Þjóðviljinn - 25.08.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 25.08.1943, Page 1
VILJINN 8. árgsmgur. Miðvikudagur 25. ágúst 1943. 188. tölublað. Himmler innanríkis- ráðherra Þýzka- lands „Heimavígstöðvar“ Hittews orðnar ótryggar Sókn rauða hersins á suðurvígstððvun- um heldur áfram Rússar sækja að Poltava Rauði herinn heldur áfram sókn norðvestur og suðvestur Samkomula$ um hernaðaráæflantr og polifssk mál, segsr I sameíginlegri yíírlýsíngu Heinrich Himmler, hinn Mt- ræmdi yfirmaður þýzku leyni- lögreglunnar, hefur veriö skipaður innanríkisráðherra Þýzkalands. Skipun hans er hvarvetna talinn vottur þess aö nazista- yfirvöldin álíti ástandiö sv* alvarlegt á „heimavígstöövun- um“ þýzku, að ekki dugi ann- áð en „yfirböðull" íHitlers, eins og Himmler hefur verið' nefndur, til þess aö haida þjóöinni í skefjum. Queebeckráðstefnu Roosevelts, Churchills og brezku og bandarísku hershöfðingjanna lauk í gær, og gáfu að- ilar sameiginlega yfirlýsingu um árangur hennar. I yfirlýsingunni segir, að tekið hafi verið til meðferð- ar hernaðarástandið um heim allan, með hliðsjón af þeim velheppnuðu hernaðaraðgerðum er framkvæmdar hafa verið síðan í maí er Roosevelt og Churchiil hittust síðast. Teknar hafi verið nauðsynlegar ákvarðanir um árás- aráætlanir flota, landhers og flugflota Bretlands og Bandaríkjanna en þær muni að sjálfsögðu einungis birt- ast í hernaðaraðgerðum. Hernaðarumræðurnar snerust að mjög miklu leyti um stríðið gegn Japan, og um hjálp til Kínverja, og tók kínverski utanríkisráðherrann, Soong, þátt í flestum við- ræðufundum þeirra Roosevelts og Churchills. MniimMM l DannHi ris slngf Þjóðver|ar senda her og skríddreka Síl Kafepmannahafnar Þjóðverjar hafa talið sig neydda til að flytja þúsundir her- manna og skriðdrekasveitir til Kaupmannahafnar til að bæla nið- ur óeirðir, er þar hafa blossað upp hvað eftir annað undanfarna daga, og ógna Dönum til hlýðni. í Stokkhólmsfregnum segir, að siðastliðinn sólarhring hafi víða í Danmörku verið unnin skemmdarverk, og tveir þýzkir hermenn drepnir á götu í Odense, er þeir skutu úr skammbyssum sínum á mannfjölda, er safnaðist kringiun þá. af Karkoff, segir í hemaðar- tilkynningu Rússa í gær. Suður af ísjúm og suðvest- ur af Vorosiloffgrad varð raiuða hernum vel ágengt í hörðum bardögum og tók all- mörg þorp. Þjóðverjar misstu á mánu- dag 106 flugvélar og 77 skrið- dreka á austurvígstöðvunum. í fréttastofufregnum segir aö um Karkofí fari nú stöö- ugur straumur herliös og her- gagna til vígstöövanna vestur af borginni; þar sem rauði her inn sækir fram í átt til Pol- tava, sem er rammlega víg- girt borg. (í fréttum af austurvígstööv unum í gær misprentaöist á tveimur stööum: Miövígstööv- ar, þar sem átti að vera: Mi- usvígstöðvar). Vísitalan 247 stig Vísitalan fyrir ágústmánuð hefur nú verið reiknuð út og er hún 247 stig. Er hún tveim stigum hærri en fyrir næsta mánuð á undan. Þorsteinn Guðmundsson verzl unarmaður hjá Kaupfélagi Ár- nesinga á Selfossi lézt á Land- spítalanum 13. þ. m. Við rann- sókn á líkinu kom í ljós að hann hafði látizt úr fosfóreitrun. Hann mun fyrst hafa kennt einhvers lasleika á laugardag- inn 7. þ. m. Á mánudaginn fór hann til vinnu eins og venjulega en var orðinn fórveikur um há- degi. Á aðfaranótt föstudags var hann fluttur á Landspítalann og lézt þar kvöldið eftir, sem fyrr segir. Lilja Sveinsdóttir frá Lögð er áherzla á að full- komið samkomulag hafi náðst um allar hemaðaráætlanir bæði í stríðinu gegn Japan og á Evrópuvígstöðvunum, svo og um þau pólitísk mál, er tekin hafa verið til með- ferðar. Roosevelt og Churchill féll- ust á og samþykktu þær áætl- anir er forsetar herforingja- ráö’s beggja landanna höföu gert um hernaöaraögeröir á öllum vígstöðvum þar sem brezkur og bandarískur her berst. Gert er ráð fyrir annarri bakka á Skeiðum lézt í Land- spítalanum s. 1. föstudag. Hafði hún fyrst fundið til veikinnar s. 1. mánudag, en þó eigi veikzt fyrir álvöru fyrr en daginn eftir. Var hún flutt í Landspítalann á föstudaginn og lézt skömmu síðar. Haldið er að um rottueitur hafi verið að ræða í báðum þess- um tilfellum, þar sem eigi er vitað um annað er valdið gæti fosfóreitrun, en rottuetrun var ráðstefnu fulltrúa Bretlands og Bandaríkjanna, og ef til vill þríveldaráöstefnu Bret- lands, Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna. Sovétstjórninni hafa veriö tilkynntar allar þær ákvarö- anir Quebeckráöstefnunnar er snerta stríöiö gegn Þýzka- landi og Ítalíu. Rætt var um afstöðuna til frönsku þjóðfrelsisnefndarinn- ar, og er væntanleg yfirlýs- ing margra ríkisstjórna þar að lútandi síðar í þessari viku. Á blaöamannafundi sagði Churchill aö ástæ'öurnar fyrir því, . aö Quebeckráöstefnan skyldi aöeins vera tviveldaráö- stefna, voru þær, aö' brezki og bandaríski herinn voru sam- tvinnaöir í öllum hernaöar- aðgeröum, og ennfremur aö ráöstefnan hafi mikið til snú- izt um styrjöldina gegn Jap- an, en þar séu Sovétrikin ekki aöili. Rooseveli évarpar Kanadaþiogið í dag Tilkynnt var í gærkvöld aö Roosevelt muni ávarpa Kanadiska þingiö í dag, kl. 17 (eftdr íslenzkum tíma), og veröur ræöunni útvarpað af öllum heiztu Bandaríkjastööv- um, þar á meóal stuttbylgju- stöövum á 16 m., 19 m., og I 25 m. í Kaupmannahöfn náðu Danir mörg þúsund rifflum úr þýzkri skotfærageymslu. í Aarhus var rafmagnsstöð sprengd í loft upp, og segir í Friðarumleitanir Finna - sérmál rússnesku og finnsku ríkisstjórn- anna segir Times, íLondon „Vestrænu lýðræðisríkin hafa gert nægilega Ijósa af- stöðu sína til Finnlands. Frið- arumleitanir af Finna hálfu er mál sem varðar aðeins rík- sænskri fregn. að það sé mesta skemmdarverkið, sem unnið hafi verið í Danmörku, því þaðan hafi mikill hluti Austur-Jót- lands fengið orku. isstjórnir Finnlands og Sovét- ríkjanna11. Þannig svarar enska stór- blaöiö Times þeim orörómi er gengið hefur undanfarið um það að Finnar væru aö þreifa fyrir sér um sérfrið. Tilefni greinarinnar í Times voru ummæli ensks verkalýQs- leiðtoga, er skýröi frá viöræö- um, er hann átti nýlega í Stokkhólmi viö forseta finnska verkalýðssambandsins. Finn- inn hafði látiö þá von 1 ljós aö brezku verkalýösfélögin beittu sér fyrir því, aö Finn- land kæmist út úr styrjöld- i inni. framkvæmd fyrir austan fyrir Ós- ] eigi mjög' löngu síðan. Brezkar sprengjuflugvélar varpa 1700 tonnum sprengna á Berlín Sveitir brezkra sprengjuflugvéla gerðu í fyrrinótt mestu loft árás á Berlín„sem gerð hefur verið í stríðinu. Var varpað um 1700 tonnurn sprengna yfir borgina á tæp- nm klukkuííma, og komu upp miklir eldar víðsvegar um borg- ina. Telja ilugmennirnir er árásina gerðu að tjónið hafi orðið gífurlegt. Fimintíu og átta brezku sprengjuflugvélanna fórust. Samtímis voru gerðar loftárásir á flugvelli víða í Norðvest- ur-Þýzkalandi, Danmörku, Hollandi og Belgíu til að draga at- hyglina frá aðalárásinni — á Berlín. Alitið að þeir hafi neytt rottueiturs Fyrir nokkru síðan létust tveir Árnesingar, karlmaður og kven- maður, úr fosfóreitrun. Voru þau bæði flutt í Landsspítalann og létust þau þar. Hvernig þau hafa tekið veikina er enn óupplýst.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.