Þjóðviljinn - 21.08.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1943, Síða 1
8. árgaBgnr. Laugardagur 21. ágúst 1943. 185. tötublaJði Rdssmstt mai M irlutlla- ríOalelia m ailar iHOuar „Það er hægt að vinna stríðið í ár“ Rússneska blaðið „Stríðið og verkalýðurinn“ birti í gær harðorða ritstjórnargrein, þar sem þess er kafizt að myndaðar verði á þessu sumri nýjar vígstöðvar á meginlandi Evrópu, svo um muni. Leggur blaðið til að haldin verði ráðstefna fulltrúa frá Sovétríkjunum, Bretlandi og Bandaríkjunum, til að taka ákvarð anir um nýjar vígstöðvar. „Það er kominn tími til þess að ekki sé látið sitja við orðin tóm um nýjar Evrópuvígstöðvar“, segir blaðið. RanDi Mn fehur hornina Lebedin iso hm. norðuesfur af Harhoff Járnbrauffo frá Karkoff fíl Krfm undir sfórskofahríð Rússa — Þfóðvcrfar segja frá árásum sovéfhers á fínnsku vígsföðvunum Rauði herinn þrengir stöðugl að þýzka hernum í Karkoff og er í harðri sókn norðvestur og suður af borginni. Mest hefur sovéthernum orðið ágengt norður af Karkoff, og tók í gær borgina Lebedín, sem er 150 km. norðvestur af Karkoff og 100 km. norður af Poltava. Lebedín er mikilvæg járnbrautarmiðstöð, og er vestasti staðurinn sem Rússar náðu í vetrarsókn- inni. Talin eru líkindi til að Rússum takist að um- kringja Poltava að norðan. Járnbrautin frá Karkoff suður til Krím, um Pavlo- grad, liggur undir stórskotahríð rauða hersins. „Það er hægt, eða réttara sagt, það væri hægt að vinna striðið á þessu ári ef myndaðar væru nýj ar vígstöðvar sem ættu það nafn skilið.“ Ummæli þessa rússneska blaðs benda í þá átt að Rússar telji vafasamt að Bandamenn leggi til stórárása að vestan í sumar, og eru sérstaklega athyglisverð vegna þess að þau eru birt með an Quebeckráðstefna Roose- velts og Churchills stendur yfir, en eins og kunnugt er var sov- étstjórninni ekki boðið að senda fulltrúa á þá ráðstefnu. í næstu blöðum Þjóðviljans birtizt grein úr þessu sama rúss- neska blaði, og nefnist hún „Stríðsmarkmið og eftirstríðs- vandamál“. Bretar I makki við fasistaleiðtoga í fregn frá London segir að Samuel Hoare, brezki sendiherr ann í Madrid, muni fara á fund Francos í sumarheimili spanska fasistaforingjans í Coruna. Telja stjórnmálamenn í Lon- don að þessi fundur þeirra Francos og Samuel Hoare mum verða mjög afdrifaríkur. Fasistastjórn Francos hefur síðastliðin ár notið mikils stuðn ings Bretlands og Bandaríkj- anna, og er sá stuðningur mjög illa þokkaður af spönskum lýð- ræðissinnum. Brezki sendiherrann í Madrid, Samuel Hoare, er mjög aftur- haldssamur og alræmdur frá tímum Abessiníustyrjaldarinn- ar er hann ásamt Laval stóð að Hoare-Lavaltillögunum, um eft- irlátssemi við Mussolini. Innlög í bankana í júlímánuði jukust um 15,6 millj. kr. Námu þau þá 432,5 millj. kr. en á sama tíma í fyrra námu þau 265,4 millj. kr. Seðlar í umferð jukust um tæpl. 5 millj. og námu 123,7 Tveir amerískir hermenn dæmdir fyrir árás Eftirfarandi frétt hefur Þjóð- viljanum borizt frá utanríkis- ráðuneytinu: Sendiráð Bandaríkjanna hef- ur skýrt ráðuneytinu frá tveim ur dómum, er uppkveðnir hafa verið fyrir herrétti yfir tveimur amerískum hermönnum. er, hvor í sínu lagi réðust á íslenzk ar konur á Reykjavíkurgötum, þann 31. júlí s.l. Voru báðir her mennirnir dæmdir sekir um líkr amlegt ofbeldi og hlutu eins árs fangelsisrefsingu, auk brott- rekstrar úr hernum og missi amerísks borgararéttar og kosn- ingarréttar. 1. sept. frá Reykholti, Borgarf. 2. — — Menntaskólaselinu. 3. — — Löngumýri, Skagaf. 5. — — Staðarfelli. Dölum. 7. — — Stykkishólmi. 7. — — Sælingsdalslaug. 8. — — Brautarholti, Skeið. 8. — — Silungapolli. Bílarnir, sem flytja börnin og farangur þeirra, nema staðar við Iðnskólann. Nauðsynlegt er að aðstandendur barnanna taki þar millj. kr., en á sama tíma í fyrra 68,4 millj. kr. Innstæður bankanna erlendis jukust í júnímánuði um 18,6 millj. kr. og nárnu þá 363,7 millj. kr., en á sama tíma í fyrra námu þær 211,6 millj. kr. Takist Rússum að rjúfa þessa járnbraut og sækja suður með henni, er talið líklegt að allur þýzki herinn fyrir austan hana verði að hörfa eða hætta á innikróun. á móti börnum sínum og far- angri þeirra, sem mun koma samtímis þeim. Nefndin hefur ekkert húsnæði, til þess að geyma þann farangur, sem skil- inn verður þar eftir, og tekur því enga ábyrgð á honum. Skrifstofan mun reyna að gefa upplýsingar um komutíma bílanna í bæinn, eftir því sem hægt verður að hafa samband við þá, komudaginn. Sími skrif- stpfunnar er 2344. Nefndin óskar þess að þeir að- standendur, sem enn hafa ekki sótt stofna af skömmtunarseðl- um barna sinna, vitji þeirra sem fyrst á skrifstofuna í Iðnskólan- um. Þar sem dvalartími barn- anna er nú fullákveðinn, er þess vinsamlega óskað að aðstandend ur hafi lokið greiðslu á umsömd um dvalarkostnaði barna sinna, þegar þau koma heim. Á nokkrum hlutum Karkoff- ■ vígstöðvanna sótti sovétherinn | fram 5—10 km. í gær, og tók 20 bæi og þorp. Á Brjanskvígstöðvunum og suðvestur af Spasdemensk bætti rauði herinn stöðu sína. Loftbardagar fara harðnandi víða á austurvígstöðvunum, og misstu Þjóðverjar á fimmtudag 118 flugvélar. Þann dag evði- lögðu Rússar 124 skriðdreka. Þjóðverjar segja að Rússar hafi gert ákafar árásir á finnsku vígstöðvunum í gær, en langt er síðan sagt hefur verið frá hernaðaraðgerðum á þeim hluta austurvígstöðvanna. í hernaðartilkynningu Þjóð- Borgarstjórinn í Odense lét út varpa áskorun til íbúanna um að koma friðsamlega fram, til að afstýra vandræðum. Víða í Danmörku hafa skemmd arverk verið unnin á járnbraut- um sem notaðar eru til þýzkra hermannaflutninga. Bandaríkjamenn taka Líp- arisku eyjarnar Bandarísk jlotadeild tók í goer Liparisku eyjamar norður af Sikiley á vald sitt, án þess að mótspyrna væri veitt. Eyjar þessar hafa verið not- ac^ar af fasistastjórninni sem fangabúðir fyrir pólitíska and- stæðinga. í fangabúðunum voru einnig 4000 júgóslavneskir ætt- jarðarvinir, er Bandamenn komu þangað. Frökkum hótað líflátshegn ingu fyrir að fela vopn Þýzku nazistayfirvöldin í Frakklandi og leppstjórnín í Vichy létu í gœr útvarpa sam- eiginlegri tilkynningu, þar sem skorað er á Frakka. að afhenda öll vopn fyrir 24. ágúst. Er mönnum heitið að þeim verði ekki hegnt fyrir vopnaeign, ef þeir afhendi vopnin nœstu daga. Eftir 24. ágúst varði það líf- látshegningu að hafa vopn undir höndum. verja er einnig skýrt frá .hörð- um árásum rauða hersins suður af Leníngrad og á’ Miusvígstöðv unum, en í tilkynningum Rússa er ekki minnzt á þessar stöðvar síðustu dagana. Þjóðverjar hafa borið fram nýjar kröfur til dönsku stjórn- arinnar um baráttuna gegn skemmdarverkunum. Hafa þing piennirnir verið. kvaddir til Kaupmannahafnar til að taka á- kvarðanir um mikilvæg mál. Innlðg bankanna jukust um 15,6 millj. kr. í júnf Bdrnin i lelmlliii sunaMar- aifnlar kima Uei i.-i. sipl. Sumardvalarnefnd hefur ákveðið heimflutningsdaga fyrir þau börn, er hafa verið á vegum nefndarinnar í sumar, á barna- heimilunum. Börnin koma, að öllu forfallalausu, í bæinn eins og hér segir: Fimmtán þýskir hermenn og marg- ir Danir falla í óeirðum í Odense Ólgan í Danmörku sívaxandi Síðastliðinn miðvikudag urðu blóðugir bardagar í Odense á Fjóni, milli vopnaðra danskra borgara og þýzkra hermamia. Samtímis brauzt út víðtækt verkfall í borginni, og virð- ast yfirvöldin ekki hafa treyst sér til að koma á reglu, því öflugt lögreglulið var sent frá Kaupmannahöfn. í sænskri fregu segir að 15 Þjóðverjar og margir Danir hafi fallið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.