Þjóðviljinn - 18.08.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.08.1943, Qupperneq 1
s. argaagur. Miðvikudagur 18. ágúst 1948. Simiei lll í laldl Bandanama Bandaríkjaher tók Messína í gærmorgun — Brezkí 3« herínn hreínsar anstursfröndína — Stórskotahríð r . hafín á stöðvar fasísta á megínlandi Italíu Orustunum um Sikiley er lokið og eyjan öll á valdi Bandamanna 38 dögum eftir að innrásin hófst. Bandaríkjaher sótti hratt fram eftir norðurströnd- inni og kom að úthverfum Messina í fyrrakvöld. í gær- morgun héldu liðsveitir Bandaríkjamanna inn í borgina og var um nær enga mótspyrnu að ræða. Áttundi brezki herinn hreinsaði austurströndina að leifum fasistaherj- anna og hafa herirnir náð saman. Skothríð frá Sikiley á stöðvar fasista á megin- landsströnd Ítalíu er þegar hafin, segir í fregn frá London. Bandarískir fallhlífarhermenn að leggja af stað frá Norður-Afríku til Sikiieyjar. — Fallhlífarhernienn svifu til jarðar á Sikiley kvöldið áður en innrásin var gerð og áttu drjúgan þátt í hve vel landgangan tókst. Tékkneskir verkamenn í fremstu röð gegn kúgunarstjórn nazista Dregið úr framleiðslu Skodaverksmiðianna með vinnusvikum og skemmdarverkum Tékkneskir verkamenn eru í fremstu röðum þeirra er berj- ast gegn þýzku hernámsyfirvöldunum í Tékkóslovakíu, að því er tékkneski þingmaðurinn V. Kopecky skýrir frá í viðtali ivð rússneskt blað. „Það er táknrænt", segir Kopecky, „að tékkneskir verka- menn frá verksmiðjum og öðrum vinnustöðvum eru leiddir á höggstokkinn við hlið tékkneskra hershöfðingja og mennta- manna. Sfilfl paufla tiersiDs keliflp ífni 6agnárásum Þjóðverja hrundið Rauði herinn heldur ál'ram sókninni á öllum þremur að- alköflum sóknarsvæðisins, og verður vel ágengt þrátt fyrir mjög harða mótspymu þýzka hersins. Á Karkoffvígstöðvunum gerðu Þjóðverjar í gær hörð gagnáhlaup með úrvalsliði, en þeim var hrundið og tókst sovéthernum að bæta aðstöðu sína. Á Brjanskvígstöóvunum sótti rauöi herinn í gær fram um 5 km. og tók mörg þorp. Viö Spasdemensk, á Smolensk vígstöövunum, bætti sovéther- inn einnig aöstööu sína. í bardögunum á mánudag eyðilögöu Rússar 96 þýzka skriödreka og skutu niöur 78 flugvélar. „Almenningsálitió með þjóö vorri hefur lengi veriö svo aó segja einróma um þaö, að vísitalan væri eigi rétt mynd af hinni raunverulegu dýrtíö i landinu, og aö nauö- syn bæri til aö grundvöllur vísitöluútreikningsins yröi endurskoðaður. — Vér höfum og veriö þeirrar skoöunar, að ef þessi leiörétting á grund- velli vísitölunnar fengist, myndi barátta verkalýösfélag- anna fyrir hækkun grunn- kaups ekki veröa eins brýn og hún er ella. , í samræmi viö þetta álit vort ákvaö Verkamannafélag- iö Dagsbrún og fleiri sam- bandsfélög vor aö segja ekki upp samningum viö atvinnu- rekendur aö þessu sinni, eft- ir aö ríkisstjórnin haföi gefiö Þjóðverjar og ítalir skýrðu frá því í hernaðartilkynningum sínum 1 gær, að herir þeirra hefðu verið fluttir burt frá Sik- iley. loforö um, aö skipuö yröi nefnd, til aö endurskoöa grundvöll vísitölunnar, ef þingflokkarnir væru því sam- þykkir og vildu tilnefna sinn manninn hver í nefnd þessa. Meö því aö allir þingflokk- ar hafa þegar tjáö sig íylgj- andi þessari nefndarskipun, en ríkisstjórnin hinsvegar 'ekki enn efnt loforö sitt um tilnefningu nefndarinnar, vilj- um vér hérmeö eindregiö skora á hæstvirta ríkisstjórn aö setja nefnd þessa á stofn hið allra fýrsta, og beita eftir' föngum áhrifum sínum í þá átt, aö flokkarnir tilnefni í hana menn 1 sem beztu sam- ræmi viö hagsmuni launþeg- anna. VerÖi ekki þessi nefnd kom- in á stofn innan tíðar, sér Al- Sprengjuflugvélar Banda- manna halda uppi stöðugum á- rásum á borgir víðsvegar um Ítalíu og á skip með ströndum fram, og valda miklu tjóni. Brezkar sprengjuflugvélar réðust í fyrrinótt á Túrin og var sprengjum varpað á hergagna- smiðjur borgarinnar. Loflárás á tlugvelli í Suður- Frakklandi Bandarísk flugvirki gerðu í gær harða árás á flughafnir í Marseillehéraðinu á Suður- Frakkandi, og er það fyrsta loftárásin sem Bandamenn gera á þann hluta Frakklands í tilkynningunni um árás- ir þessar segir aö Þjóöverjar hafi notaö flugvellina sem bækistöövar flugvéla er árásir geröu á skipalestir Banda- manna á Miöjaröarhafi. þýöusambandiö ekki annaö fært, en að endurskoöa af- stööu sína til þessa máls, og snúa sér aö undirbúningi aö almennri grunnkaupshækk- un launþega í landinu. Yirðingarfyllst f. h. Alþýöusambands íslands Jón Sigurösson“ (sign). Síðdegis sama dag ræddust þeir við forsætisráðherra og Sigurður Guðnason, formaður Dagsbrúnar. Kvað forsætis- ráðherra ríkisstjórnina á- kveðna í að skipa nefndina einhvern næstu daga. Myndi hún verða skipuð án tilnefn- ingar þingflokkanna, en eftir beztu samvizku af ríkisstjórn- arinnar hálfu. Lagt yrði fyrir nefndina að hafa lokið störí- um eigi síðar en 1. nóvember næst komandi. Þúsundir tékkneskra verka- manna hafa nazistar tekið af lífi í þeirri von að á þann hátt tæk- ist að kæfa samtök tékknesku alþýðunnar og hræða hana frá þátttöku í baráttunni fyrir þjóð- frelsi sínu“. Kopecky tók Skodaverksmiðj- urnar, er nú starfa sem hluti af Hermann Göring-hringnum sem dæmi um þau miklu vinnusvik, er framin eru í þeim tékknesku verksmiðjum sém vinna fyrir Þjóðverja. ,,Þó að þýzkir verkamenn séu alstaðar hafðir við hlið tékk- nesku verkamannanna og hver vinnustöð mori af njósnurum og eftirlitsmönnum, hafa Tékkar getað dregið úr framleiðslu verk smiðjanna. Heilar vei’ksmiðju- deildir hafa orðið óstarfhæfar Framhald á 4. síðu. Mannffóníd í Hðmborg 160 þns, Sjónarvottur að loftárásunum miklu á Hamborg segir í við- tali við svissneska blaðið „Volks recht“ að borgin sé af Þjóðverj- uni almennt nefnd „Stalíngrad Þýzkalands“. „Þegar ég fór frá Hamborg var ekki talað um manntjónið af loftárásunum nema í lágum hljóðum. Talið var að 160 þús- und manns hafi farizt, án þess að taldir séu með þeir fjöl- mörgu, er enn liggja grafnir undir húsarústunum. Öll Hamborg er sem eitt slát- urhús“, sagði maður þessi að Á lokum. Nefnd tll að endarskoða grundvöll vísitölu- útreikningsins verður skipuð einhvern næstu daga Eins og áður heíur verið frá skýrt lofaði ríkisstjórnin að skipa nefnd til þess að endurskoða grundvöll vísitöluútreikn- ingsins. Nefnd þessi hefur enn ekki verið skipuð og vegna þess sendi Alþýðusamband íslands eftirfarandi bréf þann 16. þ. m. til rík- isstj ór narinnar:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.