flugmennirnir sem árásina gerðu segja að loftvarnir hafi veriö mjög litlar, og aðeins 15 þýzkar orustuflugvélar komiö á loft til varnar, ein þeirra var skotin niður. Sprengj uf lugvélarnar höf ðu því gott næði til aö varpa sprengjum sínum beint á fyr- 'irhuguö mörk, flugvélaverk- smiöjur og aðrar hergagna- smiöjur, í Wiener Neustadt. Tahð er að flugvélaverk- smiðjur bæjarins framleiði um 400 orustuflugvélar — Mess- erschmitt 109 — á mánuði. Ríkisstjóri hefur tilkynnt að Alþingi eigi að koma sam- an til framhaldsfunda mið- vikudaginn 1. sept. kl. 2 eftir liádegi. FcIdf Eúselt sendiherra Sovétríkjanna í London Tilkynnt hefur verið opin- berlega, að Fedor Gúseff hafi verið skipaður sendiherra Sovétríkjanna í London, í sta® ívan Majski, er tekur viö mik- ilvægu embætti sem varaut- .amikisþjóðfulltrúi Sovétvíikj'-l anna. Gúseff hefur verið sendi- herra Sovétríkjanna 1 Kanada síðastliðin ár. Hann er 39 ára að aldri og meö yngstu sendi- herrum Sovétríkjanna. Loftárás á Salamaua Bandarískar sprengjuflug- vélar gerðu í gær hörðustu loftárásina sem gerð hefur verið á stöðvar Japana í Sala- maua. Var 180 tonnum sprengna varpaö á bæinn, og er stór hluti hans lagður í rústir. 1 Þingmenn og ráOherrar Eistlands, Lettlands og Litháen koma saman á fund í Moskva Þingmenn og ráðherrar Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eist- iands, Lettlands og Litháen, komu saman í Moskva 21. júlí til að minnast þess, að þrjú ár voru liðin frá því að alþýðan náði völdum í þessum löndum og tók upp sovétstjórn. Fundurinn samþykkti ávarp til Eystrasaltsþjóðanna, þar sem þær eru eggjaðar til baráttu gegn þýzka innrásarhernum. Fyrsti ræðumaðurinn á fund- ínum var I. Vares, forseti eist- neska þingsins (æðsta ráðsins). Hann minnti á hin nánu örlaga- tengsl Eystra'saltsþjóðanna og Rússlands. Sovétstjórn hafi að- eins verið eitt ár við völd í Eist- landi, en það ár hafi nægt til að sýna yfirburði sovétskipulagsins og stjórnarskrár sovétríkjanna. ..Eistneska alþýðan tók völd í landi sínu“, sagðiforsetinn.,,Iðn- aðarframleiðslan óx um 63%. Atvinnuleysi var útrýmt. Menn- ingin blómgaðist ríkulega. Nú, þegar Þjóðverjar hafa gert land okkar að réttlausri nýlendu, leggur ættjörðin aðeins þá einu skyldu okkur á herðar að berj- ast vægðarlaust meðan nokkur innrásarmaður er eftir í landi okkar“. Annar ræðumaður var pró- fessor Kirschenstein, forseti Sókn rauða hersíns á allrí víglínunní frá Vjasma fíl Karkoff heldur áíram lettneska þingsins. Ræða hans fjallaði um þann stutta tíma, er Lettland hafði sovétstjórn, og lagði hann einkum ‘áherzlu á bættan hag bændanna. Til menningarmála var lögð þre- föld upphæð á við það er áður hafði verið. Lettneskt vísinda- akademí átti að stofna 1941. Hinar stórstígu framfarir voru stöðvaðar um tíma: 200 þúsund Lettar hafa þegar látið lífið af völdum Þjóðverja. En sigur, og lausn Evrópu, nálgast. „Þess mun ekki langt að bíða. að við getum snúið heim til frjáls Sovét-Lettlands. Paleckis, forseti litháíska þingsins, lýsti þeim miklu Framhald á 4. síðu Hin mikla sókn, er rauði herinn hefur byrjað á 500 km. víg- línu, allt frá Vjasma til Karkoff, heldur áfram dag og nótt, og telja brezkir herfræðingar að markmið Rússa með sókninni sé að ininnsta kosti taka borganna Smolensk, Brjansk og Karkoff, en það eru mestu herstöðvar Þjóðverja á öllurn austurvígstöðv- unum. í fregnum frá Moskva segir, að rauða hernum hafi orðið mest ágengt á nyrzta hluta sóknarsvæðisins, og virðast Rússar leggja aðaláherzlu á að rjúfa járnbrautina milli Smolensk og Brjansk, en framsveitir þeirra eru nú um 100 km. fá Jaroslavl á þeirri línu. þýzka hersins og stöffvar hans bæði á vígstöðvunum cg aff baki þeirra. Á Karkoffvígstöðvunum sækir sovéther einnig fram, og segir í sumurn fregnum aö þegar sé barizt i úthv.erf- 1 Á Brjanskvígstöðvunum voru háöir rnjög harffir bar- dagar í gær, en sovéthernum tókst að vinna nokkuö á. Á þessum vígstöðvum beita Rúss ar mjög flughernum, og er haldið uppi nær látlausum árásum á samgönguleiðir um borgarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.